Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1993, Qupperneq 37

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1993, Qupperneq 37
LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ1993 49 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 2 herb. íbúð í Ljósheimum til leigu, laus strax. Upplýsingar í síma 9341232 til kl. 16 sunnudag og eftir það í síma 91-683692.__________________________ Rúmgott einstaklingsherbergi í rólegu húsi við Bollagötu til leigu fyr- ir námsmann. Sérinng. Reglusemi áskilin. Nánari uppl. í s. 15973. Garðastræti. 22 m2 einstaklingsíbúð, beint á móti þjónustumiðstöð aldr- aðra. Leigist reglusömum einstakl- ingi. Tilb. sendistDV, merkt „G1278“. Glæsileg 3 herb. 90 m* ibúð til leigu, aðeins heiðarlegt og reglusamt fólk kemur til greina. Sanngjörn leiga. Tilb. sendist DV, merkt „1. júlí 1281“. Gott 17 m’ herbergi i vesturbænum til leigu á kr. 16 þús. á mán. Sími 625083 Einnig til leigu gott herbergi á góðum stað. Sími 91-22601. Góð einstaklings- eða lítil 2ja herbergja íbúð í vesturbæ til leigu strax, þrír mánuðir fyrirffam. Upplýsingar í síma 91-624851. Hafnarfjörður. Til leigu fyrir reglusam- an einstakling stofa, stórt eldhús og lítið herbergi. Ekki bað. Kr. 26.000 á mán. m/hita og rafm. Sími 50764. Leiguþjónusta Leigjendasamtakanna, Hverfisgötu 8-10, sími 91-2 32 66. Látið okkur annast leiguviðskiptin. Alhliða leiguþjónusta. Leiguskipti. Leiguskipti óskast á íbúð í Bergen og á íbúð á Rvíkursvæðinu. Ibúðin í Bergen er fullb. húsg. og laus frá 15.6. til 5.8. ’93. S. 91-72979. Garðastræti. 2 herbergi, 62 m2. íbúðin er öll endumýjuð og leigist reglusömu pari eða einhleypingi. Tilboð sendist DV, merkt „G 1277“. Njarðvík. 3ja herbergja íbúð til leigu, frá miðjum júní. Vinsamlega sendið nafn og símanúmer til DV, merkt „Njarðvík 1270“. Stórt rúmgott herbergi i miðbæ Reykja- víkur til leigu með eldunaraðstöðu, aðgangur að baðherbergi, þvottavéí og þurrkara. Uppl. í síma 91-870348. Suður-Sviþjóð. Til leigu 3 herb. íbúð með húsgögnum, lágmarkstími 2 vikur í senn, frá 10. júní til 1. sept. Uppl. í síma 9046-35-20178. Til leigu 210 m1 raðhús ásamt 40 m2 bílskúr. Fjögur svefnherbergi, þar af tvö stór. Stórar stofur. Upplýsingar í síma 91-39120. Til leigu tvær 2 herbergja íbúðir á höfuðborgarsvæðinu, stórar og í góðu ástandi. Lausar strax. Tilboð sendist DV, merkt „X 1256“. Til leigu i 3 mánuði parhús á góðum stað í Reykjavík, 3-4 svefnherbergi og tvær stofur. Tilboð sendist DV, merkt „Parhús 1241“. í Lundi, skammt frá miðbænum, er til leigu/leigusk. 3 herb. íbúð m/húsg. ffá 15.6. til 16.8. Upplýsingar veitir Dóra, s, 9046-46-320639, á faxi 9046-46-58162. 2ja herbergja ibúð til leigu í Hólunum í Breiðholti í lyftublokk. Tilboð sendist DV, merkt „Hólar 1271“. 3ja herbergja litil risibúð í Hliðunum til leigu. Upplýsingar í síma 91-677600 frá kl. 9-17. 3-4 herbergja íbúð til leigu eða leigu- skipta á húsnæði í Borgarnesi. Tilboð sendist DV, merkt „R 1247“. 70 m* einbýli i austurbæ Kópavogs til leigu. Uppl. í síma 9145578 laugardag og sunnudag. Björt 3 herb. íbúð til leigu i Hlíðunum, laus nú þegar. Nýtt bað og nýtt eld- hús. Uppl. í símboða 984-59709. Einbýlishús til leigu í Hafnarfirði, tvöfaldur bílskúr. Upplýsingar í síma 91-656318.__________________________ Eintaklingsibúð til leigu í vesturbænum. Upplýsingar í símum 92-15859 og 91-44143 í dag og næstu daga. Raðhús, 106 m’, tii leigu í Mosfellsbæ. Tilboð sendist DV, merkt „Raðhús 1229“, fyrir 10. júní. Herbergi til leigu við Háaleitisbraut fyrir reglusaman, reyklausan mann. Upplýsingar í síma 91-30154. Rúmgóð, 2ja herb. íbúð til leigu í góðu hverfi. Einhver húsgögn geta fylgt. Uppl. í síma 91-74032 á kvöldin. 3 herb. ibúð í miðbæ Mosfellsbæjar til leigu fyrir litla fjölskyldu. Upplýsing- ar í í síma 91-625530. Til leigu 4 herbergi við Laugaveg 33b, Vatnsstígsmegin. Áhugasamir mæti á staðinn. Arnar. Til leigu mjög góð 3ja herb. íbúð ofar- lega í Árbæjarhverfi. Upplýsingar í símum 91-72088 og 985-25933. Til leigu i Kópavogi 20 m! herbergi með sturtu, eldunaraðstöðu, ísskáp og sím- tengi. Uppl. í síma 91-642805. 2 herb. ibúð í Vikurási til leigu. Uppl. í síma 91-50793. 2ja herb. ibúð í Seláshverfi til leigu, laus strax. Uppl. í síma 91-46830. 2ja herbergja ibúð til leigu í Mílanó í júlí og ágúst. Uppl. í síma 91-814021. 3j-4ra herb. íbúð til leigu strax við Kóngsbakka. Uppl. í síma 18144. ■ Húsnæðí óskast ' Við erum hjón með þrjú börn sem óskum eftir góðu íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu, minnst 4ra herb., helst frá 1. júlí, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. um stærð, verð, leigutíma, staðsetn. og tegund húsn. sendist auglýsingadeild DV, merkt „1190“, f. 15. júní. íbúð eða hæð í vesturbæ eða miðbæ. Hjón með tvö stálpuð böm óska eftir 4-5 herbergja íbúð eða húsi á leigu til lengri tíma sem fyrst. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Hafið samband við DV í s. 91-632700. H-1176. Óska eftir einbýlishúsi í Rvík eða nágrenni, þó ekki lengra en 50-60 km frá, t.d. í Keflavík eða Hveragerði kemur til greina. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hafið samband við augl- þjón. DV í síma 91-632700. H-1231. 23 ára stúlka utan af landi óskar eftir lítilli einstaklingsíbúð eða herbergi með séraðstöðu í grennd við HÍ nk. haust. Til greina kemur húshjálp upp í leigu. S. 96-21764 kl. 19-20, Sigrún. 4-5 herb. íbúð á hæð eða hús, helst í vesturbænum, óskast til leigu í 1-2 ár. Við erum þrítugar, forstöðumaður og blaðamaður. Nánari uppl. í símum 9143321, 91-15703 og 984-58699. Björt og rúmgóð ibúð óskast í vestur- bænum, 4-5 herb., frá 1.7., fyrir rólega og reglusama fjölskyldu í a.m.k. 2 ár. Öruggar mángreiðslur/góð umgengni. Sími 91-16780 um helgina. Katrín. Óska eftir snyrtilegri, ekki minna en 50 m2, íbúð á leigu, helst í Laugarnesi eða í Holtahverfinu, greiðslugeta 25- 30.000 kr. á mán. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1284. 2ja herbergja fbúð óskast til leigu í Breiðholti, skilvísar greiðslur. Hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 91-632700. H-1236. 3-4 herb. íbúð óskast til leigu strax, aðhlynning eða heimilisaðstoð engin fyrirstaða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1238.________ Barnlaus hjón á miðjum aldri óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu sem fyrst, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-19154. e.kl. 18. Fertugur bindindismaður á vin og tóbak óskar eftir íbúð frá 1. júlí. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1225. Blikksmiður óskar eftir 3-4ra herbergja íbúð gegn vinnu. Þakviðgerðir/klæðningar. Upplýsingar í síma 91-669681. Fóstra með 2ja ára barn óskar eftir lítilli, ódýrri íbúð í Reykjavík sem fyrst, ca 20-25 þús. á mánuði. Uppl. í síma 91-624706. Sabine. Hafnarfjörður. Reglusöm fiölskylda óskar að taka á leigu 4-5 herbergja húsnæði, helst til lengri tíma. Uppl. í símum 91-52345 og 91-682611. Hjón með 3 börn (4, 7 og 11 ára) bráð- vantar húsnæði sem fyrst. Helst í Grafarvogshverfi en allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-672918. Hjón sem eru sjálfstæðir atvinnurek- endur og eiga 2 yndisleg böm, 11 og 8 ára, óska eftir huggulegri, stórri 3-4 herb. íbúð. S. 91-15425 og 91-626390. Okkur kisu vantar íbúð, erum traustar en efnalitlar, greiðslugeta 15-20 þús. á mán., helst miðsvæðis, langtíma- leiga æskileg. S. 91-10122 eftirhádegi. Reglusamt par óskar eftir 2 herbergja íbúð á leigu á Reykjavik og nágrenni. Til greina kemur að flísaleggja o.fl upp í leigu, S. 91-71968 eða 91-613094. Reglusöm, reyklaus hjón með tvö börn óska eftir 3ja-5 herb. íbúð í Hafnar- firði, skilvísi og góðri umgengni heit- ið. Uppl. í síma 91-651663. Reyklaus og reglusamur hárgreiðslu- meistari óskar eftir 2-3ja herb. íbúð, helst miðsvæðis. Reglusemi og örugg- um gr^iðslum heitið. Sími 91-14428. Tennisdeild óskar að leigja ibúð fyrir erlent tennisþjálfarapar. Hafið samb. við Atla Arason, form. tennisdeildar- innar, í sfma 91-39881. Tvær systur m/3 ára barn vantar rúmg. 3 herb. íbúð nál. Háskólanum, frá 1. sept., helst til nokkurra ára. Heitum skilv. gr. og góðri umg. S. 10516. Tæknifræðingur óskar eftir 4ra herb. íbúð frá 1. júlí, helst í Teigum, Gerðum eða Hlíðum. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 91-632700 f. 10. júní. H-1268. ÍGÓÐUM HÖNDUM BJÖRN VIÐISSON NUDDFRÆÐINGUR Líkamsnudd*SvæÖameÖferÖ*íþróttanudd Ungt par óskar eftir 2ja herbergja ibúö til leigu, má þarfnast ýmiss konar lagfæringar (flísalagnir, málun o.s.frv.). Uppl. e.kl. 19 í síma 91-30972. Ungur maður í föstu starfi óskar eftir 2ja herbergja íbúð með sérþvottahúsi og góðri geymslu. Vinsamlegast leggið inn skilaboð í síma 985-32616. Vantar - Vantar. 5 manna fjölskyldu vantar húsnæði í Mosfellsbæ eða leiguskipti. Öruggar greiðslur og reglusemi. Uppl. í síma 91-668299. Ágætu eigendur. Okkur bráðvantar 5-6 herb. íbúð eða hús á leigu í nágr. Austurbæjarskóla. Vinsaml. hafið samb. í s. 610111 e.kl. 18 (Sigríður). Ódýr einstakiingsíbúð eða herbergi með sérinngangi og sérsnyrtingu óskast fyrir reyklausan eldri karlmann. Uppl. í síma 91-21662. Óska eftir 2-3ja herbergja íbúð á leigu í miðbæmnn, algjört bindindi. Greiðslugeta 25-30.000. Upplýsingar í síma 91-23221. Sólveig. Óska eftir 3ja herbergja íbúð eða stórri 2ja herbergja íbúð í Kópavogi, helst í Furugrund eða nágrenni. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 91-632700. H-1251. Óska eftir einstaklingsibúð eða herbergi til leigu. Greiðslugeta 15-20 þús. á mánuði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1258. Óska eftir góðri 3 herb. íbúð frá 1.7. eða 1.8., staðsetn. helst í nágr. við Kenn- araháskólann. Öruggum greiðslum og góðri umgengni heitið. S. 93-11680. Óska eftir litlu einbýiishúsi, helst í Hafnarfirði (ekki skilyrði). Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-1233._______________________ 3 herb. íbúð óskast á leigu, helst í Árbæ eða nágrenni. Uppl. í síma 91- 621808 eftir kl. 18. 3ja-4ra herb. ibúð óskast á leigu í Kópavogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1285.__________ 4ra herbergja fbúð óskasttil leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið. Upp- lýsingar í síma 91-683119 eftir kl. 20.30. 5 manna fjölskylda óskar eftir 4 herb. íbúð í Grafarvogi. Eigum einn rólegan hund. Uppl. í síma 91-676382. Hafnarfjörður. 3 herb. íbúð óskast á leigu, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-651754. 3-4 herbergja ibúð óskast til leigu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-50422. Atvinnuhúsnædi 50-100 m2 atvinnuhúsnæði á höfuð- borgarsvæðinu eða í næsta nágrenni óskast, undir geymslu og léttan iðnað. Innkeyrsludyr nauðsynlegar. Allt kemur til greina. Sími 985-35699. Ársalir - fasteignasala - 624333. Atvinnuhúsnæði til leigu í einingu frá 50-2500 m2 víðs vegar á höfuðborgar- svæðinu. Ársalir - 624333. 130-170 m2 atvinnuhúsnæði til leigu á Bíldshöfða, sanngjörn leiga. Uppl. í símum 91-652884 og 91-682180. Bílskúr til leigu, t.d. sem geymsla. Verð 10.000 á mánuði. Upplýsingar í síma 91-616411. Til leigu 150 m2 iðnaöarhúsnæði með 5 m háum hurðum. Upplýsingar í síma 91-76600 eða 985-25352.____________ Tvöfaldur bilskúr til leigu í miðbæ Reykjavíkur. Heitt og kalt vatn. Upplýsingar í síma 91-34905 e.kl. 19. Um 100 fm fðnaðarhúsnæöi með innkeyrsludyrum óskast, t.d. í Vogunum, Reykjavík. Sími 91-623227. Veislusalur. Húsnæði óskast til leigu, ca 200-400 m2. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1276. 30-60 m2 skrifstofuhúsnæði óskast í póstnúmerasvæði 101 eða 107. Einnig ca 300 m2 pláss með yfir 5 m lofthæð. Uppl. í síma 91-618236 eða 91-22020. Stæði fyrir bila, til viðgerða eða upp- tekningar, í stóru og góðu atvinnu- húsnæði, háar dyr, sprautuaðstaða, góð aðkoma. S. 91-679657 og 985-25932. ■ Atvinna í bodi Vilt þú skapa þér og fjölskyldu þinni atvinnu. Vegna flutnings er til sölu videoleiga í Rvík. Selst ódýrt gegn stgr. eða öruggra skuldabréfa. Mögu- leiki að taka góðan bíl upp í. Uppl. veittar lysthafendum á mánudagskv. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-1253. Hárgreiðslumeistari óskast til að sjá um faglegan rekstur hárgreiðslustofii. Sveigjanlegur vinnutími og góð laun í boði fyrir góða manneskju, fullri nafnleynd heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1261. Kennarar. Kennara vantar að Heppu- skóla, Höfn. Aðalkennslugrein er enska í 8.-10. bekk og almenn kennsla í 7. bekk eða stuðningskennsla. Hús- næði og flutningsstyrkur. Uppl. gefúr skólastjóri í síma 97-81321. Óskum að ráða strax sumarstarfskraft. Vinnut. frá kl. 8 til 16. Við leitum að stundvísu, glaðlegu og samviskusömu fólki með starfsreynslu úr matvöru- verslun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1272. Aðstoð óskast strax i snyrtivörubúð í Hafnarfirði, hálfan daginn, eftir há- degi í sumar. Nafn, simi og helstu uppl. sendist í box 78,222 Hafnarfjörð- ur, sem allra fyrst, m. „Áhugasöm". VATNSSALERNI Kemisk vatnssalerni fyrir sumarbústaði, hjólhýsi og báta. Atlashf Borgartúni 24 Sími 621155. Nú er það BLÁTT nlectúc Tvær eldheitar á öllum heitustu myndbandaleigum landsins Pöntunarsími 91-811119 Barna Yit, bragðgóð btetíefni Byltingarkenndar niðurstöður rannsókna, sem gerðar voru á breskum skólabörnum, hafa leitt í ljós, að rétt bætiefni auka einbeitingu og úthald og hafa þar með áhrif á námsgetu. Niðurstöðurnar, sem birtust í hinu virta lækna- tímariti „Lancet“, sýndu greinilega ffam á að með reglulegri neyslu vítamína jókst námsgeta nemenda til mikilla muna. BARNA VIT eru bragðgóðar fjölvítamín- og steinefnatöflur fyrir börn og unglinga til að tyggja eða sjúga. Guli miðinn tryggir gæðin. Fæst í apótekum og heilsuhillum matvöruverslana. eilsuhúsið Kringlunni sími 689266 Skólavörðustíg sími 22966

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.