Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1993, Page 47

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1993, Page 47
LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1993 59 DV Afrnæli Ólafur Friðriksson Ólafur Friðriksson, Blómvangi 5, Hafnarfirði, er fertugur í dag. Starfsferill Ólafur fæddist að Ási við Kópa- sker. Ólst hann upp á Kópaskeri hjá foreldrum sínum. Þar stimdaði hann bamaskólanám og lauk síðar miðskólaprófi frá Lundi í Öxarfirði. Gagnfræðapróf tók hann frá Reyk- holti 1971. Olafur hóf nám í Sam- vinnuskólanum á Bifröst 1972 og lauk þaðan prófi 1974. Sumarið 1974 dvaldi hann um fjögurra mánaða skeið í Englandi við enskunám. 1991-92 stundaði Ólafur nám í BA Business Administration við Uni- versity of Humberside. Þaðan hefur hann nú lokið BA-prófi. Ólafur er í frekara námi við fyrrnefndan skóla og mun væntanlega ljúka þaðan meistaragráðu í haust. Ólafur stundaöi ýmis almenn störf á unglingsárum, m.a. hjá Kaupfélagi N-Þingeyinga og Ungmennasam- bandi N-Þingeyinga. Árin 1974-76 var hann kaupfélagsstjóri Kaupfé- lags Langnesinga á Þórshöfn. 1976- 1982 var hann kaupfélagsstjóri Kaupfélags N-Þingeyinga á Kópa- skeri. Þá var Ólafur kaupfélags- stjóri Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki 1982-1988. Jafnframt var hann stjómarformaður í ýms- um dótturfyrirtækjum Kaupf. Skagf., s.s. Fiskiöju Sauðárkróks hf. og Steypustöð Skagafjarðar hf. Árið 1988 tók Ólafur við starfi fram- kvæmdastjóra verslunardeildar Sambandsins og vann þar meðal annars að sameiningu verslunar- deildarinnar og Miklagarðs hf. Varð hann ffamkvæmdastjóri hins sam- einaða fyrirtækis tii 1. ágúst 1991. Ólafur dvelst nú erlendis við nám semfyrrsegir. Ólafur var forseti Kiwanisklúbbs- ins Faxa á Kópaskeri 1977-78. Þá hefur hann átt sæti í fjölmörgum nefndum og stjórnum ýmissa fyrir- tækja, s.s. Steinullarverksmiðjunn- ar hf., Akva sf., Kaffibrennslu Akur- eyrar hf., Osta- og smjörsölunnar sf., Miklagarðs hf. og Landflutninga hf. Fjölskylda Ólafur kvæntist 5.6.1977 Freyju Tryggvadóttur, f. 4.3.1957, húsmóð- ur. Hún er dóttir Tryggva Jónssonar frá Læknisstöðum á Langanesi, verkamanns á Þórshöfn. Ólafur og Freyja eiga þrjú börn. Þau em: Friðrik Ingi, f. 30.4.1977, Anna Guðný, f. 16.121980, og íris Ösp,f. 6.5.1989. Systkin Ólafs eru: Ámi Viðar Friðriksson, f. 20.11.1949, raftæknir á Akureyri, kvæntur Gerði Jóns- dóttur og eiga þau þrjú börn, og Kristín Helga, f. 26.4.1962, húsmóðir í Ólafsvík, gift Guðmundi Baldurs- syni sjómanni og eiga þau þrjú böm. Foreldrar Ólafs era Friðrik J. Jónsson, f. 5.10.1918, frá Sandfells- haga í Öxarfirði, deildarstjóri Kaup- félags N-Þingeyinga og fyrrv. odd- viti Presthólahrepps, og Anna G. Ólafsdóttir, f. 5.12.1930, frá Fjöllum í Kelduhverfi, húsmóðir, Kópaskeri. Ætt Friðrik er sonur Jóns Sigurðsson- ar, bónda í Sandfellshaga, og konu hans, Kristínar Friðriksdóttur. Systkin Friðriks era: Árni, fyrrv. landnámsstj.; Hrefna, húsmóöir í Reykjavík og lengi starfsmaður ÁTVR.; Sigurður, bóndi í Sandfells- haga og síðar starfsm. Búnaðar- bankans í Reykjavík; Ragnheiður, fyrrv. matráðskona á Kleppsspítala Ólafur Friðriksson. og Vífilsstöðum; Stefán Ólafur, deildarstjóri í menntamálaráðu- neytinu; Guðmunda Herborg, bú- sett í Danmörku, nú látin. Foreldrar Önnu vora Ólafur Jóns- son og Friðný Siguijónsdóttir frá Fjöllum í Kelduhverfí. Ólafur dvelur í Englandi á afmæl- isdaginn og má ná til hans í síma 9044-482-668759. Margrét Guðmundsdóttir Margrét Guðmundsdóttir hús- móðir, Reynihvammi 27, Kópavogi, verður áttræð á morgun. Starfsferill Margrét fæddist á Mosvöllum í Vestur-ísafjarðarsýslu og ólst þar upp. Hún var í námi við Núpsskóla 1928-30 og stundaði síðan ýmis störf í Reykjavík og á Flateyri. Margrét réðst sem ráðskona að Hóli í Firði 1938. Hún giftist síðan syni hjónanna þar og varð þar hús- freyja til 1974 er hún flutti ásamt eiginmanni sínum í Kópavoginn en dóttir þeirra hjóna og tengdasonur tóku þá við jörðinni. Margrét var um árabil starfandi í kvenfélagi Mosvallahrepps, söng í kirkjukór Holtskirkju og er nú fé- lagi í Söngvinum, kór aldraðra í Kópavogi. Margrét hefur verið dag- móðir fram til þessa. Fjölskylda Margrét giftist 1.12.1940 Jóni Jónatanssyni, f. 3.2.1902, d. 26.2. 1991, bónda á Hóh í Firði. Hann var sonur Jónatans Magnússonar, b. á Hóh, og Guðrúnar Jónsdóttur hús- freyju. Sonur Margrétar og Hauks Helga- sonar í Reykjavík er Hreinn, f. 23.5. 1932, forstjóri í Kópavogi, kvæntur Ragnheiði Þorbjamardóttur og eru börnþeirrasex. Dætur Margrétar og Jóns era Guðrún, f. 7.9.1940, starfsmaður Pósts og síma á Flateyri, gift Krist- jáni Jóhannessyni, starsfmanni Hjálms, og eiga þau fimm börn; Auður, f. 2.2.1942, sjúkraliði í Reykjavík, gift Sveinbimi Bene- diktssyni, starfsmanni hjá ísal, og eiga þau eitt barn; Gunnjóna, f. 5.12. 1945, ljósmóðir á Siglufirði, gift Guð- brandi Gústafssyni, rennismið og trésmið, og eiga þau þijú börn; Ebba, f. 8.7.1947, húsfreyja og bóndi á Hóli, gift Magnúsi Hring Guð- mundssyni bónda, og eiga þau fimm börn; Sigríður, f. 6.9.1948, húsmóðir á Siglufirði, gift Sigurði Helga Sig- urðssyni, skipstjóra og hafnarverði, og eru börn þeirra íjögur. Afkom- endur Margrétar eru nú fimmtíu og einntalsins. Systkini Margrétar: Ragnheiður, f. 25.10.1902, d. 7.4.1991, húsmóðir, gift Ólafi B. Hjálmarssyni en synir þeirra era Valdimar flugumferðar- stjóri og Gestur arkitekt; Ingileif Þuríður, f,25.2.1904, d. 31.10.1906; Halldóra Ólöf, f. 29.4.1906, netagerð- armaður í Reykjavík; Ingileif Stein- unn, f. 6.8.1907, húsmóðir í Reykja- vík, gift Óskari Gíslasyni; Ólafur Eggert, f. 29.12.1908, d. 15.2.1993, kvæntur Þorbjörgu Þorvaldsdóttur en dóttir þeirra er Kristín, borgar- fulltrúiíReykjavík. Foreldrar Margrétar vora Guð- mundur Bjarnason, f. 24.3.1877, d. 26.3.1964, bóndi á Mosvöllum, og Guörún Jóna Guðmundsdóttir, f. 8.1.1873, d. 29.7.1959, húsfreyja. Ætt Guðmundur var sonur Bjama, hreppstjóra í Tröð í Álftafirði, Jóns- sonar, b. í Reykjarfirði, Sigurðsson- Margrét Guðmundsdóttir. ar, húsmanns í Barðsvík, Þorsteins- sonar. Móðir Guðmundar var Guð- rún Jónsdóttir, Ólafssonar á Svarf- hóli, Ásgrímssonar, b. í Eyrardal. Kona Jóns var Margrét Pétursdótt- ir, b. í Unaðsdal, Jónssonar. Bróðir Guðrúnar var Ámi, afi Amfríðar, foðurömmu Svans Kristjánssonar stjómmálafræðings. Guðrún Jóna var systir Kristjáns, fóður Guðmundar Inga skálds og Halldórs, skálds frá Kirkjubóh, og Ólafs skólastjóra, fóður Kristjáns Bersa, skólameistara í Flensborg, og afa Ólafs Þ. Harðarsonar stjóm- málafræðings. Guðrún Jóna var dóttir Guðmundar Jóns, b. á Vöðl- um og Kirkjubóli, Pálssonar, b. á Hóh, Sigurðssonar, b. á Hóli, Þor- lákssonar, b. á HóU, Sigurðssonar. Margrét verður stödd á HóU á af- mæUsdaginn. Til hamingju með afmælið 6. júní 50 ára Svava Jónsdóttir, Hraunbúðum, Vestmannaeyjum. StefánJónsson múrari, Litlalandivið Suðurlands- braut, Reykjavík.; Stefánverðurað heímanáafmæi- isdaginn. Ingibjörg Magnúsdóttir, Hraunbæ 42, Reykjavík. Guðbrandur Bogason, Þingaseli 2, Reykjavík. Ulja Guðný Halldórsdóttir, Hjaitabakka 14, Reykjavík.; Helga Guðmundsdóttir, Miðbraut23, Seltjamamesi. Guðrún M. Ingólfsdóttir, Kringlumýri 31, Reykjavík. ingrid Eisa Halldórsdóttir, Hraunbraut 24, Kópavogi. Júiía Ósk Halldórsdóttir, Hraunbæ 52, Reykjavik. 70 ára Páiína Lilja Guðnadóttir, Austurbergj 36, Reykjavík. Guðgeir Jónsson, Hlíðargötu21, Neskaupstað. Þorlákur Jónsson, Kistuholti3 A, Bískupstungna- Markús Guðmundsson, Markarfiöt47, Garöabæ. Björn Þorsteinsson, Snartarstöðum, Lundarreykjadals- hreppi. Þórunn GísiínaÞórarinsdóttir, Heiðarbraut 14, Keflavík. Anna Eiisabet Norðdahi, Austumesi við Skildinganes, Reykjavík. Stórateigi 7, Mosfellsbæ.; Viihjáhnur H. Guðjónsson, Laufásvegi 25, Reykjavík. AndrésB. Lyngberg Sigurðsson, Fannafoid 42, Reykjavík. Hans Birgir Friðriksson, Fomósi 10, Sauðárkróki. GunnarBjarnason, Víkurströnd 3, Seltjarnarnesi. Gísli Ágúst Gunnlaugsson, Ölduslóð 43, Hafnarfiröi. Eilen Thorurensen, Brekkugötu 35, Akureyri. Guðmundur Jón Guðlaugsson, Krókamýri 4, Garðabæ. Kristín Gylfadóttir, Hjallabrekku 2il, Kópavogi. Eiríkur Kristján Gissurarson, Sogavegi 121, Reykjavík. Þorsteinn Jónsson, Bröttutungu 5, Kópavogi. Elsa Sigurveig Þorkelsdóttir, Bæjartúni 2, Kópavogi. Guðný Helga Bjarnadóttir, Svarfaðarbraut 11, Dalvík. Oiga Viktoría Sigurðardóttir, Fljótaseii 5, Reykjavík. Sólveig Friðgeirsdóttir, Helgálahdi 12, MosfeUsbæ. Helga Halldórsdóttir Vilhjálmur Eyjólfsson Helga HaUdórsdóttir ritari, Suð- urvangi 4, Hafnarfírði, verður fer- tugámorgun. Starfsferill Helga fæddist á Akureyri en flutti tU Reykjavíkur á fyrsta árinu og ólst upp hjá fósturforeldrum í Kópa- vogi fyrstu sex árin. Hún flutti tíl foreldra sinna 1960 og bjó síðan hjá þeim í Akurgerði í Reykjavík til fuU- orðinsára. Helga lauk gagnfræðaprófi frá Réttarholtsskólanum 1970, starfaði hjá byggingarfyrirtækinu Skelja- felU 1970-73 en hefur verið ritari hjá Alþingifrá 1974. Fjölskylda Heiga giftist 18.10.1973 Kára Jóni HaUdórssyni símvirkja. Þau skUdu. SambýUsmaður Helgu frá 1990 er EUert Högni Jónsson, f. 18.6.1956, sjómaöur. Hann er sonur Jóns Haf- dal, fyrrv. útgerðarmanns, og Guð- rúnar Sigurðardóttur húsmóður semerlátin. Börn Helgu og Kára eru Anna, f. 10.7.1974, nemi við VÍ; Halldór, f. 30.8.1978; Friðrós, f. 14.1.1983. Dótt- ir Helgu og EUerts er EUn Ósk, f. 26.12.1990. Bræður Helgu eru Guðmundur Halldórsson, f. 1.12.1959, viðskipta- fræöingur, kvæntur EUnu Snæ- björnsdóttur og eru synir þeirra Halldór Öm, f. 10.3.1986, og Tryggvi Þór, f. 14.5.1991, en sonur Guð- mundar frá því áöur er Sturla Már, f. 25.12.1979; Jón Ámi Halldórsson, f. 22.7.1962, bókasafnsfræðingur. Foreldrar Helgu eru Halldór Guð- mundsson, f. 10.7.1922, pípulagn- ingameistari í Reykjavík, og Anna Steinunn Jónsdóttir, f. 27.6.1922, húsmóðir. Halldór er sonur Guðmundar HaUdórssonar, b. að Látram í Aðal- VUhjálmur Eyjólfsson, fyrrv. bóndi, Hnausum í MeðaUandi, V.- Skaftafellssýslu, er sjötugur í dag. Helga Halldórsdóttir. vík, og konu hans, Margrétar Bjamadóttur. Anna Steinunn er dóttir Jóns Sig- tryggssonar, verkamanns á Akur- eyri, og fyrri konu hans, Helgu Hjartardóttur. Starfsferill Viihjálmur er fæddur og uppaUnn að Hnausum í MeðaUandi. Hann er að mestu leyti sjálfmenntaður. Sótti hann þó bamaskóla um átta mán- aða skeið og annað nám stundaði hann í um fimm mánuði. Lengst af hefur hann búið ásamt foreldrum sínum að Hnausum, í félagi um bú- skapinn, allt þar til þau fluttu á elU- heimiU 1983. Vilhjálmur var hreppsljóri í Með- aUandi í tuttugu ár. Lengi sat hann einnig í hreppsnefnd. Vilhjálmur hefur skrifaö greinar fyrir Morgunblaðiö og verið frétta- ritariþessfrál968. Fjölskylda Foreldrar Vilhjálms vora Eyjólfur Vilhjálmur Eyjólfsson. Eyjólfsson, f. 1889, d. 1983, b. á Hnausum og hreppstjóri í 52 ár, og Sigurlín Siguröardóttir, f. 1891, d. 1985, húsmóöir. VUhjálmur var eina barn þeirra hjóna. Hann er ógiftur og bamlaus. «41 ■i-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.