Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1993, Blaðsíða 44
56
LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1993
Tilkyimingar
Kvenfélag Bessastaðahrepps
heldur sinn árlega græna markaö við
leikskólann Krakkakot í dag, 5. júni, milli
kl. 10-16.
Félag eldri borgara
í Reykjavík
Bridge, tvimenningur kl. 13, félagsvist
kl. 14 í Risinu. Dansaö í Goöheimum kl.
20.
Blómavalsinum í Kringlunni
að Ijúka
Undanfama daga hefur staðið yfir blóma-
og garödagar í Kringlunni þar sem settur
hefur verið upp markaður á göngugötum
Kringlunnar. Þar hefur viöskiptavinum
Kringlunnar gefist kostur á að gera góð
kaup á ýmsu fyrir garðinn en einnig hafa
séríræðingar í garðyrkjumálum og
skipulagsmálum veitt ráðgjöf og kynn-
ingar hafa verið á staðnum. í dag er síö-
asti dagur þessarar blómlegu sölusýn-
ingu en margt verður þar til skemmtunar
fyrir gesti „Blómavalsins".
Útivistarhelgi
(Viðey
í dag, 5. júní, verður farin gönguferð á
austureyna. Lagt verður af stað frá Við-
eyjarhlaði kl. 14.15 og gengið austur á
Sundbakka. Sunnudaginn 6. júní verður
staðarskoðun sem hefst í kirkjunni kl.
15.15. Kaffisala verður í Viðeyjarstofunni
báða dagana kl. 14-16.30. Bátsferðir verða
á klukkutíma fresti frá kl. 13 til 17.30, á
heila tímanum úr landi en hálfa tímanum
í land aftur. Fjölskyldufólk getur fengið
að tjalda í eynni en um þaö þarf að sækja
hjá staðarhaldara.
jþróttadagur Reykjavíkur
í dag, 5. júni., kl. 10-22 verður „Street-
ball" (körfuboltamót) við gervigrasið í
Laugardal. Kl. 12: VI. heilsuhlaup
Krabbameinsfélagsins við Skautasvellið
í Laugardal. Kl. 14: Ratleikur í Grasa-
garðinum í Laugardal. Kl. 12-17: Sigling-
ar í Nauthólsvík.
Trjáræktardagur á Sól-
heimum í Grímsnesi
Sunnudaginn 6. júní verður tijáræktar-
dagur á Sólheimum í Grímsnesi. Þá verð-
ur sumarbústaðafólk og annað áhugafólk
um tijárækt boðið velkomið í íþróttaleik-
húsið á Sólheimum til að fræðast um
skilyrði til tijáræktar í Grímsnesi og val
á tegundum og aðferðum til ræktunar-
innar. Dagskráin hefst kl. 14 og leiðbein-
andi verður Úlfur Óskarsson skógfræð-
ingur.
Leikskóli
Starfræktur verður leikskóli fyrir yngstu
bömin, 2 ‘A til 7 ára, á tímabilinu 2. júní
til 15. ágúst á besta stað í bænum. Lokað-
ur garður með fullkomnum leiktækjum.
Upplýsingar gefur Amdís í síma 11616.
Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir heldur mánaðamót
mánudaginn 7. júní kl. 20. Tefldar em 7
umferðir eftir Monradkeríi, 10 mínútna
skákir. Þátttökugjöld em kr. 300 fyrir
félagsmenn en kr. 400 fyrir aðra. 60%
þátttökugjalda er í verölaun. Teflt er í
menningarmiðstöðinni Gerðubergi og er
mótiö öllum opið.
Leikhús
Nýr gítarskóli
Stofnaður hefur verið nýr gítarskóli GÍS
- Gítarskóli íslands. Stofnendur skólans
em Torfi Ólafsson og Tryggvi Hubner og
verða þeir aðalkennarar og ábyrgðar-
menn hans. Þeir Torfi og Tryggvi em
báðir kennarar að mennt og atvinnu-
menn í tóniist og bjóða nemendum skól-
ans (fólki á öllum aidri) nám við sitt
hæfi eftir áhuga og getu hvers og eins.
Skólinn er til húsa að Grensásvegi 5
og verður boðið upp á sumamámskeið
sem hefst 21. júní nk. og stendur í 8 vik-
ur. Símanúmer skólans er 811281. Á
haustönn og vorönn verða 3ja mánaða
námskeið í senn.
Happdrætti Badmintonsambands Islands
Þann 14. maí sl. var dregið í Happdrætti Badmintonsambands íslands 1993
og vinningar komu á eftirtalin númer:
1. 5760 13. 15770 25. 79 37. 7
2. 6767 14. 1080 26. 3597 38. 3327
3 15902 15. 6925 27. 11174 39. 15117
4 1970 16. 16431 28. 16651 40. 12882
5. 10427 17. 4031 29. 7707 41. 1622
6 1562 18. 4316 30. 12888 42. 2414
7. 6729 19. 1406 31. 11574 43. 18549
8. 12384 20. 14723 32. 19817 44. 17450
9. 6044 21. 19369 33. 15434 45. 13337
10. 1593 22. 12516 34. 370 46. 8069
11. 3468 23. 4638 35. 3739 47. 15393
12. 13907 24. 8090 36. 217 48. 18968
Nánari upplýsingar hjá BSÍ, s. 813377, eftir hádegi.
Nýútskrifaðir málarar
halda sýningu
Nýútskrifaðir málarar úr Myndlista- og
handíðaskóla íslands halda sínu fyrstu
opinbem sýningu í Listgallerí Hlaðvarp-
ans, Vesturgötu 3, dagana 5.-27. júní.
Sýningin ber heitiö „Einn, einn, einn,
einn, einn, einn, einn. Listmálaramir em
sjö talsins, þau Anna Jóhannsdóttir, Eva
Jóhannsdóttir, Harpa Ámadóttir, Hrafn-
hildur Amardóttir, Karl J. Jónsson, Sig-
ríður Gísladóttir og Þorsteinn S. Guð-
jónsson. Sýningin verður opin alla daga
kl. 14-18.
Græni bíllinn hans
Garðars
í kvöld, 5. júní, leikur Græni bíllinn hans
Garðars á stórdansleik í félagsheimilinu
Baldurshaga á Bíldudal. Húsið opnað kl.
23. Græni bíllinn hans Garðars er sex ára
gömul hljómsveit og hana skipa: Þórar-
inn Hannesson söngvari, Viðar Ástvalds-
son trymbill, Matthías Agústsson bassa-
leikari og Bjami Þór gítarleikari. Hljóm-
sveitin mun koma víöa við á næstu mán-
uðum.
Bestu þakkir til allra þeirra sem sýndu
samúð við fráfall eiginmanns míns
Jóns Beck Bjarnasonar
Fyrir hönd aðstandenda
Guðrún Pétursdóttir
Styrkir til háskólanáms
í Mexíkó
Mexíkósk stjórnvöld bjóða fram tvo styrki handa Is-
lendingum til háskólanáms í Mexíkó á háskólaárinu
1993-94. Umsækjendur þurfa sjálfir að verða sér úti
um skólavist áður en til styrkveitingar kemur og
ganga þeir fyrir sem óska eftir að stunda nám utan
Mexíkóborgar. Umsækjendur þurfa að hafa góða
kunnáttu í spænsku og vera yngri en 35 ára. Styrk-
fjárhæðin nemur 1.497,65 pesos á mánuði.
Umsóknir skulu berast menntamálaráðuneytinu,
Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrif 5. júlí nk. og
fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt meðmælum.
Sérstök eyðublöð fást í ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
4. júní1993
Kvennakirkjan
Júnímessa Kvennakirkjunnar verður
haldin í Fríkirkjunni sunnudaginn 6. júni
kl. 20.30. Prestur Kvennakirkjunnar, séra
Auður Eir Vilhjálmsdótir, prédikar og
Elísabet Þorgeirsdóttir ræðir um tilurð
og tilgang Kvennakirkjunnar. Sönghóp-
ur Kvennakirkjunnar leiðir almennan
söng undir stjóm organistans, Sesselju
Guðmundsdóttur. Kristjana Stefánsdótt-
ir frá Selfossi syngur einsöng. Kirkju-
kaffi verður í Safnaðarheimili Fríkirkj-
unnar að lokinni messu. Allt áhugafólk
velkomið.
Hallgrímskirkja - starf
aldraðra
Farið verður í fjögurra daga ferð til
Blönduóss og Húnavatnssýslu dagana
23.-26. júní. Tilkynnið þátttöku til Soffiu
í síma 26191.
Félag eldri borgara
Opið hús í Risinu kl. 13-17.
Sýningar Brúðubílsins
8. júní kl. 10, Dunhagi, kl. 14, Fannafold,
9. júní kl. 10, Fífusel, kl. 14, Freyjugata.
Ólafur Þórðarson á
Hótel Sögu
Þann 12. júní nk. gefst tækifæri til að rifja
upp gamlar minningar og taka þátt í
dúndurstemmningu með Olafi Þórarins-
syni - Labba í Mánum og stórhljómsveit-
inni Karma í Súlnasal Hótels Sögu.
Skemmtun í sérflokki sem ætti að höfða
til allra aldurshópa þvi dagskráin býður
upp á mikla breidd í tónlistarflutningi
og spannar allt frá léttri klassík upp í
dúndrandi rokksveiflu. Flutningur er í
höndum þekktra tónlistarmanna. Sýn-
ingin verður ekki endurtekin og því gefst
aðeins þetta eina tækifæri, 12. júní, nk. i
Súlnasal Hótels Sögu.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Stóra svlðið kl. 20.00:
KÆRA JELENA
eftir Ljudmilu Razumovskaju.
Mið. 9/6, fim. 10/6.
Aðeins þessar 2 sýningar.
KJAFTAGANGUR
eftir Neil Simon.
Lau. 12/6, örfá sæti laus, sun. 13/6, örfá
sætl laus.
Síðustu sýningar þessa leikárs.
MY FAIR LADY söngleikur
eftir Lerner og Loeve.
Ath. Aðelns þessar 2 sýningar eftir:
í kvöld, næstsiðasta sýning, fös. 11/6,
siðasta sýning.
DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir
Thorbjörn Egner.
Á morgun kl. 14.00, nokkur sæti laus, á
morgun kl. 17.00, nokkur sætl laus.
ATH. SÍDUSTU SÝNINGAR
ÞESSA LEIKARS.
LEIKFERÐ
RITA GENGUR MENNTA-
VEGINN
eftir Willy Russel
1 Þrd. 8/6 kl. 20.30 -
Logaland I Borgarflrði.
Mvd. 9/6 kl. 20.30 - Borgarnes.
Fld. 10/6 kl. 20.30 -Ólafsvik.
Föd. 11/6 kl. 20.30 - Stykklshólmur.
Ósóttar pantanlr seldar daglega.
Aðgöngumlðar grelölst vlku fyrlr sýnlngu
ella seldlr öörum.
Mlðasala þjóðlelkhússlns er opin alla
daga nema mánudaga frá 13-18 og fram
aö sýnlngu sýnlngardaga. Mlöapantanlr
frá kl. 10.00 vlrka daga i sima 11200.
Grelðslukortaþj. -Græna linan 996160.
LEIKHÚSLÍNAN 991015.
Þjóöleikhúslö - góða skemmtun.
iaií3
Leikfélag Akureyrar
r£&uvblnknn
Óperetta
Tónlist
Johann Strauss
í kvöld kl. 20.30, allra siðasta sýning.
Gestaleikur frá Remould Theatre í Hull.
SUNNUKÓRINNÁ
ÍSAFIRÐI
ásamt kór Glerárkirkju.
Kórstjóri: Beáta Joó
Einsöngvarar: Guðrún Jónsdóttir,
sópran, og Reynir Ingason, tenór.
I kvöld 5. júní kl. 16.00.
Miðasala er í Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57, alla virka daga
nema mánudaga kl. 14 til 18 og sýn-
ingardaga frá kl. 14 og fram að
sýningu.
Símsvari fyrir miðapantanir allan
sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Simi i mlðasölu:
(96)24073.
Tónleikar
Aglow-kristileg
samtök kvenna
Fundur veröur í safnaðarheimili Ás-
kirkju 7. júni og hefst hann kl. 20 með
kaffiveitingum. Gestur þessa fundar
verður séra María Ágústsdóttir, aðstoð-
arprestur í Dómkirkjunni í Reykjavík.
Kaffiveitingar kosta 300 kr. Allar konur
eru velkomnar.
Sýningar
Myndlistarsýning á
Skagaströnd
Á sjómannadaginn verður haldin sýning
á verkum Zoran Kokotovié í Höfðaskóla.
Zoran fæddist í Júgóslavíu 20. desember
1965, stundaði nám við Listaakademíuna
í Sarajevo og var að ljúka námi þegar
hann varö að yfirgefa landið fyrir ári
vegna striðsátakanna. Á sýningunni eru
olíu-, pastel- og grafikmyndir.
Myndlistarsýning Málm-
suðufélags Islands
Dagana 5.-19. júní efnir Málmsuðufélag
íslands til myndlistarsýningar í Ráðhús-
inu í Reykjavlk. Á sýningunni verða verk
þriggja íslenskra myndhöggvara sem all-
ir nota málm og málmsuðu við listsköpun
sína. Listamennimir eru Grímur Marinó
Steinþórsson, Helgi Gíslason og Sverrir
Óiafsson.
Vor í Hafnarfirði
19.-23. maí
Gestur nr. 7500 á Vor ’93 kom á sýningar-
svæðiö kl. 18.07 20. mai. í tilefni þess var
honum afhentur blómvöndur. A mynd-
inni eru frá v. Hafdís Sigursteinsdóttir,
Gísli Sigurbergsson, Ingibjörg Gísladóttir
(4 mánaöa), Gaflarinn sjálfur og Steen
Johnsson, framkvæmdastjóri sýningar-
innar Vor ’93.
Tónleikar til minningar
um Bjarka Friðriksson
Minningartónleikar um Bjarka Friðriks-
son, sem lést 13. maí sl., verða haldnir í
hátíðarsal Fjölbrautaskólans í Breiðholti
að kvöldi sunnudagsins 6. júní. Fram
koma hljómsveitir sem Bjarki spilaði í
ásamt fleirum. Aðgangseyrir er engirm
og eru vinir og kunningjar svo og aðrir
boðnir velkomnir. Húsið verður opnað
kl. 20.
Hollensk tónskáld í
tónleikaröð FÍH
FÍH og Musica Nova halda tónleika með
verkum eftir hollenska tónskáldið Joep
Straesser í FÍH-salnum við Rauðagerði
laugardaginn 5. júni kl. 17. Flutt verða
fimm tónverk frá sl. 10 árum. Flyfjendur
eru Jóhanna Linnet sópran, Bemard
Wilkinsson á flautu, Óskar Einarsson á
saxófón, Siguröur HaUdórsson á selló,
Pétur Grétarsson á slagverk og Chalume-
aux-tríóið, sem skipað er klarínettuleik-
urunum Kjartani Óskarssyni, Óskari
Ingólfssyni og Sigurði I. Snorrasyni.
Námskeið
Handboltanámskeið 1993
Handknattleiksdeild Fram verður með
handboltanámskeið í júní á athafnasvæði
Fram. Kennsla fer fram í íþróttahúsi
Álftamýrarskóla alla virka daga og
stendur námskeiðið yfir í tvær vikur.
Ýmislegt skemmtilegt veröur gert á nám-
skeiöinu og auk ýmissa tækniæfinga
veröur myndbandasýning, handbolti og
margt fleira. Verð á námskeiðinu er 3.500.
Námskeiöin verða sem hér segir:
Krakkar f. 1982-1984: 7.-18. júní kl. 9-12,
krakkar f. 1985-’87: 7.-18. júini kl. 13-16,
krakkar f. 1982-’84:21. júní til 2. júlí kl. 9-12,
krakkarf. 1980-’82:21. júní til 2. júlí kl. 13-16.
Innritun fer ffarn í síma 680344 milli kl.
17-18 alla virka daga.