Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1993, Side 43
LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1993
55
Blazer S-10 1986 til sölu, V6, 2,8 1,
4 gíra, mjög gott lakk, góð innrétting,
álfelgur, varahjólsgrind, kastarar, air
condition, cruise control, dráttarkúla
o.fl. Verð kr. 950.000 staðgreitt. Upp-
lýsingar í síma 91-666398.
Toyota Hilux 2,4, dísil turbo, árg. '85,
rauður m/hvítu húsi (opið á milli
gegnum glugga), 38" dekk, 1:5,71, No
spin, loftlæsing, olíumiðstöð, loftdæla
(air condition), 170 1 tankar, pallur
allur teppalagður - dýnur fylgja, 9
aukaljós, digital snúningshraðamælir,
CB o.fl. o.fl. Mikið yfirfarinn og end-
umýjaður. 950 þús. stgr., ath. skipti á
ódýrari. Björgvin, s. 9141419/ 684040.
Range Rover Vogue, árg. 1987, til sölu,
mjög fallegur bíll í göðu lagi. Nýyfir-
farinn.
Upplýsingar í síma 91-71041 eða Bíla-
torg, Funahöfða 1, sími 683444.
Toyota Hilux extra cab, árg. '90, til sölu,
ekinn 46.000 km, upphækkaður á 36"
dekkjum, krómfelgur, 5:71 hlutföll,
flækjur, kastarar, veltigrind og margt
fleira. Verð 1.680 þús. Stórglæsilegur
bíll. Uppl. í síma 91-77759 og hjá Bíla-
sölu Reykjavíkur, s. 91-678888.
Unimog 4x4 '61 til sölu, 44" dekk, 6
cyl. turbo, dísil, 150 hö., skriðgír,
vökvastýri, loftbremsur, lóran, Gufu-
nes, CB, 002 sími. Uppl. í síma 9146199
eða 985-22155.
Nissan Patrol, árg. '93, til sölu, ekinn
106 þús. km, 6 cyl., verð 720.000 kr.,
skipti möguleg. Upplýsingar í síma
91-695730 eða 91-668353 á kvöldin.
■ Ymislegt
Nú býöst fyrirtækjum og einstaklingum
aðstaða til geymslu á stóru sem smáu
á vöktuðu útisvæði. Bjóðum geymslu-
reiti í öllum stærðum, frá 25 m2 upp
í nokkur þúsund m2. Allt eftir því
hvað hentar hverjum og einum.
Tökum einnig í umboðssölu vinnu-
vélar, vinnuskúra, timbur, báta o.fl.
Geymslusvæðið hf., Kapelluhrauni
v/Straumsvík, s. 654599, fax 654647.
Smáauglýsingar
Skráning í 1. kvartmilukeppni sumarsins
fer fram í félagsh. Bíldshöfða 14, 7.6.,
kl. 10-15, og 10.6., kl. 20-23, sem er
síðasta skráning. Kvartmíluklúbbur-
inn, sími 674530 og 674590.
$ns
'\1DEILL
mm.LY
mcROS*
DElLDBfKR.
Rallíkross-keppni verður haldin
laugardaginn 12. júní 1993, kl. 13, á
akstursíþróttasvæðinu við Krýsu-
víkurveg. Lokaskráning er mánudag-
inn 7. júní 1993 að Bíldshöfða 14, sími
91-674630 frá kl. 20-22. Stjómin.
■ Garðyrkja
Grásteinn. Nýr veggsteinn frá Möl og
sandi. Steinn með ótrúlega möguleika
í hleðslu. Til afgreiðslu í Reykjavík.
Möl & sandur hf., v/Súluveg, 600 Ak-
ureyri, sími 96-21255, fax 96-27356.
Patreksgörður:
Böm fundu 130
kíló af dínamíti
- sprengiefnið var orðið stórhættulegt
Sprengjusérfræðingar landhelgis-
gæslunnar sprengdu um 130 kíló af
dínamíti sem fundust á Patreksfirði.
Sprengiefnið fannst í kjallara
skemmu sem brann fyrir nokkru.
Efninu hafði verið bjargað úr brun-
anum á sínum tíma en sett þangað
aftur og læst í kjallaranum. Brotist
hafði verið inn í kjallarann fyrir
skömmu og hurðin brotin upp. Það
voru svo börn sem fundu sprengiefn-
ið og létu lögregluna vita.
Sprengiefnið var orðið 25 ára gam-
alt, farið að leka, eins og sagt er, og
orðið stórhættuiegt.
-pp
Sumarstarfið er víða að komast í gang þessa dagana. Búið er að opna
útisafn Árbæjarsafns og eru fyrstu gestirnir farnir að tínast þangað. Helgi,
Tumi og Pétur keyptu sér kandis í poka og settust á bekk undir húsveggn-
um hjá maddömunum í Árbænum i vikunni. -GHS/DV-mynd JAK
Fréttir
Karhnaöur á sjötugsaldri féll
umfimm metraafþaki, semhann
vann við, niður í járnahrúgu við
Síðumúla í gær.
Maðurinn meiddist á höfði og
síðu og var fluttur á slysadeild.
Hann fékk að fara heim eftir aö
gert hafði veriö að meiðslum
hanssem reyndusl minniháttar.
-pp
Fáirámiðum
Skip og bátar streymdu til hafn-
ar í gærkvöid og samkvæmt upp-
lýsingum Tilkynningaskyldunn-
ar voru aðeins 190 skip á miðun-
um klukkan sjö í gærkvöld en ott
eru skipin um eitt þúsund á þess-
um tíma.
Lögboðið frí sjómanna hefst á
hádegi í dag og stendur til hádeg-
is á mánudag. -pp
Smyglmálið:
Rannsókn lokið
Mái lögregluþjóns á Keflavík-
urflugvelh sem kærður var fyrir
brot á toUalögum í apríl er full-
rannsakað af hálfu RLR og verð-
ur sent ríkissaksóknara næstu
daga. Ríkissaksóknari tekur svo
ákvörðun um hvort ákæra verð-
ur gefin út
Lögreglumaöurinn sagði af sér
eftir að upp komst að hann stund-
aði smygl á ýmsum vörum frá
vallarsvæðinu ásamt þremur
varnarliðsmönnum.
-PP
Chevrolet Corsica Luxury 93'
Á kr. 1.869.000.-
Aukalega í Luxury:
• Álfelgur.
• Vindskeið.
• MótaÖar aurhlífar.
• Breið dekk með hvítum stöfum.
Luxury tilboöib stendur til 30. júní
Staðalbúnaður í Corsica er hreint ótrúlegur: ABS
bremsur, sjólfskipting, útvarp/segulband,
öryggisloftpúði í stýri, samlæstar hurðir,
rafdrifnar rúður og m.fl.
Alger nýjung í lónamólum ó íslandi. ViS lónum
3/4 af andvirði bílsins í 36 mónuði. Standi illa ó
hjó þér ó tímabilinu er hægt aÖ hliðra greiðslum
allt að sex sinnum og færa þær aftast. Þú greiðir
þó bara vexti. Þannig getur lónið orðið til 40
mónaða.
Til að auðvelda þér bílakaupin enn frekar, tökum
við vel með farna notaða bíla uppí.
Bílheimar hf.
HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 63 4000/634050