Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1993, Blaðsíða 46
58
LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1993
Afmæli
90 ára
feorgerður Magnúsdóttir,
; Lokastig 19, Reykjavík.
17, kaíEgjald. Gjafir og blóm vin-
samlegaaíþakkað. '
Loftur Guðbjarnarson,
AsparfcHi 6, Reykjavík. ;
Elísabet Björgvinsdóttir,
Seljavegi 10, Reykjavík.
Steinunn <5, Blöndal,
Barónsstíg 53, Reykjavík.
Ingólfur Jónsson,
Hraunholti.3, Garði.
Kristján L. Jónsson,
Staðarhóli, Dalvík.
Jóna Guðmundsdóttir,
Veslurbergi 10, Reykjavík.
Gunnar Guðmundsson,
Vatnskoti2, Djúpárhreppi.
SOára__________ 50ára
Guðrún Þorbjörnsdóttir,
Hnjúkabyggð 4, Biönduósi.
Jóhann Jónsson,
Blómsturvöllum 16, Neskaupstað.
Sigurrós Kristjánsdóttir,
Suðurgötu 19,
Haínarfirði,
vcrður75ára
mánudaginn7.
júni.
Húnergiftjóni
Gunnarssyni.
l>au veröa að
heiman.
Arndís Finnsson,
Víöihvammi 10, Kópavogi.
Ólafur Hansson,
Miðstræti 2, Neskaupstað. .V;::j
Sólveig Sigurbjörnsdóttir,
Óspaksstöðum, Staðarhreppi.
40ára
70 ára
Inga D.
Bjarnadóttir,
fossLInga
heldurniöja-
mótsunnudag-
inn6.júniá
Hótel Selfossi,
hjIUí 14 og
Árni Dan Ármannsson,
Túngötu 21, Grenivík.
Herdís Bjömsdóttir,
Vitastíg 9,Reykjavík.
Sveinn GunnarEðvarðsson,
Hrafnakletti 6, Borgarnesi,
hann verður að heiman.
Magnús HÖskuldsson,
Hábrekku 3, Ólafsvík.
Björk Guðmundsdóttir,
Hraimtungu 47, Kópavogi.
Huida Ólafsdóttir,
Bogahlíð 10, Reykjavík.
Þormóður Sveinsson,
Bólstaðarhlið 56, Reykjavík.
Ari Óskar Jóhannesson,
Stekkjarhvammi 12. Hafnarfiröi.
Jón Stefán Friðriksson,
Austurbraut 2, Egilsstöðum.
Gunnar Randver
Ágústsson
Gunnar Randver Ágústsson at-
vinnurekandi, Hólavegi 38, Sauðár-
króki, verður fimmtugur hinn sjö-
undajúní.
Starfsferill
Gunnar er fæddur á Sauðárkróki
en uppalinn í Kálfárdal, Göngu-
skörðum í Skarðshr., Skagaíirði.
Hann ólst upp við almenn sveita-
störf. Barnaskólaprófi lauk hann
frá Innstalandsskóla á Reykja-
strönd, Skarðshreppi.
Árið 1962 brá íjölskyldan búi og
fluttist á Sauðárkrók. Gunnar
starfaði að ýmsu fram til ársins
1964 er hann réðst til Ræktunar-
sambands Skagafarðar. Þar sinnti
hann j arðrækt og framræslu til
haustsins 1987. Keypti hann þá
skurðgröfu af Ræktunarsamband-
inu og hóf sjálfstæöan atvinnu-
rekstur. Síðar festi hann sér tvær
jarðýtur og starfar nú að svipuðum
verkefnum og hjá Ræktunarsam-
bandinuáöur.
í nóv. 1992 stofnaði Gunnar í fé-
lagi við 5 aðra til fyrirtækisins ísex
hf. Starfar það að tilraunaveiðum
og vinnslu ígulkera. Er Gunnar
jafnframt stjómarformaður fyrir-
tækisins.
Fjölskylda
Gunnar kvæntist 17.6.1964 Stein-
unni Helgu Hallsdóttur, f. 20.9.
Gunnar Randver Ágústsson.
1945, húsmóður. Hún er dóttir Halls
Jónassonar bílstjóra og Aðalbjarg-
ar Önnu Jónsdóttur húsmóður að
Lindarbrekku í Varmahlíð, Skaga-
firði.
Börn Gunnars og Steinunnar em
þrjú: Hallur Jónas, f. 12.4.1964,
vélavörður, kvæntur Kristínu Þor-
steinsdóttur, á Sauðárkróki, og
eiga þau einn son, þá á Kristín tvö
börn að auki sem Haliur gengur í
foðurstað og Hallur átti einn son
fyrir hjónaband; Aðalbjörg, f. 19.7.
1965, kaupkona, gift Pétri Erlings-
syni sjómanni, á Sauðárkróki, og
eiga þau einn son; Sigurlaug Guð-
rún, f. 6.4.1974, nemi, býr í foreldra-
Allt að 85.000 króna
AFSLÁTTUR
Nú rýmum við fyrir nýjum
sófasettum og bjóðum
vönduð sófasett á
STÓRAFSLÆTTI
Dæmi:
Verð áðurkr. 213.000
NÚD3 kr. 1 28.000 smiðjuvegi6
____________________ 200 Kópavogi - s. 44544
Stórafsláttur kr. 85.000 Opið laugardag
Verð í takt við tímann
HUSGOGN
húsum.
Alsystkini Gunnars em: Amdís,
f. 26.7.1938, gift Þóröi Bjamasyni í
Kópavogi, og eiga þau fjögur böm;
Elsa, f. 21.12.1939, húsmóðir, gift
Guðmari Péturssyni í Sandgerði og
eiga þau tvær dætur; Andrés Við-
ar, f. 3.1.1942, b., kvæntur Sigrúnu
Aadnegard, á Bergsstöðum,
Skarðshr., Skagaf., og eiga þau
fimm börn, eina dóttur átti A. Viðar
fyrir; Hallfríður Hanna, f. 29.7.1946,
iðnverkakona á Sauðárkróki, og á
hún einn son; Þorbjörg Steingríms,
f. 2.6.1947, húsmóðir, gift Reyni
Öxndal Stefánssyni, á Sauðár-
króki, og eiga þau þrjú börn.
Hálfsystur Gunnars, samfeðra,
era: Hulda, f. 27.1.1931, húsmóöir,
var gift Guðmundi Karlssyni, sem
nú er látinn, búsett í Petaluma,
Bandaríkjunum, ogeignuðustþau
tvo syni; Auður, f. 28.4.1934, hús-
móðir, gift Jóhannesi Lange í
Kópavogi og eiga þau sex börn.
Gunnar er sonur Ólafs Ágústs Guð-
mundssonar, f. 12.6.1900, d. 9.2.
1951, jámsmiðs og bónda í Kálfárd-
al, og Kristrúnar Sigurlaugar
Andrésdóttur, f. 10.12.1909, hús-
móður. Hún býr nú á Sauðárkróki.
Ætt
Ágúst var sonur Guðmundar Jó-
hannssonar frá Torfastööum í Mið-
firði og Rannveigar Bogadóttur
sem fór til Kanada. Sigurlaug er
, dóttir Andrésar Magnússonar, b. í
Þrúðardal, Fellshreppi, Stranda-
sýslu, og konu hans, Guðrúnar
Guðmundsdóttur.
Gunnar tekur á móti gestinn í
félagsheimihnu Ljósheimum,
Skarðshreppi, laugardaginn 5. júní,
eftirkl. 20.00.
IRagna S. Friðriksson.
Leiðrétting
í afmælisgrein, sem birtist föstu-
daginn 28.5. sl. um Rögnu S. Frið-
riksson áttræða, voru þijár rang-
færslur sem hér með leiðréttast.
Ragna ólst ekki upp í Reykjavík
heldur í Skammadal í Mýrdal.
Eiginmaður Rögnu, HUmar Friö-
riksson, fæddist 17.5.1911 en ekki
1913.
Dóttir Rögnu, Sigríður Huld, er
ekkja eftir Róbert L. Goethe en ekki
Söbeck eins og misritaöist í grein-
inni.
Viðkomandi eru beðnir velvirð-
ingar á þessum rangfærslum.
heimur
íáskrift