Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1992, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1992, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1992. 53 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Toyota Corolla XL sedan, árg. ’88, til sölu, sjálfskiptur, góður bíll. Verð 510 þús. stgr. Upplýsingar í síma 91-72282 eða 985-33082. Toyota Carina OX II, árg. '88, skoðaður ’93, ekinn 45 þús. km. Toppbíll. Upplýsingar í síma 91-674748. Toyota Celica, árg. ’83, til sölu, tilboð óskast, skipti möguleg. Upplýsingar í síma 93-47754. Gunnar. Toyota Corolia sedan ’91 til sölu, ljós- blár, útvarp, verð 770 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-38639. Toyota Tercel 4x4 ’86 til sölu, blágrár, ek. 93 þús. km. Uppl. í síma 92-14444. Volkswagen VW Carawella, ’89, ek. 160 þús. Mikið yfirfarinn. 8 manna. Hægt að flytja fólk í hjólastólmn. S. 20844 eða hjá Bflas. Matthíasar, s. 24540. VW Jetta, árg. ’83, til sölu, ekinn 115 þús. km, útvarp og segulband, vel með farinn bíll. Upplýsingar í símum 91-671284 eða 91-23428. VW Golf, árg. ’83, mikið yfirfarinn, skoðaður ’93. Selst á sanngjömu verði. Uppl. í síma 91-678318. VW Scirocco, árg. ’79, nýskoðaður, til sölu, athuga skipti. Upplýsingar í sima 91-656679. VOI VO Volvo Til sölu Volvo 740 GL, sjálfskiptur, árg. ’85, ekinn 120 þús. km, lítur út sem nýr og vel viðhaldið, litur grænsanser- aður. S. 91-670083 eða 91-50393, Villi. Toppeintak. Volvo 244, árg. ’82, skoð- aður ’93, vökvastýri. Verð 275 þús. Upplýsingar á Nýju bílasölunni, sími 91-673766 eða 91-36448.__________ Volvo 244 DL, árg. ’78, nýskoðaður án athugasemdá, allur nýyfirfarinn og í topplagi. Uppl. í síma 92-11423 e.kl. 18. Jeppar Til sölu vegna persónulegra ástæöna Ford Bronco ”14, nýsprautaður og ný- yfirfarinn, 302, 8 cyl., iheð 108 alt., 39,5" dekk, 4 gíra kassa, með no spin að aftan, þarfnast smálagfæringar. Verð 150 þús. stgr. Engin skipti. Uppl. gefur Arthur í síma 98-31485. v ’78 Scout II, breyttur bíll, skoðaður ’93, allur tekinn í gegn fyrir 4 árum, ekk- ert ryð, ekkert plast, traustur bíll á góðu verði. Einnig Range Rover ’84, fallegur bíll í toppstandi. Hafið samb. v/DV í sima 91-632700. H-7906. Cherokee ’74. Til sölu Cherokee, árg. ’74, 6 cyl., beinskiptur, vökvastýri, breið dekk + álfelgur. Þokkalegur bíll, sanngjamt verð. Sími 52737. Dökkblár Cherokee Laredo 4,01,5 dyra, árg. ’89. Verð 1.650.000. Er til sýnis og sölu hjá Bílabankanum, Bíldshöfða 12, s. 673232.________________________ Ford Econoline, fjórhjóladritinn, með 6,2 lítra GM dísilvél, C-6 skiptingu. Verð 950.000. Uppl. í símum 91-679275 og 91-30496._____________________________ Lada Sport ’89, 5 gíra, ekin 74 þús. Létt í stýri, nýtt púst og dekk. Verð 290 þús. og einnig Silver Cross bama- vagn með stálbotni á 10 þús. S. 667331. Willys CJ7, árg. ’86, til sölu, ekinn 69 þús. km, 4 lítra vél. sjálfskiptur. Upp- lýsingar í síma 91-617426. Pajero, langur, ’88, ek. 116 þ., dísil, sjálfsk., m/mæli, og Pajero ’87, stutt- ur, ek. 113 þ„ 5 gíra, ný 32" naglad., skipti mögul. S. 91-667331 og 96-27203. Gisting í Reykjavík. 2ja herb. íbúð við Ásgarð, með húsgögnum og heimilis- tækjum, uppbúin rúm. Upplýsingar í síma 91-672136. Meðleigjandi óskast að 3ja herbergja íbúð í vesturbænum. Verð 20.000 á mánuði. Uppl. í síma 91-612707. Tvö góð herbergi með sturtu, til leigu á góðum stað í Seljahverfi. Laus strax. Uppl. í síma 91-673161 e.kl. 13. Suzuki Fox SJ410, árg. '84, til sölu, 35" dekk, jeppaskoðaður, sk. ’93. Athuga skipti á ódýrari, helst amerískum. Uppl. í s. 92-46708 frá kl. 17-20. Góð 4 herbergja íbúð til leigu nálægt Landspítalanum. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „Reglusemi 7936“. Vogar - Sund. Stór 3 herb. íbúð með þvottaherbergi til leigu, allt sér, leiga 40 þús. á mán. Uppl. í síma 91-33230. Suzuki Fox, árg. ’83, til sölu, upphækk- aður, á 31" dekkjum, þarfnast lagfær- ingar og skoðunar. Verð tilboð. Uppl. í síma 92-14321 eftir kl. 19. Herbergi til ieigu, sérinngangur, bað- og þvottaaðstaða og einhvers konar eldunaraðstaða. Uppl. í síma 91-32194. Bilskúr til leigu í Garðabæ. Upplýsingar í síma 91-657283. Toyota Hilux '89 V6 með flækjum, loft- læsingar o.fl. Willys CJ7 ’84, læstur að aftan og framan, lækkuð drif. Gull- fallegir bílar. S. 16497 eða 650736. Herbergi til leigu við miðbæ Hafnar- fjarðar, aðgangur að eldhúsi og baði, verð 17.000 á mán. Allt nýstandsett og snyrtilegt. Uppl. í síma 91-50485. ■ Húsnæði óskast 2ja herbergja eða einstaklingsfbúð óskast á leigu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í hs. 91-679762 eða vs. 91-684866. Toyota LandCruiser ’85, lengri gerð, til sölu, dísil, 33" dekk. Gott lakk og vel með farinn bíll. Skipti koma til greina á ódýrari. Sími 91-52115 og 985-28052. Ford Bronco ’74, skoðaður ’93, mikið breyttur, 39" dekk, læstur, kastarar o.fl. Uppl. í síma 98-33988. Siggi. Herbergi - íbúð. Til leigu rúmgóð her- bergi á góðum stað í miðbænum, m/að- gangi að eldhúsi og baði, 2ja herb. íbúð einnig til leigu. S. 26993 og 26699. Litið herbergi til leigu i vesturbænum. Aðgangur að eldhúsi, snyrtingu og þvottavél. Leiguverð 12 þús. Uppl. í s. 91-678968 milli kl. 17 og 18 laugard. Eldri kona óskar eftir 2-3 herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu sem fyrst. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7886 Góð 2-3 herbergja íbúð óskast á leigu strax, helst á svæði 101-107. Góð um- gengni, reyklaus. Upplýsingar í síma 91-24970. Isuzu Trooper árg. ’84, bensín, langur, 3ja dyra, hvítur, skoðaður ’93, skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-23491. Isuzu Trooper. Til sölu Trooper ’87, 5 dyra, langur, skipti möguleg. Uppl. í símum 91-52452 og 985-25652. Stór góð 3 herbergja íbúð á Háaleitis- brautinni með sérinngangi til leigu. Tilboð með nafni og kennitölu sendist DV, merkt „Sérinngangur 7910“. Hjón um fertugt með 18 ára dóttur óska eítir 3-4 herb. íbúð, reglusemi, góð umgengni og skilvísi. Vinsamlegast hringið í síma 643390 eða 641407. Stórt, rúmgott herbergi til leigu með eldunaraðstöðu, aðgangur að wc, sturtu, þvottavél og þurrkara. Laust strax. Upplýsingar í síma 91-27475. Izusu Trooper, árg. ’83, til sölu, upphækkaður, á 33" dekkjum. Uppl. í síma 91-44182 á sunnudag. Móðir með eitt barn óskar eftir að taka á leigu íbúð í Breiðholtinu. Til greina kæmi að veita húshjálp upp í leigu. Uppl. í síma 91-24311 eða 91-73207. Reglusöm kona óskar eftir 2ja-3ja her- bergja íbúð sem fyrst, helst í Háaleiti eða Alfheimum, þó ekki skilyrði. Upp- lýsingar í síma 91-678707 eða 91-72283. Suzuki Fox SJ-413, árg. ’87, til sölu, athuga skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-654353. Til leigu er 2ja herbergja ibúð. fbúðin leigist á 25.000 kr. á mán. með ljósi og hita. Tilboð sendist DV, merkt „E-7888". ■ Húsnæði í boði Á Reykjavikursvæðinu er til leigu ný- standsett herbergi með borðstofu og setustofu. Aðgangur að eldhúsi og snyrtingu. Skápar í herb. S. 91-44825. Ný tveggja herbergja 65 m2 ibúð með bílskúr, 23 m2, til leigu í Grafarvogi. Parket og flísar á öllu. íbúðin er á jarðhæð með litlum sérgarði. Aðeins reglufólk kemur til greina. Langtíma- leiga 4-5 ár hugsanleg. Laus í byrjun desember. Leiga 45 þús. S. 91-33454. Húsnæði - atvinna. Einbýlishús á 2 hæðum, á Flateyri, til sölu. Skipti á 4-5 herb. íbúð á höfuðbsv. mögul. Kjörið tækif. f. fólk sem vill komast á stað sem býður upp á næga atvinnu. Símar 94-7723, vs. 94-7676, Halldóra. Hlíðar. Til leigu gott 40 m2 geymslu- húsnæði með 50 m2 kjallara. Tilboð sendist DV, merkt „Hlíðar 7940“. Reglusöm, ung kona í traustu starfi óskar eftir einstaklings- eða 2ja her- bergja íbúð frá 1. des. Skilvísar greiðslur. Upplýsingar í síma 91-73127. Ung hjón með 1 barn, sem eru að koma úr námi, óska eftir 3-4 herb. íbúð, helst í miðbæ eða í nágrenni Borgar- spítalans. Upplýsingar í síma 91-32085. Ungt, reglusamt par með eitt barn óskar eftir 3ja herb. íbúð á leigu í desember eða janúar, helst í vesturbæ eða mið- bæ Reykjavík. Uppl. í síma 91-22990. 2ja herbergja rúmgóð íbúð á Ártúns- holti til leigu, laus strax. Upplýsingar í síma 91-671668. 3ja herbergja íbúð i Hafnarfirði til leigu. Laus frá og með 1. des. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-652497 e.kl. 20. 3ja herbergja ibúð í Kópavogi til leigu, leigist í stuttan tíma. Upplýsingar í síma 91-673524 e.kl. 17, 2 herb. ibúð til leigu og 3 herb. íbúð við Hamraborg, Kópavogi. Aðeins reglufólk kemur til greina, fyrirfram- greiðsla. Sími 42127. 3ja herbergja íbúð með bílskúr í Garðabæ til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „Garðabær 7924”. Vantar þig ábyrga leigjendur? Oskum eftir herbergjum og íbúðum á skrá. Bjóðum leigjendaábyrgð. Húsnæðis- miðlun stúdenta, sími 91-621080. 2 herbergja ibúð í nágrenni Borgar- spítalans til leigu frá 1. des. nk. Tilboð sendist DV fynr 14. nóv., merkt „K 7916“. Ca 45 m2 salur til leigu, allt sér, hentar ýmissi starfsemi. Upplýsingar í síma 91-814152 á kvöldin. Átt þú nokkuð 4 herb. íbúð i Bökkunum sem þú ert ekki að nota? Ef svo er þá erum við að leita að einni slíkri. Uppl. í síma 91-77899. 3 herbergja kjallaraibúð til leigu á Háaleitisbrautinni. Tilboð með nafni og kennitölu sendist DV, merkt „Kjallari 7911“. Einstaklingsibúð til leigu í Kópavogin- um. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 91-44341. Einstaklings- eða 2ja herbergja ibúð óskast. Góðri umgengni heitið, örugg- ar greiðslur. Uppl. í síma 91-625707. Hraunbær. Herbergi til leigu með aðgangi að snyrtingu. Upplýsingar í síma 91-688467. Bílageymsla. Gott geymsluhúsnæði fyrir bíla, tjaldvagna o.fl. Verð kr. 2500 á mán. f. bílinn, kr. 1500 f. tjald- vagn. Uppl. í síma 98-63342. Höfum til leigu rúmgóða 3ja herbergja íbúð í miðbæ Mosfellsbæjar. Upplýsingar í síma 91-625530. Lítið einbýlishús til leigu nálægt miðbænum. Upplýsingar í síma 91-20099 eftir kl. 18. Litil 2ja herbergja íbúð óskast í Reykjavík, helst í Heimunum. Uppl. í síma 96-22424. Espigerði, 4ra herb. ibúð til leigu frá 1. des. Góð íbúð á góðum stað með frábæru útsýni. Áhugasamir sendi svar til DV, merkt „E-7930”. Par óskar eftir góðri 2-3ja herbergja íbúð til leigu, algjör reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 91-78292. Falleg penthouse ibúð i Grafarvogi. Hentar fyrir einstakling eða par. Sanngjörn leiga en krafa um góða umgengni. S. 91-673220 um helgina. Litil 4 herbergja íbúð til leigu við mið- bæinn. Aðgangur að þvottahúsi með vélum. Upplýsingar í síma 91-620884. Reglusamur námsmaður óskar eftir herbergi til leigu í Reykjavík. Sími 621191. Góð einstaklingsíbúð til leigu. Laus strax. Uppl. í síma 91-19258. 3 herb. ibúð, miðsvæöis í Reykjavik, óskast, frá 1. des. Uppl. í síma 91-22057. Félagaíbúðir iðnnema. Umsóknarfrest. vun vist á iðnnemasetrum á vorönn ’93 er til 1. des. Umsóknir og nánari uppl. á skrifst. FÍN, Skólavstíg 19, s. 10988. Til leigu herbergi með aðgangi að baði í Seljahverfi. Uppl. í síma 91-73374. Óska eftir að taka á leigu lager/geymslu í Hlíðunum. Uppl. í síma 91-31523. ■ Atvinnuhúsnæói 100-240 m2 atvinnuhúsnæói með innkeyrsludyrum á jarðhæð við Grensásveg til leigu, hentar fyrir léttan iðnað o.fl. Uppl. í s. 91-689561. 140-240 m2 verslunar-, veitinga- og/eða skrifstofuhúsnæði á jarðhæð við Grensásveg til leigu, innkeyrslu- dyr. Upplýsingar í síma 91-689561. Aðlaöandi skrifstofuherb. á góðum stað í Rvík til leigu. Innifalinn er aðgangur að símvörslu, eldhúsi og ljósritunar- vél. Sími 689828 á daginn eða 678726. Fiskverkunarhús, Fornubúðum 8, Hafnarfirði, til leigu. Sala kemur til greina. Uppl. í símum 91-683484 á dag- inn og 91-76455 e.kl. 16. Listamann vantar upphitaðan skúr til að búa til „skúlptúra”. Hvers konar aðstoð til lækkunar leigu hugsanleg. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-7909. Til leigu 450 m2 nýstandsett skrifstofu- sérhæð með stórum svölum á besta stað í bænum. Góð kjör fyrir langtl. S. 683099 á skrifstofutíma, Guðrún. Til leigu bílskúr i Hliöunum, hentar sem æfingarhúsnæði fyrir hljómsveitir. Upplýsingar í síma 91-621536 milli kl. 20 og 21 í kvöld og á morgun. Til leigu nýstandsett skrifst,- og at- vinnuhúsn. á besta stað í miðbænum, 100-150 m2. Hagst. kjör f. langtl. S. 683099 á skrifstofutíma. Guðrún. Til leigu og taust nú þegar bjart og gott 50 m2 iðnaðarhúsn. á 2. hæð í iðnaðarhv. í Hafnarf. Hentar vel fyrir léttan iðnað. Leigist ódýrt. S. 50991. Iðnaðarhúsnæði óskast, ca 130-200 m2, fyrir snyrtilega starfsemi. Upplýsingar í síma 91-625544. ■ Atvinna í boði Ertu atvinnulaus? Til sölu lítið fyrir- tæki, hentar vel fyrir 1 mann. Miklir tekjumöguleikar. Möguleiki að taka bíl upp í eða skuldabréf sem greiðslu. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-7943. Erótík. Vantar pör og/eða stúlkur í erótískar myndatökur. Uppl. og mynd (ekki nauðsynlegt), sendist DV, merkt „E-7905". Vanur beitningarmaður óskast strax út á land. Upplýsingasr í síma 91-616168. ■ clio , ] iLeilaint Aöalstöövarimiar H' Hagvagnar hf. eru nýtt fyrirtæki sem nýlega tók að sér allan akst- ur almenningsvagna í Hafnar- firði, Kópavogi, Garðabæ og Bessastaðahreppi. Til verksins keyptu þeir meðal annars 15 nýja Renault strætisvagna sem allir eru komnir í notkun. Panasonic RX DS101 Meiriháttar ferktúi með geislaspilara, kassettutái og sjálfsögðu einnig með útvarpi. Draumatái unglingsins fullkomnum geislaspilara, tvöföldu kassettutái, 5 banda equaliser digital sterio útwrpi, fjarstýringu og hátölurum FJÖLSKYLDULEIKUR JAPIS Panasonic SC CHll JAPISS BRAUTARHOLTI2 KRINGLUNNI SÍMI 62 52 00 SPURNING NP. 3 Hvar á íslandi fœrðu geisladiska á Glasgow-verði 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.