Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1992, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1992, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1992. Bridge Lederer minningarbikarinn: íslenska sveitin vann Um síðustu helgi var árlegt minn- ingarmót um Richard Lederer hald- ið, en hann var kunnur bridgemeist- ari og forvígismaður í bridgeíþrótt- inni fyrir nokkrum áratugum. Keppni þessi er boðsmót og var átta sveitum boðin þáttaka að þessu sinni. Þrír af íslensku heimsmeistur- unum, Jón, Guðmundur Páll og Þor- lákur, ásamt Norðurlandameistar- anum Sævari Þorbjömssyni þáðu boðið og imnu mótið með töluverð- um yfirburðmn. Aðrir þátttakendur voru ekki af verri endanum, meðal annars enska landsliðið í karlaflokki, enska kvennalandsliðið, enska unglinga- landsliðið ásamt írska karlalandslið- inu. Enskir atvinnuspilarar áttu sveit og einnig nýstofnaður bridge- klúbbur, TGR, sem flestir bestu bridgespilarar Englands em í. Röð og stig sveitanna varð þessi: 1. ísland 260 stig 2. TGR 225 stig 3. England 221 stig 4. Atvinnumenn 210 stig 5. írland 207 stig 6. London 189 stig 7. Kvennalandslið 187 stig 8. Unglingalandslið 181 stig í sveit TGR vom m.a. gömlu kemp- umar Boris Schapiro og Robert Sheehan, margfaldir Evrópinneistar- ar. Spiluð vom 12 spil milli sveita, allir við alla og fylgdist fjöldi áhorf- enda með leikjunum sem sýndir vom á sýningartöflu. Það er ekki algengt að sveitir vinni leiki án þess að gefa út stig en það afrek vann íslenska sveitin gegn unglingalandsliðinu. Samt var engin lognmolla yfir leikn- um því að íslensku bridgemeistar- amir skomðu 62 stig þótt þeir gæfu ekkert út. Skoðum eitt spil frá leikn- um sem sýndur var á sýningartöfl- unni. S/NS * 84 * Á10763 ♦ D65 * 652 ♦ ÁK765 V G ♦ 10 + KG10743 ♦ D109 V KD9542 ♦ Á4 + Á9 í opna salnum sátu ns Jón Baldurs- son og Sævar Þorbjörnsson en av Davies og Souter: Suður Vestur Norður Austm- llauf* 2lauf dobl** 2 tíglar 2þjörtu 2spaðar 31auf 3tíglar 3 hjörtu 3 spaðar 4 hjörtu pass pass pass ** 5+Hp Vestur spilaði út spaðaás, skipti síðan yfir í tígultíu, drottning, kóng- ur og ás. Sævar tók tvisvar tromp, spilaði síðan spaða og svínaði tíunni. Vestur drap á kónginn og spilaði litlu laufi. Það vom afdrifarík mistök sem Sævar notfærði sér til hlítar. Hann drap drottningu austurs með ás, kastaði síðan laufi í spaðadrottningu og spilaði sig út á laufníu. Vestur varð að drepa og neyddist síðan til þess að spila í tvöfalda eyðu. Þar með hvarf tígultapslagurinn og Sævar skrifaði 620 í sinn dálk. Heimsmeist- aramir Guðmundur Páll og Þorlákur Jónsson vom fljótir í fjóra spaða: Suður Vestm Norðm Austur 1 hjarta 2 hjörtu*3 hjörtu 3 spaðar 4hjörtu 4spaðar pass pass pass * Michaels Vömin hirti sína upplögðu fjóra slagi en 50 vom litil sárabót fyrir geimið á hættunni. Stefán Guðjohnsen ¥ 8 ♦ KG98732 17 BORNIN HEIM! ALMENN FJÁRSÖFNUN 2.-15. NÓV. 1992 ST0NDUM SAMAN OG SYNUM VIUANNIVERKI! Prátt fyrir rúmlega tveggja ára þrotlausa baráttu, hefur hvorkl genglO né reklO Iþvl aO ná börnunum Dagbjörtu og Rúnu helm frá Tyrklandl. Marglr hafa lagt mállnu IIO og sýnt vlljann I verkl, en betur má ef duga skal. MeO samstllltum stuönlngl Islensku þjóbarlnnar má leiOa þetta erflöa mál tll farsælla lykta. VIO skulum öll eiga okkar þátt Iþvíaö réttlætlO slgrl aö lokum. Hægt er aö greiba framlag meö grelöslukortl. HaflO kortlö vlö höndlna þegar þér hrlnglö. Elnníg er hægt aö grelöa meö gírósebll sem sendur verOur helm. SÖFNUNARSÍMI: 91-684455 VIÐ ERUM VIÐ SÍMANN KL. 10-22. Fjórgxsluaiili: Landsbanki íslands. Samstarfshópurinn. Hring e ftir hring f hálfa öld! i' ^ v I / r ' r . Islenskir pakkar fyrir Islendinga \ fi ceneral Mills Cheerios, vinsælasta morgunkornið frá Generai Mills, hefur nú verið 50 ár á borðum íslendinga. Alltaf aukast vinsældirnar og á þessum tímamótum er því afar ánægjulegt að geta boðið íslenskum neytendum upp á íslenskar umbúðir. Nýir Cheerios, Honey Nut og Cocoa Puffs pakkar eru nú komnir á markaðinn, skreyttir margs konar fróðleik og skemmtiefni á íslensku. Njóttu vel og góða skemmtun! . I Cheenos

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.