Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1993, Page 48
60
LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1993
Sunnudagur 6. júní
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Heiða (23:52). Þýskur teikni-
myndaflokkur eftir sögum Jó-
hönnu Spyri. Þýöandi: Rannveig
Tryggvadóttir. Leikraddir: Sigrún
Edda Björnsdóttir. Leikföng á
ferðalagi. Brúðuleikur eftir Kristin
Haröarson og Helga Þorgils Frið-
jónsson. Hanna María Karlsdóttir
les. Fjórði þáttur. Frá 1986. Þús-
und og ein Ameríka (24:26).
Spænskur teiknimyndaflokkur sem
fjallar um Ameríku fyrir landnám
hvítra manna. Þýðandi: Örnólfur
Árnason. Leikraddir: Aldís Bald-
vinsdóttir og Halldór Björnsson.
Ævintýri frá ýmsum löndum: Dótt-
ir indíánahöfðingjans. Þýðandi:
Nanna Gunnarsdóttir. Leikraddir:
Arna María Gunnarsdóttir. Símon
I Krítarlandi (7:25). Breskur teikni-
myndaflokkur. Þýðandi: Edda
Kristjánsdóttir. Lesari: Sæmundur
Andrésson. Felix köttur (21:26).
Bandarískur teiknimyndaflokkur
um köttinn síhlæjandi. Þýðandi:
Ólafur B. Guðnason. Leikraddir:
Aðalsteinn Bergdal.
10.50 Hlé.
16.55 Hvers vegna er barist á Balkan-
skaga? Ólafur Sigurðsson frétta-
maður var á ferð á ófriðarsvæðun-
um. Hann ræddi við heimamenn
um stríöið og velti fyrir sér spurn-
ingunni hvort von væri á friði á
svæóinu. Einnig verður fjallaö um
starfsemi hjálparstofnana þar og
rætt við Islendinga sem vinna við
þær. Áður á dagskrá 17. og 18.
maí.
17.35 Á eigin spýtur. Smíðakennsla í
umsjón Bjarna Ólafssonar. i þess-
um þætti verður sýnt hvernig við
berum okkur að við flísalögn.
Framleiðandi: Saga film.
17.50 Sunnudagshugvekja. Einar Karl
Haraldsson, framkvæmdastjóri Al-
þýðubandalagsins flytur.
18.00 Einu sinni voru pabbi og
mamma (3:3) (Det var en gang
to bamser).
18.30 Fjölskyldan í vltanum (6:13)
(Round the Twist). Ástralskur
myndaflokkur um ævintýri Twist-
fjölskyldunnar sem býr I vita á af-
skekktum stað. Þýðandi: Guöni
Kolbeinsson.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Roseanne (6:26). Bandarískur
gamanmyndaflokkur. Aöalhlut-
verk: Roseanne Arnold og John
Goodman. Þýðandi: Þrándur
Thoroddsen.
19.30 Auðlegö og ástríöur (117:168)
(The Power, the Passion). Ástr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
20.00 Fréttlr og íþróttir.
20.35 Veöur.
20.40 Alþjóðleg listahátið í Hafnar-
firði. I þættinum verða kynnt
helstu atriði sem í boði verða á
hátíöinni frá 4. til 19. júní. Að hálf-
um mánuði liðnum verða kynntir
þeir listviðburðir sem verða á dag-
skrá seinni hluta hátíðarinnar en
henni lýkur 30. júní. Umsjón: Ing-
veldur Guörún Ólafsdóttir. Dag-
skrárgerö: Bjarni Felix Bjarnason.
21.00 Húsið í Kristjánshöfn (17:24)
(Huset pá Christianshavn). Sjálf-
stæóar sögur um kynlega kvisti
sem búa í gömlu húsi í Christians-
havn í Kaupmannahöfn og næsta
nágrenni þess. Þýðandi: Ólöf Pét-
ursdóttir.
21.30 Stolt siglir fleyiö mitt. Heimilda-
mynd sem Heiðar Marteinsson tók
um borð í skuttogaranum Vest-
mannaey á árunum 1979 til 1982.
Þulur: Magnús Bjarnfreðsson.
22.00 Sviðin jörö (2:2). Seinni hluti.
(The Fire Next Time). Bandarísk
spennumynd I tveimur hlutum frá
1992. Myndin gerist áriö 2017
þegar gróöurhúsaáhrif hafa stór-
aukist á jörðinni og segir frá fjöl-
skyldu sem missir allt sitt í náttúru-
hamförum og neyðist til að fara á
vergang. Myndin er sýnd í tilefni
af umhverfisdegi Sameinuðu þjóð-
anna 5.júní. Leikstjóri:Tom McLo-
ughlin. Aðalhlutverk: Craig T. Nel-
son, Júrgen Prochnow, Bonnie
Bedelia og Richard Farnsworth.
Þýöandi: Gunnar Þorsteinsson.
23.40 Korpúlfsstaðir. Að undanförnu
hefur mikiö veriö rætt um framtíö
Korpúlfsstaða. Af því tilefni verður
endursýnd heimildarmynd þarsem
rakin er saga býlisins fram undir
okkar daga og rætt við fólk sem
vann þar á blómaskeiöi þess. Um-
sjón: Birgir Sigurðsson. Stjórn
upptöku: Siguröur Snæberg Jóns-
son. Slöast sýnt 18. mal 1988.
0.35 Útvarpsfréttir i dagskráriok.
09.00 SkógarAlfarnlr.
09.20 Sesam opnist þú. Leikbrúöu-
myndaflokkur með íslensku tali
fyrir börn og unglinga.
09.45 Umhverfis jörðina i 80 draum-
um.
10.10 Ævintýri Vifllt.
10.35 Ferðlr Gúllivers.
11.00 Kýrhausinn. Stjórnendur: Bene-
dikt Einarsson og Sigyn Blöndal.
Urmjón: Gunnar Helgason.
11.40 Kaldlr krakkar (Runaway Bay).
12.00 Evrópskl vinsaldallstinn (MTV
- Tho European Top 20). Tónlist-
arþóttur þar sem 20 vinsælustu löo
Evrópu eru kynnt. IÞRÓTTIR A
SUNNUDEGI.
13.00 NBA-tllþrlf (NBA Action). For-
vitnilegur þáttur þar sem viö kynn-
umst hinni hliöinni á NBA-deild-
inni.
13.25 NBA-körfuboltinn. Hörkuspenn-
andi leikur í NBA-deildinni í boði
Myllunnar. Einar Bollason lýsir
leiknum ásamt íþróttadeild Stöðv-
ar 2 og Bylgjunnar.
14.25 ítalski boltinn. Bein útsendingfrá
leik í fyrstu deild ítalska boltans í
boði Vátryggingafélags islands.
16.15 Getraunadeildin. Iþróttadeild
Stöövar 2 og Bylgjunnar spáir í
Getraunadeildina og sýnir frá leikj-
um fyrstu umferðar.
16.35 Imbakassinn. Endurtekinn fynd-
rænn spéþáttur í umsjón Gys-
bræóra. Stöð 2 1993.
17.00 Húsið á sléttunni.
17.50 Aðeins ein jörð.
18.00 60 mínútur. Fréttaskýringaþáttur.
18.50 Mörk vikunnar. Samantekt um
stöðu mála í ítölsku 1. deildinni.
Stöð 2 1993.
19.19 19:19.
20.00 Bernskubrek (The Wonder Ye-
ars). Kevin Arnold og fjölskylda
hans kveðja nú að sinni. (24:24)
20.25 Töfrar tónlistar (Concertol).
Bresk þáttaröð þar sem Dudley
Moore opnar áhorfendum heim
sígildrar tónlistar á fróðlegan og
skemmtilegan hátt. (3:6)
21.25 Einþykk ákvörðun (Hobson's
Choice). Sögusviðið er New Orle-
ans árið 1914. Myndin snýst í
kringum viöskiptamanninn Henry
Hobson. Hann erljúfuren ákaflega
einþykkur maður sem er ákveðinn
í að gefa dætrum sínum þremur
engan heimanmund nema þær
giftist mönnum sem eru honum
að skapi.
23.00 Charlie Rose og Don Hewitt
Gestur þáttarins að þessu sinni er Don
Hewitt en næsta sunnudagskvöld
tekur Charlie Rose á móti leikstjór-
anum Spike Lee.
23.50 Eftlr skjálftann (After the Shock).
Myndin fjallar um jarðskjálftann í
San Francisco 1989. Inn í myndina
er fléttað upptökum frá sjálfum
skjálftanum. Aðalhlutverk: Yaphet
Kotto, Rue McClanahan og Ric-
hard Crenna. 1990. Lokasýning.
Bönnuð börnum.
01.25 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
SÝN
17.00 í fylgd fjallagarpa (On the Big
Hill). Sex fróðlegir þættir þar sem
fylgst er með fjallagörpum í ævin-
týralegum klifurleiðöngrum víðs-
vegar um heiminn. (2.6)
17.30 Dulspekingurinn James Randi
(James Randi. Psychic Investigator).
Kanadíski dulspekingurinn James
Randi hefur mikið rannsakað yfir-
náttúruleg fyrirbriðgi og í þessum
þáttum ræðir hann við miðla, heil-
ara, stjörnufræðinga og fleiri „and-
lega” aðila sem reyna að aðstoða
fólk með óheföbundnum aðferö-
um. Þættirnir voru á dagskrá fyrr á
þessu ári. (6.6)
18.00 Náttúra Noröur-Ameriku (Wild-
erness Alive). Lokaþáttur í þessari
einstöku þáttaröð þar sem við höf-
um fengið að kynnast því sem
bandarísk náttúra hefur upp á að
bjóða. (4.4)
19.00 Dagskrárlok.
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttlr.
8.07 Morgunandakt. Séra Jón Dalbú
Hróbjartsson prófastur flytur ritn-
ingarorð og bæn.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttlr.
9.03 Óratoría eftir myndum úr Bibl-
iunni, ffyrir einsöngvara kór og
hljómsveit eftlr Fanny Mend-
elssohn-Henzel. Isabel Lippitz,
sópran, Annemarie Fisher-Kunz,
alt, Hitoshi Hatano, tenór, Thomas
Thomaschke, bassi og kór og
hljómsveit Kölnar „Kurrende"
flytja; Elke Mascha Blankenburg
stjórnar.
10.00 Fréttlr.
10.03 Mælskulist. Lokaþáttur. Umsjón:
Árni Sigurjónsson. (Einnig útvarp-
að þriöjudag kl. 22.35.)
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Messa f Dómkirkjunni á vegum
Sjómannadagsráös.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfróttir.
12.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. Tón-
list.
13.00 Helmsókn. Umsjón: Ævar Kjart-
ansson.
14.00 Frá útihátiðarhöldum sjó-
mannadagsins við Reykjavíkur-
höfn. Fulltrúar ríkisstjórnarinnar,
útgeröarmanna og sjómanna flytja
ávörp. Aldraöir sjómenn heiðraöir.
15.00 Sjómannalögin.
16.00 Fréttlr.
16.03 Sumarspjall. Umsjón: Ragnhild-
ur Vigfúsdóttir. (Einnig útvarpað
fimmtudag kl. 14.30.)
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Úr kvæðahillunnl-Jón Þorláks-
son. Umsjón: Gunnar Stefánsson
Lesari: Guðný Ragnarsdóttir.
17.00 Úr tónllstarliflnu. Frá tónleikum
Kvennakórs Reykjavlkur I Lang-
holtskirkju 9. maí sl.
18.00 Ódáðahraun - „Liggur við
Kreppu lltil rúst, leiöirnar ekki
greiðar".
5. þáttur of tlu. Umsjón: Jón Gauti
Jónsson. Lesari: Þráinn Karlsson.
Tónlist: Edward Frederiksen Hljóð-
færaleikur: Edward Frederiksen og
Pótur Grótarsson.
18.48 Dánarfregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Veðurfregnlr.
19.35 Funl. Helgarbáttur barna. Umsjón:
Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá
laugardagsmorgni.)
20.25 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann-
essonar.
21.00 Þjóðarþel. Endurtekinn sögulest-
ur sl. viku.
22.00 Fréttir.
22.07 Á orgelloftinu. Islenskir orgelleik-
arar.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Söngvar um sjóinn. Sarah Walk-
er messósópran og Thomas Allen,
baríton, syngja; Roger Vignoles
leikur á píanó.
23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls-
sonar.
24.00 Fréttlr.
0.10 „Sjómenn islenskir erum við.
Svanhildur Jakobsdóttir kynnir
danslög.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
8.07 Morguntónar.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav-
arí Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og leit-
að fanga I segulbandasafni Út-
varpsins. (Einnig útvarpað I Næt-
urútvarpi kl. 02.04 aðfaranótt
þriðjudags.) -Veðurspá kl. 10.45.
11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa
Pálsdóttir og Magnús R. Einars-
son. - Úrval dægurmálaútvarps
liöinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram.
13.00 Hringborðið: Fréttir vikunn-
ar, tónlist, menn og málefni.
14.15 Litla leikhúshornið: Litið inn
á nýjustu leiksýninguna og Þor-
geir Þorgeirson, leiklistarrýnir Rás-
ar 2, ræðir við leikstjóra sýningar-
innar.
15.00 Mauraþúfan: islensk tónlist
vítt og breitt, leikin sungin og
töluö.
16.05 Stúdió 33. Örn Petersen flytur létta
norræna dægurtónlist úr stúdíói
33 I Kaupmannahöfn. (Einnig út-
varpað næsta laugardag kl. 8.05.)
- Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein-
ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn-
ig útvarpað aðfaranótt laugardags
kl. 02.05.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.10 Meö hatt á höfðí. Þáttur um
bandaríska sveitatónlist. Umsjón:
Baldur Bragason. - Veðurspá kl.
22.30.
23.00 Á tónlelkum.
0.10 Kvöldtónar.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARP
1.00 Næturtónar.
1.30 Veöurfregnir. Næturtónar hljóma
áfram.
2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma
áfram.
4.30 Veöurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir.
5.05 Næturtónar - hljóma áfram.
6.00 Fréttlr af veöri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morguns-
árið.
07.00 Morguntónar.
08.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón-
ar með morgunkaffinu. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
11.00 Fréttavlkan meö Hallgrími
Thorsteins. Hallgrlmur fær góða
gesti I hljóöstofu til að ræða at-
burði liðinnar viku.
12.00 Hádegisfréttlr frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Darri Ólason. Þægilegur sunnu-
dagur með huggulegri tónlist.
Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
15.05 Íslenski listinn. Endurflutt verða
40 vinsælustu lög landsmanna og
það er Jón Axel Ölafsson sem
kynnir. Dagskrárgerð er I höndum
Ágústs Héðinssonar og framleið-
andi er Þorsteinn Ásgeirsson.
17.00 Slðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.15 íslenski llstlnn. Vinsældalisti
landsmanna heldur áfram þar sem
frá var horfið.
18.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Þœgileg
og létt tónllst á sunnudagskvöldi.
19.30 19:19. Samtengdar fréttir frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
20.00 Coca Cola gefur tónlnn á tón-
lelkum. i þessum skemmtilega
tónlistarþættl fáum við að kynnast
hinum ýmsu hljómsveitum og tón-
listarmönnum. Kynnir þáttarins er
Pétur Valgeirsson.
21.00 PAtur Valgcirsson. Ljúfir tónar á
sunnudagskvöldí.
00.00 Næturvaktln.
10.00 Sunnudagemorgun með Fllad-
elflu
12.00 Hádaglefréttlr.
13.00 Úr aögu evartrar goapaltónllat-
ar
14.00 Slðdagl á aunnudagl mað
Hjálpræðlahernum
17.00 Slðdeglafráttlr.
18.00 Út um vlða veröld
19.30 Kvöldfráttlr
20.00 Sunnudkgakvöld mað
KFUM/KFUK/SÍK
FMt9(K)
AÐALSTÖÐIN
10.00 Þægileg tónlist á sunnudags-
morgni
13.00 Á röngunni Karl Lúövíksson er I
sunnudagsskapi.
17.00 Hvíta tjaldið.Þáttur um kvikmynd-
ir. Fjallaö er um nýjustu myndirnar
og þær sem eru væntanlegar.
Hverskyns fróóleikur um það sem
er að gerast hverju sinni I stjörnum
prýddum heimi kvikmyndanna.
19.00 Tónlistardeild Aöalstöðvarinn-
ar
Gaddavír og góðar stúlkurJón Atli leikur
pönk og tónlist fyrir gamlar konur
FM#937
10.00 Haraldur Gíslason.Ljúf morgun-
tónlist, þáttur þar sem þú getur
hringt inn og fengið rólegu róman-
tísku lögin spiluð.
13.00 TímavélinRagnar Bjarnason fær
til sín gesti I hljóðstofu
16.00 Vinsældalisti Islands. Endurtek-
inn listi frá föstudagskvöldinu.
19.00 Hallgrímur Kristinsson mætir á
kvöldvaktina.
21.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi-
lega tónlist.
4.00 Ókynnt morguntónlist.
10.00 Siguröur Sævarsson
13.00 Feröamál.Ragnar Örn Pétursson
14.00 Sunnudagssveifla
17.00 Sigurþór Þórarinsson
19.00 Ljúft og sættÁgúst Magnússon
23.00 Jón Gröndal
5
ó Ci n
fin 100.6
10.00 Jóhannes og Július. Ljúfur og
lifandi morgunþáttur.
14.00 JónG.Geirdaleða HansSteinar
Bjarnason.
17.00 Viövaningstíminn. Skráning á
fimmtudögum milli 15 og 16 I s.
629199.
19.00 Elsa og Dagný.
21.00 Meistarataktar.
22.00 Systa.Á síðkvöldi.
1.00 Ókynnt.
Bylgjan
- feagörður
9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98.9.
19.19 Fréttir-StÖð 2 og Bylgjan
20.00 Kvöldvakt FM 97.9.
1.00 Ágúst Héöinsson-Endurtekínn
þáttur
★ ★ ★
EUROSPORT
*. .*
***
10.00 Hnefaleiker: WBC Su-
permiddleweight Champions-
hips
11.30 Athletics: The IAAF Grand Prix
from Seville Spain
12.30 Sunday Alive Tennis: The
French Open from Roland Gar-
ros
17.00 Live Indycar Raclng: The Amer-
ican Championship
19.00 ishokký: NHL
20.00 Tennis: The French Open from
Roland Garros
22.0 Körfubolti: The Foot Locker Int-
ercontinental Cup
23.00 Eurofun
ö*e'
5.00
6.00
10.30
11.00
12.00
13.00
'14.00
14.30
15.00
16.00
17.00
18.00
19.00
21.00
22.00
Hour of Power.
Fun Factory.
The Brady Bunch.
WWF Challenge.
Robln of Sherwood.
The Love Boat
WKRP In Clnclnnattl
Tlaka.
Breski vinsældallstinn.
Wrestllng.
Slmpson fjölskyldan.
The Young Indlana
Cronlcles
All the Rlvers Run
Hlll St. Blues
Wlseguy
Jones
Gysbræðurnir ætla að skemmta áhorfendum Stöðvar 2 í
sumar með endurteknum þáttum.
Fylgst er með sjómönnum á Vestmannaeynni.
Sjónvarpið kl. 21.30:
Stolt siglir fleyió mitt
Henry neitar dætrunum um heimanmund ef mennirnir eru
honum ekki að skapi.
Stöð2kl.21.25:
Einþykk ákvörðun
Jack Warden leikur Slíkir menn eru ekki á
Henry Hobson í þessari liverju strái. Dæturnar eru
sjónvarpsmynd. Myndin vanar að hlíta viija fóður
gerist í New Orleans árið síns en sú elsta þeirra,
1914 og segir frá átökum Maggie, ákveður að snúa
Henrys viö dætur sínar vörn í sókn og snúa á karl-
þtjár. Henry er ljúfur mað- inn. Myndin er byggð á sí-
ur en ákaflega einþykkur og gildum gamanleik eflir Ha-
er ákveðinn í að gefa dætr- rold Bridgehouse. Í aðal-
um sínum heimanmund hlutverkum eru Jack Ward-
nema þær giftist mönnum en, Sharon Gless, Richard
sem eru honum aö skapi. Thomas og Lillian Gish.
Myndina Stolt siglir fleyiö
mitt tók Heiðar Marteins-
son um borö í togaranum
Vestmannaey á árunum
1979 til 1982. Þar gefst sjón-
varpsáhorfendum kostur á
að fylgjast með lífinu um
borð og hvernig vaskir sjó-
menn bera sig að við veið-
arnar. Þegar aflinn er kom-
inn um borð þarf að ganga
frá honum og þeim þætti
sjómennskunnar eru líka
11 í myndinni. Þá er
að því hvemig sjó-
mennirnir veija tíma sínum
milli vinnutama. Einnig er
farið í sighngu með aflann
tfl Þýskalands, fylgst með
uppboði á honum þar og
sýnt hvemig íslenskir sjó-
menn slaka á í erlendri
höfn. í myndinni segir einn-
ig frá komu skipsins til
heimahafnar, endurfundum
sjómannanna ogfjölskyldna
þeirra og fylgst er með há-
tíðahöldum á sjómannadag-
inn.
Stöð 2 kl. 16.35:
Imbakassinn
SKYMOVŒSPLUS
5.00 Showcaee
7.00 Great Expeclatlona: The Untold
Story
9.00 A Glrl of the Llmborlost
11.00 The Doomsday Fllght
13.00 Mara of the Wllderneaa
16.00 Frankanataln: Tha College Ye-
ara
16.60 Captaln Amarlca
18.30 Xpoiura
19.00 Naon Clty
21.00 Homlclda
22.45 Tha Dark Slde of the Moon
24.20 The Decameron
3.00 IBoughta Vamplre Motorcycla
í anda umhverfisþáttanna
Aöeins ein jörö verður hinn
eini og sanni Imbakassi
dreginn út úr geymslunni í
sumar og endurunninn í
glæsilega grínvöru. Þaö em
mörg guUkorn og eöalstein-
ar ofan í kassanum og þaö
hafa eflaust margir gaman
af því að róta í honum og
rifja upp vitleysuna í Gys-
bræörum. Þættirnir veröa
þvi endursýndir einn af öör-
um á sunnudagseftirmiö-
dögum 1 sumar.