Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1993, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1993, Síða 38
50 LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 „Au pair“ i haust. Nú gefst þér tæk- ifæri til að koraast til London í haust sem „au pair“ ef þú ert 18-27 ára. Viðkomandi má ekki reykja. Uppl. í síma 91-71592 alla daga frá kl. 17-20. Matvöruverslun. Starfskraftur á aldr- inum 25-40 ára óskast til afgreiðslu og við undirbúning á kjötborði. Ein- ungis vanur kemur til greina. Hafið samb. v/DV i síma 91-632700. H-1223. Óskum eftir gröfumanni á beltagröfú, gröfumanni á traktorsgröfu og vöru- bílstjóra. Einungis vanir menn koma til greina. Tilboð sendist DV, merkt „Grafa 1260“. Auöveld sala. Getum bætt við okkur nokkrum sölumönnum í húsasölu, kvöld-, helgar- og dagsölu. Hafið samb. við DV í s. 91-632700. H-1282. Au-pair á ítaliu. Barngóð og sjálfstæð manneskja óskast sem au-pair á Ítalíu til að passa 2 ára stelpu, má ekki vera yngri en 20 ára. Uppl. í síma 96-33121. Bifvélavirki óskasttil ágústloka í sumar- afleysingar. Umsóknir sendist DV, merkt „Bifvélavirki-1246“, fyrir mánudagskvöld, 7. júm'. Gott atvinnutæki. Veitingabíll til sölu með öllu, vertíðin framundan, verð ca 900.000 kr„ skipti eða skuldabréf. Uppl. í síma 91-656885 eða 91-13344. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Mikil vinna. Vantar 2 menn við hellu- lagnir í nágr. Rvíkur. Vinnuvélarétt- indi æskileg og dugnaður nauðsyn. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-1250. Vinnuvéla- og meirapróf. Vantar mann með ofangreind réttindi í vinnu á höf- uðborgarsv. Mikil vinna, góð laun Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-1249. „Au pair“ - Noregur.„Au pair“ óskast til starfa í Noregi. 2 böm á heimilinu, 5 og 7 ára. Uppl. í síma 90477050167. ■ Atvinna óskast Snyrtifræðingur, með sveinspróf í snyrtifræði og vön afgr. í snyrtivömverslunum, óskar eftir fi-Euntíðarstarfi. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-75172. Þritugur maöur óskar eftir vinnu, er með reynslu og réttindi á allar vinnuvélar, trailera og vörbfla. Getur imnið sjálf- stætt, öllu vanur og skoðar allt. Uppl. í síma 985-34691. 19 ára stúlka utan af landí óskar eftir vinnu í Rvík, vön bömum, skúringum og eldhússt. en allt kemUr til gr„ get- ur byrjað strax. S. 95-12552, Eva. 23 ára stúlka óskar eftir starfi á Norður- löndum eða í Evrópu frá og með sept- ember ’93. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 98-21845. Kolbrún. 32 ára framreiðslumaöur með menntun í hótelrekstri óskar eftir starfi. Getur byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1275. Húsasmiöur óskar eftir vinnu til lengri eða skemmri tíma, er vanur, getur byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1264. Vélavörður. 25 ára vanur sjómaður óskar eftir vélavarðarstarfi. Er með 2. stig úr VÍ. Upplýsingar £ síma 91-36840. Garðar. 18 ára duglegan pilt með bilpróf vantar vinnu. Vanur húsaviðgerðum og salt- fiski. Uppl. í síma 91-73766. Húsgagnasmiöur óskar eftir starfi, hef- ur 17 ára starfsreynslu. Uppl. í síma 91-74108 e.kl. 18. MQrjCCTY i Ég sagði Maudeað ég myndi fá Dl aicc * Tarrant til að gefa henni mánaðar , BLAISc leyfitilaðjafnasig. by PETER O DONNELL drawn by ROMERO Karlmaöur óskar eftir framtíðarstarfi, t.d. sem húsvörður eða vaktmaður. Er vanur. Uppl. í síma 91-41667. 26 ára múrari óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 91-24868. ■ Bamagæsla Ég er 13 ára stúlka og hef áhuga á aö gæta barns í sumar, hef lokið RKf námskeiði í bamagæslu. Bý í Goð- heimum. S. 91-687060. Tinna María. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Hættu að reykja á tveimur kvöldum með dáleiðslu! Námskeið eru að hefjast fyrir þá er vilja losna við allan vana og löngun í reykingar. Næsta námskeið er 10. og 11. júní nk. Uppl. og skráning í síma 91-625717. Friðrik P. Ágústsson R.P.H., C.Ht. /*30 :g skil ekki hvers vegna þú ert að koma, f HA! HA! jmeð á krána! Þú \\ SA! HA! ^virðist skemmta þér _ nógu vel án Iþess að fá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.