Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1993, Side 16
16
LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1993
Skák
Minningarmótið um Max Euwe í Amsterdam:
Anand var fljótur að
setj a undir lekann
- og Piket fékk ekki annað tækifæri
Minningarmótið um Max Euwe í Amsterdam i siöasta mánuði var lokaæf-
ing Nigels Short fyrir „heimsmeistaraeinvígið" við Garri Kasparov í London
í haust.
Minningarmótíð um Max Euwe í
Amsterdam í síðasta mánuði var
lokaæfing Nigels Short fyrir „heims-
meistaraeinvígið" við Garrí Ka-
sparov í London í haust. Short áttí
heiðurinn af þvi að vera aldursfor-
setí á mótínu - aöeins 27 ára gamaU.
Stórmeistararnir fjórir sem tefldu í
Amsterdam eru í hópi snjöllustu og
efnilegustu skákmanna heims - auk
Shorts, Rússinn Vladimir Kramnik,
Indveijinn Viswanathan Anand og
Hollendingurinn Jeroen Piket. Sam-
anlagt eru þeir 91 árs gamlir.
Glímunni lauk með því að erlendu
keppendurnir skildu heimamanninn
Piket eftir í botnsætinu en deildu
sjálfir sigurlaununum bróðurlega.
Anand virtist reyndar ætla að stinga
aðra af en í-lokaumferðinni tókst
Short að vinna hann. Þeir Short,
Kramnik og Anand fengu 3,5 vinn-
inga (af 6 mögulegum) en Piket 1,5 v.
Indverjinn Anand, sem er frá
Madras, er fyrstur Indveija fram á
stíömuhimininn í áraraðir - allt frá
því Sultan Kahn gat sér gott orð í
byijun aldarinnar. Löngu er orðið
tímabært að Indveijar látí að sér
kveða á skáksviðinu en tahð er að
skáklistin sé upprunnin á Noröur-
Indlandi á 6. öld e.Kr.
Anand, sem er 23 ára gamall, er
mikill hæfileikamaður við skákborð-
ið. Hann er frægur fyrir að tefla
hpatt, enda eldfljótur að reikna út
leikjaraðir. Margan vinninginn fær
hann með því að slá andstæðinginn
út af laginu með fljótheitunum en því
er ekki að leyna að skákir hans vilja
í staðinn verða götóttar.
Þannig er fariö með eftírfarandi
skák Anands við Piket, sem er frá
mótínu í Amsterdam. Á heildina litið
er hún vel tefld af hálfu Indveijans
og raunar er afar lærdómsríkt að sjá
hvemig hann færir sér í nyt veik-
leika mótheijans á hvítu reitunum á
miðborðinu. En á einum stað var
hann of fljótur á sér. Piket fékk kjör-
ið tækifæri en nýtti það ekki á réttan
hátt. Þá var Anand fljótur að bæta
fyrir brotíð og eftir það var sigurinn
aJdrei í hættu.
Hvítt: Jeroen Piket
Svart: Viswanathan Anand
Slavnesk vörn.
1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3
dxc4 5. a4 Bf5 6. e3 e6 7. Bxc4 Bb4 8.
0-0 Rbd7 9. Rh4 Bg6 10. h3!? Bh5!
Anand endurbætir hér tafl-
mennsku sína gegn Kasparov í Lin-
ares fyrr á árinu. Þar tefldist: 10. -
0-011. Rxg6 hxg612. Dc2 Hc813. Hdl
Db6 14. e4 c5 15. d5 Re5 16. Be2 exd5
17. Rxd5 Rxd5 18. Hxd5 Rc6 19. Bc4!
Rd4 20. Dd3 og Kasparov náði undir-
tökunum. Nú kemst svartur hjá upp-
skiptum á biskup fyrir riddara. Ef
11. g4 Rd5! 12. Rg2 Bg6 og hvitur hef-
ur ekkert haft upp úr krafsinu.
11. Db3 a5 12. f4
Tvíeggjað, vegna veikleikans sem
blasir við á e4.
12. - 0-0 13. Rff
Eftir 13. g4 Rxg4 14. hxg4 Dxh4 15.
gxh5 Dg3+ lyktar taflinu með þrá-
skák og jafntefli.
13. - Rb6 14. Be2 c5 15. Ra2?!
Nú verða stöðuyflrburðir svarts
Umsjón
o Jón L. Árnason
augljósir. Betra virðist 15. dxc5 Bxc5
16. Kh2.
15. - Hc8 16. Rxb4 cxb4 17. Bd2 Re4
Eftir mistök hvíts í 15. leik hefur
svartur náð c-línunni á sitt vald og
hefur fullkomin tök á hvítu reitunum
á miðboröinu. Þetta hefði hann getað
tryggt enn betur með 17. - Dd5! eins
og Short bendir á. T.d. 18. Dxd5
Rbxd519. Hfcl Re4 og hvítur á í erfið-
leikum.
18. g4 Bg6 19. Hfcl Dd5 20. Bdl!
Hvítum tekst að koma betra skipu-
lagi á stöðuna en taflið er enn erfitt.
20. - Rc4 21. Bel Red6 22. Be2 Hc7?
Alvarleg mistök. Rétt er 22. - f6 sem
tekur e5-reitinn af hvíta riddaranum
og opnar neyðarútgang fyrir biskup-
inn.
23. Re5! Hfc8
I
il iii
mk £
A #©
A iiá & &
W A A
A ÉL
a h a <á?
ABCDEFGH
Hvítur á leik. Lesandinn ætti að
staldra við stundarkorn og velta fyr-
ir sér hvernig hann teflir best úr
stöðunni.
24. Rxc4?
Piket er á réttri braut en Anand
skynjar hættuna og er fljótur að setja
undir lekann. Ef nú 24. - Rxc4 25. f5!
exf5 26. Hxc4! Hxc4 27. Hcl og vegna
þess að drottningin er óvölduð á d5
hlýtur svartur að tapa hði. Eftír 27.
- Hxcl 28. Dxd5 Hxel 29. Kf2 ætti
hvitur að vinna - hann hótar m.a.
30. gxf5 og fanga biskupinn.
24. - Be4!!
Þessi frábæri leikur gerir áform
hvits að engu og undirstrikar um
leið tökin sem svartur hefur á mið-
borðsreitunum. Ef við vikjum að
stöðumyndinni aftur verður ljóst að
meö 24. f5! exf5 25. Rxc4 fær hvítur
yfirburöi - nánast unnið tafl.
25. Rxa5 Hxcl 26. Hxcl Hxcl 27. Dxb4
g5!
Opin kóngsstaða hvíts segir nú
brátt tíl sín.
28. fxg5 Dxg5 29. Kfl Dxe3 30. Dxd6
Hc2!
- Og Piket gafst upp. Ef 31. Db8 +
Kg7 32. De5+ f6 33. Dh2 getur svartur
vahð um 33.'- Hxe2,33. - Bd3, eða 33.
- Bf3 með léttunnu tafli.
Boðsmót TR
Nk. mánudag, 7. júní, hefst Boðs-
mót Taflfélags Reykjavíkur. Tefldar
verða 7 umferðir eftir Monrad-kerfi,
umhugsunartími 90 mínútur á 36
leiki og síðan 30 mínútur til að ljúka
skákinni - engar biöskákir. Teflt er
7., 9., 14., 16., 18., 21. og 23. júní í Faxa-
feni 12 og hefjast umferðir kl. 20.
Skráning í símum TR dagana fyrir
mót og á skákstað.
Tvö skákforrit frá Kjama hf. verða
meðal þátttakenda en hver keppandi
getur aðeins teflt við annaö þeirra í
mótinu. Teflt verður um nýjan far-
andbikar og verðlaunagripi sem
Kjami hf. gefur til keppninnar.
Jónsmessumót TR verður haldið
fimmtudaginn 24. júni kl. 20. Þetta
er hefðbundið hraðskákmót, tefldar
2x9 umferöir eftír Monrad-kerfi og
öllum heimil þátttaka.
Tómas í
landsliðsflokk
Tómas Bjömsson og Arinbjörn
Gunnarsson, sem skildu jafnir í 2,-
3. sætí í áskorendaflokki á Skákþingi
íslands um páskana, háðu einvígi í
liðinni viku um sætí í landshðs-
flokki. Fyrstu fjórum skákunum
lauk með jafntefli en í 5. skákinni -
bráðabana - hafði Tómas betur.
Tómas og Haukur Angantýsson,
sem sigraöi í áskorendaflokki, hafa
því unnið sér rétt th þess að tefla um
Islandsmeistaratitilinn í haust. Enn
hefur ekki verið ákveðið hvar keppn-
in fer fram.
Bridge
EPSON alheims samtímis bridgekeppni: —
Yfir hundrað þúsund bridge-
spilarar að spilum á sama tíma
Áttunda EPSON alheims samtímis
bridgekeppnin fór fram í gærkvöldi
og verður einnig sphaö í dag en sömu
sph em sphuð víðs vegar i heimin-
um. Frönsku ólympíumeistaramir,
Chemla og Perron, munu skrifa
skýringar með n-s sphunum, en koh-
egar þeirra, Levy og Mouiel, með a-v
sphunum. Omar Sharif rekur síðan
aö venju smiðshöggið á útskýring-
amar eins og undanfarin ár.
Á föstudeginum verður langlínu-
keppni milh liðs í Eiffeltuminum í
Pæis og hðs í enska fjarskiptatumin-
um í London.
Það sem einkennir þessa keppni er
sú staðreynd að frægir persónuleikar
taka þátt í henni og frægð þeirra er
oft annars eðhs en hvað bridge varð-
ar. Þingmenn og ráðherrar hinna
ýmsu landa taka þátt í keppninni og
auðvitað gefur það henni aukið vægi
og vekur athygh á þessari vinsælu
tíöldaíþrótt.
Við skulum skoða eitt sph frá
keppninni í fyrra. Þar áttust við
enskur þingmaöur að nafni Dr. Lew-
is Moonie og ritsfjóri tímarits bridge-
blaðamanna, Patrick Jourdain, gegn
sjónvarpsþáttaframleiðanda Michele
Handley og makker hennar, Lionel
Wright frá Nýja-Sjálandi. Handley
hefur séð um þáttaröð sem einhveij-
ir kannast við, „Bridge with Zia“.
En skoðum spihð.
A/N-S
LÁTTU EKKI OF MIKiHN HRAÐA
VALDA ÞÉR SKAÐA!
jjJUJOTROAR
Bridge
Stefán Guðjohnsen
* D98
V AD62
♦ G8762
+ 6
♦ G72
V G7
♦ A3
+ G109542
♦ 1064
V K1054
♦ K1094
+ K3
♦ AK53
V 983
♦ D5
+ AD87
Með Jourdain og Moonie í n-s og
Handley og Wright a-v, gengu sagnir
á þessa leið:
Suður Vestur Norður Austur
lgrand pass 21auf pass
2spaðar pass pass pass
Grandopnun suðurs var 13-15 HP
og vandi norðurs var að finna besta
lokasamninginn í tvímenningi. Hann
gat auðvitað sagt pass en laufeinsph-
iö gat verið ágætt í trompsamningi.
Norður spurði því um háhti með
tveimur laufum. Ef suður segði tvö
hjörtu gæti hann hækkað í þrjú, en
við tveimur spöðum gætí hann pass-
að. Sú varð reyndar raunin.
Vestur sphaði út laufagosa, sem var
ágæt byijun fyrir þingmanninn, sem
fékk slaginn á drottninguna. Hann
trompaði strax lauf og sá kónginn
koma frá austri. Síðan tók hann
þrisvar tromp, svínaði hjartadrottn-
ingu sem austur drap á kóng. Hand-
ley átti bara rauð sph og valdi að
spha litlum tígh til baka. Vestur drap
á ásinn og sphaði nákvæmt hjarta-
gosa til þess aö taka innkomuna af
blindi áður en tígulgosinn fríaðist.
Moonie drap á ásinn og sphaöi tígh
sem austur drap á kóng.
Staðan var nú þessi:
* -
V 62
♦ G8
+ -
♦ -
V 105
♦ 109
*
♦ 5
»9
♦ -
* Á8
Austur gat tekið hjartatíuna en
varð síðan að spila bhndum inn.
Austur gat bjargað slag með því að
spha hjarta th baka þegar hann var
inni á hjartakóng. Sagnhafi drepur
þá gosann með ásnum og sphar
meira hjarta. Austur tekur þá tígul-
kóng og sphar tígh. Vestur drepur á
ásinn og sphar sig út á laufí og bíöur
eftír laufslagnum.
Stefán Guðjohnsen