Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1992, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1992, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1992. 19 Sviðsljós Söguraf Meryl Streep fékk eftirsótt hlut- verk í kvikmynd sem á að fara að gera eflir bók Isabel Allende, Húsi andanna. Margar leikkonur sóttust mjög eftir að fá þetta hlut- verk, þar á meðai Glenn Close, Kim Basinger og Nicole Kklman. Leikkonan Daryl Hannah er haett við Jackson Browne. Hann varð svo oiboðslega afbrýðisamur vegna fyrrum elskhuga hennar, John Kennedy jr., að hann mun hafa lagt hendur á hana þannig að stórsá á leikkonunnl. Hún var lljót aö yfirgeta Jackson. Lisa Marie Presley á von á öðru barni sínu. Dóttirin Daniella fæddist í maí 1989. Nú vonast Lisa Marie og kærasti hennar, Danny Keough, eftir að fá son. Hvort hann verður skírður Elvis er ósagt látið. f slúðurdálki eínum er þvi haldið Iram að leikarinn Ted Danson hafi skilið við eiginkonu sína, sem er tiu árum eldri, til að flytja inn á leikkonuna Whoopi Goid- berg, sem þessa dagana briller- ar i kvikmyndínni Sister Act. Ted og Whoopi hafa nýlega lelkið saman í biómynd. Hvort siúðrið er rétt þorum víð ekkert að segja um. Hvað fœrðu fyrir mikil innlánsviðskipti í bankanum þínum... ...annað en vexti? Til mikils ab vinna meb Vildarþjónustu íslandsbanka! • Beinn aögangur oð þjónustufulltrúa. Forgangsverkefni hans er oð þekkja viöskipti þeirra sem nota Vildarþjónustuna og vera þeim innanhandar um hvaöeina sem varö- ar dagleg samskipti viö bankann. Þú fœrö afhent nafnspjald þjónustufulltrúans meö beinu símanúmeri hans. Eftir lokun tekur símsvari viö skilaboöum sem þjónustu- fulltrúinn afgreiöir síöan strax aö morgni. • Fréttabréf um ýmis mál sem tengjast fjármálum s.s. vaxta-, skatta- og lífeyrismál. • Reglulegt yfirlit yfir viöskipti þín í bankanum. Þar aö auki spararöu þér umtalsveröar fjárhœöir árlega vegna niöurfellingar ýmissa þjónustugjalda eins og eftirfarandi dœmi sýnir: % • Yfirdráttarheimild 200.000 kr., 50% nýting 11.000,- • Tólf tékkhefti 3.300,- • Þrjú skuldabréf meö einni afborgun á ári í innheimtuþjónustu 2.175,- • Mánaöarleg innheimta á húsaleigu 5.820,- • Greiöslukort, ársgjald 1.750,- • Viöskiptayfirlit 190,- Samtals: 24.235,- Kynntu þér Vildarþjónustuna; menn hafa skipt um banka fyrir minna! ÍSLANDSBANKl - í takt viö nýja tíma! iHliliL Fyrir þá Nu «r tímlnn tll «6 ákveta jolagjafir fjtilskyldvniMMr! vilja dren *© SKIPHOLTI SÍMI 29800 19

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.