Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1992, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1992, Blaðsíða 52
Frjálst,óháð dagblað einaðra umboðslausa Atkvæðagreiöslur, sem íram fóru á aðalfundi Sameinaöra verk- taka í september, eru ógildanlegar og stjóm sú, er þá var kjörin, um- boðslaus. Þetta er niðurstaða laga- prófessoranna Stefáns Más Stef- ánssonaf og Þorgeirs Örlygssonar. Gestur Jónsson hæstaréttarlög- maður skilar eixrnig áliti á störfum aðalfundarins. Hann kemst að sömu niöurstöðu og prófessoram- Miklar deilur urðu á aöalfundi Sameinaöra verktaka. Þeir sem lentu í minnihluta á fundlnum sögöu þá aö þeir heföu orðið fyrir vaidníðsiu og telja greinargerðir Gissuri Símonarsyni og Guðmundi lögfræðinganna þriggja staöfesta Einarssyni, segir að veröi ekki orö- það. Þess vegna hafa fulltrúar ið við þessum kröfum verði leitað minnihlutamanna skrifaö stjóm þeirra ieiöa sem færar eru til að Sameinaðra verktaka bréf þar sem hnekkja þeim ákvöröunum sem þess er krafist að lögiegur aðal- teknar vom á aðalfundinum og fundur verði haldinn í félaginu stjóm sú, sem þar var kosin, hefur ekki sxðar en 27. nóvember. Jafn- tekið síðan. framt er þess krafist að sú stjóm, Á aðalfundinum var Jón Hall- sem nú situr í félaginu, taki engar dórsson kjöriim formaður stjómar ákvaröanir er varöa hagsmuni fé- meðal annars með atkvæðum lagsins þann tíma sem hún sítur. Byggingarfélagsins Brúar hf. Tveir I bréfinu, sem er undirritaö af stjómarmanna Brúar veittu Jóni Guðjóni B. Ólafssyni, fyrir hönd umboð til að fara meö atkvæði fé- Regins hf„ Sverri Sveinssyní fyxir lagsins. Veiting umboðsins var hönd Héöins hf„ Páli Gústafssyni, ekki tekin á stjómarfundi og án samráös viö stjómarformann Brú- ar. Þessu mótmælti stjómarfor- maðuiiim en þau mótmæli vom ekki tekin til greina. Þegar annar stjómarmaöur Brú- ar afturkaliaði uraboð sitt tU Jóns meðan á aðalfundinum stóð neitaði fundarstjóri að skila irm atkvæða- seðlum Brúar. I gremargerðum lögfræðinganna er það talin starfs- skylda fundarstjóra að ganga eftir atkvæðaseðlum þegar umboð er afturkallaö. -sjánánarábls.4 Rafmagnsbilun: Slár brotnuðu á 30 staurum Gyifi Krístjánsson, DV, Akureyii Miklar skemmdir urðu á raflín- unni yfir Öxarfjarðarheiði í gær- morgun og fór rafmagn af í Þistil- firði, á Þórshöfn og á Bakkafirði. Viðgerð stendur enn og er óvíst hve- nær henni lýkur. Rafmagnið fór af í gærmorgun og fóra þá viðgerðarmenn upp á heiðina vestan megin frá. Það sem blasti við er upp var komið var allt axmað en glæsilegt, um 25-30 slár á jafnmörg- um rafmagnsstaurum höíðu brotnað og rafmagnslínan var mjög víða sht- in í sundur. Henry Ásgrímsson hjá Rafmagns- veitu ríkisins á Þórshöfn sagði ástæðu þess hvemig fór vera þá að mjög mikið krapaveður hefði verið á þessum slóðum í gærmorgun en veðrinu hefði slotað þegar komið var fram undir hádegi. Á Þórshöfn voru keyrðar dísilvélar til rafmagnsfram- leiðslu en afköst vom ekki nægjan- lega mikil þannig að skammta hefur þurft rafmagn. LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1992. i i i Málningarballið í Tunglinu: Um hundrað nemend- ur skemmdu föt sín „Við erum búin aö skrá niður þá unghnga sem telja sig hafa orðiö fyr- ir tjóni í Tunghnu sl. miðvikudags- kvöld. Okkur telst til að þetta séu svona hundrað unglingar í allt, fimmtíu í Flensborg og annað eins í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ," sagði Símon Jón Jóhannsson, kenn- ari í Flensborg, viö DV í gær. Eins og blaðið greindi frá héldu nemendur umræddra skóla dansleik í Tunglinu sl. miðvikudagskvöld. Lentu margir þeirra í því að reka sig utan í nýmálaðan vegg gangs sem hggur niður að salemunum. Eyði- lögðust fót og skór nemenda af þeim sökum. Hafði gangurinn verið mál- aður með ryðrauðri olíumálningu sem ekki var þomuð þegar dansleik- urinn fór fram. Símon sagði að mjög erfitt væri að átta sig á því hversu miklu tjóni ein- stakir nemendur hefðu orðið fyrir. Málningin virtist hafa smitast ein- hvern veginn út um gólfin þannig að margir hefðu skemmt skóna sína. Þá hefðu margir eyðilagt fötin sín við að rekast utan í vegginn. Heföu sum- ir verið útataðir af þeim sökum. Varðandi það atriði að unglingarn- ir heföu fengið rangar upplýsingar um hve marga húsið tæki sagði Sím- on að þar stangaðist framburður þeirra og eigenda Tunglsins á. Hitt væri rétt að Kvennaskólinn heföi veriö með ball í Tunglinu í fyrra- kvöld. Nemendur hans heföu einnig fengið rangar upplýsingar um hve marga miða mætti selja. Símon sagði aö eigendur Tunglsins vildu koma á fundi og ná sáttum í málinu. Myndu fulltrúar skólanna hitta þá áður en frekar yrði aðhafst ímálinu. -JSS Veðrið á sunnudag og mánudag: Slydduél á mánudag Á sunnudag verðrn- sunnan- og suðaustanátt eða rigning sunnan- og vestanlands en að mestu þurrt norðanlands. Á mánudag verður fremur hæg suðvestanátt á landinu, slydduél sunnan- og vestanlands en bjart um norðanvert landið. Veðrið í dag er á bls. 61 Kaupmaður í Draumnum: Seldiáfengi Kaupmaðurinn í sölutuminum Draumnum á Rauðarárstíg hefur viðurkennt aö hafa selt á svörtum markaði rösklega 80 kassa af bjór og töluvert magn af sterku áfengi úr versluninni á síðustu mánuðum. Lögreglan í Breiðholti annaðist mál- ið og lét til skarar skríða þegar við- skiptavinur var að fá afhentan bjór í sælgætisumbúðum. Kaupmaðurinn viðurkenndi að hafa selt áfengið á tæplega tvöföldu því verði sem það er selt á hjá ÁTVR. Hann sagðist ávallt hafa greiddi virð- isaukaskatt af sölunni. -ÓTT LOKI Er líka hægt að græða á að því að selja dýrara en ríkið? GMdbn. t** algjört Hurtang Símon Jón Jóhannsson, kennari í Flensborg, meö sýnishorn af fötum sem eru ónýt vegna rauðu olíumáiningarinnar í Tunglinu. DV-mynd BG Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Áskrift - Dreifing: Sími 63 27 00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.