Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Side 22
22 MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1992. JOLASVEINAR ÁJÓLABÖLL SÍMI 621643 JÓLATILBOÐ Á HVERJUM DEGI TIL JÓLA BJÓÐUM VIÐ EINA GERÐ AF DÖMU- OG HERRASKÓM Á kostnaöarverbi GLEÐILEG JÓL SKÓBÚÐIN LAUGAVEGI97 K^'*knrinn k SÍMI624030 LIKormn - GLÆSIBÆ • SIMI 812966 ■ ■IHíihiihmhiM E 24TC kr. 2600.- Q PC400ER kr. 5450.- 400 w aftur/áfram stiglaus rofi 10 mm patróna JUÐARI PV240 kr. 3750. 130wmeð tengimöguleika fyrirryksugu Reykjavík og nðgrennl Ásborg - Kópavogi • BB, Byggingavörur - Suðurlandsbraut 4 Brynja - Laugarvegi 29 • Byggingamarkaðurinn - Mýrargötu 2 Byggingavörur-Ármúla 18 • Dröfn Hafnarfirði Ellingsen - Grandagarði 2 • G. J. Fossberg - Skúlagötu 63 Gos - Nethyl 3 • Húsasmiðjan - Skútuvogi 16 Húsasmiðjan - Halnarfirði • Húsið - Skeifunni 4 (sleifur Jónsson - Bolholti 4 • Vald. Poulsen - Suðurlandsbraut 10 Verslunin Krían - Kópavogi Vesturland Byggingahúsið - Akranesi • Verlsunin Vík - Úlafsvík Axel Sveinbjörnsson - Akranesi • Verslunin Hamrar - Grundarfirði Vestfirðir Jón Fr. Einarsson - Bolungarvík • Pensillinn - ísafirði Kaupfélag Steingrímsfjarðar - Hólmavík • Byggir - Patreksfirði Norðurland Kaupfélag V-Húnvetninga - Hvammstanga • Hegri - Sauðárkróki Verslunarfélag Raufarhafnar • Verslunin Torgið - Siglufirði Kaupfélag Þingeyinga - Smiðjan - Húsavfk Kaupfélag Eyfirðinga Lónsbakka - Akureyri • Valberg - Úlafslirði Austurland Kaupfélag Fáskrúðsfjarðar T. F. Búðin - Egilsstöðum Verslun Elíasar Guðnasonar - Eskifirði Fram Kaupfélag - Neskaupstað K.A.S.K. Höfn Suðurland Byggingavöruverslun Hveragerðis Brimnes - Veslmannaeyjum Kaupfélag Rangæinga - Hvolsvelli Kaupfélag Árnesinga - Selfossi S.G. Búðin - Selfossi Stoð - Þorlákshöfn Þrýhyrningur - Hellu Suðurnes Bláfell - Grindavík Málmey - Grindavík Stapalell - Keflavfk Menning Myndir úr Irfi nóbelsskáldsins Samin hafa verið síðustu áratugina margvísleg rit um Halldór Laxness þar sem verk hans og lífshlaup hefur verið krufið frá óhkum sjónarhomum. Þá hefur ævi hans og skoðunum verið gerð ítarleg skil í mörgum sjónvarps- og útvarpsþáttum hin síðari ár. Samt er þaö fyrst núna, er skáldið stendur á níræðu, sem gefin er út sérstök bók þar sem fyrst og fremst er byggt á ljós- myndum úr lífi hans. Engan þarf að undra að íslendingar sýni nóbels- skáldinu mikinn áhuga. Hann samdi ekki aðeins skáld- verk sem enn gnæfa upp úr öliu því sem íslendingar hafa ritað á öldinni, heldur skapaði hann um leið per- sónur sem lifa sjálfstæðu lífi í þjóðarsálinni. Salka Valka, Bjartur í Sumarhúsum, Olafur Kárason og Snæfríður íslandssól eru sterklega mótuð í vitund þjóðarinnar ekki síður en Gunnar á Hlíðarenda, Hali- gerður, Skarphéðinn og Njáll. í þessari hók er hins vegar skáldið sjálft, nánustu ættingjar, vinir og samferðamenn til umfjöÚunar. Myndin í fyrirrúmi Og myndin er hér í fyrirrúmi. Höfundamir, Ólafur Ragnarsson og Valgerður Bene- diktsdóttir, hafa náð að safna ljósmyndum frá öllum Bókmenntir Elías Snæland Jónsson æviskeiðum Halldórs enda ber myndaskráin með sér að víða hefur verið leitað fanga. Hér eru margar for- vitnilegar myndir af skáldinu, einu eða með félögum, vinum og vandamönnum, teknar í mörgum löndum og við hin óhkustu tækifæri. Einnig myndir úr verkum hans, handritum, bréfum og dagbókum. Bókin, sem er 223 blaðsíður í stóru broti, hefst við fæðingu Hahdórs árið 1902 og endar í stofunni heima Halldór Laxness á 75 ára afmæli sínu. níutíu árum síðar. Henni er skipt í sex meginkafla og er rétt hálfnuð þegar nóbelsverðlaunin eru í höfn. Myndunum fylgja stuttur, aðgengilegur texti þar sem oft er vitnað beint í rit Hahdórs þar sem hann hefur rifjað upp atburði í lífi sínu, en einnig í bréf hans og skrif annarra um skáldið. Við upphaf hvers kafla er lesandinn leiddur með almennum upplýsingum og táknrænum myndum inn í íslenskan veruleika þess tíma sem við á hverju sinni. í bók af þessu tagi er að sjálfsögðu ekki kafað í einstaka þætti skáldferilsins heldur stiklað á því helsta sem ljósmyndimar gefa th- efni th. Bókin er hönnuð af smekkvísi og næmu auga fyrir möguleikum myndarinar og ahur frágangur er til sóma. Þetta er því virkilega faheg og vönduð mynd- saga manns sem tókst það ætlunarverk sitt „að sigra svo eftirminnhega að ég eigi ahskostar við heiminn," eins og hann orðar það í bréfi sem hér er vitnað th. Lífsmyndir skálds. Höfundar: Olafur Ragnarsson og Valgerður Benedlktsdóttir. Vaka-Helgafell, 1992. Þegar Biblían varð almenningseign Hið íslenska Bibhufélag er elsta starfandi félagið hér á landi. Það var stofnað á prestastefnu 10. júh 1815. Aðalhvatamaðurinn að stofnun þess var Skotinn Ebenezer Henderson, sem kom færandi hendi th ís- lands árið 1814, dreifði rúmum 4000 eintökum af Bibl- íunni og um 6600 eintökum af Nýja testamentinu. En fram að þeim tíma var mikih skortur á Bibhum hér á landi. Kunnastur er Henderson þó fyrir Ferðabók þá sem hann skrifaði um íslandsdvöl sína, en hún kom út í íslenskri þýðingu árið 1957 og er ómetanleg heimhd um íslenskt þjóðlíf í upphafi 19. aldar. Er því óhætt að segja að Henderson hafi unnið fyrir því að lífssaga hans sé skráð á íslensku. Höfundur þess rits, sem hér er th umsagnar, séra Felix Ólafsson, prestur í Kaupmannahöfn, hefur áður skrifað hcentíatsritgerð á dönsku um Ebenezer Hend- erson. Hér er þó ekki um að ræða þýðingu á dönsku bókinni þó óhjákvæmhega sé þeim margt sameigin- legt. En þessi bók er samin fyrir íslenska lesendur og athyglinni því fyrst og fremst beint að störfum Hender- sons hér á landi eða fyrir málstað íslendinga. Henderson dvaldist á íslandi í 13 mánuði, hafði vetur- Bókmenntir Gunnlaugur A. Jónsson setu í Reykjavík, en var á sífehdum ferðalögum um landið í fjóra og hálfan mánuð. Sjötíu ár voru þá hðin síðan Lúðvík Harboe hafði farið um landiö, og á þeim tíma hafði íslenska prestastéttin enga erlenda heim- sókn fengið. Þýðing Hendersons fýiir íslenska kristni fólst vitaskuld í því að nú varð Biblían almenningseign í ríkari mæh en nokkru sinni áður. En sú Biblía, sem Henderson hafði í farteskinu, varð þegar frá leið þekkt- ust fyrir meinlega prentvihu. Ahs staðar þar sem standa átti „Harmagrátur Jeremía" stóð „Harmagrút- ur Jeremía“. Hefur Bibha Hendersons löngum síðan verið köhuð Grútarbibha. Ekki fjallar Felix Ólafsson um það að öðru leyti en því að vitnað er í orð sr. Áma Helgasonar þar sem hann segir: „Hann skenkti mér algyllta Bibhu, hvar sem í stendur þessi meinlega viha: harmagrútur fyrir harmagrátur." En Bibha Hendersons var frábrugðin eldri íslenskum Biblíum á annan og þýðingarmeiri hátt. í hana vantaði nefnhega hin svoköhuöu apókrýfu rit Gamla testamentisins, og Séra Felix Ólafsson, höfundur bókarinnar um Ebenezer Henderson. þar var ekki um að kenna neinum mistökum heldur ákveðinni stefnu Breska og erlenda Bibhufélagsins að hafa ekki hin apókrýfu rit í þeim Biblíum sem félagið kostaði eða styrkti útgáfu á. Og þannig hefur það ver- ið síðan að apókrýfu bækumar hafa ekki verið í þeim Bibhum hér á landi sem Hið breska og erlenda bibúufé- lag hefur kostað. En ætlunin er að þær verði í næstu útgáfu Bibhunnar sem nú er unnið að í thefni af þús- und ára afmæh kristnitökunnar árið 2000. Henderson var ahs staðar tekið fagnandi hér á landi, og hann lýsir því víða hver áhrif hafði á fólk að kom- ast yfir Bibhuna, meðal annars þannig: „Tár mnnu af hvörmum þeirra, á meðan á lestrinum (úr Bibl- íunni) stóð, og vom ahir sýnhega snortnir. Ég get ekki lýst þeim fognuði sem gagntók mig á þeirri stundu. Ég gleymdi öhu erfiði ferðarinnar." Eins og óhjákvæmhegt hlýtur að teljast þá er rit þetta á köflum útdráttur úr Ferðabók Hendersons, en það er vandaður útdráttur, og við hann er verulega aukið úr öðrum heimhdum. Það er mikih fengur í þessu riti fyrir aha áhugamenn um íslenska kirkju- sögu. Umbrot bókarinnar og útht er sérlega smekklegt og greinhegt að mikh vinna hefur verið lögð í að hafa upp á sem flestum myndum. Nafnaskrá hefði aukið enn á notagildi þessa vandaða rits. Fellx Ólafsson Ebenezer Henderson og Hið íslenska Biblíufélag. Útg. Hið íslenska Bibliufélag. Rvk. 1992 (222 bls.)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.