Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1992, Page 9
MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1992.
9
Utlönd
Gengilbeina
beittungu
úraðdáanda
Lögreglan í Seoul í Suöur-
Kóreu handtók í gær gengilbeínu
sera beit úr og gleypti tungu
raanns sem kyssti hana. Að sögn
lögreglunnar var sá sem missti
tunguna tónlistarmaöur sem
starfaöi á sama bar og gengilbein-
„Ég var drukkin. í fátinu sem
kom á mig þegar hann stökk
skyndílega á mig og kyssti mig
beit ég af honum tunguna,“ sagöi
konan. Hún tók þaö fram aö hún
heföi aðeins gleypt hluta tung-
unnar.
Lögreglan segir að ekki muni
verða lögð fram ákæra á hendur
konunni þar sem fórnarlambið
vilji ekki að henni verði refsað.
Trabant
framleiddur
íVenezúela
Hópur íjárfesta í Venezúela hef-
ur áhuga á að framleiða 30 þús-
und Trabanta ári. Einkavæðing-
arskrifstofan Treuhand hefur
staðfest þessa frétt Mögulegt er
að framleiösla á Trabant heöist
árið 1994 í Venezúela.
Veðhlaupa-
hestar
ídýrafóður
Veðhlaupahestar eru síðustu
fómarlömb efnahagslægöarinn-
ar í Japan. Lítil eftirspurn er nú
eftir slíkum hestum og neyöast
ræktendur þeirra til aö selja
hrossið fyrir um 500 íslenskar
krónur sem fóður handa dýrum
í dýragörðmn. Það er álíka mikið
og h'till poki af þurrfóðri handa
hundum kostar.
Áætlaö er að þrír fjórðu þeirra
tíu þúsund eins og tveggja vetra
sérræktuðu hesta, sem seldir
voru á þessu ári, hafi endað líf-
daga sína sem dýrafóður eða
hrossakjöt á veitingastöðum.
Veitingastaðimir borga um 10
þúsund krónur fyrir tveggja
vetra hest
Þjófurskilaði
bíleftir
upphringingu
Samviskubit gerði vart við sig
hjá bílaþjóf á jóladag eftir aö ör-
væntingarfullur eigandi bílsins
hafði hringt í símann í bhnum.
Eigandinn, sem er sölukona og
býr í Hereford á Englandi, kveöst
hafa hringt í bílasimann og sagt
við þjófinn að hann hefði tekið
bilinn einmitt þegar hún hefði
ætlað að aka barnshafandi
frænku sinni á sjúkrahús.
Þjófurinn samþykkti að skUa
bílnum í nærhggjandi bæ með
lyklunum í. Hann óskaði eigand-
anum gleðUegra jóla og gleöhegs
árs. Reuter, NTB
FLUGELDAR
krónur
krónur
krónur
krónur
STJÖRNULJÓS
, FYLGJA
HVERRI KÖKU!
STJÖRNULJÓS
FYLGJA
HVERRI KÖKU!
UTSOLUSTAÐUR
krónur
STJÖRNULJÓS
FYLGJA
HVERRI KÖKU!
STJORNUKAUP HF.
SKOTA
KAKA
rny
Ik. 61 SKOTA Á
J KAKA