Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1993, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1993, Side 4
Fréttir LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ.1993 Hver er orsök fylgishruns Sjálfstæðisflokksins? Flestir nef na óvinsæla stef nu ríkisstjórnarinnar Hver er helsta orsök þess að Sjálf- stæðisflokkurinn kemur svona illa út úr öllum skoðanakönnunum um þessar mundir? DV spurði lands- menn álits á þessu í skoðanakönnun sinni á miðvikudags- og fimmtudags- kvöld. Spurt var: Hver er að þínu mati helsta orsök þess að fylgi Sjálfstæðis- flokksins hefur mælst minna sam- kvæmt skoðanakönnunum að und- anfómu en flokkurinn fékk í síðustu kosningum? Flestir nefndu „óvinsæla stjómar- stefnu" sem helstu skýringuna. Fáir minntust á Hrafnsmálið eða „nei- kvæöa umfjöllun fjölmiðla" um flokkinn. DV kannaði sérstaklega hvert væri álit þeirra sem sögðust mundu kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Þar sögðu flest- ir, eða um 40 prósent, að helsta or- sökin væri slæmar ytri aöstæður sem ríkisstjómin ætti við að glíma. En rétt þar á eftir kom „óvinsæl Landspítalinn: Um 290 bðrn fædd- ust í maí „Það fæddust um 290 börn i maí, þar af nokkrir tvíburar, þannig að þetta hefur gengið mjög vel. Það hefur verið mikið að gera fyrstu dagana í júni enda fæddust um 30 böm fyrstu þrjá daga mánaðarins. Nokkrar kon- ur hafa þurft að bíða eftir að kom- ast í sængurlegu því að fyrsta dag mánaðarins voru 16 fæðingar. Við höfum annað þessu mjög vel það sem af er vegna þess að viö vissum hvers var aö vænta og gátum undirbúið okkur í sam- ræmi við það,“ segir Guðrún B. Sigurgeirsdóttir, yfirljósmóðir á Rvennadeiid Landspítalans. „Konurnar eru ofboðslega ánægðar með að koma hingað þó að sumar nenni ekki að láta flytja sig frá Landspítalanum,“ segir Elínborg Jónsdóttir, yfirijósmóð- ir á Fæöingarheimilinu. Ýmsar hugmyndir em uppí um þaö hvers vegna engin fæðing- arbomba hafi orðiö á Landspíta- lanum í mai eins og búist var við. Sennilegt þykir aö konur úti á landi hafi ákveðið að fæða í heimabyggð sinni auk þess sem fæðingamar dreifast yfir lengri tíma en áður var gert ráð fyrir. -GHS Landsbankinn: 66 uppsagnir entíubíða Landsbankinn sagði upp 66 starfsmönnum um síðustu mán- aðamót en þá hafði veriö áætlað að segja upp 75 starfsmönnum um allt land. Tíu uppsagnir bfða betri tima af ýmsum ástæðum. Mikill meirihiuti þeirra sem fengu uppsagnarbréf um mán- aðamótin er konur eða um 85 prósent en þrír fjórðu hlutar starfsmanna Landsbankans eru konur. -GHS - samkvæmt skoðanakönnun D V 3% 2% Neikvæð umfjöllun: 0,0% Neikvæö umfjöllun: 0,4% stjómarstefna" sem um 38 prósent flokksins töldu aö orsök fylgistapsins prósent nefndu svikin kosningalof- stuðningsmanna Sjálfstæðisflokks- væri forysta Davíðs Oddssonar. Um orð og 2 prósent eitthvað annað. ins nefndu sem helstu skýringuna. 3 prósent nefndu Hrafnsmálið og um Af stuðningsmönnum annarra Um 11 prósent stuðningsmanna 3 prósent neikvæða umfjöllun. Tvö flokka nefndu 51,5 prósent óvinsæla Orsakir fylgishruns Sjáifstæðisfiokksins □ Forysta Davíös 11 Óvinsæl stjórnarstefna □ Svikin kosningaioforð S Annað □ Slæmar ytri aðstæöur ■ Hrafnsmálið H Neikvæð umfjöllun fjölmiðla Álit stuðningsmanna Álit stuðningsmanna Álit óákveðinna Sjálfstæðisflokksins annarra flokka stjómarstefnu sem aðalskýringuna. 21 prósent nefndi forystu Davíðs. 11 prósent nefndu slæmar ytri aðstæð- ur og álíka margir svikin kosninga- loforð. 3 prósent nefndu Hrafnsmálið og 0,4 prósent neikvæða umfjöllun. Af þeim sem em óákveðnir í þvi hvaða flokk þeir styðja nefndu um 43 prósent óvinsældir stjómarstefn- unnar og um 27 prósent slæmar ytri aðstæður. 13 prósent þessa hóps nefndu forystu Davíðs Oddssonar sem aðaíorsök. Öllu fleiri, rúm 12 prósent, töldu að helsta skýringin væri svikin kosningaloforð Sjálf- stæöisflokksins. 3 prósent þessa hóps nefndu Hrafnsmálið og enginn nei- kvæða umfjöliun. Úrtakið í skoðanakönnuninni var 600 manns. Jafnt var skipt milli kynja og jafnt milli höfuðborgar- svæðisins og landsbyggðarinnar. -HH Eyjaíjörður: Heyskapur seinnaáferð- inni í ár Gyifi Kristjánsson, DV, Akuxeyri: „Heyskapur hér í Eyjafirði verður a.m.k. tveimur vikum seinna á ferðinni en í fyrra,“ seg- ir Bogi ÞórhaUsson, bóndi i Eyja- firöi, um heyskaparhorfur. Bogi var með þeim fyrstu sem hófu heyskap í Eyjafirðí sl. sumar en þaö var 7. júní. „Þetta leit ágætlega út í byrjun maí en síðan fengum við tvö kuldaköst sem seinkuöu sprettu verulega og stöðvuðu hana reyndar alveg,“ segir Bogi. Hann segir hins vegar aö ef hlýni veru- lega veröi gróður fljótur aö taka við sér og heyskapur muni þá væntanlega hefjast fyrir næstu mánaðamót. Stj ómarflokkamir missa meirihlutann 1 kosningaspá DV: Þrettán stjórnarliðar út AUt bendir til að formenn þing- flokka stjórnarflokkanna, Ossur Skarphéðinsson og Geir H. Haarde, falli af þingi ef kosið yrði núna. Þá mundi Sighvatur Björgvinsson heil- brigðisráðherra einnig missa þing- sæti sitt. Með þeim mundu hverfa af þingi 10 óbreyttir þingmenn stjórnarflokkanna, 2 kratar og 8 sjálfstæðismenn. Þessar niðurstöður má lesa úr nýrri kosningaspá DV um fylgi stjóramálaflokka en hún byggir á niðurstöðum skoðanakönnunar sem blaðið birti í gær. Þeir þingmenn sem mundu falla af þingi ef kosið yrði í dag eru, auk Ossurar, Geirs og Sighvats, kratamir Gunnlaugur Stefánsson og Rannveig Guðmundsdóttir og sjálfstæðis- mennimir Guömundur Hallvarös- son, Lára Margrét Ragnarsdóttir, Guðjón Guðmundsson, Vilhjálmur Egilsson, Tómas Ingi Olrich, Ámi Johnsen, Sigríöur Anna Þórðardóttir Þingmeirihlutinn horfinn 19 (+6) Aö ofan sést hvernig hlutföll skiptust á þingi miðað við niðurstöður skoðanakönnunar DV. Utan við skífumar sést r—þingmannatala hvers flokks en innan sviga er \ J®kbreytingin frá úrslitum síðustu þingkosninga. \ / \ Litla skífan hér til vinstri sýnir aftur á móti \ raunveruleg hlutfóll á þingi. DV og Ami R. Ámason. Samkvæmt spánni þarf ekki mikið til að Eiður Guðnason umhverfisráðherra detti út af þingi ásamt flokksfélaga sínum, Sigbirni Gunnarssyni og sjálfstæðis- þingmanninum Einari K. Guðfinns- syni. Rétt er að taka fram að útreikning- ar þeir sem þessar niðurstöður byggja á taka óbeint tillit til skipting- ar jöfnunarþingsæta milli kjördæma og staðsetningar svokallaðs flakk- ara. Gengið er út frá óbreyttri þing- mannatölu í hverju kjördæmi, jöfn- unarsæti meðtálin, og fylgi hvers flokks endurreiknaö með tilhti til niðurstöðu kosningaspár DV fyrir allt landið. Þingsætum er skipt milli flokka á gmndvelli þessa. Úrtakið í skoðanakönnun DV var 600 manns. Jafnt var skipt á milli kynja og eins landsbyggðar og höfuð- borgarsvæðis. -kaa/hlh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.