Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1993, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1993, Síða 37
MÁNUDAGUR 17. MAÍ 1993 49 dv Smáauglýsingar - Sími 632700 Gleðilegt sumar! Til sölu Renault 5 GT turbo, árg. ’86, intercooler, ekinn 65 þús. km, álfelgur, topplúga. Frábær bíll, verð aðeins 450.000 staðgreitt, athuga skipti. Uppl. í síma 91-676992 Ford Econoline 250 EFI, árg. ’88, ekinn 84 þús. mílur, vsk-bíll. Verð 1 milljón stgr. Með hlutabréfi og akstursleyfi á Sendibílastöðinni Þresti, talstöð og mæli. Verð 1,5 milljón stgr. Ath. skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91- 611067 og 985-29451. ■ Jeppar Toyota double cab, disil, árg. ’90, rauð- ur, á 38" mudder, aukatankur, loftlæs- ingar að framan og aftan, loftdæla. Verð 1.950 þús. Upplýsingar í síma 91-671813 e.kl. 20. Húsbill með öllu til sölu. M. Benz Unimog. Upplýsingar í síma 985-28030. ■ Bátar Quicksilver gúmmibátar, 4 stærðir. Mercury utanborðsmótorar. Fjöldi stærða á lager. Vélorka hf„ Granda- garði 3, Reykjavík, sími 91-621222. ■ Ymislegt Greifatortæran. Islandsmeistaramót í torfæruakstri verður haldið á Akur- eyri 22. maí ’93 kl. 14. Skráning hefst 12. maí og lýkur 17. maí kl. 22. Skrán- ing verður í síma 96-24007 á daginn og milli kl. 18 og 22 í síma 96-23522 og 96-26450. Fax 96-11556. Bílaklúbbur Akureyrar. ■ Þjónusta Takið ettir! Dreifi hrossataði á gras- bletti. Reisi flaggstangir, steypi sökkl- ana, útvega ód. stangir. Háþrýstiþv. f. málningu og sprunguviðgerðir. Annast einnig minni háttar sprungu- viðgerðir. Skipti um gluggakarma. Og ýmiss konar trésmíðavinna. Pósthólf 1198, 121 Rvk, sími 98541467. Fyrirlestrar Gloria Karpinski Þann 26. maí mun Gloria Karpinski halda fyrirlestur í sal Stjómunarskólans (niðri) að Sogavegi 69, Reykjavik. Þar mun Glor- ia fjalla um_ mátt okkar til sköpunar og heilunar. Hvemig breytingar í lífinu getg aukið sjálfsvitund okkar og leitt okkur til frekari þroska og hvemig við getum notað guðskraftinn hið innra. Gloria er einn af fremstu leiðbeinendum og heilur- um í Bandaríkjunum í dag. Hjónaband Þann 17. apríl vom gefin saman í þjóna- band í Árbæjarkirkju af sr. Guðmundi Þorsteinssyni Sjöfn Guðnadóttir og Snorri Hermannsson. Heimili þeirra er að Spóahólum 18, Reykjavík. Ljósm. Jóhannes Long Þann 8. aprfl vom gefin saman í hjóna- band í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Helga M. Óttarsdóttir og Karl Þráinsson. Heimili þeirra er í Þýska- landi. Ljósm. Sigr. Bachmann Þann 24. aprfl vom geíin saman í hióna- band í Garðakirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Sigrún Óladóttir og Ólafur Garðarson. Heimili þeirra er að Stuðla- 'bergi 62, Hafnarfirði. Ljósm. Jóhannes Long Þann 24. apríl vom gefm saman í hjóna- band í Víðistaðakirkju af sr. Ægi Frið- geirssyni Kristin Þorvaldsdóttir og Tryggvi Traustason. Heimfli þeirra er að Birkibergi 3, Hafnarfirði. Ljósm. Jóhannes Long Ttíkynningar Félag eldri borgara Opið hús í Risinu kl. 13-17. Bridge og frjáls spilamennska. Leikskóli Starfræktur verður leikskóli fyrir yngstu bömin, 2'A til 7 ára á tímabilinu 2. júní til 15. ágúst á besta stað í bænum. Lokað- ur garður með fullkomnum leiktækjum. Upplýsingar gefur Arndís í síma 11616. Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stórasvifiiðkl. 20.00: KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon. 6. sýn. fös. 21/5, uppselt, 7. sýn. lau. 22/5, uppselt, 8. sýn. fim. 27/5, uppselt, 9. sýn. mán. 31/5 (annar í hvítasunnu), fáein sæti laus, fim. 3/6, fös. 4/6. MY FAIR LADY söngleikur eftir Lerner og Loeve. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR. Fim. 20/5, fös. 28/5, lau. 5/6, næstsíðasta sýning, fös. 11/6, sifiasta sýning. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Fim. 20/5 kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 23/5 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sun. 23/5 kl. 17.00, nokkur sæti laus, sun. 6/6 ki. 14.00, sun.6/6 kl. 17.00. ATH. SÍÐUSTU SÝNINGAR ÞESSA LEIKÁRS. Litla svifiið kl. 20.30. RÍTA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russsel. Vegna fjölda áskorana: Fim. 20/5, sun. 23/5, mið. 26/5, fös. 28/5. Aðeins þessar 4 sýningar. Ekki er unnt að hleypa gestum í sal Litla sviðsins eftir að sýningar hefjast. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram aðsýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í sima 11200. Greiðslukortaþj. - Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið - góða skemmtun. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Sebastian. Aukasýningar: Lau. 22/5, sun. 23/5, allra síðustu sýningar. Mióaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn og fullorðna. Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. Litla sviðkl. 20.00: DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman Aukasýningar: Fim. 20/5, fös. 21/5, lau. 22/5, allra siðustu sýningar. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslínan, sími991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrirsýn. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús. leikL.i’starskóli íslands Nemenda leikhúsið INDARBÆ simi 21971 PELÍKANINN eftir A. Strindberg. Leikstjóri: Kaisa Korhonen. 9. sýn. Miðvikud. 19. mai kl. 20.30. 10. sýn. fimmtud. 20. mai ki. 20.30. 11. sýn. föstud. 21. mai kl. 20.30. uðurhlakatt Óperetta Tónlist Johann Strauss Miðvikud. 19.5. kl. 20.30. Fös. 21.5. kl. 20.30. Lau. 22.5. kl. 20.30. Fáarsýningareftir. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga kl. 14 til 18 og sýningardaga fram að sýningu. Símsvari fyrir miöapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Simi í miðasölu: (96) 24073. STÖÐVUM BÍLINN ef viö þurfum aö tala í farsfmann! L yuJJFEROAR J Svidsljós Mýsog menn Guöný Hinriksdóttir og Rósa Gísladóttir brugðu sér á frumsýn- ingu stórmyndarinnar Mýs og menn sem nú er sýnd í Háskóla- bíói. Lionsklúbburinn Eir í Reykja- vík seldi miða á frumsýninguna en Háskólabíó gaf eftir frumsýningar- réttinn. Allur ágóði af sýningunni rann til forvarnarstarfa í barátt- unni gegn eiturlyfjum. DV-mynd ÞÖK _____________________Menning Heiðurstónleikar PPP Karlakór Reykjavíkur hélt tónleika í gærkvöldi í íslensku óperunni. Stjómandi var Friðrik S. Friðriks- son. Undirleik á píanó annaðist Anna Guöný Guð- mundsdóttir. Einssöng í nokkrum lögum simgu Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Signý Sæmundsdóttir og Sig- urður Skagíjörð Steingrímsson. Tónleikar þessir voru haldnir til heiðurs Páh Pampichler Pálssyni en hann hefur nýlega látið af störfum sem sjórnandi Karlakórs Reykjavíkur eftir u.þ.b. 30 ára starf. Af því tilefni flutti Baldur Óskars- son, kórfélagi, ræðu og einnig Magnús L. Sveinsson, forseti borgarstjómar Reykjavíkur. í hléi voru veiting- ar fram reiddar í boði borgarstjómar. í máh ræðu- manna kom fram hve ómetanlegan þátt Páll hefur átt í tónlistarlifi þjóðarinnar mörg undanfarin ár sem stjómandi og tónskáld og öllu tónhstaráhugafólki er kunnugt. í upphafi tónleikanna lék Lúðrasveit Reykja- víkur í anddyri óperunnar en Páll hefur starfað mikið með þeim hópi einnig. Á efniskrá tónleikanna vom fjölmörg lög eftir bæði íslenska og erlenda höfunda sem of langt yrði að telja. í lok tónleikanna bættust í hópinn eldri kórfélagar og tók þá Páll einnig við stjórninni og stjómaði af miklum eldmóði við frábærar undirtektir áheyrenda. Kórinn virðist vera í mjög góðu formi um þessar mundir og lögin hljómuðu hvert öðm betra. Vom þau þó ekki endilega af léttara taginu. Pílagrímakór Wagn-, Tónlist Finnur Torfi Stefánsson ers, með sinni smástígu fjölröddun, kom t.d. prýðilega út þótt stjómandanum hætti þar örlítið til að flýta. Hápunktsbyggingar af þessu tagi koma best út með því að halda hraða stöðugum en láta vöxt verða í styrk og hljómi. Meðal annarra laga sem hljómuöu sérlega vel má nefna Brennið þið vitar eftir Pál ísólfsson og Locust iste eftir Bruckner. Á það var minnst á tónleik- unum að hundraö ár era höin á þessu ári frá fæðingu hins merka íslenska tónlistarfrömuðar og tónskálds, Páls ísólfssonar. Sönggleðin var mest þegar Páll tók við stjóminni, enda geislaði hann sjálfur af fjöri og tónelsku. Ein- söngvarar og píanóleikari skiluðu sínu hlutverki mjög vel einnig. Karlakór Reykjavíkur og hinn nýi stjóm- andi hans má mjög vel við una við útkomuna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.