Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1993, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1993, Blaðsíða 50
LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1993 62 Laugardagur 5. júrd SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Sómi kafteinn (5:13). Breskur teiknimyndaflokkur. Sómi kafteinn svífur um himingeiminn í farartæki s(nu og reynir aö sjá til þess aö draumar allra barna endi vel. Þýð- andi: Ingólfur Kristjánsson. Leik- raddir Hilmir Snær Guönason og Þórdís Arnljótsdóttir. Púrri-Múrri Saga og teikningar eftir Jónu Ax- fjörö. Jóhann Sigurðarson les. Frá 1987. Litli íkorninn Brúskur (17:26). Þýskurteiknimyndaflokk- ur. Þýðandi: Veturliöi Guönason. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. Nasreddin (11:15). Kínverskur teiknimyndaflokkur um Nasreddin . hinn ráðsnjalla. Þýöandi: Ragnar Baldursson. Sögumaður: Hallmar Sigurösson. Galdrakarlinn I Oz (1:52). Teiknimyndaflokkur eftir samnefndu ævintýri. Þýöandi: Ýrr Bertelsdóttir. Leikraddir: Aldís Baldvinsdóttir og Magnús Jóns- son. Hlööver grís (16:26). Enskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi: Hallgrímur Helgason. Sögumaður: Eggert Kaaber. 10.35 Hlé. 16.15 Töfraglugglnn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. Áöur á dagskrá á mánudag. 17.00 íþróttaþátturlnn. í þættinum verður fjallaö um íslandsmótið í knattspyrnu. Umsjón: Arnar Björnsson. 18.00 Bangsi besta skinn (17:20). (The Adventures of Teddy Ruxpin). Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi: Guöni Kolbeinsson. Leikraddir: Örn Árnason. '18.25 Spíran. Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Strandverðir (17:22:) (Bay- watch). Bandarískur myndaflokk- ur um ævintýri strandvaröa í Kali- forníu. Aöalhlutverk: David Hass- elhof. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.40 Hljómsveitin (4:13) (The Heights). Bandarískur mynda- flokkur um átta hress ungmenni sem stofna hljómsveit og láta sig dreyma um frama á sviði rokktón- listar. Þýöandi: Reynir Haröarson. 21.30 Sviðin jörð (1:2.) Fyrri hluti. (The Fire Next Time). Bandarísk spennumynd í tveimur hlutum frá 1992. Myndin gerist árið 2017 þegar gróöurhúsaáhrif hafa stór- aukist á jöröinni og segir frá fjöl- skyldu sem missir allt sitt í náttúru- hamförum og neyöist til aö fara á vergang. Myndin er sýnd í tilefni af umhverfisdegi Sameinuðu þjóö- anna 5. júní. Seinni hluti myndar- innar veröur sýndur á sunnudags- kvöld. Leikstjóri: Tom McLoug- hlin. Aðalhlutverk: Craig T. Nelson, Jurgen Prochnow, Bonnie Bedelia og Richard Farnsworth. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 23.15 Elskhugar Júlíu (Julia Has Two Lovers). Bandarísk bíómynd frá 1991. Kona á í ástarsambandi viö mann sem hún er ekki alls kostar ánægö meö. Hún eignast símavin og smám saman þróast með þeim gott samband. Leikstjóri: Bashar Shbib. Aöalhlutverk: Daphna Kastner, David Duchovny og David Charles. Þýðandi: Páll Heið- » ar Jónsson. Kvikmyndaeftirlit ríkis- ins telur myndina ekki hæfa áhorf- endum yngri en 14 ára. 0.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 09.00 Út um græna grundu. 10.00 Lísa í Undralandi. 10.30 Sögur úr Andabæ. 10.50 Krakkavísa. islenskur þáttur um það sem krakkar hafa fyrir stafni á sumrin. Umsjón: Jón Örn Guö- bjartsson. Stjórn upptöku: Baldur Hrafnkell Jónsson. Stöö 21993. 11.15 Ævintýri Vllla og Tedda (Bill and Ted's Excellent Adventures). 11.35 Barnapiurnar (The Baby Sitters Club). <—12.00 Úr ríki náttúrunnar (World of Audubon). 13.00 Samelnuö gegn þjáningu. i þessum þætti er fjallaö um átak Rauöa kross islands, Sameinuð gegn þjáningu, og leikin lög af hljómplötunni Minningar 2 en all- ur hagnaður af sölu hennar rann til átaksins. 13.30 í gaggó (High School USA). 15.00 Grafarþögn (Silence LikeGlass). 16.40 Listahátíð f Hafnarfirði 1991. Sérstakur þáttur sem geröur var um Lista- hátíö í Hafnarfirði 1991. Þangaö komu högglistamenn víöa aö úr heiminum, frá Svíþjóö, Sviss, Mex- íkó, Þýskalandi, Japan, Finnlandi, Frakklandi og frá islandi voru þau Vignir Jóhannsson, Magnús Kjart- ansson og Brynhildur Þorgeirs- dóttir. 17.00 Leyndarmál (Secrets). Sápuóp- era eftir metsölurithöfundinn Jud- ith Krantz. 17.50 Falleg húö og frískleg. Forvitni- legir íslenskir þættir þar sem fjallaö veröur á athyglisveröan hátt um verndun og umhiröu húöarinnar. Umsjón: AgnesAgnarsdóttir. Kvik- myndataka: Magnús Viöar Sig- urösson. Stjórn upptöku: Þor- steinn Bachmann. Framleiöendur. Thor Ólafsson og Magnús Viðar Sigurösson. Stöö 2 1993. 18.00 Popp og kók. 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videos). 20.30 Á krossgötum. Þaö er komiö aö kveðjustund feðganna Johnny og Dylan. 21.20 Kraftaverk óskast (Waiting for the Light). Shirley MacLaine og Teri Garr fara á kostum í þessari gamanmynd um tvær konur sem beita fyrir sig óvenjulegum aðferö- um til að laða viöskiptavini aö matsölustað sínum. 22.55 Fjárkúgun (Blackmail). Það er fáum hægt aö treysta þegar pen- ingar og ástir eru annars vegar, eins og Lucinda kemst aö í þess- ari spennumynd. Aðalhlutverk. Susan Blakely, Dale Midkiff og Beth Toussaint. Leikstjóri: Rubern Preuss. 1991. Stranglega bönnuö börnum. 00.25 Undirferll (True Betrayal). í tvö ár hefur lögreglan leitað að morö- ingjum Campbell fjölskyldunnar án árangurs. Ættingjarnir eru aö vonum langþreyttir á að ráða einkaspæjara til aö rannsaka máliö. Aðalhlutverk: Mare Winningham, Peter Gallagher, Tom O'Brien og M. Emmet Walsh. Leikstjóri: Roger Voung. Stranglega bönnuð börn- um. 02.00 Blóöpeningar (Blood Money). Andy Garcia er hér í hlutverki smá- glæpamanns sem framfleytir sér á smygli og er fullkomlega ánægöur meö þennan lífsstíl sinn. 03.35 Dagskrárlok Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Saga nóbelsverölaunanna (The Nobel Century). Nóbelsverölaunin hafa I níutlu ár veriö veitt þeim sem skaraö hafa fram úr í vísindum, bókmenntum og baráttunni fyrir friöi í heiminum. Þeir einstaklingar sem hlotiö hafa verðlaunin í gegn- um tíðina eiga það sammerkt aó hafa sýnt sérstaka snilld, frjótt hug- myndunarafl, djúpan skilning eöa óvenjulegt hugrekki í endalausri viöleitni mannkynsins til að ná tök- um á umhverfi sínu. I þessari vönd- uóu þáttaröð er rakin saga nóbels- verðlaunanna og fjallað um þau áhrif sem þau hafa haft á þróun vísinda og mannlegt samfélag. í fyrsta þætti verður sagt frá Alfreð Nóbel, fyrstu verðlaunahöfunum og þeim uppgötvunum sem þeir geröu. Þættirnir eru fjórir talsins og veröa á dagskrá vikulega. (1.4) 18.00 Roosevelt (Men of Our Time). Athyglisverð þáttaröð þar sem stjórnmálaferill sögufrægra manna er rakinn I máli og myndum. i þess- um síöasta þætti veröa sýndar gamlar myndir frá valdatíö Frankl- ins D. Roosevelt og fariö yfir sög- una í grófum dráttum. (4.4) 19.00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttlr. Söngvaþing: Guörún Á. Símonar, Karlakór Dalvíkur, Viðar Gunnarsson, Goðakvartettinn, Viktoria Spans, Karlakór Akureyrar, Kvennakór Suöurnesja og Bubbi Morthens syngja. 7.30 Veðurfregnir - Söngvaþing held- ur áfram. 8.00 Fréttlr. 8.07 Músik að morgni dags. Umsjón. Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.35 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttlr. 10.03 Lönd og lýðir. Umsjón: Þon/aldur Friöriksson. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 í vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hljóðneminn. Dagskrárgeröarfólk Rásarl þreifará menningunni, list- inni og llfinu. Umsjón: Stefán Jök- ulsson. 16.00 Fréttlr. 16.05 Tónlist. 16.15 Rabb um Rikisútvarpiö. Heimir Steinsson útvarpsstjóri. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Málgleöi. Leikir aö oröum og máli. Umsjón: lllugi Jökulsson. 17.05 Rúrek ’93. Úrval frá tónleikum hátíöarinnar. Umsjón: Vernharöur Linnet. (Einnig útvarpaö næsta mánudag kl. 15.03.) 18.00 Leyniskyttur. Flétta um böðla og fórnarlömb í Sarajevó. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglý8ingar. Veðurfregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áöur útvarpað þriöju- dagskvöld.) 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Áöur útvarpaö sl. miövikudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttlr. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Tónll8t eftlr Louis Moreau Gottschalk. Alan Marks og Nerine Barret leika fjórhent á píanó. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.36 Lengra en nefiö nær. 23.05 Laugardagsflétta. 24.00 Fréttlr. 0.10 Svelflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 8.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. (Áöur út- varpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. - Veöurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera meó. - Kaffigestir Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Ein- arsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. - Dagbókin: Hvað er aö gerast um helgina? ítar- leg dagbók um skemmtanir, leik- hús og alls konar uppákomur. Helgarútgáfan á ferö og flugi hvar sem fólk er aö finna. 14.00 Ekkifréttaauki á laugardegi. Ekki fréttir vikunnar rifjaðar upp og nýjum bætt við. Umsjón: Hauk- ur Hauks. 14.40 Tilfinningaskyldan. 15.00 Heiðursgestur Helgarútgáf- unnar lltur inn. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Vinsældarlisti Rásar 2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Einnig útvarpaö I Næturútvarpi kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokktíöindi. Skúli Helgason segir rokkfréttir af erlendum vettvangi. 20.30 Ekkifréttaauki á laugardegi. Umsjón: Haukur Hauksson yfir- fréttastjóri. (Endurtekinn þáttur úr Helgarútgáfunni fyrr um daginn.) 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Áður útvarpaö miöviku- dagskvöld .) 22.10 Stungiö af. Gestur Einar Jónas- son/Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) - Veöurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttlr. 0.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Arn- ar S. Helgason. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt Rásar 2 - heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældalisti Rásar 2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Endurtekinn frá laugardegi.) 5.00 Fróttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. (Veöurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) - Næturtónar halda áfram. 07.00 Morguntónar. 09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson á léttu nótunum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádeglsfréttlr frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Vlö erum viö. Þorsteinn Ásgeirs- son og Ágúst Héðinsson í sann- kölluðu helgarstuói og leika létt og vinsæl lög, ný og gömul. Frétt- ir af íþróttum, atburöum helgarinn- ar og hlustaö er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 13.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 í helgarskapi. Pálmi Guðmunds- son meó lifandi og létta helgartón- list. 17.00 Siödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Vand- aöur fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 í helgarskapl. Haldió áfram þar sem frá var horfiö. 19.30 19:19. Samtengd útsending frá fróttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Darri Ólason. Darri heldur helgar- stemningunni uppi með skemmti- legri tónlist á laugardagskvöldi. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson Hressilegt rokk fyrir þá sem eru aö skemmta sér og öðrum. 03.00 Næturvaktin. 09.00 Tónlist 11.00 Úr sögu svartrar Gospeltónlist- ar, umsjón Rhollý Rósmunds- dóttir 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 20 The Countdown Magazine. 15.00 Tónllst 17.00 Siödegisfréttir. 17.15 Létt sveifla á laugardegi 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 County line-Kántrýþáttur Les Roberts 03.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á laugardögum frá kl. 09.00-01.00 s. 675320. FMf90a AÐALSTÖÐIN 9.00 Fyrstur á fæturJón Atli Jónasson er fyrstur á fætur með hlustendum Aöalstöðvarinnar. 13.00 Léttir í lundu.Böövar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson beina sjónum sínum aö íþróttatengdum málefnum. 17.00 Karl Lúðvíksson 21.00 Næturvaktin.Óskalög og kveöjur. Óskalagasíminn er 626060. FN#957 9.00 Laugardagur í litBjörn Þór, Helga Sigrún Halldór Backman 9.30 Bakkelsi gefiÖ til fjölskyldna eöa litilla starfsmannahópa. 10.00 Afmælisdagbókin opnuö 10.30Stjörnuspá dagsins 11.15 Getraunahorniö 1x2 13.00 PUMA-íþróttafréttir. 14.00 Slegiö á strengi meö íslenskum hljómlistarmönnum 15.00 Matreiöslumelstarinn. 15.30 Afmælisbarn dagsins 16.00 Hallgrímur Kristinsson. 16.30 Brugðið á leik í léttrl getraun. 18.00 iþróttafréttir. 19.00 Axel Axelsson hitar upp fyrir laugardagskvöldiö 20.00 Partýleikur. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns hefur laugar- dagskvöldvökuna. Partíleikur. 3.00 Laugardagsnæturvaktin heldur áfram. 6.00 Ókynnt þægileg tónlist. 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni með Jóni Gröndal við hljóðnemann. 13.00 Á eftir JóniBöövar Jónsson og Páll Sævar GuÖjónsson. 16.00 Gamla góöa diskótónlistinÁgúst Magnússon 18.00 Daöi Magnússon. 21.00 Upphitun. Sigurþór Þórarinsson við hljóðnemann. 23.00 Næturvakt. Síminn fyrir óskalög og kveöjur er 92-11150. SóCin jm 100.6 10.00 Jóhannes og Júlíus. 14.00 Gamansemi guöanna. 15.00 Lööur-góðtónlistálaugardegi. 18.00 Ókynnt. 19.00 Út í geim. - Dans og trans. Um- sjón Þórhallur Skúlason. 22.00 Glundroöi og ringulreið. - Þór Bæring og Jón G. Geirdal. 22.01 Pitsur gefnar i allt kvöld. 22.30 Tungumálakennsla. 23.30Smáskífa vikunnar brotin. 00:55 Kveðjustundin okkar. 1.00 Næturvaktin. 4.00 Ókynnt. Bylgjan - fefiðrður 9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 19.19 Fréttir-Stöö 2 og Bylgjan 20.00 Kristján Geir ÞorlákssonNýjasta tónlistin í fyrirrúmi 5.00 Næturvakt FM 97.98.Gunnar Atli Jónsson, síminn fyrir óskalögin og kveðjurnar 94-5211 2.00Næturvakt Bylgjunnar EUROSPORT ★, , ★ 6.30 Tröppueróbikk. 7.00 Honda Internatlonal Motor Sports 8.00 Motorcycie Raclng Magazlne 8.30 Körtuboltl 9.00 íshokký. The Amerícan Champlonshlps- the Stanley Cup 10.00 Motor Ball: The European Nati- ons Champlonshlps 11.00 Saturday AliveLiveTennls:The French Open from Roland Gar- ros 15.00 Llve Golf: The British Masters 16.30 Athletlcs: The IAAF Grand Prlx from Seville, Spaln 20.00 Live Boxlng: WBC Su- permiddlewelght Champlons- hlps 22.00 Körfuboltl: The Foot Locker Int- ercontinental Cup 23.00 Tennis: The French Open from Roland Garros 5.00 Car 54, Where are You?. 5.30 Rin Tin Tin. 6.00 Fun Factory. 11.00 World Wrestling Federation Su- perstars. 12.00 Rlch Man, Poor Man. 13.00 Bewitched. 13.30 Facts of Life 14.00 Teiknimyndir. 15.00 Dukes of Hazzard. 16.00 World Wrestling Federation Mania. 17.00 Beverly Hills 90210. 18.00 Class of ’96. 19.00 Sky News Ufo Special 20.00 Cops I og II. 21.00 WWF Challenge. 22.00 Entertainment Tonight SKYMOVŒSPLUS 5.00 Showcase 7.00 Wonder of It All 9.00 End of the Line 11.00 Prlmo Baby 13.00 Talent for the Game 15.00 Lonely In America 17.00 Defending Your Life 19.00 Chlld’s Play 2 21.00 Jacob’s Ladder 22.55 Frand & I 24.20 Leather Jackets 1.50 Splft Decisions 3.25 Betsy’s Wedding Fjöldi þekktra listamanna heimsótti Hafnarfjörð á listahá- tiðinni 1991. Stöð 2 kl. 16.40: listahátíð í Hafnar- firði 1991 Fyrsta listahátíðin í Hafn- aríirði, sem haldin var fyrir tveimur árum, var sérstak- lega helguð myndhst og þá prýddu bæinn glæsileg útihstaverk sem nú hafa fengið varanlegan bústað í sérstökum lystigarði. Fjöldi þekktra hstamanna heim- sótti bæinn, meðal annars frá Svíþjóð, Mexíkó, Þýska- landi, Japan, Finnlandi og Frakklandi. Gestimir unnu með hstamönnunum Vigni Jóhannssyni, Magnúsi Kjartanssyni og Brynhildi Þorgeirsdóttur að smíði útihstaverkanna og í þess- um þætti fáum við að fylgj- ast meö vinnubrögðum þeirra við gerð hstaverk- anna og uppsetningu þeirra. Þátturinn var gerður með erlenda áhorfendur í huga og er með ensku tah. Rás 1 kl. 10.03: Lönd og lýðir Á laugardagsmorgnum í Á hvað trúa írar? Þorvaldur sumar kl. 10.03 verður farið Friðriksson ríður á vaöið í ferðalög um lönd og borgir laugardaginn 5. júni og fjall- og þjóðir heimsins skoðað- ar um sögu þjóðanna sem ar. Brugðið verður Jjósi á byggja fyrrverandi lýðveldi staði og þeir skoðaöir i póh- Júgóslavíu. Hann segir frá tisku, sögulegu og samfé- samskiptumþeirraogrekur lagslegu samhengi. Hvað er orsakir og skýringar á þeirri að gerast í Póllandi? Hveijir borgarastyrjöld sem nú búa í Tanzaníu? Hvers kon- geisar. ar samfélag er á Grænlandi? Ferðin norður verður löng og ströng áður en leiðarenda er náð. Sjónvarpið kl. 21.30: Sviðinjörð Á laugardags- og sunnu- dagskvöld sýnir Sjónvarpið bandaríska spennumynd í tveimur hlutum sem gerð var árið 1992. Myndin er sýnd í tilefni af umhverfis- degi Sameinuðu þjóðanna 5. júní. Segja má að í mynd- inni renni saman í eitt hin knýjandi ógn kjarnorku- myndarinnar Dagsins eftir, hin átakanlega fjölskyldu- saga úr Þrúgum reiðinnar og spennan úr hamfara- mvndum á borð við Logandi víti. Myndin gerist snemma á næstu öld. Hin svoköhuðu gróðurhúsaáhrif hafa stór- aukist á jörðinni, hitastig hækkar stöðugt og flóð- bylgjur og fellibyljir gera suma staði nær óbyggilega. Morgan-fjölskyldan í Louis- iana verður fyrir því að missa heimili sitt og aleigu í náttúruhamförum og velur þann kostinn að halda norð- ur á bóginn og hefja nýtt líf í svalara lofti. Rás 1 kl. 18.00: Leyniskyttur í Sarajevó bjó saman fólk þættinum segja sögu sína afólíkumuppruna,meðólik þrjú ungmenni, stúlka og trúarbrögð og óhka menn- piltur úr röðum múslima, ingu. TU þess var tekið sem bæði eru leyniskyttur í hversu samstihtir og um- Sarajevó, og tónlistarmaður buröarlyndir ibúarnir voru. sem flúiö hefur land og býr En þetta er ekki svona leng- í Kaupmannahöfn. í þættin- ur. Stríöiö í Bosníu hefur um kemur skýrt fram skapað slíkt hatur og óvild hversu djúpstætt hatrið er meðal ibúanna, Króata, en um Ieið hversu flókin til- múslima og Serba, að óvíst finningaleg bönd llggja á er hvort sárin verða nokk- mihi hinna stríöandi fylk- um tima grædd að fullu. í inga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.