Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1993, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1993
7
Fréttir
Bæjarstjóm Bolungarvíkur samþykkir að kaupa togara þrotabús EG:
Kaupin háð mikilli eftir-
gjöf af hálf u Landsbanka
„Það er sama hvort farið er í rót-
gróin sjávarútvegsfyrirtæki, sem
staðið hafa sig sæmilega, eða önnur,
útkoman verður sú að sárafá sjávar-
útvegsfyrirtæki geta gert rekstrará-
ætlun þar sem niðurstaðan er fyrir
ofan núlhð. Ef samningar við
Byggðastofnun og sérstaklega
Landsbankann um lengingu lána og
breytingu skulda í hlutafé takast, en
samningaviðræður eru á lokastigi,
ættu tillögur okkar að greiðslutilhög-
un að geta gengið. Ég á von á svari
frá Landsbankanum um helgina og
þá skýrist framhald málsins," sagði
Ólafur Kristjánsson, bæjarstjóri í
Bolungarvík, við DV.
Á fundi sínum á þriðjudagskvöld
samþykkti bæjarsfjóm Bolungarvík-
ur formlega að neyta forkaupsréttar
síns á togunmum Dagrúnu og Heið-
rúnu, sem nú eru í eigu þrotabús
Einars Guðfinnsonar hf. Samkvæmt
kauptilboðum frá Grindavíkurbæ og
Háagranda í Hafnarfirði, þar sem
greiðslutilhögun var ekki útfærð, er
samanlagt kaupverð togaranna 721
milljón króna. Um 800 miiljóna króna
veðskuldir hvíla á togurunum en þar
á Landsbankinn um helming. Af-
staða Landsbankans ræður því
mestu um hvort Bolvíkingum tekst
að kaupa togarana.
Landsbankinn stífur
Reiknað hefur verið út að rekstur
Ósvarar, hins nýja hlutafélags Bol-
víkinga, á frystihúsi og togurmn
standi ekki undir nema 400 miUjóna
króna skuldum. Möguleg skulda-
byrði hins nýja félags mun hafa ver-
ið reiknuð af. fleiri aðilum nýverið
og niðurstaðan verið á biiinu 550-700
milljónir.
„Varkárir menn segja að Ósvör
Leigubílstjóri:
Leyfissvipt-
ing stadfest
íHæstarétti
Hæstiréttur hefur staðfest dóm
undirréttar í máh Magnúsar Gunn-
ars Guðmundssonar, 75 ára leigu-
bUsstjóra, gegn samgönguráðherra
og Bifreiðastjórafélaginu Frama þess
efnis að lögheimilt hafi verið að taka
atvinnuleyfi Magnúsar úr gfidi um
síðustu áramót sökum aldurs hans.
Héraðsdómur studdist við nýleg lög
um leigubifreiðar þar sem leyfis-
svipting er miðuö við 75 ára aldur.
Magnús vfidi að atvinnuleyfi hans
væri tekið gUt þar sem það hefði ver-
ið gefið út árið 1956 og nýju lögin því
ekki komin í gUdi. Hér var um próf-
mál að ræða.
Magnús Gunnar sagði í samtaU við
DV að hann yrði að sætta sig við
endanlegan úrskurð Hæstaréttar þó
að hann væri ekki sáttur við niður-
stöðuna. „Ég varð 75 ára í nóvember
sl. og æfiaði mér að keyra í eitt ár í
viðbót. Ég er við hestaheUsu og bú-
inn að aka leigubfi síðan 1944. Það
er slæmt að vera sviptur atvinnu
sinni fyrirvaralaust og vera án aUra
lífeyrisréttinda, ef ellilífeyririnn er
undanskUinn," sagði Magnús.
-bjb
geti keypt frystihúsið og togarana
miðað við að 120 miUjóna króna
hlutafé safnist fyrstu tvö árin. Megn-
ið af skuldum, sem hvUa á togurun-
um, eru komnar á síðasta dag svo
að eitthvað verður að gera. TU þessa
hafa viðbrög aUra kröfuhafa nema
Landsbankans verið góð. Lands-
bankinn viU fá peninga og losna við
okkur úr viðskiptum. En ef Lands-
bankinn samþykkir tiUögur um
greiðslutUhögun getur orðið af kaup-
samningi sem við treystum okkur tíl
að standa við,“ sagði einn heimUdar-
manna DV á Bolungarvík.
-hlh
Sadolin
UTIMALNING - HOF
ÚTIMÁLNING - FACADER
ÚTIMÁLNING - SADOTEX
ÚTIMÁLNING - ÞAKVARI
M
METRÓ
IÐNAÐARMANNAVERSLUN
Lynghálsi 10 Sími 675600
0Á
málpjnaar w
pjonflstan Jif
akranesi
Sími 93-11799
M
METRÓ
MÖGNUÐ VERSLUN í MJÓDD
Álfabakka 16 «670050
s\apti
Furuvöllum I 13 - Akureyri
Sími 96-23830
Hallarmúla 4 - Reykjavík - Sími 33331
Skeifunni 8 Sími 813500
8
œ