Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1993, Side 36
LAUGARDAGUR 5. JUNl 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Lada station '88, óskoðuð, til sölu. Uppl. í síma 91-50866.
Lancia
Lancia Y10 '86, með rafdrifnum rúðum og centrallæsingum, ný dekk, Pioneer útvarp og segulbandstæki. Lítur vel út. Verð 100 þús. stgr. S. 91-667412.
Ódýr - Góður. Til sölu Laneia skutla Y-10, árg. ’88, ekinn 70 þús. Uppl. í síma 91-71468.
LA-‘Npovcr Range Rover
Range Rover, árg. ’78, til sölu, 2ja dyra, óskoðaður, verð 150-200 þús. Uppl. í síma 91-654483.
maasoB Mazda
Tvær Mözdur 323 til sölu, önnur á númerum, báðar gangfærar, önnur sjálfskipt, seljast báðar ódýrt. Úpplýsingar í síma 91-71909.
70 þús. Mazda 323, ekinn 120 þús., til sölu, ágætur bíll á góðum dekkjum. Uppl. í síma 91-676350 og 985-36951.
Mazda 4x4 turbo. Þarfnast viðgerðar, skipti - staðgr. Upplýsingar síma 91-687921.
Mazda 626 2000 Coupé, árg. '82, til sölu, skoðaður ’94, fæst fyrir gott verð. Upplýsingar í síma 91-77828.
(X) Mercedes Benz
M. Benz 190 E, árg. ’83, ekinn 160 þús., steingrár, fallegur bíll, góðir greiðslu- skilmálar. Upplýsingar í síma 98-75838 og 985-25837.
Mitsubishi
Colt EXE ’88, ek. 56 þ., hvítur, m/samlit- um stuðurum og speglum, mjög vel með farinn, aðeins stgr., kr. 470 þ., eða skipti á ódýrari kemurtil gr. S. 51325.
Mitsubishi Cordia, árg. ’83, nýskoðaður ’94, í toppstandi. Fallegur, ryðlaus bíll. Selst á 115 þús. stgr. Upplýsingar í sima 91-667170.
MMC Galant 2000 Super Salon ’89, með öllu, ekinn 46 þ., glæsilegur. Útborgun kr. 790 þ., lán kr. 300 þ. til 16 mán., vaxtalaust og án verðbóta. S. 626101.
MMC L-300, 8 manna minibus ’91, til sölu, ek. 37 þús. km, vandað Pioneer kassettutæki, dráttarkrókur m/rafm, negld vetrardekk fylgja. S. 91-53526.
Rauður Mitsubishl Colt, árg. '90, til sölu, ekinn 78 þúsund km, mjög góður bíll. Verð 550.000 staðgreitt. Úpplýsingar í síma 91-622926.
Stop. Gulllitaður MMC Lancer 1986, vel með farinn, 2 vetrardekk fylgja, ásett verð 390.000 kr. staðgreitt, selst á 280.000 staðgreitt. Sími 91-10935.
Gullfallegur hvítur Lancer hlaðbakur, ekinn 53 þús. km, til sölu á 980 þús. stgr. Upplýsingar í síma 91-677973.
Lancer, sjálfskiptur, árg. ’90, til sölu, ath. skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-641326.
Mitsubishi Galant GLS 2000, árg. ’82, til sölu, í toppstandi. Upplýsingar í síma 91-32813.
MMC Colt, árg. '82, til sölu, skoðaður '94, í mjög góðu standi, verð kr. 60.000. Upplýsingar í síma 91-11731 e.kl. 18.
Ódýr MMC Lancer til sölu, í þokkalegu ásigkomulagi, árg. ’80, selst á 20 þús. Uppl. í síma 91-13991 um helgina.
Nissan / Datsun
Beinskiptur, 4 dyra Nissan Sunny SLX1600, árg. ’91, til sölu. Skipti á ódýrari. Á sama stað óskast barna- stóll á hjól. S. 91-684882 og 91-627121.
Datsun Cherry 1500, árg. ’82, til sölu eða í skiptum fyrir dýrari lítið ekinn, nýlegan bíl, milligjöf 200 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-20336.
Nissan Sunny SLX 1600 ’91, 4ra dyra, beinskiptur, rafmagn í rúðum, afl- stýri, ekinn 26 þús. km. Verð 830 þús. staðgr., engin skipti. Sími 91-676872.
Nissan Sunny, árg. ’88, ekinn 90 þús., 4 dyra, sjálfsk., hvítur, verð 500 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-651216 eftir kl. 14.
Nissan Micra, árg. ’88, hvítur, verð 270 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 92-68335 eftir kl. 17.
Nissan Silvia '89 til sölu, ekinn 45 þús., verð 1490 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-689000. Jói Pétur.
Opel
Opel Kadett ’86, svartur, ek. 97 þús. km, selst á góðu verði gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 91-52205.
^ Peugeot
Peugeot 504 station '81,7 manna, skoð- aður ’94, gott eintak, sami eigandi í 10 ár, sumar- og vetrardekk. Verð 100 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-44217.
BMW 5201, árg. ’82, til sölu, lítur vel
út, er með CD, keyrður ca 140.000 km,
fæst allur á afborgunum, verð aðeins
250.000 kr. Sími 91-625717 (Friðrik).
Chevrolet
Chevrolet Malibu, árg. 1979, ekinn
aðeins 80 þúsund mílur, nýskoðaður
1994. Verð aðeins 120.000.
Upplýsingar í síma 91-616736.
^ Dodge
Dodge Aries, árg. ’87, sjálfsk., með
vökvastýri, sumar/vetrardekk, ek. ca
70 þ. km, nýskoðaður og vel með far-
inn. Uppl. í síma 91-40517.
Dogde Shadow '88 turbo til sölu, ekinn
50 þús., sjálfskiptur, rafmagn í rúðum
og læsingum, verð 720 þús. Upplýsing-
■ar í síma 91-77921.
Dodge Aries, árg. ’82, til sölu, station,
ekinn 120 þús. Selst ódýrt. Uppl. í síma
91-36081.
^ Citroén
Citroén GSA special ’86, toppeintak,
einn eigandi frá upphafi, vetrar- og
sumardekk, þarfnast lagfæringar á
pústi, verð 50 þús. Sími 91-44217.
Odýrt! Ódýrtl Citroén BX 16TRS,
árgerð 1984, í góðu lagi, sumar- og
vetrardekk. Upplýsingar í síma
91-671460, 91-18285 eða 91-43842.
Daihatsu
Daihatsu Charade, árg. ’86, til sölu,
verðhugmynd 190 þúsund staðgreitt.
" Upplýsingar í síma 91-671942.
Daihatsu Charade, árg. '88, 5 dyra,
rauður, ekinn 60 þuí. Toppbíll. Verð
380 þús. stgr. Uppl. í síma 91-657141.
Daihatsu Cuore, 3ja dyra, árg. ’86, til
sölu, skoðaður ’94. Verð 150.000 kr.
Upplýsingar í síma 91-54188.
Daihatsu, árg. ’83, til sölu. Uppl. í síma
91-670814.
Fiat
Frábaert verö. Fiat Regata ’85, 85-S,
'ekinn 72 þús. km, sumar- + vetrar-
dekk á felgum, nýskoðaður, central-
læsingar, sjálfskiptur, rafmagn í
rúðum, útvarp + segulband. Bíll í
góðu standi, 100.000 kr. afsláttur af
staðgreiðsluverði. Sími 91-32639.
Fiat Uno 60, árgerð '91, til sölu, ekinn
22 þúsund km. Upplýsingar í síma
91-617195, 91-681965 eða í bílasíma
985-31195.
Fiat Uno 45S, árg. ’86 og ’87, til sölu.
Verð 135 þús. og 180 þús. Upplýsingar
í síma 91-683157.
Fiat Uno 45S, árg. ’87, til sölu, nýskoð-
aður. Upplýsingar í síma 91-643063 eða
91-78412.
Tjónabill. Fiat Argenta 120 IE, árg.
’84, gott kram. Uppl. í síma 985-27557.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins, Austurvegi 4,
Hvolsvelli, fimmtudaginn 10. júní
1993 kl. 15.00.
Eystri-Hóll, Vestur-Landeyj ahreppi.
Þinglýstur eigandi Hjörtur Már Bene-
diktsson. Gerðarbeiðandi Stofhlána-
deild landbúnaðarins.
Hlíðarvegur 14, Hvolsvelli. Þmglýstur
eigandi Vilborg Arinbjamandóttir.
Gerðarbeiðandi þrotabú Áss hf., kt.
'661077-0349.
Hólavangur 11 N, Hellu. Þinglýstur
eigandi Rangárvallahreppur. Talinn
eigandi Sigurður B. Guðmundsson.
Gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar og
Rangárvallahreppur.
SÝSHJMAÐUMNN í RANGÁRVALLASÝSLU
Ford
eða e.kl. 18 virka daga.
síma 91-670026.
til sölu. Uppi. í síma 91-673556.
GM
Buick
síma 91-676785.
SM Oldsmobile
Oldsmobile Cutlass Brougham, árg. ’80,
V6, með öllu, verð 200 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 91-73409.
SM Pontiac
viðgerðar, númersíaus, selst ódýrt,
síma 91-675766.
350, nýsprautaður, ný dekk, nýtt drif,
álf., rafmagn í öllu, CD pioneer, Jens-
en hátalarar, öll skipti ath. S. 666944.
[0] Honda
Honda Prelude EX, árg. '86, ekinn að-
eins 80 þús. km, topplúga, álfelgur.
Skipti á dýrari, t.d. MMC Colt, árg.
’91. Uppl. í síma 91-75537 eða 91-
695656.
’91 Honda Accord EXi 2,2, vínrauður,
ABS, cruisecontrol, sérinnrétting.
Topp-lúxusbíll. Öll tilboð til athugun-
ar. Uppl. í síma 91-654103.
260.000 kr. staðgreitt. Honda Civic 1500
’84, 3ja dyra, sjálfskiptur, ekinn 125
þús. km. Fallegur og góður bíll,
nýskoðaður ’94. Simi 91-641343.
Honda Accord EXi ’86, 4 dyra, 5 gíra,
ek. 94 þús. km, topplúga, rafin. í rúð-
um, saml., ALB-bremsur, 122 hö., sk.
’94, góður og fallegur bíll. S. 91-656908.
Honda Civic Shuttle ’85, 4x4. Á sama
stað óskast Toyota Corolla eða
Mitsubishi Colt, ’88 eða ’89. Er með
200 þús. kr. stgr. á milli. S. 91-76304.
Honda Civic, árg. ’87, til sölu, þarfnast
lítils háttar lagfæringar fyrir skoðun.
Selst á góðu staðgreiðsluverði. Uppl.
í síma 91-657567 e.kl. 16.
Honda Civic, árg. ’92, ESI 1,6, til sölu,
3ja dyra, ekinn 15 þús. km, hvítur.
Selst á 1.250 þús. stgr. Engin skipti.
Upplýsingar í síma 96-31280.
Útsala - útsala. Honda Civic, árg. ’86,
sjálfskipt, sumar- og vetrardekk
fylgja, verð aðeins 260.000 kr. stað-
greitt. Uppl. í s. 91-36093 eða 91-666606.
.Honda Accord, árg. ’81, til sölu, falleg
og góð, næsta skoðun haustið ’94.
Verð 70 þús. Uppl. í síma 91-650778.
Tjónaður CRX, árg. '89, ekinn 60 þúsund
km, selst í núverandi ásigkomulagi.
Sími 96-11025, Stefán.
B
Lada
Lada Lux, árg. '89, til sölu. Bíllinn er
mikið yfirfarinn, vetrardekk fylgja.
Upplýsingar í síma 91-627059 um helg-
ina.
Lada Samara, árg. '86, ekin 82 þús.,
skoðuð ’94, verð 85 þús. staðgreitt,
einnig fataskápur, nýlegur, 180x80, d.
60, v. 6500 kr. Uppl. í síma 91-43391.
Lada Lux 1600, árg. ’89, til sölu, skoðuð
’93, mjög góður bíll. Upplýsingar í
síma 91-685016.
Lada Lux, árg. ’87, tll sölu, skoðuð '94,
verð 65 þús. stgr. Upplýsingar í síma
91-672283.
Lada sport 2000 til sölu, mikið breytt-
ur. Upþlýsingar í síma 91-683934 eftir
kl. 20.
Lada 1600, árg. '88, tll sölu, vel með
farin. Uppl. í síma 91-676834.
Lada Sport '85 tll sölu, skoðuð '94.
Uppl. í síma 93-12816.
Tilkynning
Á nauðungaruppboði, sem fram fór þriðjudaginn 25. maí á Kringlunni 4-6
(Borgarkringlan), voru eftirtaldir eignarhlutar undanskildir nauðungarsöl-
unni:
Skrifstofa á 7. hæð nr. 6, eigandi Byrgi hf. Skrifstofa á 7. hæð nr. 6, eig-
andi Löggarður sf. Skrifstofa á 6. hæð nr. 6, eigandi Sigurður sf. (Almenna
málflutningsstofan hf.). Skrifstofur á 5. hæð nr. 6, eigandi Raf-X hf. Verslun-
arrými á 1. hæð nr. 6, eigandi Skúmur hf. Verslunarrými á 1. hæð nr. 6,
eigandi Skúmur hf. og Sigrún Eyjólfsdóttir. Skrifstofur á 4. hæð nr. 4, eig-
andi Böðvar Valgeirsson. Skrifstofur á 3. hæð nr. 4, eigandi Samúel V.
Jónsson.
Sýslumaðurínn í Reykjavik
4. júni 1993.
Peugeot 505, 7 manna, árg. '87, til sölu,
ekinn 127 þús. km, skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 91-667317.
Peugeot 305 GL '86 til sölu, mikill af-
sláttur. Upplýsingar í síma 91-41067.
Saab
Mjög vel með farinn Saab 99 GLi ’81,
ekinn 157 þús. Tilboð óskast. Upplýs-
ingar í síma 9146569.
Saab 900 turbo ’81 til sölu, þarfnast
lagfæringar. Verð 130-150 þús. Uppl.
í síma 91-611270.
Seat
Seat Ibiza, árg. '85, til sölu, rauður,
ekinn aðeins 47 þús. km. Toppeintak.
Uppl. í síma 91-611317 eftir kl. 18.
Skoda
Til sölu v/brottflutnings er Skoda 120 LS
’84, ekinn um 55000 á vél, skoðaður í
ágúst ’93. Verð 30 þús. Uppl. gefur
Geir í síma 91-660510.
Subaru
Subaru 1800 DL st. 4x4, árg. '90, ekinn
aðeins 34 þús., sumar/vetrardekk, verð
950 þús., góðir greiðsluskilmálar.
Uppl. í síma 98-75838 og 985-25837.
Subaru Legacy station 2000 ’92, ek.
12.500 km, mögul. skipti á ódýrari (Su-
baru ’88-’89). A sama stað til sölu loft-
pressa. Uppl. í síma 91-45480.
Til sölu Subaru Justy, árg. ’87, ekinn
85 þús., sumar- og vetrardekk, útvarp.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-33973
milli kl. 18 og 22 í dag og næstu daga.
Subaru hatchback, árg. '83, til sölu á
25.000 kr. staðgreitt, skipti koma til
greina á Lada. Uppl. í síma 91-19131.
Subaru Justy, árg. '86, til sölu, vel með
farinn bíll. Upplýsingar í síma
91-40957 um helgina.
^ Suzuki
Ath. Lítill og sparneytinn gullmoli,
Suzuki Swift, árg. ’88, 5 gíra, 3 dyra,
ekinn 64 þús. km, skoðaður ’94. Gott
verð, skipti á ódýrari. Sími 91-29894.
Suzuki bitabox '87 til sölu, skoðaður
’94, lítur mjög vel út, gott verð gegn
staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 91-
682006 eftir kl. 16.
Suzuki Swift GL, árg. '91, til sölu, ekinn
48 þús. km, ný sumar- og vetrardekk,
útvarp og segulband. Greiðsla
samkomulag. Uppl. í síma 91-13012.
Suzuki SS 80 F, árg. '81, ekinn 114 þús.
km, skoðaður ’94. Verð 40 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 91-674264 e.kl. 16.
Toyota
Fallegur, rauður, góður sportbíll,
Toyota twin cam, árg. ’86, Ameríkuút-
gáfa, ekinn 116 þús. km. Vökvastýri,
álfelgur o.fl. aukahlutir. S. 91-78269.
Toyota Carina 1800 ’82, ekinn 126.800
km, sjálfskiptur, skoðaður ’93, í góðu
ásigkomulagi. Verð kr. 150.000 stað-
greitt. Vs. 91-685810 og hs. 9144867.
Toyota Corolla sedan STD '90 til sölu,
ekinn 73 þús. km, sumar- og vetrar-
dekk, góður bíll. Skipti á ódýrari
koma til greina. Uppl. í s. 91-658814.
Toyota Corolla, árg. ’87, til sölu, ekin
49 þús. km, sjálfskipt. Verð 450.000
staðgreitt. Upplýsingar í síma
91-51127.
Toyota Corolla, árg. '88, station, til
sölu, ekinn 76.000 km, verð 680.000 kr.
eða 600.000 kr. staðgreitt. Upplýsingar
í síma 985-33034.
Toyota Tercel 4WD, árg. ’84, ekinn 105
þús. km, sk. ’94, útv./segulb., álfelgur,
grjótgrind, góður og fallegur bíll.
Uppl. í síma 91-656908.
Toyota Corolla ’88, 3 dyra, ekinn 78
þús., verð 520 þús. Upplýsingar í
heimasíma 91-53232 eða vinnusíma
91-19344.
Útsala. 85.000 kr. afsl. Toyota Corolla
XL sedan ’91, sem nýr, vökvastýri,
samlæsing, 5 g., ek. 38 þ. km, staðgrv.
aðeins kr. 795 þ. S. 675616/30856.
Til sölu Toyota DX, árg. ’87, 5 dyra,
silfurgrár. Gott eintak. Upplýsingar í
síma 98-21518.
Toyota Corolla DX, árg. '87, til sölu,
reyklaus, vel með farinn, skipti á ódýr-
um bíl eða hjóli. Uppl. í síma 91-30001.
Toyota Corolla, árg. '87, til sölu, ekinn
49 þús. km, 5 dyra. Upplýsingar í síma
91-617361.
Toyota Corolla, árg. ’88, til sölu,
sjálfskiptur, ekinn 87 þús. km. Upplýs-
ingar í síma 92-67046.
Toyota Crown disll, árg. ’83, til sölu
fyrir sanngjamt verð. Upplýsingar í
síma 91-641672.
Volkswagen
VW Golf '88, einstakl. vel með farinn
(bílskúrsg.) og fallega grænsans., 3
dyra, vökvast., sjálfsk., útv/kass., vetr-
ar/sumardekk, 570 þ. stgr. S. 91-27401.
VW Golf CL, árg. ’85, ekinn 83.000 km,
álfelgur, toppeintak. Til sýnis hjá It-
ölskum bílum, Skeifunni 17, 108 Rvk,
sími 91-677620.
Volkswagen Golf Memphis, árg. '88, til
sölu, ekinn 59 þús. km. Upplýsingar í
síma 91-643213.
VW Buggy til sölu og VW vél, stór dekk,
margt nýtt. Uppl. í síma 91-50982 og
91-654440.
VW Jetta, árg. ’83, til sölu, mjög vel
með farinn, góður bíll á góðu verði.
Uppl. í síma 91-671284.
VQ1.VO Volvo
Volvo 245 GL station, árg. ’83, til sölu,
beinskiptur, 5 gíra, dráttarbeisli,
grjótgrind og snjódekk á felgum.
Upplýsingar í síma 91-76817.
Volvo 740 GLE, árg. ’85, ekinn 95 þús.,
sjálfsk., ný sumar- og vetrardekk á
felgum, dráttarkúla, grjótgrind, skipti
ath. á ódýrari. Uppl. í síma 91-53638.
Til sölu Volvo 245, station, árg. '82, ek-
inn tæp 150 þús. Fínn bíll á góðu
verði. Úppl. í síma 91-52978.
Fombilar
VW bjalla til sölu, vinsælasti smábíll
sögunnar, safngripur í þokkalegu
ástandi, ökufær, árg. 1967. Sanngjamt
verð gegn staðgr. S. 678590/671329.
Jeppar
230 þús. kr. afsláttur. Ford Bronco II
Eddie Bauer, árg. ’87, ekinn 50 þús.
Sérlega vel með farinn og fallegur bíll,
litur dökkbrúnn og beige. Ásett
staðgrverð kr. 1380 þús. Tilboðsverð
1150 þús. stgr. Uppl. í síma 91-684755
og e.kl. 19 í s. 91-686584.
Cherokee Laredo, árg. '90, til sölu,
ekinn 39 þús. km. Upplýsingar í síma
91-617195, 91-681965 eða í bílasíma
985-31195.
Daihatsu Rocky, langur, árg. '88, 2,8
dísil, ekinn 98 þús. km., óbreyttur, 31"
dekk. Verð 950 þús. stgr. eða skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 91-675090.
Ford Bronco '82, tilbúinn á fjöllin,
mikið breyttur, einnig Dodge Van 200
’77, húsbíll. Verðtilboð. Upplýsingar í
símum 91-671221 og 985-39817.
Range Rover Vogue '85 til sölu, sjálf-
skiptur, ekinn 100 þús. km, einstak-
lega góður bíll, góðir greiðsluskilmál-
ar. Uppl. í s. 98-75838 og 985-25837.
Toyota extra cab EFi, árg. ’87, til sölu,
upphækkaður, 31" dekk, álfelgur,
skipti á ódýrari koma til greina.
Upplýsingar í síma 98-71329 e.kl. 20.
Toyota Hilux, yfirbyggður, árg. ’82,
skemmdur eftir umferðaróhapp, einn-
ig Hilux, árg ’86. Upplýsingar í síma
91-685128.
Suzuki Samurai, árg. ’88, langur, upp-
hækkaður, 31" dekk, ekinn 58 þús.
Góður bíll, verð 900 þús. stgr. Uppl. í
síma 91-657141.
Vegna sérstakra ástæðna er til sölu
Ford Bronco, árg. ’87, ekinn 75 þús.
km. Mjög fallegur bíll. Uppl. í síma
91-684689 eftir kl. 13.
Arg. '89 af Bronco II til sölu vegna
flutninga, ekinn 60.000 km, ný 31"
dekk, góður bíll. Upplýsingar í síma
92-14222 og 98-23222 á sunnudag.
Cherokee Laredo, árg. ’91, til sölu,
ekinn 21 þús. mílur, dökkgrænn.
Skipti ath. Uppl. í síma 91-688664.
Húsnæði i boði
Félagsíbúðir Iðnnema. Umsóknarfrest-
ur um vist á Iðnnemasetrum rennur
út 1. júlí. Úthlutað verður bæði íbúð-
um og herb. Rétt til úthlutunar eiga
félagsmenn Iðnnemasambands Isl.
Nánari uppl. veittar í síma 91-10988.
íbúð I Kaupmannahöfn til leigu í 4-6
vikur frá 1. júlí; 4 herbergi nálægt
norðurenda vatnanna og Trianglen á
Austurbrú. Strætisvagn við dymar,
S-lestarstöð í 5 mín. göngufjarlægð.
Upplýsingar í síma 91-30557 e.kl. 18.
100 mJ sérhæð i tvibýlishúsi í vestur-
bænum til leigu. Tvö svefnherbergi.
Sérinngangur og hiti. Tilboð ásamt
upplýsingum sendist DV fyrir 9. júní,
merkt „Sérhæð í vesturbæ 1248“.
2 herb. íbúð i vesturbæ Kópavogs til
leigu frá 1. sept. Falleg íbúð í þríbýli,
2. mín. gangur í strætó sem keyrir á
Hlemm. Trygging skilyrði. Tilboð
send. DV f. 12. júní, merkt „NO1278“.
3ja herb. hæð með sérinngangi til leigu
í vesturbænum, 50 þ. kr. mánaðargr.,
innifalið í leigu er rafmagn, hiti, sími,
afnot af lykli að Stöð 2, gardínur og
gólfteppi. Uppl. í s. 91-621643.