Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1992, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1992, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1992. 61 Nemendaleikhúsið sýnir Clöru S. ClaraS gengur mennta- veginn Nemendaleikhús Leiklistar- skólans sýnir nú verkið Clara S efdr Elfriede Jelinek. Verkið Stormur á miðunum Á höfuðborgarsvæðinu verður minnkandi norðvestanátt og léttir til. í nótt verður komiö hægviðri og þá frystir. Seint um morguninn fer aö anda af austri og þá dregur ský á himin. Veðrið 1 dag Búist er við stormi á NV-miðum, NA-miðum, A-miðum, Austíjarða- miðum, N-djúpi, A-djúpi og SA-djúpi. Áfram verður hvöss norðanátt með slyddu um landið norðanvert en bú- ast má við snjókomu og skafrenningi á fjallvegum. Lægir og styttir upp í kvöld eða nótt, fyrst á Vestjörðum. Sunnan- og suðvestanlands verður einnig strekkingur fram eftir kvöldi en lægir og léttir til í fyrramáhð. Á morgun verður komið hæglætis- veður um mestailt landið og víða verður bjart og hið fegursta veður. Undir kvöld fer síðan að anda af suð- austri á SV-hominu. Skammt austur af Gerpi er 985 miilibara lægð sem hreyfist austnorðaustur en á Græn- landshafi er vaxandi 1018 millibara hæð. Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri rigning 3 Egilsstaöir úrkoma 4 Galtarviti rigning 2 Kefla víkurflugvöUur skýjað 4 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 4 Raufarhöfh rigning 2 Reykjavík skýjað 3 Vestmarmaeyjar skýjað 4 Bergen rign/súld 10 Helsinki skýjað -1 Kaupmannahöfn skýjað 11 Ósló þolúi 1 Stokkhólmur rign/súld 3 Þórshöfh skýjað 6 Amsterdam þokumóða 13 Bareelona þokumóða 18 Berlín alskýjaö 12 Chicago alskýjað 1 Feneyjar þoka 12 Frankfurt léttskýjað 13 Glasgow rigning 14 Hamborg skýjað 11 London mistur 15 LosAngeles léttskýjað 14 Lúxemborg skýjað 10 Madrid heiðskírt 17 Malaga léttskýjaö 19 Maliorea léttskýjaö 21 Montreal skýjað 2 Nuuk alskýjað 1 Orlando alskýjað 21 París þoka 9 Róm _ þokumóða 23 Valencia ■heiðskirt 20 Vín skýjað 16 verður sýnt í kvöld klukkan 20.30. Því er leikstýrt af Óskari Jónas- Leikhúsíkvöld syni og er í þýðingu Jórunnar Sigurðardóttur. Finnur Amar annaðist leikmynd og búninga en EgiII Ingibergsson sér um lýs- ingu. Clara S gerist á miUistríðsárun- um í höh d’Annunzios, sem var frægt ítalskt skáld, vinur Musso- hnis, en þeir tveir vom helstu upphafsmemi fasismans. Foring- inn, eins og hann var kahaður, var vehauðugur og lifði í ahs- nægtum í höh sinni. Hann var þekktur fýrir að deila út fé til hstamanna og hjálpa þeim að koma sér á framfæri. í leikritinu er blandað saman siðsemi 19. aldar og siðspillingu mihistríðsáranna og togstreit- unni sem óhjákvæmhega skap- ast. Sýningar Hafið. Þjóðleikhúsið Stræti. Þjóðleikhúsið Ríta gengur menntaveginn. Þjóð- leikhúsiö Dunganon. Borgarleikhúsið Platanov. Borgarleikhúsið Kvenna- hand- bolti í dag klukkan 16.30 verður leik- in heil umferð í fyrstu dehd kvenna í handknattleik. Fylkir Íþróttiríkvöld tekur á móti Ármanni í Austur- bergi. Stjaraan mætir FH í Garöabæ. Fram mætir KR í Höll- inni. Grótta fær Selfoss í heim- sókn. Valur tekur á móti Haukum og Víkingur og ÍBV mætast í Vík- inu. Handbolti kvenna Fylkir-Ármann kl. 16.30 Stjaman-FH kl. 16.30 Fram-KR kl. 16.30 Grótta-Selfoss kl. 16.30 Valur-Haukar kl. 16.30 Víkingur-ÍBV kl. 16.30 Brúðuleikhúsið Sögusvuntan verður með leiksýningu um mús- ina Rúsínu í Norræna húsinu á morgun, sunnudag, klukkan 17.30. Hahveig Thorlacius samdi verkið og flytur það ásamt Helgu Araalds, LeikstjórierBrynjaBenediktsdótt- Það er afmælisdagurinn hennar Rúsinu og Hallveig og Helga em aö undirbúa afmælisveisluna hennar. í öllum undirbúningnum taka þær ekki eftir því að Skolli refur hefur fengið áhuga á Rusínu || htlu. Hann nær henni og fer meö gg hana í lundaholu í fuglabjargi til M að fita hana. En þá koma áhorfend- ■ ur til sögunnar meö harla óvenju- .v 'wj legum hætti... a O . ' ÞærHallveigThoriaciu8ogHelga gv--'áýý'f- AmaJds em nýkotnnar úr þriggja ýg " . , vikna leikferð frá Grænlandi og p,-^, >i—^ inúsin Rúsína hefur einnig veriö Haltvelg Thorlaclus stund og em allir velkomnir. Aö- í Danmörku með músina Rúsínu upp í ferðina. og ætla að sýna það hér í Norræna Sýningin tekur um eina klukku- Myndgátan Lausn gátu nr. 471: Ey*>o* — Myndgátan hér aö ofan lýsir orðasambandi. Eddie Murphy. Boom- erang Háskólabíó hefur nú hafið sýn- ingar á myndinni Boomerang í leikstjóm Reginalds Hudhn. Eddie Mrnphy leikur aðalhlut- verk myndarinnar og samdi auk þess handritið. Eddie Murphy leikur kvenna- bósa og athafnamann sem verður Bíóíkvöld loks yfir sig ástfanginn. Sú kona er ekki ósvipuð honum en er auk þess yfirmaður hans. Konan vih aöeins skyndikynni og því fær kvennabósinn að kynnast hinni hhðinni á slíku sambandi. Nýjar myndir Stjömubíó: Bitur máni Háskólabíó: Boomerang Regnboginn: Leikmaðurinn Bíóborgin: Friðhelgin rofin — Bíóhöllin: Systragervi __ Saga-Bíó: Stórkostlegir vinir Laugarásbíó: Tálbeitan Gengið Gengisskráning nr. 212.-6. nóv. 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 58,740 58.900 57.580 Pund 90,548 90,794 90,861 Kan. dollar 47,043 47,171 46,603 Dönsk kr. 9,6795 9,7059 9,7701 Norsk kr. 9,1318 9,1566 9,2128 Sænsk kr. 9,8821 9,9090 9,9776 Fi. mark 11,7964 11,8285 11,9337 Fra. franki 10,9877 11,0176 11,0811 Belg.franki 1,8057 1,8106 1.8242 Sviss. franki 41,3284 41,4409 42,2606 Holl. gyllini 33,0269 33,1169 33,4078 Vþ. mark 37,1596 37,2608 37,5910 It. líra 0.04336 0,04347 0,04347 Aust. sch. 5,2812 5,2956 5,3391 Port. escudo 0,4157 0,4168 0,4216 Spá. peseti 0,5189 0.5203 0,5300 Jap. yen 0.47805 0,47935 0,47158 Irsktpund 98,240 98,507 98,862 SDR 81,7767 81,9994 81.2033 ECU 72,9198 73,1185 73,6650 Símsvari vegna gengisskráningar 623270.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.