Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1993, Blaðsíða 42
54
LAUGARDÁGUR 5. JÚNÍ1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Vörubílar
Til sölu 2 stk. Daf 45.160.08 4WD ’92,
eknir 130.000 km, bílar í toppstandi.
Útbúnaður: Dana 60 RR HD fram-
hásing, Rockwell afturhásing, hátt og
lágt drif, 130 km drif, Borgo Worner
millikassi, no spin læsing að aftan,
parabolic fjaðrir, upphituð olíusía,
upphitaðir speglar, vökva- og velti-
stýri, loftfjaðrandi bílstjórasæti,
snúningshraðamælir, útvarp/segul-
band, kassi, lengd 5 m, breidd 2,40,
24 m3, afturhurðir, 1 hliðarhurð, Chief
vörulyfta, 750 ál. Bílamir eru á
nýlegum dekkjum, skoðaðir ’94 o.m.fl.
Verð kr. 4.200.000 stk. án vsk. Mjög
góð kjör. Uppl. gefur Örn í símum
684932 og 985-38327 eða Karl 674767.
Til sölu International Transtar 1976
dráttarbifreið. Kranabúnaður sem
nýr. Verðtilboð. Uppl. í síma 92-15259
eftir kl. 19.
■ Sendibílar
Til sölu RenauK Traflc, háþekja, 4x4,
árg. ’87, sæti fyrir 9 manns, ekinn 171
þús. Uppl. í síma 96-24119 og 96-25864.
Hino FD, árg. '87, til sölu, ekinn 283.000
km, lengd kassa 6,3 m, burðargeta 5
tonn. Góður bíll. Skipti á góðum fólks-
bíl koma til greina. Úpplýsingar í sím-
um 985-21878 og 98-75980.
Til sölu Benz 309D, árg. '89, sjálfskipt-
ur, ekinn 185 þús. Möguleiki á hluta-
bréfi, talstöð, mæli og ferðainnrétt-
ingu og sætum. Uppl. í síma 985-25110.
n ULTRA GLOSS
Y~a&\
1E3IS. Sterkasta i handbónið
BÍV^ iBOH | á íslandi. | 8 ára reynsla.
ESS0 stöðvarnar
Olfufélagið hf.
■ Bilar til sölu
Fjórhjóladrifinn Galant GLSi hlaðbakur,
árg. ’91, vínrauður, ekinn 43 þús. km.
Á sama stað Saab 900i, árg. ’85,4 dyra,
sjálfsk., m/vökvastýri, vínrauður, ek.
89 þ. km. Gott verð, skipti möguleg.
Upplýsingar í síma 91-24995.
Ford Econoline 150 ’84, ekinn 80 þús.
km, 351 cu., V8 bensín, 4x4, lækkað
drif, m/no spin, 36" dekk, léttmálms-
felgur, góð innrétting, capt. snúnings-
stólar, svefhaðstaða, kæliskápur o.fl.
Glæsilegur ferðabíll í’sérflokki. Sími
91-77133 og hjá Bílahöllinni, s. 674949.
Toyota Hilux 2,4, árg. ’87. Mjög góður
bíll, í sérflokki, sk. ’94, hlutföll 5,71,
No spin aftan, soðinn framan, ný 36"
dekk o.m.fl. Góð ^reiðslukjör, skipti
möguleg á ódýrari, verðhugm. 1250
þús. Bílasalan Braut, Borgartúni 26,
sími 617511.
Ford Econoline, árg. 1976, til sölu, 4x4,
8 cyl, sjálfskiptur, eldavél og vaskur,
snúningsstólar, hljómtæki, svefn-
aðstaða, 8 manna, álfelgur og 35"
dekk. Úpplýsingar í síma 91-689238
eða vinnusíma 679866.
Migi, árg. 1952, til sölu, lítið ekinn, í
mjög góðu lagi. Verðtilboð. Upplýs-
ingar í síma 91-653709 eða 985-21547 í
dag og næstu daga.
M. Benz 280 SE, árg. ’85, i sérflokki, til
sölu, ekinn 110 þús. km, nýinnfluttur
af Ræsi, sjálfskiptur, álfelgur.. Verð
1.850.000 kr., skipti koma til greina á
ódýrari á verðbilinu 400-500.000 kr.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-1265.
Gullfallegur Escort XR3i, árg. '86 (nýja
útlitið), þýskur, ekinn 84 þús. km, sk.
’94, vel viðhaldið, rauður, með sport-
innréttingu, 5 gíra, tvívirk sóllúga,
útv./segulb. Fæst gegn staðgreiðslu.
Uppl. í síma 91-28792.
Nýr glæsilegur Ford Econoline með
sætum fyrir 14 farþega, 7,3 dísil, árg.
’93, með ýmsum aukabúnaði. 400 þús.
kr. afsláttur, verð 3 milljónir. Uppl. í
síma 91-78269.
Nissan Primera SLX 2000, árg. 1991,
ljósblár, ekinn 30 þús., sjálfskiptur,
vökvastýri, samlæsing, rafmagn í
rúðum o.fl. Verð 1.250.000, skipti á
ódýrari koma til greina. Upplýsingar
í síma 91-667711 og vs. 91-685459.
Sigurður.
Trans Am GTA, árg. 1988, til sölu,
toppbíll með öllum aukahlutum.
Einnig Toyota Corolla GL Special
Series, árg. 1991, ekinn 31 þús. km,
Fallegur bíll. Úpplýsingar í síma
92-15855 eða 92-15222.
Reo Studebaker 6x6 ’52, spil, Cat., 210
ha. dísilvél, ýmsir varahlutir fylgja,
sk. ’94, skráður sem húsbíll, tilboð
óskast. Uppl. í síma 91-625506.
Suzuki Switt GA, árg. '88, til sölu, vel
með farinn bíll, ekinn aðeins 63.000
km. Staðgreiðsluverð kr. 350.000.
Upplýsingar í síma 91-671869.
Nissan Sunny GTi, árg. ’91, ekinn 34
þús, ABS, rafinagn í rúðum og topp-
lúgu, samlæsingar o.fl. Uppl. í síma
96-11871.
Honda CRX V-TEC ’91 til sölu, álfelg-
ur, rafinagn í öllu, sóllúga, ekinn 35
þús. km, svartur, 5 gira, glæsilegur
sportbíll. Verð 1400 þús. Uppl. í síma
91-22773 og 679610, Sigrún.
Nissan coupé GTi, árg. ’88, til sölu,
beinskiptur, rafdr. rúður, topplúga,
álfelgur, skipti á ódýrari koma til
greina. Uppl. í síma 91-813349.
Gullfalleg Sierra CLX, árg. ’87, 5 gíra,
ekin 89 þús. km, sérinnflutt, með topp-
lúgu, svört að lit, vel með farinn og
góður bíll. Verð 650 þús. stgr. Skipti
á ódýrari möguleg. Upplýsingar í síma
91-42731.
Til sölu er þessl glæsilegi eðalvagn,
silfurgrár Cadillac 1985, afturhluti
aðskilinn með rafdrifnu gleri, sjálf-
stæð hljómflutningstæki, hita- og
kælikerfi í báðum hlutum, sjónvarp,
bar, gosgeymsla meðal annars. Uppl.
í síma 92-15259 eftir kl. 19.
Cadlllac Eldorado Convertible, árgerð
1974, vél 501 cub, framdrifinn, topp-
eintak, ekinn 68 þús. mílur, upphaflegt
lakk. Úpplýsingar í síma 98-22224 eða
98-22024.
Pontiac Trans Am ’76, 400 vél og 400
turbo skipting, bæði nýlega upptekin,
ný dekk og nýskoðaður. Góður bíll.
Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma
98-21681 og 98-21600. Valgeir.
Dísil Mazda 323, árg. ’87, til sölu.
Bifreiðin er nýskoðuð, ekin 108 þús.
km, 1,7 dísil, 5 gíra. Mjög góður bíll,
ath. skipti á ódýrum. Upplýsingar í
síma 91-653722 eða 91-52221.
Mazda 323 4wd turbo, árg. '93, til sölu,
ekinn 11 þús., rafdr. rúður og speglar,
samlæsing, sóllúga, 15" álfelgur, ÁBS.
Uppl. í síma 91-673614.
Til sölu Camaro Z-28, árg. ’84, bílhnn
er vel búinn aukahlutum, 5 lítra vél,
rafmagn í öllu, sóllúga og álfelgur,
rauður á lit. Uppl. í síma 91-642829 í
dag og næstu daga. Góður stað-
greiðsluafsláttur.
Stórglæsilegur BMW 520i, árg. ’89, ek-
inn 48 þús. km, vel búinn aukahlutum.
Upplýsingar í síma 92-12064.
Subaru Legacy Arctic, árg. '92, til sölu,
ekinn 5.000 km. Uppl. í síma 91-617195
eða 91-681965.
Til sölu Peugout 505, dísil, árg. ’89,
skráður fyrir 7 farþega, mikið yfirfar-
inn. Uppl. í síma 91-654782 milli kl.
17 og 19.
Volvo 240 GL station ’87, sjálfskiptur,
steingrár, ek. 135 þús. Bíll í góðu
ástandi. Verð 770 þús. Uppl. í vinnus.
91-44666 og heimas. 91-32565.
Pontiac T/A WS-6 ’79. Toppeintak.
Algjörlega original bíll. Sjón er sögu
ríkari. Skipti! Uppl. í síma 98-22907.
■ Jeppar
Húsbíll með öllu til sölu,
M. Benz Unimog, einnig Lada fólks-
bifreið, árg. ’90. Upplýsingar í síma
985-28030.
■ WJWtU MWMWIW WUW, v>'
bensín, breytingar og fylgihlutir fyr:
ca 800.000. Staðgreiðsluverð k
2.300.000, ath. skipti. Uppl. í sím
92-12828 eða 93-13191 (Þröstur).
MMC Pajero, árg. 1987, til sölu. Bíll
fyrir sumarið. Einn eigandi. Ath.
skipti. Uppl. í síma 97-11899, Reynir.
Til sölu Jeep Wrangler Laredo, árg. ’90,
rauður, 6 cyl. Til sýnis á Bílasölu
Reykjavíkur, Skeifunni. Upplýsingar
í síma 91-652142.