Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1992, Blaðsíða 48
60
LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1992.
Sunnudagur 8. nóvember
SJÓNVARPIÐ
13.00 Hinrik VI. - fyrsta leikrit. Leikrit
Williams Shakespeare í sjónvarps-
uppfærslu BBC frá 1981. Leik-
stjóri: Jane Howell. Aðalhlutverk:
Peter Benson, David Burke, Tenni-
el Evans, Joseph O'Connor,
Brenda Blethlyn og Julia Foster.
Skjátextar: Gauti Kristmannsson.
16.05 Svavar Guönason. Heimildar-
mynd um Svavar Guönason list-
málara sem fæddist 1909 og lést
1988.1 myndinni er listamannsfer-
ill Svavars rakinn en hann var
brautryðjandi í íslenskri abstraktlist.
Rætt er við Eijler Bille, Robert
Dahlman Olsen og Ástu Eiríksdótt-
ur, eftirlifandi konu hans. Handrit
og umsjón: Hrafnhildur Schram
og Júllana Gottskálksdóttir. Dag-
skrárgerö: Þór Elís Pálsson. Áður á
dagskrá annan hvítasunnudag.
16.55 öldln okkar (1:9) (Notre sicle).
Franskur heimildarmyndaflokkur
um helstu viðburði aldarinnar.
Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson.
Þulur: Árni Magnússon.
17.50 Sunnudagshugvekja á kristni-
boösdegi. Guðlaugur Gunnars-
son trúboði flytur.
18.00 Stundin okkar.
18.30 Karíus og Baktus. Dönsk brúðu-
mynd, gerð eftir sögu Thorbjörns
Egners sem einkum er þekktur hér
á landi fyrir leikrit sín Kardi-
mommubærnn og Dýrin í Hálsa-
skógi. Lesarar: Árni Pétur Guð-
jónsson og Sigrún Edda Björns-
dóttir. Áður á dagskrá 12. apríl síð-
astliðinn.
18.40 Birtíngur (6:6) lokaþáttur
(Candide). Norræn klippimynda-
röð, byggð á sígildri ádeilusögu
eftir Voltaire. Þættirnir voru gerðir
til að kynna stálpuðum börnum
I og unglingum heimsbókmenntir.
íslenskan texta gerði Jóhanna Jó-
hannsdóttir með hliðsjón af þýð-
ingu Halldórs Laxness. Lesarar eru
Helga Jónsdóttir og Sigmundur
Örn Arngrímsson. Áður á dagskrá
í maí 1991 (Nordvision).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Tréhesturinn, lokaþáttur (The
Chestnut Soldier). Velskur mynda-
flokkur fyrir börn og unglinga,
19.30 Auölegö og ástríður (35:168)
(The Power, the Passion). Ástr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Á slóöum norrænna manna á
Grænlandi. Seinni þáttur. Leið-
angur undir stjórn Árna Johnsens
7 sigldi um slóðir norrænna manna
á Suðvestur-Grænlandi og kvik-
myndaði fornar rústir, náttúru
landsins, nútímabyggðir og ferðina
í heild. Alls var sigld 700 mílna
leið á 14 dögum. I þættinum er
farið um eyðifirði sem áöur voru
byggðir norrænum mönnum. Um-
sjón: Árni Johnsen. Kvikmynda-
taka og klipping: Páll Reynisson.
Hljóðvinnsla: Gunnar Hermanns-
son.
21.10 Evrópukeppni meistaraliöa í
handknattleik. Bein útsending frá
seinni hálfleik í viðureign FH og
Ystad frá Svíþjóö, sem fram fer í
Hafnarfirði. Lýsing: Logi Berg-
mann Eiðsson. Stjórn útsendingar:
Gunnlaugur Þór Pálsson.
21.45 Dagskráin. Stutt kynning á helsta
dagskrárefni næstu viku.
21.55 Vínarblóö (7:12) (The Strauss
Dynasty). Myndaflokkur sem aust-
urríska sjónvarpið hefur gert um
sögu Straussættarinnar. Leikstjóri:
Marvin J. Chomsky.
22.45 Atómstööln. islensk kvikmynd frá
1984, byggð á samnefndri skáld-
sögu Halldórs Laxness. Ugla, ung
sveitastúlka, kemur til Reykjavíkur
að nema tónlist stuttu eftir seinna
stríð og ræður sig í vist á heldri-
mannaheimili. Hún á vingott við
vinnuveitanda sinn og á erfitt meó
að gera upp á milli hans og kær-
asta síns sem er ungur hugsjóna-
maður. Þegar saga Uglu gerist eru
stjórnmálamenn að semja um það
á bak viö tjöldin aö komið verði
upp herstöð á íslandi. Leikstjóri:
Þorsteinn Jónsson. Aðalhlutverk:
Tinna Gunnlaugsdóttir, Gunnar
Eyjólfsson, Arnar Jónsson og Árni
Tryggvason. Áöur á dagskrá 26.
desember 1987.
0.30 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok.
srm
09:00 Regnboga-Blrta.
09:20 össi og Ylfa.
09:45 Dvergurinn Davíö. Vandaöur
teiknimyndaflokkur með (slensku
tali.
10:10 Prins Valíant. Spennandi teikni-
mynd um svaðilfarir Valíants og
manna hans.
10:35 Maríanna fyrsta. Teiknimynda-
flokkur um unglingsstúlkuna Marí-.
önnu.
11:00 Brakúla grelfi. Fjörugur teikni-
myndaflokkur fyrir alla aldurshópa.
11:30 Blaöasnáparnir (Press Gang).
Breskur myndaflokkur fyrir börn
og unglinga.
t 12:00 Fjölleikahús. Heimsókn í erlent
fjölleikahús.
12.30 íþróttir á sunnudegi.
13:00 NBA-deildin (NBA Action). Létt-
ur og skemmtilegur þáttur þar sem
brugöiö er upp svipmyndum af
liðsmönnum deildarinnar og spjall-
að við jjá.
13:25 ítalski boltinn. Fyrsta deild ítalska
boltans í beinni útsendingu ( boði
Vátryggingafélags íslands.
15:15 Stöövar 2 deildin. iþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist
með gangi mála og bregour upp
svipmyndum frá leikjum.
15:45 NBA körfuboltinn. Fylgst með
spennandi leik í bandarísku úrvals-
deildinni.
17:00 Listamannaskálinn. Roy Licht-
enstein. Að þessu sinni mun Lista-
mannaskálinn taka púlsinn á Roy
Lichtenstein sem er frægur málari.
18:00 60 mínútur. Margverðlaunaður
fréttaskýringaþáttur.
18:50 Aöeins eln jörö. Endurtekinn
þáttur frá síðastliðnu fimmtudags-
kvöldi. Stöð 2 1992.
19:19 19:19
20:00 Klassapíur (Golden Girls). Vin-
sæll bandarískur gamanmynda-
flokkur um fjórar hressar konur á
besta aldri. (22:26)
20:30 Landslagiö á Akureyri 1992. Nú
er komið að því að þau tíu lög sem
keppa til úrslita í Landslaginu á
Akureyri 1992 verði frumsýnd. í
kvöld verður lagið „Stelpur" frum-
sýnt og þannig koll af kolli, eitt á
dag til og með 17. nóvember.
20:40 Lagakrókar (L.A. Law). Banda-
rískur framhaldsmyndaflokkur um
félagana hjá McKenzie og Brac-
hman. (14:22)
21:30 Djöfull í mannsmynd II (Prime
Suspect II). Margir áskrifenda okk-
ar muna eftir fyrri framhaldsmynd-
inni sem sýnd var hér á Stöð 2 í
júní og vakti verðskuldaða athygli.
Framleiðslu myndarinnar, sem nú
verður sýnd, lauk í sumar og er
sýning hennar hér á Stöð 2 heims-
frumsýning. Hún verður svo frum-
sýnd beggja vegna Atlantsála í
desembermánuði. Helen Mirren er
eftir sem áður í hlutverki rannsókn-
arlögreglukonunnar Jane Tenni-
son og nú rannasakar hún morð
sem verður að hápólitísku bitbeini.
Seinni hluti þessarar einstaklega
vönduðu og spennandi framhalds-
myndar er á dagskrá á þriðjudags-
kvöld.
23:00 Gítarsnlllingar (Guitar Legends).
Annar hluti tónleikaupptöku frá
Sevilla á Spáni en þar komu fram
margir fremstu gítarleikarar heims.
(2:3)
23:55 Havana. Sannkölluð stórmynd
með stórleikurum. Sögusviðið er
Kúba árið 1958. Landið er í sárum
vegna uppreisnar Castrós og skær-
uliða hans. Fjárhættuspilari kemur
til Kúbu til að spila en kynnist konu
eins hæst setta uppreisnarmanns-
ins og heillast af henni, sem ekki
kann góðri lukku að stýra. Aðal-
leikarar: Robert Redford, Lena Ol-
in, Raul Julia. Leikstjóri: Sidney
Pollack. 1990. Stranglega bönnuð
börnum.
02:05 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
SYN
17:00 Áttaviti (Compass) Ný þáttaröð í
níu hlutum. Hver þáttur er sjálf-
stæður og fjalla þeir um fólk sem
fer í ævintýraleg ferðalög. (1:9)
18:00 Dýralíf (Wild South) Margverð-
launaðir náttúrullfsþættir sem unn-
ir voru af nýsjálenska sjónvarpinu.
19:00 Dagskrárlok.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Jón Einars-
son, prófastur í Saurbæ á Hval-
fjarðarströnd, flytur ritningarorö og
bæn.
8.15 Kirkjutónlist. Ragnar Björnsson
leikur sálmaforleiki um (slensk sál-
malög og kór Menntaskólans við
Hamrahlíð flytur andleg lög frá
ýmsum tímum; Þorgeröur Ingólfs-
dóttir stjórnar.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. -
Fiðlusónata ( B-dúr K454 eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
Guðný Guðmundsdóttir leikur á
fiðlu og Gísli Magnússon á píanó.
— Tríó í Es-dúr ópus 70 fyrir píanó,
fiölu og selló eftir Ludwig van
Beethoven. Wilhelm Kempff,
Henryk Szeryng og Pierre Fournier
leika.
10.00 Fréttir.
10.03 Uglan hennar Minervu. Umsjón:
Arthúr Björgvin Bollason.
10.45 Veöurfregnir.
11.00 Messa í Dómkirkjunni á krisni-
boösdaginn. Guðlaugur Gunn-
arsson kristniboöi predikar. Séra
Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir
altari.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón-
list.
13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart-
ansson.
14.00 Menntavoriö á ísafirði 1931.
Heimildarþáttur um uppbyggingu
Gagnfræðaskólans á Isafirði og
byltingarkennt skólastarf Lúövígs
Guðmundssonar, skólastjóra, og
samstarfsfólks hans. Þátturinn er
styrktur af Menningarsjóði út-
varpsstöðva. Umsjón: Finnbogi
Hermannsson.
15.00 Spænsk tónlist í 1300 ár. Loka-
þáttur, spænsk tónlist í Suöur-
Ameríku í dag. Umsjón: Ásmundur
Jónsson og Árni Matthiasson.
(Áður útvarpaö 8. október.)
16.00 Fréttir.
16.05 Kjarni málslns - Heimildarþáttur
um þjóðfólagsmál. Umsjón: Árni
Magnússon. (Einnig útvarpað
þriöjudag kl. 14.30.)
16.30 Veöurfregnir.
16.35 í þá gömlu góöu.
17.00 Sunnudag8leikritiÖ — Leikritaval
hlustenda. Eitt þriggja verka rithöf-
undarins og þýðandans Halldórs
Stefánssonar sem hlustendur
völdu sl. fimmtudag flutt. Brot úr
símtölum hlustenda úr leikritavali
leikin.
18.00 Úr tónlistarlifinu. Umsjón: Tóm-
as Tómasson.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfregnir.
19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna.
Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endur-
tekinn frá laugardagsmorgni.)
20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hann-
essonar.
21.05 Leslampinn. Umsjón: Friðrik
Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá
laugardegi.)
22.00 Fréttir.
22.07 Tónlist.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Sónata fyrir fiðlu.og pianó nr. 8
í G-dúr. ópus 30 nr. 3 eftir Lud-
wig van Beethoven. Yehudi
Menuhin leikur á fiðíu og Jeremy
Menuhin á píanó.
23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls-
sonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon. (End-
urtekinn þáttur frá mánudegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
é»
FM 90,1
8.07 Morguntónar.
9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav-
ari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og leit-
að fanga í segulbandasafni Út-
varpsins. (Einnig útvarpað í Næt-
urútvarpi kl. 2.04 aðfaranótt þriöju-
dags.) - Veðurspá kl. 10.45.
11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa
Pálsdóttir og Magnús R. Einars-
son. - Úrval dægurmálaútvarps
liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan heldur áfram.
16.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta
norræna dægurtónlist úr stúdíói
33 i Kaupmannahöfn. (Einnig út-
varpað næsta laugardag kl. 8.05.)
- Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.)
(Úrvali útvarpaö í næturútvarpi
aðfaranótt fimmtudags kl. 2.04.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
20.30 Evrópukeppni meistaraliöa í
handknattleik: FH-Ystad. Bein
lýsing frá Kaplakrika.
22.10 Meö hatt á höföi. Þáttur um
bandaríska sveitatónlist. Umsjón:
Baldur Bragason. - Veðurspá kl.
22.30.
23.00 Á tónleikum.
0.10 Kvöldtónar.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARP
1.00 Næturtónar.
1.30 Veöurfregnir. Næturtónar hljóma
áfram.
2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram.
4.30 Veöurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir.
5.05 Næturtónar hljóma áfram.
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
07.00 Morguntónar.
09.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Ljúf-
ir tónar með morgunkaffinu.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Fréttavikan meö Hallgrími
Thorsteins. Hallgrímur fær góða
gesti í hljóðstofu til að ræða at-
burði liöinnar viku.
13.00 Siguröur Hlööversson. Þægileg-
ur sunnudagur með huggulegri
tónlist. Fréttir kl. 15.00.
16.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
Notalegur þáttur á sunnudagseftirmið-
degi.
17.00 Siödeglsfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar 17.10 -
Hafþór Freyr Sigmundsson.
19.00 Kristófer Helgason. Brúar bilið
fram að fréttum með góðri tónlist.
19.30 19:19 Samtengdar fréttir frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni
22.00 Pálmi Guömundsson. Þægileg
tónlist á sunnudagskvöldi.
01.00 Pétur Valgeirsson með blandaöa
tónlist fyrir alla.
03.00 Næturvaktin.
09:00 Morgunútvarp - Sigga Lund.
11:05 Samkoma. Vegurinn - kristið
samfélag.
12:00 Hádegisfréttir.
14:00 Samkoma. Orð Kfsins - kristilegt
starf.
16:00 Samkoma Krossinn.
17:00 Síödegisfréttir.
18:00 Lofgjöröartónlist.
19:30 Kvöldfréttir.
24:00 Dagskrárlok.
Bænastundir: kl. 9:30, 13:00 - BÆNA-
LÍNAN, s. 675320.
FM#957
9.00 Þátturinn þinn meö Stelnari
Viktorssyni.Róleg og rómantísk
lög.
12.00 Endurtekið viðtalúr morgunþætt-
inum i bítið.
13.00 Tímavélin með Ragnari Bjarna-
syni. Landsþekktur gestur mætir,
gamlar fréttir og tónlistin hans
Ragnars.
16.00 Vinsældalisti íslands. Endurtek-
inn listi frá föstudagskvöldinu.
19.00 Halldór Backman mætir á kvöld-
vaktina.
22.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi-
lega tónlist.
1.00 Haraldur Jóhannsson á nætur-
vakt.
5.00 Ókynnt morguntónlist.
FMT909
AÐALSTÖÐIN
10.00 Magnús Orri Schram leikur
þægilega tónlist.
13.00 Sterar og stærilæti.Sigmar Guð-
mundsson og Sigurður Sveinsson
eru á léttu nótunum og fylgjast
með íþróttaviðburðum helgarinn-
ar.
15.00 Sunnudagssiðdegi.
18.00 Blönduö tónlist.
21.00 Sætt og sóöalegt.Umsjón Páll
Óskar Hjálmtýsson.
01.00 Útvarp frá Radio Luxemburg til
morguns.
BROS
3.00 Næturtónlist.
9.00 Tónaflóö. Haraldur Árni Har-
aldsson. Klassísk tónlist.
12.00 Sunnudagssveifla. Gestagangur
og góð tónlist í umsjá Gylfa Guð-
mundssonar.
15.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson.
18.00 Sigurþór Þórarinsson.
20.00 Páll Sævar Guöjónsson.
23.00 Kristján Jóhannsson.
Bylgjan
- teafjörður
9.00 Gunni og Bjöggi - endurtekið frá
gærkvöldi.
11.00 Danshorniö - Sveinn O.P.
12.00 Ljómandi laugardagur á sunnu-
degl - Bjarni Dagur Jónsson.
15.00 Helgarrokk - Þórður Þórðar og
Davíð Steinsson.
17.00 Fréttavikan - Hallgrímur Thor-
steins, frá hádegi á Bylgjunni.
18.00 Tónlist aö hætti hússins. Um
sjöleytið verður „dinnertónlist".
19.30 Fréttir.
20.00 Kristján Geir Þorláksson.
22.30 Rabbaö aö kvöldi til, kl.
23-23.45 Guðrún Jóns. Viðmæl-
andi. Hafþór Brimi Sævarsson.
1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar
SóCin
jm 100.6
10.00 Helgi Már spilar ókynnta sunnu-
dagstónlist.
14.00 Friöbert ásamt kokki og öörum
góöum gestum.
17.00 Hvíta tjaldiÖ.Umsjón ómar Frið-
leifsson.
19.00 Stefán Arngrímsson.
21.00 Úr Hljómaiindinni.Kiddi kanína
veit allt um tónlist.
23.00 Gísli Valur meö sunnudagstón-
listina.
1.00 Næturdagskrá.
12.00 Lost in Space.
13.00 Breski vinsældarlistinn.
14.00 Trapper John.
15.00 Eight Is Enough.
16.00 Hotel.
17.00 Hart to Hart.
18.00 Growing Pains.
18.30 The Simpsons. Gamanþáttur.
19.00 21 Jump Street. Spennuþáttur.
20.00 If Tomorrow Comes.
22.00 Entertainment Tonight.
**★
EUROSPORT
* *
***
12.00 Motor Racing Formula 1.
13.30 Tennls. Bein útsending frá Parls.
16.30 Live Equestrlan: European
Communlty Trophy.
17.30 Live Ðerlin Ekiden 1992 Relay
Maraþon.
18.30 Golf World Cup.
20.00 Euroscore Magazine.
21.00 Tennls.
23.00 Euroscore Magazine.
24.00 Dagskrárlok.
SCRIENSPORT
13.00 Snóker.
15.00 Grundlg Global Adventure
Sport.
15.30 Long Dlstance Trlals.16.00 -
Hnefalelkar.
17.30 Revs.
18.00 Köriuboltl. Bein útsending úr
bundeslígunni.
20.00 Knattspyrna.
22.00 Britlsh F2 Champlonshlp.
23.00 PBA Bowllng.
24.00 Stuttgart International Horse
Show.
1.00 Dagskrárlok.
Þáttur Amai- Pet-
ersen um norrœna
dægurtónlist heitir
nú Stúdíó 33 en hét
áður Nýtt og nor-
rænt. Aðspurður
sagði Örn nafnbreyt-
inguna komna tjl af
tvennu: Stúdíó 33
gæfi honum svigrúm
til þess að íjalla um
eldri norræna dæg-
urtónlist en áður og
hljóðstofan, sem Örn
hefur aðgang að hjá
danska útvarpinu, er
númer 33. Örn sagði
einnig frá því að rás
2 hefði nú formlega
gengið i óformlegt
samstarf sambæri-
legra þátta annars staðar á Norðurlöndunum en á dagskrá
Norðurlandastöövanna eru vikulega klukkustundarlangir
tónlistarþættir sem gera dægurtónlist á öllum Norðurlönd-
unum skil. Þanniy tryggir Stúdió 33 flutning nýrrar ís-
5rn Petersen hefur breytt nafni
láttarins úr Nýtt og norrænt í
Stúdíó 33.
an öutning norrænnar dægurtónlistar á íslandi.
Aðalsöngkonunni í óperunni er rænt og á meðan Brakúia
reynir að bjarga henní tekur Nanna sæti hennar á sviðinu
og syngur þakið af húsinu.
Stöð2kl. 11.00:
Brakúla greifi
snýr aftur
Teiknimyndahetjan
Brakúla greifi er grænmet-
isæta sem þolir ekki svo
mikið sem að sjá blóðappel-
sínu. Meinleysi hans fær
forfeðuma til að snúa sér
eins og hiingekjur í gröfinni
en hann heldur sig við tóm-
atana og gúrkumar í stöð-
ugri leit sinni að frægð og
frama. Brakúla er vandlega
gætt af Nönnu, risavaxinni
fóstm hans, og hinum ægi-
lega einkaþjóni, Igor, sem
hann fékk í arf ásamt
draugalegum kastala í
Transylvaniu. Kastalinn er
þeirrar náttúm gæddur að
hægt er að ferðast á honum
í tíma og rúmi þannig að
Brakúla fer víða í ævintýra-
leit sinni. í fyrsta þættinum,
sem við fáum að sjá með
greifanum góða, fer hann til
Parísar til áð hlusta á ópem.
Sjónvarpið kl. 16.55:
••
þáttunum Ötdin okkar er fjailað
um aliar hliöar hins daglega lifs
frá aldamótum Öl okkar tíma.
Sjónvarpið hefur
nú sýningar á
franskri heimildar-
myndaröð í níu þátt-
um um sögu tuttug-
ustu aldarinnar.
Þættimir em byggö-:
ir á myndefni úr
fihnusaini Gaumont-
fyrirtækisins. í þeim
er ijailaö um allar
hliðar hins daglega
líCs frá aldamótum og
tilokkar tíma,
í fyrsta þættinum
er sagt frá ámnum
frá 1900 til 1914 þegar
nýr heimur var í
fæðingu.
Meðal efnis í þætt-
inum er jómfrúferð
risaskipsins Titanic, vísindaafrek Marie Curie, fyrsti Pord-
bíliinn og flugferö Louis Blériot yfir Ermarsund. Þýöandi
er Ingi Karl Jóhannesson.