Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1992, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1992, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1992. 9 Utlönd Gengilbeina beittungu úraðdáanda Lögreglan í Seoul í Suöur- Kóreu handtók í gær gengilbeínu sera beit úr og gleypti tungu raanns sem kyssti hana. Að sögn lögreglunnar var sá sem missti tunguna tónlistarmaöur sem starfaöi á sama bar og gengilbein- „Ég var drukkin. í fátinu sem kom á mig þegar hann stökk skyndílega á mig og kyssti mig beit ég af honum tunguna,“ sagöi konan. Hún tók þaö fram aö hún heföi aðeins gleypt hluta tung- unnar. Lögreglan segir að ekki muni verða lögð fram ákæra á hendur konunni þar sem fórnarlambið vilji ekki að henni verði refsað. Trabant framleiddur íVenezúela Hópur íjárfesta í Venezúela hef- ur áhuga á að framleiða 30 þús- und Trabanta ári. Einkavæðing- arskrifstofan Treuhand hefur staðfest þessa frétt Mögulegt er að framleiösla á Trabant heöist árið 1994 í Venezúela. Veðhlaupa- hestar ídýrafóður Veðhlaupahestar eru síðustu fómarlömb efnahagslægöarinn- ar í Japan. Lítil eftirspurn er nú eftir slíkum hestum og neyöast ræktendur þeirra til aö selja hrossið fyrir um 500 íslenskar krónur sem fóður handa dýrum í dýragörðmn. Það er álíka mikið og h'till poki af þurrfóðri handa hundum kostar. Áætlaö er að þrír fjórðu þeirra tíu þúsund eins og tveggja vetra sérræktuðu hesta, sem seldir voru á þessu ári, hafi endað líf- daga sína sem dýrafóður eða hrossakjöt á veitingastöðum. Veitingastaðimir borga um 10 þúsund krónur fyrir tveggja vetra hest Þjófurskilaði bíleftir upphringingu Samviskubit gerði vart við sig hjá bílaþjóf á jóladag eftir aö ör- væntingarfullur eigandi bílsins hafði hringt í símann í bhnum. Eigandinn, sem er sölukona og býr í Hereford á Englandi, kveöst hafa hringt í bílasimann og sagt við þjófinn að hann hefði tekið bilinn einmitt þegar hún hefði ætlað að aka barnshafandi frænku sinni á sjúkrahús. Þjófurinn samþykkti að skUa bílnum í nærhggjandi bæ með lyklunum í. Hann óskaði eigand- anum gleðUegra jóla og gleöhegs árs. Reuter, NTB FLUGELDAR krónur krónur krónur krónur STJÖRNULJÓS , FYLGJA HVERRI KÖKU! STJÖRNULJÓS FYLGJA HVERRI KÖKU! UTSOLUSTAÐUR krónur STJÖRNULJÓS FYLGJA HVERRI KÖKU! STJORNUKAUP HF. SKOTA KAKA rny Ik. 61 SKOTA Á J KAKA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.