Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1992, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1992, Blaðsíða 46
,58 LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1992. Afmæli Marta Bíbí Guðmundsdóttir Marta Bíbí Guðmundsdóttir, stöðvarstjóri Pósts og síma í Mos- fellsbæ, Lyngbrekku 10, Kópavogi, verður sextug á mánudaginn. Starfsferill Marta Bíbí er fædd á ísafirði og ólst þar upp. Hún lauk gagnfræða- prófi frá Gagnfræðaskóla ísafjarðar 1948. Marta Bíbí vann á Símstöðinni á ísafirði 1948-58, Langlínumiðstöð- inni og skrifstofu Bæjarsímans í Reykjavík 1958-65, á Stokkseyri 1965-77 (stöðvarstjóri frá 1967) og stöðvarstjóri í Mosfellsbæ frá 1977. Marta Bíbí var formaður deildar stöðvarstjóra 1979-89, ritari Félags íslenskra símamanna og sat í samn- inganefnd FÍS1979-89. Hún keppti fyrir ísafjörð á skíðum (alpagreinar) 1952-58 og KR1959-66 og varð bæði margfaldur Reykjavíkur- og ís- landsmeistari. Marta Bíbí sat í stjóm Skíðadeildar KR1978-79. Hún er félagi í Zontakiúbbi Reykjavíkur og hefur gegnt trúnaðarstörfum fyr- ir klúbbinn nokkur undanfarin ár. Fjölskylda Marta Bíbí giftist 31.12.1961 Erl- ingi Magnússyni, þau skildu. Marta Bíbí giftist 27.12.1969 Geir Jónas- syni, f. 14.6.1940, d. 18.1.1970, skip- stjóra á Stokkseyri. Foreldrar hans: Jónas Larsson, fyrrverandi versl- unarmaður á Stokkseyri, og Aðal- björg Jónsdóttir. Sambýlismaður Mörtu Bíbíar frá 1986 er Þorvarður Guðjónsson, f. 28.1.1929, fram- kvæmdastjóri. Foreldrar hans voru Guðjón Guðjónsson og Sveinfríður Sigurðardóttir en þau eru bæði lát- in. Þau bjuggu á Hesti í Önundar- firði. Dætur Mörtu Bíbíar: Hjördís Erl- ingsdóttir, f. 24.10.1959, sölustjóri í Reykjavík, Hjördís á eina dóttur, Andreu; Jóhanna Erlingsdóttir, f. 14.12.1962, kerfisfræðingur í Reykjavík, maki Sigurður Hjálm- arsson tölvunarfræðingur, þau eiga þijá syni, Tómas, Hjálmar og Mar- tein; Geirný Ósk Geirsdóttir, f. 26.8. 1970, nemi, Geirný Ósk býr í heima- húsum. Systkini Mörtu Bíbíar: Guðrún G. Sæmundsen, f. 1.8.1926, húsmóðir, hennar maður var Pétur Sæmund- sen, látinn, þau eignuðust þrjá syni; Margrét Guðmundsdóttir, f. 8.2. 1928, bankastarfsmaður, hennar maður var Finnur Th. Jónsson, lát- inn, þau eignuðust sex dætur; Hulda Guömundsdóttir, f. 12.2.1930, versl- unarmaður, maki Hákon Bjamason vélstjóri, þau eiga fimm böm; Jónas Guðmundsson, f. 6.11.1934, sendibif- reiðastjóri, maki Þórhalla Þórhalis- dóttir, þau eiga tvö böm; Helga Guðmundsdóttir, f. 6.8.1937, full- trúi, maki Ólafur Ágústsson, starfs- maður í ísal, þau eiga þrjú böm; Rannveig Guðmundsdóttir, f. 15.9. 1940, alþingmaður, maki Sverrir Jónsson, tæknifræðingur hjá ís- landsbanka, þau eiga þrjú böm; Gunnbjöm Guðmundsson, f. 23.2. 1944, prentari, maki Jónína Auðuns- dóttir, þau eiga tvö börn. Foreldrar Mörtu Bíbíar voru Guð- mundur Kr. Guðmundsson, f. 15.8. 1897, d. 12.1.1961, skipstjóri á ísanrði, og Siguijóna Jónasdóttir, f. Marta Bíbí Guðmundsdóttir. 14.1.1903, d. 9.9.1954, húsmóðir, þau bjuggu á ísafirði. Guðmundur var frá Stakkadal í Sléttuhreppi en Sig- uijóna frá Sléttu í sama hreppi. Marta Bíbí tekur á móti gestum í Kiwanishúsinu að Smiðjuvegi 13 í Kópavogi sunnudaginn 8. nóvember kl. 17-19. Valgerður Magnúsdóttir Valgerður Magnúsdóttir, hús- freyja að Reykjum í Lundarreykja- dalshreppi, verður áttræð á morg- un. Starfsferill Valgerður fæddist í Dölum í Fá- skrúðsfirði í Suður-Múlasýslu og ólst þar upp. Hún stundaði nám við Héraðsskólann að Laugum 1933-34, var kennari í Lundarreykjadals- hreppi 1951-61, í Fáskrúðsfjarðar- hreppi 1964-65, við Kleppjáms- reykjaskóla 1966-67 og var starfs- stúlka viö mötuneyti Kleppjáms- reykjaskóla 1969-80. Valgerður var formaður bama- vemdarráðs Lundarreykjadals- hrepps 1973-78. Fjölskylda Valgerður giftist 15.6.1938 Siguröi Ásgeirssyni, f. 28.4.1910, b. að Reykj- um. Hann er sonur Ásgeirs Sigurðs- sonar og Ingunnar Danielsdóttur, búendaáReykjum. Böm Valgerðar og Sigurðar em Ásgeir Sigurðsson, f. 6.4.1937, kerf- isfræðingur hjá Orkustofnun, bú- settur í Reykjavík; Björg Sigurðar- dóttir, f. 6.6.1939, húsmóðir og kenn- ari á Selfossi, gift Sveini J. Sveins- syni, f. 15.5.1943, fulltrúa hjá sýslu- skrifstofunni á Selfossi, og eiga þau fimm böm; Freysteinn Sigurðsson, f. 4.6.1941, jarðfræðingur og deildar- stjóri hjá Órkustofnun, búsettur í Kópavogi, kvæntur Ingibjörgu S. Sveinsdóttur, f. 24.1.1942, lyfsala, og eiga þau þrjú börn; Ingi Sigurðs- son, f. 13.9.1946, dósent í sögu við HÍ, búsettur í Reykjavík; Magnús Sigurðsson, f. 2.9.1957, stundakenn- ari við HÍ og hjá Germaníu, búsettur í Reykjavik. Systkini Valgerðar vom fimm talsins en era nú fjögur á lífi. Systk- ini hennar: Guðfinna Magnúsdóttir, f. 2.6.1909, d. 16.12.1983, húsfreyja í Miögerði í Eyjafjarðarsýslu, gift Tryggva Jóhannessyni, f. 9.7.1903, d. 24.6.1976, b. þar, og eiguðust þau tvö böm; Guðbjörg Huld Magnús- dóttir, f. 2.7.1910, húsfreyja, var gift Gunnlaugi Sigurðssyni, f. 4.8.1908, d. 24.7.1973, en þau bjuggu fyrst að Gmnd á Langanesi, síöan á Bakka í Kelduhverfi en fluttu til Reykja- víkur 1964 og dvelur hún nú í Sunnuhlíð í Kópavogi en böm þeirra urðu sjö; Steinunn Magnús- dóttir, f. 13.11.1916, húsmóðir í Valgerður Magnúsdóttir. Hafnarfirði, gift Guðmundi Ólafs- syni, f. 3.2.1921, kennara, og eiga þau þrjú börn; Sigmar Magnússon, f. 27.1.1922, b. í Dölum í Fáskrúðs- firði; Herborg Magnúsdóttir, f. 8.4. 1924, húsfreyja að Höfðahúsum í Fáskrúðsfirði, gift Valgeiri Einars- syni, f. 29.3.1922, b. þar, og eiga þau þrjúbörn. Foreldrar Valgerðar voru Magnús Stefánsson, f. 17.7.1883, d. 8.7.1963, b. í Dölum í Fáskrúðsfirði, og Björg Sigríður Stefánsdóttir, f. 25.7.1889, d. 1.3.1968, húsfreyja. Bridge Bridgefélag Reykjavíkur Nýlokið er hraðsveitakeppni hjá B. Reykjavíkur og var hún jöfn og spennandi allt til síðasta spils. Sveit Karls Sigurhjartarsonar „stal“ sigrinum með góðum lokaspretti frá sveit Sævars Þorbjömssonar sem leitt hafði allt mótiö. Spilarar í sveit Karls auk hans em PáU Valdimarsson, Guðlaugur R. Jóhannsson og Öm Amþórsson. Lokastaða efstu sveita varð þessi: 1. Karl Sigurhjartarson 2319 2. Sævar Þorbjömsson 2291 3. Tryggingainiðstöðin 2192 4. Ifialti Elíasson 2118 5. Símon Símonarson 2117 Bridgefélag Hafnarfjarðar Síðasta mánudag hófst A. Hansen mótið sem er þriggja kvölda barómeter. Spilað er í tveimur riðlum, öðrum ætluðum byijendum. Úrsht kvöldsins urðu eft- irfarandi í A-riðU: 1. Jón Gíslason-Hrólfur Hjaltason 46 2. Ársæll Vignisson-Trausti Harðarson 45 3. Haukur Ámason-Ólöf Ólafsdóttir 35 Úrsht í B-riðli: 1. Þóra Ásgeirsdóttir-Þórunn Úlfarsdóttir 23 2. Steinþórunn Kristjánsdóttir-Anna Hreinsdóttir 7 2. Haraldur Magnússon-Margrét Pálsdóttir 7 Vetrarmitchell Bridgesambandsins Síðasta fóstudag var spUaður vetrarmitcheU í Sig- túni 9 á vegum BSÍ. Þar mættu 24 pör til spUa- mennsku og úrsUt urðu eftirfarandi í NS: 1. Elín Jónsdóttir-Lilja Guðnadóttir 341 2. Ljósbrá Baldursdóttir-Baidur Óskarsson 325 3. Höskuldur Gunnarsson-Þórður Sigfússon 307 Hæstu skor í AV fengu: 1. María Ásmundsdóttir-Steindór Ingimundarson 311 2. Sveinn R. Eiríksson-Jens Schou 308 3. Bragi Erlendsson-Ámína Guðlaugsdóttir 306 íslandsmót kvenna og yngri spilara í tvímenningi Nú fer að styttast í íslandsmót kvenna og yngri spU- ara í tvímenningi sem haldið verður í Sigtúni 9 helg- ina 14.-15. nóvember. Góð þátttaka er af landsbyggö- inni en skráningin er dræmari af Reykjavíkursvæð- inu. Skráningarfrestur er til fimmtudagsins 12. nóv- ember og skráð er í síma Bridgesambandsins, 91- 689360. Lands- og Evróputvímenningur Föstudagskvöldiö 20. nóvember veröur spUaður lands- og Evróputvímenningurinn. Tuttugu félög inn- an BSÍ em búin að tilkynna þátttöku og enn er pláss fyrir nokkur tU viðbótar en félögin, sem ætla að vera með, verða að tilkynna það til skrifstofu Bridgesam- bandsins fyrir fóstudaginn 13. nóvember. SpUuð em sömu spU um aUa Evrópu og reiknuð heUdarútkoma yfir aUt landiö og alla Evrópu. í þessari keppni era gefin tvöfold bronsstig í félögunum og síðan guUstig fyrir þá sem verða efstir yfir landiö. Áætlað er að hafa tvo riðla í Sigtúni 9 og er skráning þegar hafin á skrifstofu BSÍ í síma 91-689360. Bridgefélag Tálknafjarðar Síðasta mánudag var spUað fyrsta kvöldið af íjómm í aðaltvímenningskeppni félagsins. Staðan er þessi: 1. Rafn Hafliðason-Sveinn Vilhjálmsson 98 2. Ævar Jónasson-Jón H. Gíslason 95 3. Snæbjöm G. Viggósson-Friðgeir Guðmundsson 94 4. Bryrýar Olgeirsson-Þórður Reimarsson 93 5. Kristín Magnúsdóttir-Guðlaug Friðriksdóttir 79 Til ham afmælið" ingju með 1. nóvember 85 ára Margrét Guðmundsdóttir, Hringbraut 50, Reykjarik. 80 ára Hamarsstíg 28, Akureyri. Ólafur St. Stefánsson, LerkUundi 40, Akureyri. Óðinn Þórarinsson, Skólavegi 87, Fáskrúðsfiröi. HaUgrímur Matthiasson, Urðargötu 19, Patreksfirði. Hólmfríður Þorsteinsdóttir, Safamýri 42, Reykjavík. 50ára 75 ára Arnfríður Þorsteinsdóttir, Heiðarvegi 12h Reyðarfirði Gunniaugur Gunnlaugsson, Mávahrauni 13, Hafnarfirði. Gunnlaugur verður að heiman á afmælisdaginn. íris Bryndís Guðnadóttir, 70ára Ragnar Geirsson, Smáratúni 1, Svalbarðseyri. Ragnhildur Einarsdóttir, Margrét Johnsen, Rauðalæk 6, Reykjavík. Skúli Guðlaugsson, Birtingakvísl 52, Reykjavík. 40 ára Heiðarvegi n, SeUossi. RagnhUdur verður að heiman á afmælisdaginn. Guðleif Jóhannsdóttir, Hafiiargötu 10, Siglufirði. GunnarBlðndal, Byggðavegi 111, Akureyri. Ólafur Guðmundsson, Ásavegi 32, Vestmannaeyjum. Ragnheiður Pálsdóttir, Eygló Harðardóttir, Möömvallastræti 5, Akureyri. Böðvarsgötu 12,Borgamesi. Sigríður Lóa Jónsdóttir, - Tunguheiði 8, Kópavogi. 60 ara Sólberg Bjömsson, Vesturgötu 61, Akranesi. Friðrik Stefánsson, Kjalarlandi 17, Reykjavík. Kleppsvegi 150, Reykjavík. Friðþjófúr Karl Eyjólfsson, Skaftahlíð28, Reykjavík. Bridge________________________________________ Bridgefélag Breiðfirðinga Nú er lokið 6 umferðum af 15 í aðalsveitakeppni Bridgefélags Breiðfirð- inga en spUaðir em þrír 10 spUa leikir á kvöldi. Sveit Páls Þórs Bergsson- ar hefur náð góðri forystu en keppni um næstu sæti er mjög hörð og spennandi. Staða efstu sveita er þannig: 1. Páll Þór Bergsson 122 2. Þórður Jónsson 102 3. Dröfh Guðmundsdóttir 103 4. Hans Nielsen 102 5. Helgi Nielsen 100 6. Óskar Þráinsson 97 Firmakeppni BSÍ Firmakeppni BSÍ var á dagskrá helgina 5.-6. desember en vegna óviðráð- anlegra ástasðna verður að skipta á helgum með firmakeppnina og Kaup- haUarmótið. Firmakeppnin verður því á dagskrá helgina 28.-29. nóvemb- er. Hún verður með örlítið breyttu sniði nú. Það verður spUuð Monrad- keppni, 7 umferðir og 16 spUa leikir. Reglur fyrir keppendur em þær að spUarar verða að vinna hjá þeim fyrirtækjum sem þeir spUa fyrir og óleyfilegt er að reyna að styrkja sveit- imar með aðUa óviökomandi fyrirtækinu. Þetta er keppni fyrir vinnu- staðaspUarana og tilvaUð tækifæri til þess að spreyta sig í keppnisbridge. SpUað verður í Sigtúni 9. Skráning er á skrifstofu Bridgesambands Is- lands í síma 689360. GuUstig era gefin fyrir hvem leik og keppnisgjald verður 15 þúsund krónur á sveit. -ís

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.