Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1992, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1992, Blaðsíða 34
46 LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Hvergi á landinu er fjölbreyttara vöruúrval og lægra verð. Við vinnum í þágu dýravemdar. Flóamarkaðurinn, Hafnarstr. 17, kj. Opið mán., þri. og mið. kl. 14-18. Kvensilkinátttöt 2.920. Karlmannasilki- náttföt 3.325. Silkikvennærföt frá kr. 900. Silkisloppar kr. 3.880. Baðmullar- sloppar frá kr. 1.645. Verslunin Aggva, Hverfisgötu 37, s. 91-12050. Liftboy hágæða hurðaopnarar með fjar- stýringu f. bílskúrs-/iðnaðarhurðir, skrúfu- eða keðjudrif. Uppsetning samdægurs, 3 ára ábyrgð. Visa/Euro. LR, hurðaþjónusta, sími 642218. Rókókóborð, ekta austurl. motta, stórt, gamalt silkirúmteppi, 12 stk. stálbjór- könnur, marmarahilla, kaffistell fyrir sex, 50 stk. hljóðsnældur, gardínur, dúkar o.fl. Uppl. í síma 91-23722. Rúm, 1,20x2,00, verð 10 þús., tvær dýn- ur í hjónarúm 5 þús. kr. stk., bama- rimlarúm 7 þús., tveir leðurstólar 10 þús. stk., hvíldarstóll 5 þús., glerborð- stofuborð 7 þús. S. 25368 laugard./sun. Sjónvarp, afruglari, video, uppþvotta- vél, fumsófasett, 3 + 2 + 1, stórt skrif- borð, hjónarúm m/3 náttþorðum, sem ný nagladekk f. Benz 230, myndir, halogenljós o.m.fl. Ódýrt. S. 10520. Til sölu: leðursófasett, vatnsrúm, stereogræjur, sjónvarp, kommóður, bókahilla, faxtæki, myndir o.fl. Einnig til sölu MMC Sapporo ’81, sjálfsk., sk. ’93, ný dekk. V. 160 þús. S. 621881. Franskar gluggahurðir, eldvarnarhurð- ir, vængjahurðir, karmar, geretti o.fl. Spónlagt og hvítlakkað. Nýsmíði hf., Lynghálsi 3, s. 687660, fax 687955. Tvö málverk eftlr Höllu Haralds, Kit- chen Aid hrærivél, Silver Cross bama- vagn, fallegur Range Rover ’83,4 dyra, sporöskjulöguð borðplata, amerískt rúm, king size. Uppl. í síma 92-11713. 12 manna matarstell + kaffistell, Bing og Grondahl, „Ballerina”, auk þess margir aukahl. sem tilheyra settinu. Selst fyrir hálfvirði. S. 21626 e. hádegi. 25% kynningarafsláttur. Alhliða hár- snyrting fyrir dömur, herra og böm. Hárgreiðsfustofa Kristínar, Eiðismýri 8a. Pantanir og uppl. í s. 612269. Allt í sumarhúsið! Furuhúsgögn og inn- réttingar, einnig gastæki, gjafavömr o.fl. Sumarhúsið, Bíldshöfða 16, sími 91-683993. Ath! Til sölu m.a.: vinnugallar, 1500 kr., jakkar, 3900 kr., baðsl., 1290, silki- blóm frá 360 kr., hreinlvömr, þúsáh. o.m.fl. Hitt og þetta, Ingólfsstræti 2. Brautarlaus bilskúrshurðarjárn, það besta í flestum tilvikum. Sterk, lítil fyrirferð, mjög fljót uppsetning, gerð fyrir opnara. S. 651110 og 985-27285. Bátur og gasgrill. Vel útbúinn 15 feta plastbátur og stórt amerískt gasgrill til sölu. Alls konar skipti möguleg. Uppl. í síma 91-666417. Bilskúrshurð, -opnari og -járn. Verð- dæmi: Galv. stálhurð, 245x225 á hæð, á komin m/jámum og 12 mm rásuðum krossv., kr. 65 þ. S. 651110,985-27285. Fallegar gallabuxur, frá 2-3 ára og upp úr, kr. 1.990. Vandaðir speglar í trérömmum, hv. og sv. Bamaf., tösk- ur, einnig skatthol, kr. 4.000. S. 44949. ■ Tilsölu • Jólagjafir tll vina og vandamanna erlendis og hérlendis. Vandaðar ullar- t vörur á góðu verði. •Lambhúshettur (fóðraðar með angómblöndu). • Hálskragar úr ull eða angómblöndu (tilvalið fyrir skíða og fjallgöngufólk). Hárbönd, ýmsar tegundir. • Húfúr/alpahúfur/treflar/hettutrefl- ar/grifflur/vettlingar/sokkar og hand- príónaðar lopapeysur. •Islensk ull sf., Þingholtsstræti 30(á móti Borgarbókasafninu), Rvík. • Opið mánud. - laugard. milli kl. 13-18, sími 622116 og 682250.________ Milliliðalaust, beint frá framleiðanda - hagstæð kaup: •skrúfetykki, •hengilásar, •handsagir, • tangir, •skrúflyklar, •hjólbörur, •hallamælar. fslenska verkfærasalan, bás 74 og 75, um leið og þið gangið inn í Kolaport- ið. Seljum vörur úr nýrri sendingu mn helgina. íslenska verkfærasalan. Áth. ódýrir kertastjakar. Emm með nokkrar gerðir af gullfallegum stjök- um, einnig sérstök veggljós. Uppl. í síma 682493 e.kl. 19 og næstu daga. Geymið auglýsinguna. Gefið umhverfinu nýja ímynd. Fasettu- slípum gler/spegla, stórkostlegir mög- ul., sandblásum rósamynstur. Opið laug. Gler- og speglafosun, Kársnesbr. 88, Vesturvararmegin, s. 641780. Gulur disarpáfagaukur m/rauðar kinnar, í fallegu þúri með aukahlutum, til sölu á hálfvirði, á sama stað óskast ódýr 22 cal. riffill og tölva. S. 40297. Odýr verkfæri - kjarabótin i ár. • Hjólatjakkar, verð frá kr. 3.300. •Búkkar, verð frá kr. 695./stk. (3T) •Skrúfstykki, verð frá kr. 990. (3") • Keðjutalíur, 1 tonn, kr. 4.900. •Réttingatjakkasett, 10 t kr. 10.700. •Tangir, margar gerðir kr. 190./stk. •Topplyklasett 3/8" 40 pcs. kr. 550. Einnig úrval góðra handverkfæra frá Gefom í Frakklandi og Rodeo í Hol- landi. Selt í Betri básnum í Kolaport- inu eða pantið í s. 91-673284 e.kl. 17. Hreindýrakjöt og rjúpur til sölu, 1. flokks kjöt, allt unnið í löggildu sláturhúsi, hægt er að kaupa hryggi, læri, bóga, bringur, hjörtu og lifrar, hakk og reyktar tungur, einnig fáanlegt í heil- um skrokkum. Upplýsingar í síma 97-11457, 97-11437 og fax 97-11597 (Sveinn), 97-11740 (Sæmundur) eða 985-38089 (Einar). Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. AEG uppþvottavél og örbylgjuofn, vand- að hjónarúm með snyrtib., nýlegt eld- húsborð, bamavagga, nýtt pókerborð, indverskt gólfteppi, 275x375, 10 gira DBS-hjól, gasofn og alls konar ljós og lampar, gamalt og nýtt. S. 650603. Ættfræðibækur - ferðageislaspilari. Til sölu Sýslumannaævir, Dalamenn, Strandamenn, ísl. æviskrár o.fl. Enn- fremur ferðabækur, þjóðlífsmyndir og gömul Islandskort frá 17. og 18. öld. Upplýsingar í síma 91-687312. GAP barnabílstóll, sturtukiefi, bað- innrétting, Bauer línuskautar, nr. 45, og Bauer listskautar, nr. 45, til sölu. Upplýsingar í síma 91-675151. Gamall 2ja hólfa stálvaskur með stóru borði, 3ja hellna Husquama eldunar- plata og ofn til sölu, fært fyrir lítið. Upplýsingar í síma 91-25236. Fallegur tréstigi, 90 cm breiður, með stigapalli og handriði. Upplýsingar í síma 91-26040 virka daga á milli kl. 15 og 17. Hvítt barnarimlarúm, Hókus Pókus stóll, bamagöngugrind, gamalt sjónvarp og videotæki, tveir stólar + sófaborð, selst ódýrt. Sími 653343 kl. 15-19 í dag. Ikea rúm til sölu, 1,20x2,05 m, m/svartri stálgrind, einnig til sölu Sensor útvarp og geislaspilari í bíl. Uppl. í símum 91-76360 og 91-12506. Ami. Litil eldhúsinnrétting úr ljósum viði með hvítu borði og höldum til sölu, vel útlítandi, verð 40 þús. Upplýsingar í síma 91-683561. Nýlegt sjónvarp, stálgrindarrúm, 120x200, Siemens uppvöskunarvél og þvottavél til sölu. Uppl. í síma 91-53896 og 91-670228 næstu daga. Pool-borð til sölu, 8 fet, vel með farið, allir aukahlutir fylgja, selst allt á kr. 40-45.000. Upplýsingar í síma 96-62277. Rúllugardfnur eftir máli. Stöðluð bastrúllutjöld. Gluggastangir, ýmsar gerðir. Sendum í póstkröfu. Ljóri sf., sími 91-17451, Hafharstræti 1, bakhús. Til sölu af sérstökum ástæðum nýr 2ja manna svefhsófi með mjög góðri rúm- fatageymslu, keyptur í Línunni. Upp- lýsingar í síma 91-74688. Til sölu hvit Kawasaki Mojave fjórhjól 250 cc., mótorhjólaleðurjakki og bux- ur, lítið notað Kynast fjallahjól og fallegur homsófi. S. 43648 og 40480. Til sölu Nikon FM myndavél og Vivitar flass, varahlutir í Concord, Olympus Pearlcorder S-930 og 2 bamareiðhjól. Upplýsingar í síma 10990 eftir kl. 17. Fallegt hjónarúm til sölu, 1,60x2, með samfostum borðum. Upplýsingar í síma 91-683802. Ljóst sófasett, 3 + 1 + 1, til sölu, einnig kommóða með 6 skúffiim. Uppl. gefur Brynja í síma 91-614138. Þjónustuauglýsingar Bólstrun - Leðurlitun ■ Bólstrun, viðgerðir og leðurlitanir á húsgögnum, bílsætum o.fl. ' Látið fagmenn vinna verkið. ' ‘Lcather cMASTERj ' Seljum leðurnæringu, áklæðishreinsi og vörn á húsgögn og bílsæti. ’ Sérpöntum gæðaleöur og áklæði I mörgum litum. KAJ*PIND*HF. HS bólstrun. Suðurlandsbraut 52 v/Fákafen, sími 682340. STEYPUSÖGUN KJARNABORUN - MALBIKSSÖGUN JCB GRAFA Ath. Góö tæki. Sanngjarnt verö. Haukur Sigurjónsson, s. 91-689371 og bílas. 985-23553. Einar, s. 91-672304. STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN § MÚRBROT • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN KJARNAB0RUN BJARNI Sími 20237 Veggsögun Gólfsögun Vikursögun Raufarsögun ★ STEYPUSOGUN ★ Sögum göt í veggi og gólf. malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARMABORUM ★ ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKI, SÍMI 45505 Kristián V. Halldórsson, bilasimi 985-27016, boðsimi 984-50270 Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJONUSTA. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góö þjónusta. © JÓN JÓNSSON LÖGQILTUR RAFVIRKJAMEISTARI Sfml 62664S og 98S-31733. BÍLSKÚRS ■IÐNAÐARHURÐIR GLÓFAXIHE ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36 □ Torco lyftihurðir Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði Gluggasmiðjan hf. VIÐARH0FÐA 3 - REYKJAVIK - SlMl 681077 - TELEFAX 689363 RAYN0R\ verksmiðju- og bílskúrshurðir Amerísk gæðavara Hagstætt verð VERKVER HF. Skúlagötu 61A S. 621244 Fax. 629560 Smiðum útihurðir og glugga eftir yðar ósk- um/Mætum á staðinn og tökum mál. STAPAHRAUNI 5, SlMI 54595. FYLLIN G AREFNI •' Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, litil rýrnun, frostþolið og þjappast vel. Ennfremur höfum við fyrir- liggjandi sand og möl af ýmsum grófleika. Sævarhöfða 13 - simi 681833 Loftpressa - múrbrot Ath., mjög lágt tímagjald. Unnið líka á kvöldin og um helgar. Símar 91 -683385 og 985-37429. Skólphreinsun. s 1 Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr wc, voskum, baðkerum og niðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. —r Mn jjy sími 43879. Bilasimi 985*27700. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON Q 688806® 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.