Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1992, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1992, Blaðsíða 50
LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1992. 62 Laugardagrir 7. nóvember SJÓNVARPIÐ 14.20 Kastljós. Endursýndur þáttur frá föstudegi. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein út sending frá leik Aston Villa og Manchester United á Villa Park I Birmingham í úrvalsdeild ensku knattspyrnunnar. Lýsing: Bjarni Felixson. 16.45 íþróttaþátturinn. Meðal efnis í þættinum verða svipmyndir úr seinni leikjunum í annarri umferö Evrópumótanna í knattspyrnu og úrslit dagsins verða síöan birt um klukkan 17.55. Umsjón: Arnar Björnsson. 18.00 Ævintýrl úr konungsgaröi (19:22) (Kingdom Adventure). Banda rískur teiknimyndaflokkur. Þýð andi: Ásthildur Sveinsdóttir. Sögu- > menn: Eggert Kaaber, Harpa Arn- ardóttir og Erling Jóhannesson. 18.25 Ðangsi besta skinn (16:26) (The Adventures of Teddy Ruxpin). Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Leikraddir Örn Árnason. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Strandveröir (10:22) (Bay- watch). Bandarískur myndaflokk- ur um ævintýri strandvaröa í Kali- fornlu. Aöalhlutverk: David Hass- elhof. Þýðandi: Ólafur Bjarni Guðnason. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Lottó. 20.40 Leiðin tii Avonlea (13:13), loka þáttur (Road to Avonlea). Kana dískur myndaflokkur um ævintýr Söru í Avonlea. Aðalhlutverk: Sarah Polley. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. 21.30 Manstu gamla daga? Ljóðin við lögin - textahöfundar og skáld. Þaö vildi brenna við aö Ijóóskáld fyrri ára sættu gagnrýni ef þau lögðu tónlistarmönnum til brúk- lega texta viö lögin. Menn þóttu taka niöur fyrir sig við gerð dansla- gatexta en þessi kveöskapur lifir þó góðu lífi með þjóðinni. í þættin- um er rætt við Kristján frá Djúpa- læk, Núma Þorbergsson, Jónas Friðrik Guðnason og Þorstein Eg- gertsson um textagerð og þýðingu textanna í menningarlegu sam- hengi. Einnig verða leikin nokkur lög með textum eftir þessi skáld. Söngvarar í þættinum eru m.a. Eva Ásrún Albertsdóttir, Erna Þórarins- dóttir, Ólafur Þórarinsson, Páll Óskar Hjálmtýsson og Guðlaug Ólafsdóttir. Umsjón: Helgi Péturs- son. Dagskrárgerð: Tage Amm- endrup. 22.20 Perry Mason og likiö i vatninu (Perry Mason and the Case of the Lady in the Lake). Bandarísk saka- málamynd frá 1988. Ung kona hverfur og eiginmaöur hennar er sakaður um að hafa komiö henni fyrir kattarnef. Perry Mason er beð- inn að verja hann og kemst snemma á snoóir um dularfullt samsæri. Leikstjóri: Ron Satlof. Aðalhlutverk: Raymond Burr, Bar- bara Hale, William Katt og David Ogden Stiers. Þýðandi: Reynir Harðarson. 23.55 Afmæii8feröin (Kaj's födsels- dag). Dönsk bíómynd frá 1990. Á fertugsafmæli Kajs bjóða vinir hans honum í ævintýraferð til Pól- lands þar sem nóg á aö vera af vfni og villtum meyjum. Fyrir tilvilj- un lenda þeir með hópi manna sem er í svipuðum erindagjörðum en í Ijós kemur að pólsku konurnar hafa sumar annað og meira í huga en einnar nætur gaman. Leikstjóri: Lone Scherfig. Aöalhlutverk: Ste- en Svarre, Dorota Pomykala, Bert- el Abildgárd, Ivan Horn og Peter Bay. Þýöandi: Þrándur Thorodds- en. 1.25 Útvarpsfróttir í dagskrárlok. 09:00 Meö Afa. 10:30 Lisa i Undralandl. Þetta heims- þekkta ævintýri eftir Lewis Carroll er hér í nýjum og skemmtilegum búningi. 10:50 Súper Msríó bræöur. Fjörugur teiknimyndaflokkur. 11:15 Sögur úr Andaba. Teiknimynda- flokkur um Jóakim frænda og fó- laga. 11:35 Ráöagóöir krakkar (Radio Detectives). Leikinn spennu- myndaflokkur um útvarpskrakkana sem leysa sakamál á snjallan hátt. 12:00 Landkönnun National Geograp- hlc. Fróölegur þáttur þar sem und- ur náttúrunnar um vföa veröld eru skoðuð. 12:55 VISASPORT. 13:25 Vinstri fóturinn (My Left Foot). Þessi áhrifamikla og vandaða kvik- mynd segir frá ungum manni, Christy Brown, sem frá fæðingu er bæklaöur. Miklar gáfur hans uppgötvast ekki fyrr en seint og um sföir og þá í raun fyrir tilviljun en Christy átti einnig mjög erfitt meó aö tala. Daniel Day-Lewis hlaut óskarsverðlaun fyrir túlkun sína á Christy Brown og voru gagnrýnendur á einu máli um að þessi mynd væri einstæð hvaö varðaði alla framsetningu á bækl- un hans og baráttunni viö aö tjá sig. Aöalhlutverk: Daniel Day- Lewis, Brenda Fricker, Ray McAnally, Hugh O'Conor, Fiona Shaw, Cyril Cusack og Ruth McCabe. Leikstjóri: Jim Sheridan. 1989. 15:00 Þrjúbió. Denni dæmalausi (Dennis the Menace). Þræl- ^ skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna um prakkarann Denna dæmalausa. Stöð 2 hefur áöur sýnt teiknimyndir um Denna en þetta er kvikmynd byggð á þeim teiknimyndum. Góð skemmtun í eftirmiödaginn. 16:35 Gerö myndarinnar A League of Her Own. Fylgst með að tjalda- baki, spjallað viö leikstjóra og aðal- leikendur. 17:00 Hótel Marlin Bay (Marlin Bay). Myndaflokkur um hóteleigend- urna sem berjast í bökkum. (8:9) 18.00 Kieth Richards, Pearl Jam og Harry Dean Stanton. Fylgst veröur með þessum hljómsveitum á tón- leikaferðalagi. 18:55 Laugardagssyrpan. Fjörug og skemmtileg teiknimyndasyrpa fyrir alla aldurshópa. 19:19 19:19 20:00 Falin myndavél (Beadle's Abo- ut). „Maður er manns gaman", það sannast í þessum breska myndaflokki. (8:10 ) 20:30 Imbakassinn Fyndrænn spéþátt- ur með grfnrænu fvafi. Umsjón: Gysbræður. Framleiðandi: Nýja Bíó hf. Stöð 2 1992. 20:50 Morögáta (Murder, She Wrote). Jessica Fletcher leysir málin eins og henni einni er lagiö. (10:21) 21:40 Fram í rauöan dauöann (I Love You To Death). Kevin Kline leikur Italann Joey Boca í þessari mein- fyndnu ástarsögu. Joey Boca elsk- ar konuna sína Rosalie, sem leikin er af Tracey Ullman, en vandamál- ið er aö hann elskar Ifka allar aðrar konur. Rosalie reynir aö loka aug- unum fyrir framhjáhaldi eigin- mannsins en jafnvel þótt hún væri blind og heyrnarlaus kæmist hún ekki hjá því að taka eftir ástarævin- týrum hans. Aöalhlutverk: Kevin Kline, Tracy Ullman, William Hurt, River Phoenix, Joan Plowright og Keanu Reeves. Leikstjóri: Lawr- ence Kasdan. 1990. 23:15 Rocky V. 00:55 Kvöldganga (Night Walk). Kona verður óvænt vitni að morði sem þjálfaðir leigumorðingjar standa að. Þeir veröa hennar varir en hún kemst naumlega undan. Nú er það forgangsverkefni hjá morðingjun- um að gera út af við þetta eina vitni. Hún leitar hælis hjá manni sem reynir aö hjálpa henni eins og hann getur. Aðalhlutverk: Ro- bert Urich og Lesley-Ann Down. Leikstjóri: Jerrold Freeman. 1989. Bönnuð börnum. 02:25 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. SÝN 17:00 Hverfandi heimur (Disappearing World) Nú er að hefjast ný þátta- röð sem fjallar um þjóðflokka um allan heim sem á einn eða annan hátt stafar ógn af kröfum nútím- ans. (1:26) 18:00 Borgarastyrjöldin á Spáni (The Spanish Civil War). Einstakur heimildarmyndaflokkur í sex hlut- um sem fjallar um Borgarastyrjöld- ina á Spáni. I þessum fyrsta þætti verður fjallaö um aðdragandann og upphaf styrjaldarinnar. (1:6) 19:00 Dagskrárlok © Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Söngvaþing. Gunnar Guö- björnsson, Karlakór Selfoss, Karla- kórinn Fóstbræður, Benedikt Benediktsson, Karlakórinn Heimir, Siguröur Ólafsson og fleiri syngja. 7.30 Veöurfregnir. - Söngvaþing held- ur áfram. 8.00 Fróttir. 8.07 Músík aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fróttir. 9.03 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.35 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fróttir. 10.03 Þingmál. 10.25 Úr Jónsbók. Jón örn Marinós- son. (Endurtekinn pistill frá i gær.) 10.30 TónlisL 10.45 Veöurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 13.05 Fróttaauki á iaugardegi. 14.00 Leslampinn. Meðal efnis er viötal við norska rithöfundinn Roy Jak- obsen en í dag klukkan 18.00 verður lesin smásaga eftir hann. Umsjón: Friörik Rafnsson. (Einnig útvarpaó sunnudagskvöld kl. 21.05.) 15.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Ní- elsson. (Einnig útvarpað miöviku- dag kl. 21.00.) 16.00 Fróttlr. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaug- ur Ingólfsson. (Einnig útvarpaö mánudag kl. 19.50.) 16.15 Rabb um Rikisútvarpiö. Heimir Steinsson útvarpsstjóri. 16.30 Veöurfregnlr. 16.35 Tölvi tímavél. Leiklistarþáttur barnanna. Umsjón: Kolbrún Erna Pétursdóttir og Jón Stefán Krist- jánsson. 17.05 Ismús. Argentínsk framúrstefnu- tónlist, fjóröi þáttur argentínska tónskáldsins Áliciu Terzian frá Tónmenntadögum Ríkisútvarpsins sl. vetur. Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig útvarpað miö- vikudag kl. 15.03.) 18.00 „Stórgrýti", smásaga eftir Roy Jakobsen. Kristján Jóhann Jóns- son les eigin þýöingu. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Auglýslngar. Veðurfregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpaö þriðju- dagskvöld.) 20.20 Laufskálinn. Umsión: Finnbogi Hermannson. (Frá ísafiröi.) (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Compostela -svíta eftir Federico Mompou. Julian Bream leikur á gítar. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Einn maöur; & mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Þorvald Steingrímsson fiöluleikara. 24.00 Fróttir. 0.10 Svelflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 8.05 Stúdió 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. (Áður út- varpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta lif. Þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. - Veóurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Helgarútgófan. Hvað er að gerast um helgina? itarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og alls konar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þarfaþingið. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 14.30 Ekkifréttaauki á laugardegi. Ekkifróttir vikunnar rifjaðar upp og nýjum bætt viö, stamari vikunnar valinn og margt, margt fleira. Um- sjón: Haukur Hauks. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpaó aðfaranótt laugardags kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokktíöindi. Skúli Helgason segir rokkfréttir af erlendum vettvangi. 20.30 Síbyljan. Hrá blanda af banda- rískri danstónlist. 22.10 Stungiö af. -Veðurspá kl. 22.30. 24.00 Fróttlr. 0.10 Vinsældali8ti rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Endurtekinnfrá föstudagskvöldi.) 1.10 Síbyljan. Hrá blanda af banda- rískri danstónlist (Endurtekinn þáttur.) Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. - Síbyljan heldur áfram. 2.00 Fróttlr. 2.05 Síbyljan heldur áfram. 3.10 Næturtónar. 5.00 Fróttlr. . 5.05 Næturtónar. 6.00 Fróttlr af veðri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 7.30.) - Næturtónar halda áfram. 07.00 Morguntónar. 09.00 Ljómandi laugardagur. Bland- aður og skemmtilegur þáttur þar sem atburðir helgarinnar eru í brennidepli. Það er Bjarni Dagur Jónsson sem hefur umsjón með þættinum. 12.00 Hádegisfróttlr frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar 12.15 Ljómandi laugardagur. Bjarni Dagur heldur áfram þar sem frá var horfiö. 13.00 Þorsteinn Ásgeirsson og Ágúst Héöinsson. Létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum, atburðum helgarinnar og hlustaö er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.05 Ingibjörg Gróta Gisladóttir Ingi- björg Gróta kemur aftur eftir stutt hlé og hún veit hvaö hlustendur vilja heyra. 19.30 19:19 Samtengd útsending frá fróttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Pálml Guömundsson. Pálmi er með dagskrá sem hentar öllum, hvort sem menn eru heima, í sam- kvæmi eða á leiöinni út á lífiö. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 03.00 Þráinn Steinsson. Þráinn Steins- son fylgir hlustendum með góðri tónlist og léttu spjalli inn ( nóttina og fram á morgun. AlTBKfm 09:00 Morgunútvarp. 12:00 Hádeglstrittlr. 13:00 Ásgeir Pill. 13:05 20 The Countdown Magazlne. 15:00 Stjðrnullstlnn 20vinsælustu lög- in á Stjörnunni. 17:00 SIAdeglsfrittlr. 17:15 Guðmundur Sigurðsson. 19:30 Kvöldfrittlr. 20:00 Ólafur Schram. 24:00 Krlstmann Ágústsson. 03:00 Dagskrirlok. Bænastundlr: kl. 9:30, 13:30, 23:50 - BÆNALlNAN s. 675320. FM#957 9.00 Steinar Viktorsson á morgun- vakt. Helgartónlist, hótel dagsins og léttar spurningar. 12.00 Viötal dagslns. 13.00 ívar Guömundsson og félagar í sumarskapi. Beinar útsendingar og íþróttafréttir. 18.00 American Top 40. Shadoe Stev- ens kynnir frá Hollywood vinsæl- ustu lögin í Bandaríkjunum. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns hefur laugar- dagskvöldvökuna. Partíleikur. 2.00 HafllÖi Jónsson tekur við með næturvaktina. 6.00 Ókynnt þægileg tónlist. FMTPL AÐALSTÖÐIN 9.00 Yflrllt vikunnar.Jón Atli Jónasson vekur hlustendur með Ijúfum morguntónum, 13.00 Radíus. Steinn Ármann og Davíð Þór stjórna eina íslenska útvarps- þættinum sem spilar eingöngu El- vis. 16.00 1x2 Getraunaþáttur Aöalstöóv- arinnar.Gestir koma í hljóöstofu op spjallað veröur um getrauna- seðil vikunnar. 19.00 Vitt og breitt um heim tónlistar. 22.00 Sló í gegn.Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson halda uppi fjörinu. Óskalagaslminn er 626060. BROS 3.00 Næturtónlist. 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni með Jóni Gröndal við hljóðnemann. 13.00 Þátturinn sem skiptir engu máii... Eövald Heimisson og Grét- ar Miller steypa heilu íbúðablokk- irnar á laugardögum fríhendis og leika undir á stóra sög. 16.00 Hlööuloftiö. Lára Yngvadóttir leik- ur sveitatónlist. 18.00 Sigurþór Sigurþórsson. 20.00 Upphitun. Rúnar Róbertsson viö hljóðnemann. 23.00 Næturvakt. Böðvar Jónsson og Helga Sigrún Harðardóttir. Síminn fyrir óskalög og kveðjur er 11150. Bylgjan - fcafjörður 9.00 Slgþór Slgurðsson. 12.00 Arnar Þór Þorliksson. 15.00 Krlstjin Gelr Þorliksson. 17.00 Atli Gelr. 19.30 Fréttlr. 20.00 Skritlð fólk - Þórður og Halldóra. 22.30 Björgvin Arnar & Gunnar Atll. 4.00 Næturdagskri Bylgjunnar. 5 óCiti fri 100.6 10.00 Oddný spilar laugardagstónlist. 12.00 Kristín Ingvadóttir. Af lífi og sál. 14.00 Stelnn Kári og ólafur Birgisson. 17.00 Meistarataktar.Guðni Már Henningsson leikur tónlist eftir þá stóru í tónlistarsögunni. 19.00 Vignir kominn í 3tuö og spilar hressa tónlist sem fær þlg til þess aö langa út í kvöld. 22.00 Danstónlistin heldur áfram. 1.00 Partýtóniist alla nóttina.með óskalagasímann 682068. 12.00 Ðarnaby Jones. 13.00 Saturday Matinee: Kentucky. 15.00 Teiknimyndir. 16.00 The Dukes of Hazzard. 17.00 WWF Superstars of Wrestling. 18.00 Knights and Warriors. 19.00 UK Top 40. 20.00 Unsolved Mysteries. 21.00 Cops I og II. 22.00 Saturday Night Live. 23.00 Hlll Street Blues. EUROSPORT ★ . * *** 12.30 Motor Raclng Formula 1 Grand Prlx. 13.30 Tennla.Bein útsending frá Parls. 18.00 Golf World Cup, La Moraleja. 19.30 Tannls.Bein útsending frá Parls. 21.00 Hnefaleikar. 22.00 Euroscore Magazlne. 22.30 Motor Raclng: Formula 1 Grand Prlx. 23.00 Llve Motor Raclng: Formula 1 Grand Prix. 23.30 Internatlonal Motorsport Magazlne. 24.00 Dagskrirlok. SCfíEENSPORT 12.00 US PGA Tour 1992. 13.00 Hnefalelkar. 14.30 NBA Basketball 1992/3. 15.50 Britlsh F2 Champlonshlp. 16.50 Kraftaiþróttlr. 17.50 Braslllskur fótboltl.Bein útsend- 20.00 FIA European Rallycross 1992. 21.00 Matchroom Pro Box. 23.00 Go. Meðal annars verdur rœtt við Kristján frá Ojúpalæk í þættinum, Manstu gamla daga? Sjónvarpið kl. 21.30: Ljóðin við lögin- textahöfundar og skáld Það er komiö að fiórða þætílnum er rætt viö Krist- þættínom í syrpuuni. ján frá Djúpalæk, Núma Manstu gamla daga? Þaö Þorbergsson, Jónas Friðrik vildi brenna við að ljóðskáld Guðnason og Þorstein Egg- fyrri ára sættu gagnrýni ef ertsson um textagerð og um þau lögðu tónlistarmönnum þýðingu textanna 1 menn- til brúklega texta viö lög ingarlegu samhengi. Einnig þeirra. Menn þóttu takanið- verða loikin nokkur lög með ur fyrir sig ef þeir fengust textum eftir þessa höfunda. við að gera texta við danslög Umsjónarmaöur sem fyrr er enþó lifir þessi kveðskapur Helgi Pétursson. lífi með þjóðinni. í Stöð2kl. 23.15: RockyV Að missa allt er merkingarlaust ef þú hefur engu að tapa en Rocky átti allt. Þegar hann kemur heim frá því að sigra rússneska risann Drago í Moskvu kemur í ljós að hann hefur orðið fyrir al- varlegum heila- skemmdum og að endurskoðandi hans hefur tapað nær öll- um auðæfunum í fjármálabráski. Rocky verður að yf- irgefa einbýlishúsið, gefa draumiim mn rólega framtíð í faðmi fjölskyldunnar upp á bátinn og flytja aftur í fátækrahverfi Philadelphiu. Hon- um finnst hann vera niðurlægður en finn- ur nýja ögrun og ánægju í að gerast þjálfari ungs og efiii- legs boxara. Rocky verður að leggja sig ailan fram tfi aö halda fiölskyldunni saman og öðlast sjálfstraust. Rocky gælir við að berjast sjálfur einu sinni enn. Eiginkona hans, Adrian, reynir að halda honum frá hringnum. Laugardagssmásaga rás- ar 1 er að þessu sinni eftir ungan norskan rithöftmd, Roy Jakobsen. Sagan heitir Stórgrýti og fjallar um rosk- inn bónda, Bringer, setn býr afskekktuin dal undir brattri, stórgrýttri hlíð og samskiptum hans viö heim- inn og annað fólk. Höfúndur smásögunnar er einn vinsælasti rithöf- undur Normanna af yngri kynslóðinni en þess má geta að í Leslampanum klukkan 14.00 í dag verður hann kynntur nánar. Roy Jakobs- en fæddist árið 1954 og hefur fram til þessa sent frá sér tvö smásagnasöfn og fjórar skáldsögur, nú síðast skáld- söguna Sigurvegarana sem var tilnefiid til Bókmennta- verölauna Norðurlanda- ráðs.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.