Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1993, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1993, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1993 61 Kjaftagangur. Kjafta- gangur Um næstu helgi veröa síöustu sýningar á leikritinu Kjaftagangi eftir Neil Simon. Leikstjóri er Asko Sarkola en hann hefur tvívegis komið hingað á Listahátíð. Leikendur eru Lpja Guðrún Þorvaldsdóttir, Örn Ámason, Tinna Gunnlaugsdótt- ir, Pálmi Gestsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Sigurður Sigurjóns- son, Ingvar E. Sigurðsson, HaU- dóra Bjömsdóttir, Randver Þor- láksson og Þórey Sigþórsdóttir. Leikhús Höfundur lætm- verkið gerast í New York en í uppfærslunni hér gerist það á failegu heimili efni- legs ungs athafnamanns á Sel- tjamamesi. Þegar glæsilegur starfsferiU virðist vera aö fara í vaskinn fyrir einskæra hand- vömm geinr verið gott að grípa tíl lyginnar og vona að aUt fari á besta veg. Lygin er hins vegar með þeim ósköpum gerð að hún skapar fleiri vandamál en hún leysir. Lygi kaUar á nýja lygi og lyga- saga, sem einn trúir, nægir ekki tíl að sannfæra þann næsta. Sýningar í kvöld: My Fair Lady. Þjóðleikhúsið Leðurblakan. Akureyri Mótorhjól halda sig ekki öll á veginum líkt og þetta. Veiðimenn! Innan lögreglunnar í Amster- dam í HoUandi hefur verið komið upp sérstakri sveit sem hefur það verkefni að aðstoða ökmnenn mótorhjóla, og reyndar ökumenn annarra ökutækja líka, við að ná fararskjótum sínum upp úr skurðum borgarinnar! Óvenjulegir blómapottar! Abbad E1 Motaddid hafði und- arlegan smekk fyrir blómapott- um. Hann notaði hauskúpumar af óvinum sínum undir plöntum- ar! Blessuð veröldin Samtaka bræður Bræðiumir George og Lazlo Biro fundu upp kúlupennann. Ljónsterkir varðmenn! Ljón vom notuð til að gæta Tower of London allt fram á átj- ándu öld. í sátt og samlyndi í Bretlandi em rottumar jafn- margar og íbúarnir. Helgarveðrið Á höfuðborgarsvæðinu verður aust- an kaldi og skúrir í fyrstu en léttir til í kvöld með norðan kalda. Hiti Veðrið 1 dag verður 10-12 stig að deginum en 3-7 stig í nótt. Norðan til á Vestfjörðum verður allhvöss norðaustan átt og rigning framefth' kvöldi. í öðram landshlut- um verður mun hægari austlæg átt og skúrir, einkum suðaustan- og austanlands. í nótt léttir til um land- iö vestanvert með norðan kalda en austanlands verður breytileg átt og skúrir. Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyrí alskýjað 9 Egilsstaðir skýjað 12 Galtarviti rigning 6 Keflavíkurflugvöllur hálfskýjað 11 Kirkjubæjarkiaustur skúr 8 Raufarhöfn rigning 4 Reykjavík skýjað 12 Vestmannaeyjar þokumóða 7 Bergen skýjað 14 Helsinki skýjað 12 Kaupmannahöfn léttskýjað 19 Ósló léttskýjað 16 Stokkhólmur léttskýjað 17 Þórshöfh rigning 9 Amsterdam léttskýjað 21 Barcelona skýjað 23 Berlin léttskýjað 20 Chicago rigning 11 Feneyjar léttskýjað 25 Frankfurt hálfskýjað 20 Glasgow skýjað 14 Hamborg léttskýjað 20 London skýjað 20 Lúxemborg léttskýjað 20 Madríd léttskýjað 28 Malaga léttskýjað 27 Mallorca léttskýjað 24 Montreal léttskýjað 11 New York skúr 15 Nuuk þoka -1 Orlando þokumóða 23 París skýjað 21 Róm skýjað 24 Valencia mistur 25 Vín þrumuv. 21 Winnipeg léttskýjað 6 Hjartaknúsarinn Mel Gibson. Ávallt ungur í Bíóborginni er nú verið að sýna myndina Ávallt ungur með hjartaknúsaranum Mel Gibson í aðalhlutverki. Daniel Bíóíkvöld McCormick, sem Mel Gibson leikur, hefur aUt í hendi sér árið 1939. Hann er í hinu fullkomna starfi, flugmaður hinnar ógn- vænlegu B-25 í nýstofnuðum flug- sveitum bandaríska hersins. í lífi hans era tvær sérstakar manneskjur, snjall vísindamaður og æskuástin hans. Hættur getur hann horfst í augu við án nokk- urs ótta en að tjá tilfmningar get- ur hann alls ekki og síst af öllu að biðja um hönd elskunnar. Hún lendir síðan í slysi og heimur Daniels hrynur. Harmi sleginn gerist hann sjálf- boðaliði í hættulegri tilraun hjá vini sínum. Hann er frystur og vaknar ekki fyrr en 1992, gjör- samlega úr takt við tímann. Nýjar myndir N Háskólabíó: Stál í stál Laugarásbíó: Lögmál götunnar Stjörnubíó: Dagurinn langi Regnboginn: Gamanleikarinn Bíóborgin: Sommersby Bíóhöllin: Náin kynni Saga-bíó: Leikfóng Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 105. 4. júní 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,980 63,137 63,060 Pund 97,082 97,325 98,200 Kan. dollar 49,317 49,440 49,740 Dönsk kr. 10,2818 10,3075 10,2930 Norsk kr. 9,2845 9,3077 9,3080 Sænskkr. 8,7383 8,7601 8,7380 Fi. mark 11,6168 11,6458 11,6610 Fra. franki 11,6816 11,7108 11,7110 Belg. franki 1,9161 1,9209 1,9246 Sviss. franki 44,0582 44,1683 44,1400 Holl. gyllini 35,0997 35,1874 35,2200 Þýskt mark 39,3781 39,4765 39,5100 It. líra 0,04310 0,04320 0,04283 Aust. sch. 5,6001 5,6141 5.6030 Port. escudo 0,4092 0,4102 0,4105 Spá. peseti 0,5023 0,5036 0,4976 Jap. yen 0,58920 0,59070 0,58930 Irsktpund 95,983 96,223 96,380 SDR 89,8278 90,0524 90,0500 ECU 76,7899 76.9819 76,9900 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. íþrótta- dagur Reykja- víkur í dag er íþróttadagur Reykja- víkur. Af dagskrárliöum má nefna að ratleikur verður í Grasagarðinum í Laugardal kl. 14 og siglingar verða í Nauthóls- vík kl. 12-17. Iþróttir 1 dag Baráttan í knattspymunni heldur áfram í dag og t.d. er leik- iö bæði í 1. og 2. deild karla. 1. deild karla: Þór-ÍA 16 2. deiid karla: UBK-Þróttur R. kl. 14 Byggt á gögnum Veðurstofunnar frá f geer Veðrið kl. 12 á hádegi Tívolí íHveragerði: r * r Sjö liljómsveitir koma fram á stórtónleikum í Ti- yoli í Hveragerði í kvöld. Hljómsveitirnar era Todmobile, Nýdönsk, Pir- Skemmtanalífið ana, Poppins flýgur, Yukat- an, Lipstick Lovers og Silf- urtónar. Félagarnir í Rad- íusi, Steimi Ármann Magn- ússon og Davíö Þór Jónsson, munu einnig skemmta gest- um. Á meðan á tónleikunum stendur verður opiö í ýmis tæki í Tívoli. Ekkert aldurs- takmark er á tónleikana. Lipstick Lovers i ham. EyhOR. Fær launin á einu bretti EVÞOR— Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.