Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1992, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1992, Page 6
6 LAUGARDAGUR'7. NÓVEMBER'1992. Peningamarkaðui INNLÁNSVÐCTIR (%) hæst innlAn úverðtr. Sparisj. óbundnar Sparireikn. 0,75-1 Landsb., Sparisj. 3ja mán. upps. * 1-1,25 Sparisj. 6 mán. upps. 2-2,25 Sparisj. Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Landsb., Sparisj. Sértékkareikn. 0.7&-1 Landsb., Sparisj. VlSTTÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 1,5-2 Allir nema Isl.b. 15-24 mán. 6,D-6,5 Landsb., Sparsj. Húsnæöisspam. 6-7,1 Sparisj. Oriofsreikn. Gengisb. reikn. 4,25-5,5 Sparisj. ÍSDR 5-8 Landsb. ÍECU 7,5-9,0 Landsb., Bún.b. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b. Óverötr., hreyfðir 2,75-3,5 Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan timabils) Visitölub. reikn. 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,5-5,5 Búnaðarb. óverðtr. 4,75-6,5 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,75-2,2 Sparisj. c 4,6-7 Islandsb. DM 6,5-7,1 Sparisj. DK 7,75-9,75 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN OVERÐTRYGGÐ Alm.víx. (forv.) 11,5-11,8 Bún.b, Lands.b. Viöskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 11,75-12,4 Landsb. Viöskskbréf1 kaupgengi Allir UTLAN verðtryggd Alm.skb.B-flokkur 8,75-9,25 Landsb. AFURDALAN l.kr. 12,00-12,25 Búnb., Sparsj. SDR 7,5-8,5 Landsb. $ 5,9-6,25 Sparisj. £ 9,0-11,75 Lendsb. DM 11,0-11,25 Búnb. Húsnæöislán 4.9 Lifoyrissjóðslán Dréttarvextir 18,5 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf október 12,3% Verötryggð lán september 9,0% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala nóvember 3237 stig Lánskjaravísitala október 3236,4 stig Byggingavísitala október 188,9 stig Byggingavísitala nóvember 189,1 stig Framfærsluvísitala I október 161,4 stig Framfærsluvísitala i septemberl 61,3 stig Launavísitala í október 130,3 stig Húsaleiguvísitala 1,9%loktóber var 1,1 % i janúar VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóöa KAUP SALA Einingabréf 1 6368 6485 Einingabréf 2 3458 3,476 Einingabréf3 4169 4246 Skammtimabréf 2150 Kjarabréf Markbréf Tekjubréf Skyndibréf Sjóösbréf 1 3,130 3,113 Sjóösbréf 2 1,967 1,960 Sjóðsbréf 3 2,150 2,145 Sjóösbréf 4 1,717 1,725 Sjóösbréf 5 1,324 1,313 Vaxtarbréf 2,1944 Valbréf 2,0568 Sjóðsbréf 6 513 518 Sjóðsbréf 7 1003 1033 Sjóðsbréf 10 1053 1085 Glitnisbréf islandsbréf 1,340 1,366 Fjóröungsbréf 1,140 1,157 Þingbréf 1,352 1,371 Öndvegisbréf 1,340 1,359 Sýslubréf 1,300 1,318 Reiðubréf 1,314 1,314 Launabréf 1,015 1,031 Heimsbréf HLUTABRÉF Sólu- og kaupgengl á Veröbrélaþlngi Íslands: HagsLUIboö Lokaverö KAUP SALA Olís 2,00 2,05 Hlutabréfasj. VlB 1,04 Isl. hlutabréfasj. 1,20 Auölindarbréf 1,03 1,03 1,09 Hlutabréfasjóð. 1,42 1.42 Ármannsfell hf. 1,20 1,60 Ámeshf. 1,85 1,85 Bifreiöaskoöun Islands 3,40 2,80 3,40 Eignfél. Alþýöub. 1,15 1.15 1,50 Eignfél. Iðnaöarb. 1,50 1,50 Eignfél. Verslb. 1,20 1,40 Eimskip 4,20 4,20 4,24 Flugleiöir 1,55 1,35 1,50 Grandi hf. 2,10 1,70 2,50 Hafömin 1,00 0,50 Hampiðjan 1,30 1,05 1,43 Haraldur Bööv. 2.40 1,30 Z60 Islandsbanki hf. 1.70 isl. útvarpsfél. 1,40 Jaröboranirhf. 1,87 1,80 1,87 Marel hf. 2,50 2,40 Olíufélagiðhf. 4,48 4,40 4,50 Samskiphf. 1.12 0,70 S.H. Verktakar hf. 0,80 0,70 0,80 Síldarv., Neskaup. 3,10 Sjóvá-Almennarhf. 4,30 3,00 4,30 Skagstrendingurhf. 3,80 2,80 4,00 Skeljungurhf. 4,40 3,80 4,55 Softishf. 3,00 10,0 Sæplast 3,15 3,40 Tollvörug. hf. 1,35 Tæknival hf. 0,50 0,40 0,95 Tölvusamskipti hf. 2,50 3,50 ÚtgeröarfélagAk. 3,60 2,80 3,80 Útgeröarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,10 1,60 1 Viö kaup á viöskiptavixlum og viðskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriöja aöila, er miöaö viö sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamark- aðinn birtast I DV á fimmtudögum. Útlönd Viðskiptavinur i vinbúð nærri París velur sér flösku af hvítvini. Bandaríkjamenn ætla að setja 200 prósent toll á franskt hvitvin eftir aö G ATT-viðræðurnar fóru út um þúfur. Símamynd Reuter Delors vill nýjar viðræður án taf ar - neitar að hafa spillt fyrir GATT-samningi Jacques Delors, forseti fram- kvæmdastjómar Evrópubandalags- ins, sagði í gær að hann vildi tafar- laust hefja aftur samningaviðræður um nýjan GATT-samning við banda- rísk stjómvöld til að afstýra við- skiptastríði sem gæti haft alvarlegar afleiðingar. Delors hefur verið sak- aður um að hafa spillt samningaviö- ræðunum fyrr í vikunni. John Major, forsætisráðherra Bretlands, kallaöi Delors á neyðar- fund í gær til að fá hann til að skýra þátt sinn í deilunni sem stefnir GATT-viöræðunum um aukið fijáls- ræði í heimsviðskiptum í voða. Breskir embættismenn sögðu að fundurinn hefði verið gagnlegur en John Gummer landbúnaðarráðherra sagðist ekki í vafa um að Major hefði gefið Delors „stutt, skýr og ótvíræð skilaboð" um að koma sér að verki og ná samningum við Bandaríkin. Major gerði boð fyrir Delors eftir aö sfjómvöld í Washington gripu til refsiaögerða gegn innflutningi á víni og öömm landbúnaöarvörum frá löndum EB og helsti samningamaður EB sagði starfi sínu lausu. Ray MacSharry, sem fer með land- búnaðarmál innan bandalagsins, er sagður hafa hætt sem GATT-samn- ingamaöur EB efdr að Delors hótaði að beita neitunarvaldi sínu gagnvart samningi við Bandaríkin. Því var haldið fram að Delors heíði haft hagsmuni Frakka í huga en ekki bandalagsins. Delors vísaði þessum ásökunumábugígær. Reuter Gro hættirfor- mennskuíVerka- mannaflokknum Gro Harlem Brundtland, forsætis- ráðherra Noregs, tilkynnti í gær- kvöldi að hún ætlaði að segja af sér formennsku í Verkamannaflokknum eftir nærri tólf ára setu. Brundtland sagði af sér af persónu- legum ástæðum en sonur hennar, Jörgen, svipti sig lífi fyrir einum mánuði. „Eins og þið vitið urðum við, ég og fjölskylda mín, fyrir miklu áfalli fyr- ir skömrnu," sagði hún gráti nær á flokksþingi Verkamannaflokksins. Gro Harlem sagði aö hún hefði tek- ið ákvöröunina eftir samráð við nán- ustuættingjasína. NTB Jens Dalsgaard, DV, Færeyjunu Búið er að segja upp 19 aðstoðar- læknum á Landspítala Færeyja í Þórshöfn. Þetta er þriðjungur lækn- anna sem til þessa hafa starfað á sjúkrahúsinu. Jafnframt verður ekki lengur heimilt að taka læknanema í vinnu til reynslu. Ætlunin er aö yfirlæknar og sér- fræðingar gangi í störf aðstoðar- læknanna og hefur ekki komiö til mótmæla enda öllum ljóst að lítið flármagn er aflögu til að reka sjúkra- húsið. Á sama tíma var ákveðið að segja upp tveimur af flórum læknum á sjúkrahúsinu í Klakksvík. Uppsagnimar era liður í spamað- Gro Harlem Brundtland. aráætlunum landsstjómarinnar sem leitar nú allra leiða til að koma sam- an hallalausum flárlögum. Ekki er búist við að ný flárlög líti dagsins ljós fyrr en undir lok mánaðarins. Danska stjómin hafnaði fyrri flár- lögum í haust á sama tíma og gripið var inni í stjóm peningamála á eyj- unum og Sjóvinnubankanum var bjargað frá gjaldþroti með flárfram- lagi. Nú er einnig búið að reisa við flár- hag Færeyjabanka - stærsta bank- ans - með hlutafláraukningu danskra eigenda hans. Um leið var danskur bankastjóri settur við hlið þess sem fyrir var og þrír Danir skip- aðir í bankaráð. Stórgullfundur Fyrirtækið Nunaoil hefur fund- ið nokkurt magn gulls á suður- hluta Grænlands, um 35 kíló- metra fyrir norðaustan Nanorta- lik. Ole Christiansen, jarðfræð- ingur bjá Nunaoil, segir að ekki verði flóst fyrr en eftir þrjú til flögur ár hvort vinnsla guilsins borgar sig. Dreifing guilsins er ójöfn en þar sem mest er sést það greinilega með berum augum. Að meðaltali er gullinnihaldið 50 grömm í hveiju tonni af gijóti en Nunaoil hefur mælt allt aö 230 grömm gulls í hverju tonni. Frumrannsóknir sýna að gull- innihaldið er meira en í fyrri gull- fundum á austurströnd Græn- lands. Svæöið verður rannsakað og kortlagt á næsta árL Groogflokks- menngegnat- vinnuleysinu Láðsmenn Verkamannaflokks- ins norska settu innbyrðis ágreining um aðild að Evrópu- bandalaginu til hliöar í gær og sögðu aö mikilvægasta verk flokksins og stjómarinnar væri að berjast gegn atvinnuleysi. Búist er við að flokksþing Verkamannaflokksins, sem nú stendur yfir, gefi Gro Harlem Brundtland forsætisráöherra grænt ljós á morgim um að sækja um aöild að EB. Gunnar Berge, varaformaður flokksins og atvinnumálaráö- herra, sagði hins vegar aö barátt- an gegn böii atvinnuleysisins hefði forgang á þinginu. RlUau og Reuter Áframhaldandi uppsagnir í Færeyjum: Þriðjungi lækna á Land- spítalanum sagt upp Fimmti hver málmiðnaðar- maðuránvinnu Fimmti hver málmiönaðarmað- ur í Svíþjóð kemur til með að vera atvinnulaus um áramótin, samkvæmt rannsókn sem sam- band málmiðnaðarmanna lét gera. Rannsóknin var gerð áður en stjómendur Volvo ákváðu að leggja niöur verksmiöjurnar í Kalmar og Uddevalla. Atvinnuleysiö kemur til með að aukast i iðnaðarborgum þar sem atvinna hefur áður verið nokkuð stööug, svo sem í Eskil- stuna og Luleá. tt Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 6. nrivember stídua alls 48,388 lonn. Magn í Verðíkrónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandaó 0,146 10,00 10,00 10,00 Grálúða 0,236 75,00 76,00 75,00 Háfur 0,314 9,00 9,00 9,00 Karfi 0,336 44,54 25,00 50,00 Keila 2,714 47,75 30,00 53,00 Langa 2,303 6832 30,00 61,00 Lúða 0,558 273,01 170,00 450,00 Lýsa 1,051 19,90 15,00 30,00 Sf. bland. 0,033 116,00 116,00 116,00 Skötuselur 0,023 520,43 180,00 470,00 Sólkoli 0,128 40,00 40,00 40,00 Steinbítur 3,389 69,71 67,00 80,00 Steinbítur, ósl. 0,037 64,00 54,00 54,00 Þorskur, sl. 17,493 95,33 83,00 100,00 Þorskur, ósl. 2,088 86,52 77,00 98,00 Ufsi 0,405 35,00 35,00 35,00 Undirmálsf. 4329 61,82 30,00 73,00 Ýsa, sl. 6,325 93,87 78.00 107,00 Ýsa, smá 0,574 50,83 50,00 51,00 Ýsa, ósl. 5,946 84,95 83,00 108,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 6. nóvember sddust alls 11.402 lonn. Lýsa 0,023 15,00 15,00 15,00 Smáýsa 0,133 30,00 30,00 30,00 Smáufsi 0,043 20,00 20,00 20,00 Blandað 0,013 20,00 20,00 20,00 Þorskur 0,120 95,33 50,00 99,00 Smáýsa, ósl. 0,320 30,00 30,00 30,00 Lýsa, ósl. 0,082 15,00 15,00 15,00 Tindaskata 0,250 5,00 5,00 5,00 Steinbitur 0,029 65,00 65,00 65,00 Langa 0,472 61,00 61,00 61,00 Keila 1,004 47,00 47,00 47,00 Háfur 0,035 5,00 5,00 5,00 Ýsa, ósl. 3,898 79,20 71,00 93.00 Smáþorskur, ósl. 0,175 66,00 66,00 66,00 Þorskur, ósl. 0,895 88,39 50,00 92,00 Steinbítur, ósl. 0,064 67,23 51,00 77,00 Lúöa 0,015 292,00 260,00 310,00 Langa, ósl. 0,080 46,00 46,00 46,00 Keila, ósl. 0,142 30,00 30,00 30,00 Ýsa 2.733 105,37 100,00 107,00 Smár þorskur 0,068 68,00 68.00 68,00 Ufsi 0,275 34,08 20,00 36,00 Karfi 0,518 42,73 42,00 43,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 6. nóvembet soldust atls 15.262 tonn. Þorskur, sl. 5,687 86,69 74,00 90,00 Þorskur, ósl. 3,430 84,27 76,00 92,00 Undirmálsþ.sl. 1,052 63,27 63,00 65,0 Undirmálsþ. ósl. 0,634 56,88 56,00 65,00 Ýsa, sl. 1,684 83,57 70,00 91,00 Ýsa.ósl. 0,966 69,91 60.00 71,00 Ufsi.sl. 0,034 30,00 30,00 30,00 Karfi, ósl. 0,102 32,00 32.00 32,00 Langa.sl. 0,074 45,00 46.00 45,00 Langa, ósl. 0337 48,73 46,00 49,00 Blálanga, sl. 0,060 49,00 49,00 49,00 Keila.sl. 0,030 26,00 26,00 26,00 Keila.ósl. 0,644 26,48 26,00 28,00 Steinbítur, sl. 0,108 51,00 61,00 51,00 Steinbítur, ósl. 0,291 42,00 42,00 42,00 Hlýri, sl. 0,015 30,00 30,00 30,00 Lúða.sl. 0,021 137,80 100,00 1 50,00 Lúða, ósl. 0,027 190.00 190,00 190,00 Gellur 0,040 300,00 300,00 300.00 Fiskmarkaður Þoriákshafnar 6. növember seldust ate 14,102 tonn. Háfur 0,015 9,00 9,00 9,00 Karfi 2,895 43,76 43,00 47.00 Keila 2,317 41,77 41,00 61,00 Langa 0365 54.52 20.00 55,00 Lúöa 0,026 188,63 170,00 220.00 Lýsa 0,741 16,10 10,00 20,00 Skata 0,368 106,21 35,00 108.00 Skarkoli 0,016 40,00 40,00 40,00 Skötuselur 2,147 188,99 180,00 205,00 Steinbftur 0,138 64,08 54,00 67,00 Þgrskur, sl. 1,636 121,41 89,00 125,00 Þorskur, smár 0,079 69,00 69,00 69,00 Þorskur, ósl. Undirmálsf. 0,433 1,271 82,00 41,28 82,00 82,00 30.00 73,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 6. nóvembet seidust ells 31,389 tonn. Ýsa.sl. 3.000 109,00 108,00 110.00 Þorskur, ósl. 22,208 97,33 66,00 120.00 Ýsa, ósl. 2,600 91,78 80,00 95,00 Ufsi, ósl. 0,828 33,48 10.00 36,00 Lýsa 0,324 28,09 26,00 30,00 Karfi 0,100 56,00 56,00 56,00 Langa 0,300 57,67 63,00 60,00 Keila 1,260 39,52 30.00 40,00 Steinbltur 0,103 75,00 75,00 75,00 Ósundurliðaö 0,150 26,00 25,00 25,00 Lúöa 0,076 231,68 126,00 395,00 Undirmálsþ. 0300 71,00 71.00 71,00 Undirmálsýsa 0,200 39.00 39,00 39,00 Hnisa 0,040 20,00 20,00 20,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 6. nóvembet seldust ells 10,169 tonn. Þorskur, sl. 4,637 97,17 92,00 103.00 Ufsi, sl. 1,700 41,00 41.00 41,00 Langa.sl. 0,111 71.00 71,00 71,00 Keila.sl. 0331 45,00 45,00 45,00 Karfi. ósl. 1,408 60,00 60,00 60,00 Ýsa, sl. 1,920 96,00 95,00 97,00 Lúöa, sl. 0.047 400,00 400,00 400,00 Siginn fiskur 0,016 220,00 220,00 220.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.