Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1992, Side 45

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1992, Side 45
LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1992. 57 Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviiið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 15500, slökkviliö sími 12222 og sjúkrabiíreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkviiið sími 3300, bruna- simi og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþj ónusta apótekanna í Reykjavik 6. nóv. til 12. nóv., að báðum dögum meðtöldum, verður 1 Lyfjabúð- inni Iðunni, Laugavegi 40a, sími 21133. Auk þess verður varsla í Garðsapóteki, Sogavegi 108, sími 680990, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefii- ar 1 síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga ffá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamarnesi: Opjð virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafharfjörður, sími 51100, Keflavik, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar hjá félags- málafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414. Liflínan, kristileg símaþjónusta, sími 91-676111 allan sólarhringinn. Hjónaband Þann 29. ágúst voru gefin saman í hjóna- band í Víðistaðakirkju af séra Sigurði H. Guðmundsyni Árdís Olga Sigurðar-1 dóttir og Ármann Ólafsson. Heimih þeirra er að Blómvangi 18, Hafharfirði. Ljósm. Rut. Jæja, herra Lalli! Tapaðirðu enn einu sinni fyrir rússnesku rúllettusteikinni! Lalli og Lína Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum ailan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum ahan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga ki. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í símá 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Aha daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítahnn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: KI. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Aha daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Aha daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Aha daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Aha virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16 aha daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Aha daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Aha daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Aha daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Aha daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Aha daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vifilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvahasafn, Hofsvahagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Ásmundarsafn við Sigtún. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu- daga frá kl. 14-17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö í júni, júh og ágúst dagl. kl. 10-18 nema mánud. og um helg- ar í sept. á sama tíma. Uppl. í síma 84412. Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: opiö daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar: opiö aha daga nema mánudaga frá kl. 13.30-18. Höggmyndagarður: kl. 11-16 daglega. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mán.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjahara: aha daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. th laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriöjud.-laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubhanir: Reykjavík sími 621180, Seltjamames, sími 27311, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 11322. Hafharfiörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Selfiamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar virka daga frá kl. 17 th 8 árdegis og ahan sólarhringin um helg- ar. - Tekið er viö tilkynningum úm bh- anir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfehum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum Laugardagur 7. nóvember Kveikt á þremur nýjum vitum í sumar og fjórir aðrir byggðir. Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 7. nóvember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Gættu þess að leggja traust þitt ekki um of á aðra. Best er aö treysta á sjálfan sig. Happatölur eru 11,23 og 28. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það ólgar eitthvaö innra með þér og þú veröur því að veita tilfinn- ingum þínum útrás. Þú ert leyndardómsfuhur þessa dagana en það má þó ekki veröa um of. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú eða einhver þér nákominn eigið við vandamál aö stríða. Þú getur tekist á við vandann síðar í dag. Þú tekur það rólega í kvöld. Nautið (20. april-20. mai): Reyndu að hafa aht í röð og reglu í dag og gæta þess að kerfið rughst ekki. Útht er fyrir að þú farir í stutt en skemmfilegt feröa- lag. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Þú hefur fijótt ímyndunarafl. Nýttu þér það og komdu skoðunum þínum á framfæri. Gott sjálfstraust hefúr mikh áhrif á aðra. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Láttu rólegheit ekki leiða tíl kæruleysis. Þaö gæti haft ófyrirséðar afleiðingar. Taktu á málum af alvöru. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú gætir oröið fyrir einhverjum vonbrigðum í dag. Láttu það samt ekki á þig fá. Málin snúast þér í vh þegar tíl lengri tíma er htið. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Dagurinn verður annasamur og þér gefst hfih timi th að sinna persónulegum málum. Gættu að eyðslunni. Þú færð fréttir af velgengni vinar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert bjartsýnn en um leið eru ýmsir vinir þínir svartsýnir. Einhver þér nákominn þarf samúð þína og uppörvun. Happatölur eru 7,16 og 32. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú nýtur velgengni, sérstaklega í samskiptum við aðra. Það borg- ar sig að finna út hvað aðrir hafa í hyggju. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Eitthvað verður tíl þess að auka áht annarra á þér. Þú gerir þér góða grein fyrir aðstæðum. Ládeyða er þó í ástarmálum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Gangtu frá þeim málum sem þú hefur verið aö vinna að. Taktu þig taki og ljúktu því sem setíð hefur á hakanum hjá þér. Happa- tölur eru 3,15 og 27. Stjömuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 8. nóvember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vertu ekki óþolinmóður er þú tekur ákvarðanir um framtíðina. Dagurinn verður frekar rólegur og það sama má segja um ástar- málin. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Reyndu að forðast dehur í lengstu lög. Peningamálin skipta miklu máli. Happatölur eru 17, 25 og 36. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Hikaðu ekki við að framkvæma það sem þér dettur í hug þar sem þú nýtur velgengni um þessar mundir. Mtmdu þó að gefa þér tima fyrir vini þína. Nautið (20. april-20. maí): Taktu þinn tíma th að gera upp hug þinn í ákveðnu máh. Fáðu áht hjá þeim sem vita betur ef þú ert í einhveijum vafa. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Hættu allri naflaskoðun og httu í kringum þig. Gefðu þér tima til að hugsa og gerðu ekkert í fljótfæmi. Krabbinn (22. júní-22. júli): Láttu ekki truflast af utanaðkomandi áhrifum. Haldu þig í rólegu og fámennu umhverfi í dag. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú nærð góðum árangri í viöskiptum. Þú gerir áætlanir vegna ferðalags. Gættu þín á freistingunum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú nýtur þín og lætur ljós þitt skína í ákveðnum hópi. Undirbúðu þig vel og láttu ekki hanka þig á smáatriðum ef þú lendir í dehu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú skalt ekki gefast upp þótt á mótí blási. Láttu áhuga þinn á ákveðnu máh ekki hlaupa með þig í gönur. Sinntu öðrum málum samhhða. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það er tekið effir verkum þínum og þér líkar þaö vel. Reyndu málamiðlun th að jafiia skoðanaágreining heima fyrir. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Einbeittu þér að því í dag sem þú hefur áhuga á. Óhætt ætti aö vera að breyta út af vananum. Leiddu allar slúöursögur hjáþér. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Haltu þig við það sem þú þekkir best í bih og láttu ný verkefni eiga sig. Gættu þess að flækjast ekki í mál sem koma þér ekki viö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.