Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1993, Side 13
lÍAÚGARDAGUK 1! JÚKÍ19931
Sviðsljós
Bréf Gretu Garbo verða seld á
uppboði í London á þriðjudag.
Dæmi um bréf írá Gretu til vina
sinnaerþað sem hún sendi Söiku
vinkonu sinni þar sem hún segir.
„Ég lifi í stöðugum ótta og and-
legum þrengingum. Ég er öll inn-
antóm og síþreytt.“
Bréf þetta skrifaði Garbo þegar
velgengni hennar stóð sem hæst
í Hollywood. Greinilegt að hún
var aldrei ánægð eða hamingju-
söm. ■
Michelle Pfeifífer
Eftir að Michelle Pfeiffer ætt-
leiddi htla stúlku rigxúr yfir hana
tilboðum frá mæðrum sem bjóða
henni bömin sín gegn greiðslu.
Karlmenn bjóðast hka tU að að-
stoða hana en þá ókeypis og allt
fyrir ánæguna!
sjötugur
Þýski leikarinn Horst Tappert
varö nýlega sjötugur. Á þeim 20
árum sem hann hefur verið í
gervi Derricks lögreglufulltrúa
hefur Iiann gert 227 þáttaraðir.
Það er sagt að hann sé jafn hæ-
verskur og rólegur í einkalífinu
og í vinnu.
Eins dauði...
Skyndilegur dauði Brandons
Lee varö til þess að íöður hans,
Bruce Lee, var óvæntur sómi
sýndur. Stjarna með nafni hans
verður sett á Hollywood Walk en
það er sú 1982. í röðínni. Sonarins
verður einnig minnst.
Benidorm - lækkað verð E
í sumar og sól alla fimmtudaga 10/6-17/6-24/6-8/7
Staðgreiðsluverð
2 vikur - 4 í íbúð (2 fullorðnir og 2 börn) 2 vikur - 2 í íbúð Verð frá 43.870,- Verð frá 56.410,-
3 vikur - 4 í íbúð (2 fullorðnir og 2 börn) 3 vikur - 2 í íbúð Verð frá 47.7-70,- Verð frá 66.910,-
1 vika - 4 í íbúð (2 fullorðnir og 2 börn) 1 vika - 2 í íbúð Verð frá 36.170,- Verð frá 43.010,-
Innifalið: Flug, gisting, flutningur til
og frá flugvelli, íslensk fararstjórn
og flugvallarskattar og gjöld.
Frábær gisting,
vel staðsett á frábæru verði.
Hafðu samband strax.
Sími 621490
Barcelona
Brottför alla laugardaga
frá 12. júní
Verð: 7 riætur í júní, 50.010,-
í tvíbýli - Hótel Ateness
7 nætur í júlí og ágúst 48.610,-
í tvíbýli - Hótel Ambassador
Innifalið er flug, gisting,
morgunmatur og flugvallarskattur
og forfallagjöld
Flug og bíll
1 vika 36.160, 2 vikur 44.810,
2 í Opel Corsa
Innifalið er flug, bill, ótakmarkaður
akstur, kaskótrygging, söluskattur,
flugvallargjöld og forfallagjald
Costa Dorada
Sitges
Skemmtilegur strandbær skammt frá
Barcelona * lúxushótel, verð
í tvíbýli, 7 nætur 52.410,-
Innifalið er flug, gisting, morgunverður,
flugvallarskattur og forfallagjald.
Salou
ibúðahótel Michaelangelo
2 vikur, brottför 18. júní:
Verð 40.890,- Verð 53.400,-
2 fullorðnir og 2 í íbúð
2 börn 2ja—11 ára
Innifalið er flug, gisting, flutningur til og
frá flugvelli, flugvallarskattar og forfallagjald
13
Florida Orlando
Brottför alla þriðjudaga
2 vikur, verð frá 39.137,-
2 börn og 2 fullorðnir
Innifalið er flug, gisting í 2ja manna herbergi
á Gateway Inn I Orlando I 5 nætur og bílaleigubill
i 2 vikur, forfallagjald og flugvallarskattar,
■ Staðgreiðsluverð á mann
USA
Sumarfargjöld 44.900,-
til Baltimore, Orlando
og New York
Barnaafsláttur, 2ja-11 ára, 25% til Baltimore
. og New York - 50% til Orlando
Flugvallarskattar: Fullorðnir 2.675,- og börn 2.030,-
Verð er miðað við á mann og
staðgreiðslu.
©ATIASi®
EUROCARO,
FERÐASKRIFSTOFA
REYKJAVÍKUR^
Aðalstræti 16 - sfmi 621490
2
>
i
2
m
z
>
s
<
ca
>
■
<
o
*
<
ffl
z
>
I
<
ffl
>
<
ffl
<
ffl
Pétur Guðmundsson verður með skiptimarkað
laugardaginn 5. júní í Hafnarfirði kl. 14:00-15:00
og á Hringbraut kl. 16:00-17:00.
Mætið með safnið
og skiptið
við Pétur!
» pizza m
af Pepp<
svepPurT1
V ▼gi^
HAFNARFiRÐI • SÍMI 65 25 25 REYKJAVÍK • SÍMI 62 92 92
KÓPAVOGI • SÍMI 4 44 44
0DEXIDN Speedlock *
Vörubretta rekkar
SINDRI
H0RKUG0ÐIR
-sterkur í verki
BORGARTÚNI31 ■ SÍMI 62 72 22