Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1993, Síða 34
_ . 46
LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Hjólhelmar auglýsa: Hjólasalan er far-
in af stað hjá okkur. Vantar, vantar
fleiri hjól á söluskrá vegna mikillar
eftirspumar. Látið fagmenn um sölu-
málin. Eigum mikið úrval af vara- og
»aukahlutum í flest hjól. Sjáum einnig
um viðgerðir, stillingar og málningar-
vinnu (Pilot Paint). Nú er rétti tíminn
að gera klárt fyrir sumarið.
Smiðjuvegur 8D, Kóp., s. 91-678393.
Óska eftir Kawasaki Z1R, árgerð
’78-’81, til niðurrifs. Upplýsingar í
síma 97-81632. Gunnar.
Irhamborgari^
mA , skólakrakkar
•*******,
e"» setn gðda til 1.91993.
•t ** ~
ijaw1 999t
[<gð»«vj^boði
ity'öiw
M
nVsósu.skenku.sveppum
CQr
W PEPSI
3^
Hl.PEPSI
MÍNÚTUSTEIK
Kryddsmjör.salati,
frönekum og sósu~
Sp*
BÓNUSBORGARI
Armúla 42
0812990
VII kaupa 50 cc hjól, þarf að vera í
góðu lagi en má þarfnast útlitslag-
fær., aðeins hjól á hagst. verði kemur
til gr., stgr. fyrir rétt hjól. Uppl. í s.
98-12205.
Athugió, Yamaha V-Max 1200.
Kraftmesta og eitt fallegast V-Max
landsins er nú til sölu. Verð 600 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 91-657210.
Galli og hjálmur til sölu, Feeldsheer
race galli, ’92 módel, og Shoie X-8
Waine Rayne hjálmur, ’92 módel. Nær
ónotað. Sími 92-12012. Magnús.
Gott mótorhjól óskast í skiptum fyrir
Fiat Uno 1985, ekinn 69 þús., í ágætu
ástandi, nýyfirfarinn og nýskoðaður.
Uppl. í símum 91-650546 og 50824.
Honda Shadow 700, árg. ’85, vinrautt,
eitt fallegasta sinnar tegundar, í topp-
standi, ekið 10 þús. mílur. Uppl. í hs.
91-610099, vs. 91-689336. Guðmundur.
Kawasaki. Til sölu Kawasaki Ninja
900, árg. 1985, ekið aðeins 3 þús. míl-
ur, glæsilegt hjól, sem nýtt. Upplýs-
ingar í síma 91-31389.
Suzuki GSX-R 750 ’91, kom á götuna
’92, ekið aðeins 1700 km, er alveg eins
og nýtt, aldrei lent í tjóni, skipti á bíl
koma til greina. Sími 91-40531.
Vélhjóla- og fjórhjólamenn. Kawasaki
varahl. Yamaha þjónusta, hjólasala,
aukahl., viðg., breytingar, traustir
menn. VHS - Kawasaki, s. 681135.
Honda CR 250, árg. ’90, til sölu, inn-
flutt ’92, ónotað hjól. Uppl. í síma
98-13286._____________________________
Honda QR 50, árg. ’88, mini crossari,
sjálfskiptur, fyrir 6-9 ára. Upplýsingar
í síma 91-668406.
Kögurleóurjakki, nr. 40, og Heingericke
reimabuxur á kvk., nr. 34, til sölu.
Uppl. í síma 91-685653.
Suzki DR 125, árgerð ’86, til sölu,
Ameríkutýpa, 3 eigendur frá upphafi.
Topphjól. Uppl. í síma 91-671013.
Suzuki RM 250, árg. ’91, til sölu, gott
staðgreiðsluverð. Upplýsingar í síma
98-11917._____________________________
Til sölu Yamaha XT600, árg. ’84. Einnig
til sölu fjarstýrt flugmódel. Uppl. í
síma 98-21911.
Yamaha YZ 490 cc ’83 til sölu, lítur
vel út og er í góðu ástandi. Uppl. í
síma 91-52944 eða 985-39702.
Notað fjallahjól herra óskast. Uppl. í
síma 91-13029 e.kl. 18.
Suzuki GSX 600 F '89 til sölu, skipti
möguleg á bíl. Uppl. í síma 91-650005.
Suzuki TS 70, árg. '86, til sölu, verð
kr. 70.000. Uppl. í síma 91-674509.
Til sölu Suzuki GXS600F, árg. ’91. Uppl.
í síma 98-23202.
Tiu gíra Peugeot keppnishjól til sölu.
Uppl. í síma 91-27221 e.kl. 17.
■ Byssur
Remington 700 BDL, cal. 22-250, til sölu.
Tasco kíkir, 4-16x40, og 200 skot, nán-
ast ónotaður. Uppl. í síma 91-667291.
Addi.
MHug__________________________
Flugskólinn Flugmennt. Hraðnámskeið
fyrir flugmenn með útrunnin bókleg
flugmannsréttindi hefst 14.6. Opið hús
6. júní. Allir velkomnir. Sími 628062.
Eins sætis mótordreki til sölu. Mjög
gott ástand. Upplýsingar í síma
97-81738 og vs. 97-81392._____
Til sölu 1/6 hluti í Cessna Skyhawk.
Upplýsingar í síma 91-671245.
■ Vagnar - kerrur
Vantar allar tegundur af tjaldvögnum,
fellihýsum, hjólhýsum, hílum og mót-
orhjólum á skrá og á staðinn. Allir
tjaldvagnar geymdir inni. Bílaperlan,
Njarðvík, ferðamarkaður, s. 92-16111.
Opið til kl. 22 virka d. og 16 um helgar.
Dandy ferðavagninn.
Það hesta úr tjaldvagni og hjólhýsi í
einum vagni. Komið, skoðið og fáið
upplýsingar. Opið milli kl. 13 og 18
alla daga. Kaupsýsla sf., Sundaborg 9.
Tll sölu litið notaður Coleman fellivagn.
Uppl. í síma 91-33474.
Eigum til öxla og nöf í litlar og stórar
kerrm-, grindur með hásingum fyrir
heyvagna, o.m.fl. Visa/Euro.
Vaka hf., Eldshöfða 6, s. 676860.
Hestakerra fyrir tvo hesta til sölu,
stillanlegt beisli, 2 burðaröxlar, snún-
ingsfjaðrir (flexitorar). Verð kr.
350.000. Símar 93-12296 og 93-11896.
Höfum kaupendur að tjaldvögnum og
hjólhýsum. Vantar hjólhýsi og vagna
á staðinn. Gott útisvæði v/Suður-
landsbr. Bílar, Skeifunni 7, s. 673434.
Lokuð kerra, 2x1,30, hæð l,30, hentar
aftan í rútukálf eða jeppa. Á sama
stað til sölu Toyota Corolla, árg. ’90,
ek. 62 þús. km. Uppl. í síma 98-75072.
Nýleg kerra til sölu, með loki,
200x115x55 cm. Á sama stað til sölu
tveir páfagaukar í búri. Upplýsingar
í síma 91-684247.
Combi Camp Family, árg. ’91, til sölu,
verð 280 þús. stgr. Uppl. í síma 91-
652451.
Tjaldvagn. Camp-let, árg. ’90-’91, til
sölu, sem nýr. Upplýsingar í síma
9841921 eða 985-36921._________________
Óska eftir tjaldvagni á verðbilinu
50-100.000 kr. staðgreitt. Upplýsingar
í síma 91-41773.
Ný fólksbilakerra til sölu, 110x170, til-
boð óskast. Uppl. í síma 91-14442.
Nýtt fellihýsi til sölu.
Upplýsingar í síma 91-39153.
Óska eftir notuðum tjaldvagni, Combi-
Camp Family. Uppl. í síma 91-678050.
■ Sumarbústaðir
Sólarrafhlöður á tilboðsverði. Við erum
leiðandi fyrirtæki í sölu á sólar-
rafhlöðum, hvort sem er fyrir sumar-
bústaði, hjólhýsi, rafmagnsgirðingar
eða mælitæki. Þær framleiða 12 volta
spennu fyrir ljós, sjónvarp, síma,
útvarp, dælu, fjarskiptabúnað eða
hvað sem er. Vertu þinn eiginn
raftnagnsstjóri og nýttu þér ókeypis
orku sólarinnar, engir rafmagns-
reikningar. Óbreytt verð í 2 ár.
Veitum alla tæknilega ráðgjöf. Kerfið
getur þú lagt sjálfur. Mörg hundruð
ánægðra notenda um land allt stað-
festa gæði kerfa okkar. Leitaðu uppl.
strax í dag. Nýr sýningarsalur. Skorri
hf„ Bíldshöfða 12, s. 686810 og 680010.
Sumarbústaöaeigendur, Suðurlandi.
Leggjum raflagnir í sumarbústaði.
Teiknum raflagnateikningar. Tilboð
eða tímavinna. Vanir menn, vönduð
vinna. Rafsel hf„ Eyrarvegi 3, Sel-
fossi, sími 98-21439, og Þórður í
98-21586, Bjami 9822252, Kristinn
98-21891 og Jón 9821261.
Skorradalur - sumarbústaðalóðir.
Sumarbústaðalóðir til leigu á
nýskipulögðu svæði í landi Dagverð-
amess. Svæðið er 20 hektarar að
stærð, skógi vaxið og snýr móti suðri.
Gott útsýni, kalt vatn og rafmagn.
Uppl. í síma 93-70062 og 985-28872.
Sumarbústaðarlóðir til sölu skammt
austan Selfoss, skipulagt svæði, kalt
vatn og rafmagn ásamt aðalvegum,
landið afgirt. Stutt í sundlaug, verslun
og veiði. Gott skógræktarland. Hag-
stætt verð og greiðslukjör. S. 9865503.
Gott sumarhús, skammt frá Vaglaskógi,
ca 40 km frá Akureyri, til leigu. Húsið
er nýlegt og í notalegu umhverfi.
Svefnpláss fyrir 4-6, rafinagn, sturta,
stutt í sundlaug og verslun. Viku-
leiga. Uppl. í síma 9825597.
í fallegri sveit á Norðurlandi, 3ja tíma
akstur frá Rvík, er til leigu íbúðarhús
sem er tilvalið sem sumarbústaður f.
félagasamtök eða einstaklinga í lengri
eða skemmri tíma. Uppl. í s. 95-24499.
Allar teikningar af sumarbústöðum.
Ótal gerðir af stöðluðum teikningum.
Bæklingar á boðstólum. Teiknivang-
ur, Kleppsmýrarvegi 8, s. 91-681317.
Félagsheimillð Brautartungu í Borgar-
firði. Laust nokkrar helgar í sumar,
sundlaug, tjaldstæði og íþróttav., til-
valið fyrir alls konar hópa. S. 93-51388.
Notar þú gas?
Gasskynjarar fyrir sumarhús, húsbíla
o.fl„ 12 og 230 volt. Prófun hf„
Eyjarslóð 9, s. 91-611055.
Sumarbústaðalóðir. í landi
Bjarteyjarsands í Hvalfirði eru sumar-
bústaðalóðir til leigu, klst. akstur frá
Rvk. Uppl. í s. 93-38851 og á staðnum.
Sumarbústaður, 31 m2, í Skorradal til
sölu og flutnings, tilvalið fyrir félaga-
samtök í nágrenninu. Uppl. í síma
91-30018.
Sumarhús til leigu aö Hafralæk, Aðal-
dal, Suður-Þingeyjarsýslu. Nokkrar
vikur lausar. Einnig nokkur herb. sem
leigjast með morgunverði. S. 96-43561.
Sumartilboð á raftækjum í sumarbú-
staðinn: kæliskápar - eldavélar- hita-
kútar og þilofnar. Gott verð. Bræð-
urnir Ormsson, Lágmúla 8, sími 38820.
Til sölu sumarbústaður í Eyrarskógi í
Svinadal, nánast tilbúinn að utan en
óinnréttaður. Uppl. í símum 91-658158
og 985-32520.
Tveir olíuofnar. Til sölu 2 finnskir UPO
ofnar, annar ofninn er fyrir ca 40 m2
bústað, hinn er fyrir ca 60 m2 hús.
Sími 91-33885 og 37102 eftir helgi.
Vandað 8 manna sumarhús til leigu í
nágr. þjóðgarðsins við Jökulsárgljúf-
ur. Einnig góðar gönguleiðir, hesta-
leiga á næsta bæ. S. 96-52261/96-52260.
Ódýr járnhlið fyrir heimkeyrslur og
göngustíga o.fl. Margra ára ending.
Einnig pípuhlið, handrið o.fl. Visa og
Euro. Símar 91-623919 og 91-654860.
Hús tll leigu við Vesturhópsvatn. Bátur,
net og stangaveiði fylgja. Upplýsingar
í síma 95-12699.___________________
Rotþrær og vatnsgeymar.
Stöðluð og sérsmíðuð vara.
Borgarplast, Sefgörðum 3, s. 91-612211.
Sumarbústaðalóðir til sölu, mjög fallegt
útsýni, tæpir 100 km frá Reykjavík.
Nánari upplýsingar í síma 9876556.
Sumarbústaðaland í Grímsnesinu til
sölu. Komin hreinlætisaðstaða. Hjól-
hýsi fylgir með. Uppl. í síma 91-682352.
Sumarbústaður - Vatnsendalandi,
Skorradal, til sölu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-1186.
2500 ma land til sölu v/Meðalfellsvatn,
upp með Sandsá. Uppl. í sima 91-40740.
Nýtt bráðabirgðasumarhús, ca 13 ferm,
til sölu. Uppl. í síma 92-27918.
M Fyiir veiðimenn
Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi.
I sumar verða öll laxveiðileyfi seld í
gistihúsinu Langaholti, Staðarsveit,
sími 9856719, fax 93-56789. Verð 2.500
kr. á dag 1. júlí-15. júlí og 23. ágúst
-20. sept., kr. 4.000 á dag 16. júlí— 22.
ágúst. Miklar gönguseiðasleppingar
síðustu tvö sumur. Verið velkomin.
Veiðifélagið Lýsa.
Ath„ veiðimenn. Sprækir lax- og
silungsmaðkar til sölu. Upplýsingar í
síma 91-652275 og 91-75941.
Geymið auglýsinguna.
Blanda - Hvannadalsá.
Eigum enn nokkur óseld veiðileyfi í
Blöndu og Hvannadalsá.
Uppl. í síma 91-667331. Ingólfur.
Hvammsvik í Kjós.
Skemmtistaður íjölskyldunnar. Opið
frá 1. maí kl. 12-23 virka daga, kl.
10-23 um helgar. Sími 91-667023.
Haukadalsá efri. Nokkrir stangard.
lausir. 2 st. í einu, v. 8.000 pr. stöng.
Hús og eldunaraðstaða - góð sjó-
bleikjuveiði. S. 91-629076 kl. 19-20.
Vatnasvæðið í Svinadal. Ódýr lax- og
silungsveiðileyfi, sumarbústaður og
bátaleiga. Verið velkomin.
H.H. bátaleiga, sími 93-38867._____
Þeir eru vaknaðir af vetradvalanum
laxa- og silungamaðkamir í Vallar-
húsum. Heimsendingarþj. fyrir 100
eða fl. S. 676534/670241. Millý/Sigga.
Veiðimenn ath. Þeir sem þekkja þau
vita að ullarfrotténærfötin em ómiss-
andi í veiðina. Útilíf, Veiðivon, Veiði-
húsið, Vesturröst, Eyfjörð Akureyri.
Andakílsá. Silungsveiði í Andakílsá,
Borgarfirði. Veiðileyfi seld í Ausu.
Sími 93-70044._____________________
Laxa- og silungamaðkar til sölu.
Upplýsingar í síma 91-24153.
Geymið auglýsinguna.
Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl.
í síma 9141671.
■ Fasteignir
Kjalarnes, frábær staðsetning, gott hús
með mikla möguleika. Uppl. í síma
91-673057 e.kl. 17 og um helgar.
-
ÉifciKiSÍÍ
W 1 w |
fl | 1
Ertu að leita að húsnæði og vinnu úti
á landi? Til sölu er einbýlishús,
skemmtilegur matsölustaður með vín-
veitingaleyfi. Allar upplýsingar em
veittar í síma 94-2631 eftir kl. 19.
3ja herbergja íbúð, 78 ms, til sölu í
Engihjallanum vegna sérstakra að-
stæðna. Góð lán fylgja. Upplýsingar í
síma 9140734.
Hluti í góðri hestajörð til sölu í ná-
grenni Reykjavíkur. Góð hús, góð beit
og fallegar reiðleiðir. Hafið samband
við auglþj. DV í s. 91-632700. H-1220.
Á Arnarnesi er til sölu húseign sem
skemmdist í eldi í janúar sl. Upplýs-
ingar gefur Kristrún Óskarsdóttir í
síma 91-657282.
■ Fyiirtæki
Vilt þú skapa þér og fjölskyldu þinni
atvinnu? Vegna flutnings er til sölu
videoleiga í Rvík. Selst ódýrt gegn
stgr. eða öruggum skuldabr. Mögu-
leiki að taka góðan bíl upp í. Uppl.
veittar lysthafendum á mánudagskv.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-1253,
Pitsastaður með vaxandi veltu til sölu.
Áhugasamir hafi samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-1242.
Skyndibitastaður á besta stað í miðbæ
til sölu, tilboð óskast. Hafið samb. við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-1262.
Óska eftir að kaupa ónotað hlutafélag.
Tilboð sendist DV, merkt
„Hlutafélag 1230“.
■ Bátar
Johnson-utanborðsmótorar, Avon-
gúmmibátar, Ryds-plastbát£u-, Topper
seglbátar, Prijon-kajakar og kanoar,
Bic-seglbretti, sjóskíði, björgunar-
vesti, bátakerrur, þurrbúningar og
margt fleira. Islenska umboðssalan
hf„ Seljavegi 2, sími 91-26488.
• Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt,
margar stærðir, allir einangraðir. Yfir
18 ára fráhær reynsla. Mjög gott verð.
Einnig startarar fyrir flestar bátavél-
ar. Bílaraf, Borgart. 19, s. 24700.
Skipasalan Bátar og búnaður.
Önnumst sölu á öllum stærðum fiski-
skipa, einnig kvótasölu og kvótaleigu.
Vantar alltaf góða báta á skrá. Sími
91-622554, sölumaður heima: 91-78116.
Óskum eftir að taka á leigu skemmtibát
í tvo mánuði, æskileg stærð milli 20
og 30 fet. Tilbúnir að greiða 200-300
þús. í leigu. Fullkomnar tryggingar.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-1255.
•Alternatorar og startarar fyrir báta
og bíla, mjög hagstætt verð.
Vélar hf„ Vatnagörðum 16,
símar 91-686625 og 686120.
Eitthvað fyrir alla. Ný sending af vatna-
bátum, kajökum og kanoum komin í
búðina. Islenska umboðssalan hf„
Seljavegi 2, sími 91-26488.
Rekakkeri. Ný sending af hinum
vinsælu Parateck rekakkerum. Biðjið
um upplýsingabækling í síma
91-682524 eða 985-39101.
Sportbátasala og sala notaðra utan-
borðsmótora í mism. ástandi. Tökum
jetski o.fl. í umboðssölu, vantar tæki
á staðinn/á skrá. S. 679657/985-25932.
Sportbátur, 16 fet, Fletcher, til sölu, með
65 ha. Chrysler utanborðsvél sem
þarfnast lagfæringar. Verð kr. 220
þús. Uppl. í síma 91-36309.
Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn
og bústaðinn. Viðgerð og varahluta-
þjónusta. Blikksmiðjan Funi, Smiðju-
vegi 28, sími 91-78733.
Terhi vatnabátar. Betri bátar - gott
verð. Margar stærðir til afgreiðslu
strax. Vélar og tæki hf„ Tryggvagötu
18, sími 91-21286 og 91-21460.
Til sölu Furuno Plotter, innbyggður lor-
an, tengjanlegur GPS og flestar sjálf-
stýringar. Uppl. í síma 985-39311 eða
91-671664 eftir kl. 17.
Til sölu Mótunarbátur, lengdur, 8,05
m, m/veiðih„ vél 155 ha. Volvo Penta,
nýuppg., og einnig drif, radar, dýptar-
mæíir og 2 talstöðvar. S. 944328.
Vatnabátar, kanóar, snekkjur, króka-
leyfisbátar, ferjur. Breytum, bætum,
lengjum og lagfærum plastbáta. Báta-
gerðin Samtak, s. 91-651670/651850.
Ódýrir spíttbátar.
Smíðum eftir pöntunum stórglæsilega
14 feta spíttbáta á ótrúlegu verði.
Uppl. í síma 91-679625.
Krókaleyfisbátur, 3,36 t, til sölu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-1226.
Madesa bátur, 14 feta, á kerru til sölu.
Góður bátur, verð 300 þús. stgr.
Upplýsingar í síma 91-657141.
Handfærarúllur óskast. Upplýsingar í
símum 9641736 og 96-41759.
Óska eftir að kaupa 4ra manna gúmmí-
bát. Upplýsingar í síma 91-666417.