Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1993, Page 39
LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1993
51
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Og þú sem
hlustar aldrei á
tónlist meðan
þú ekur!
Lísaog
Láki
Muiruni
meinhom
... en þá er alltaf friður
og ró innan dyra!
Þú neyðist til að fylla hana því
að það er enginn krani hérna
úti. _____J
Adamson
Flækju-
fótur
Mér finnst alltaf að Aumingja
ég þurfi að fara í gegn strákurinn átti
um þessa hefðbundnu / erfiða æsku.
heimsku venju.
Athugið. Höfum opnað móttökustöð fyrir
rusl. Ódýr og góð lausn á vandamál-
inu. Erum á Reykjanesbraut, austan
Álvers. Opið alla virka daga kl. 8-19
og laugardaga 10-17. Gámur, hreins-
unarþjónusta, s. 91-651229.
Hönnum og smiðum
hillur, borð og skápa.
Glæsilega blómastanda
og margt fleira úr akrílplasti.
Uppl. i síma 91-813572.
Greiðsluerfiðleikar! Aðstoðum fólk og
fyrirtæki í fjárhagserfiðl., endurskipu-
leggjum, greiðsluáætlum og semjum.
Viðskiptafr. HV ráðgjöf, s. 91-628440.
Ódýrt, ódýrt. Alhliða smíði og sérsmíði
úr málmum og plasti. Smíðum nánast
hvað sem er. Uppl. í síma 91-679625.
Emkamál
Stórar stelpur. Sú kona, sem ég elska,
fær algjört traust. Fjárhagsl. sjálfst.
einstæðing vantar lífsförunaut. Hugsa
ljóðrænt og tónrænt, „skapandi". Er
56 ára, merki sporðdreki. Hef aldrei
haft fordóma. Kona hávaxnari en ég,
þreknari, eldri, kann að verða ávinn-
ingur. Ég er frekar ópólitískur en vil-
hallur undir vinstristefnu. Áhugamál:
ekta tónlist, þrái tónlistarelsku, ann-
ars börn og hvaðeina sem verða kann.
Líkar vel garðyrkja og heimilisstörf.
Öllum bréfum verður svarað: bréf sem
ekki nýtast verða eyðilögð að ósk við-
komandi. Svör sendist DV, merkt
„Stórar stelpur-1244“, f. 1. júlí.
Tæplega fimmtugur, heiðarlegur,
reglusamur maður, fjárhagslega
sjálfstæður, óskar eftir kynnum við
fráskilda konu, ekkju eða konu frá
Thailandi, Filippseyjum, með sambúð,
vináttu í huga. Mynd æskileg. Svar
sendist DV, merkt „Sumar 1283“.
Þritugur Englendingur, laglegur og vel
vaxinn, óskar eftir kynnum við 25-32
ára konu. Vinsamlega sendið bréf
ásamt mynd. Það gæti breytt lífi okk-
ar, hvað sem þjóðemi líður. DannyJa-
mes Lavender, 45 Broomhill Road,
Orpington, Kent BR6 oen, England.
43 ára karlmaöur, hár og grannur, óskar
eftir að kynnast huggulegri konu á
aldrinum 35-42 ára með vináttu og
framtíð í huga. Áhugamál ferðalög,
lífið sjálft, fallegt heimili o.fl. Svör
send. DV, m. „Framtíð 1202“.
25 ára strákur óskar að kynnast regl-
us„ heimakærri stúlku á líkum aldri.
Áhugamál tónlist, bíó, íþr., útivist.
Svar sendist DV, merkt „ST-1201".
Karlmenn og konur. Höfum á skrá kon-
ur og karla sem leita varanlegra sam-
banda. Þjónusta fyrir alla frá 18 ára
aldri. 100% trúnaður. S. 91-870206.
Mig vantar kvenkyns félaga til (fjall )
gönguferða og í dans. Aldur skiptir
ekki máli, er sjálfur 28 ára. Svör
sendist DV, merkt „Ganga 1274“.
■ Tapað - fundið
Svart lyklaveski tapaðist á milli Lauga-
vegs og Grettisgötu á fimmtudags-
eftirmiðdag. Finnandi vinsamlega
hringi í síma 91-654106.
■ Kermsla-rámskeið
Grunn- og framhaldsskólaáfangar og
námsaðstoð. Prófáfangar í sumar;
102-3, 202-3: ISL, ENS, DAN, SÆN,
ÞÝS, SPÆ, STÆ, TÖL, EÐL, RAF,
EFN, BÓK, TÖLV + STÆ: 303, 363,
403. Fullorðinsfræðslan, s. 71155.
Spákonur
Er framtiðin óráðin gáta?
Viltu vita hvað gerist?
Komdu, ég spái fyrir þér.
Sími 91-674817.__________________-
■ Hreingemingar
• Þrifþjónustan, sími 91-643278.
• Gluggaþvottur - utanhússþrif.
• Teppa- og húsgagnahreinsun.
Vönduð vinna, vanir menn.
Tilboð eða tímavinna.
Þrifþjónustan, sími 91-643278.
Ath! Hólmbræður, hreingerningaþjón-
usta. Við erum með traust og vand-
virkt starfsfólk í hreingerningum,
teppa- og húsgagnahreinsun.
Pantið í síma 19017.
TÆLENSKUR IVIATUR
Tæleiislun mahii Tælenslit iimhveifi
Why
ivere you hom ?
Purpose and reason for your
eartly life. Free information:
Universelles Lebett,
Haugerring 7,
8700 Wiirzburg
Germany