Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1993, Qupperneq 30
LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1993
■ 42
Trimm
Sund sem megrunaríþrótt:
Synda langt og á
fitubrennsluálagi
- lykillinn að árangri, segir Baldur Þorsteinsson
Trimmsíðan leitaði til Baldurs Þor-
steinssonar sundkennara eftir ráð-
leggingum til handa almenningi sem
vill ná betri árangri til að ná af sér
aukakílóunum og varö hann góðfús-
lega við þeirri bón okkar.
- Baldur, hvemig á að synda þegar
maður vill grennast?
„Lykillinn aö árangri er að synda
í sem lengstan tíma við 55%-65%
álag (prósenta af hámarkspúlsi). Há-
markspúlsinn íinnur þú með því að
draga aldur þinn frá 220. Til þess að
ná árangri þarft þú að synda í minnst
30 mínútur með jöfnum hraða þannig
að álagið haldist sem stöðugt."
- Það er sem sagt ekki ákefðin sem
skiptir máh heldur tímalengdin og
að vinna á fitubrennsluálagi?
Hættið
ímegrun
Flestum reynist erfitt að fara í
megnm. í því felst stöðug afneit-
un á mat sem líkaminn kallar á.
Það sækir því fljótt í sama farið.
Aukakílóin sem fóru koma fljótt
aftur og gott betur. Vonbrigði og
vonleysi helhst yfir mann.
Langflestir þeirra sem ná ár-
angri í að halda þyngdinni í skefj-
um hafa farið sömu leiðina: Byrj-
að að hreyfa sig meira og minnk-
að fituneysluna (t.d. smjörið, ný-
mjólkina, sósumar og súkkulað-
ið).
Með hreyfingunni eykst
brennslan og streita minnkar.
Hvort tveggja gagnast okkur í
baráttunni við aukakílóin.
Megrunarleiðin er erfið, leiðin-
leg og það sem verra er, oftast
gagnslaus. Leið hkamsræktar og
aðgátar í mat er auðveld og
skemmtileg. Þér hður betur og
aukakílóin hverfa, eitt af öðru.
Þetta verður aht annað hf!
R.T.
Trimla
í sundlaug svamlaði fýr
er stundum nefndur var Týr.
Hann var skriðsundsmaður
þekktur fyrir daður.
Áður meðhmur í MÍR.
„Þegar þú syndir til að grenna þig skaltu synda i minnst 20 mín. á 50-65% álagi.
„Já, þegar við vinnum á 50-65% aðvinnaúr.Þegarálagiðeykst(púls-
álagi brennum við fitu (fitusýrum). innhækkar)kemurmeiraafsykrum
Líkaminn notar orkuna sem fæst úr sem þurfa minna súrefni en fitan tíl
fitu þegar við höfum nóg súrefni til að gefa mikla orku. Þetta skýrir það
PULS
TAFLA YFIR Þ JÁLFUNARMARKMIÐ
20 25 30
Alag (prósenta af hómarks púlsi)
U 55% eða lœgraO 55% - 65%
85% að hómarki
DV-mynd Brynjar
að ákefðin við sundið er ekki árang-
ursríkasta aðferðin til að megra sig
heldur tímalengdin og hæfilega mikil
ákefð (50-65% álag).“
- Á fólk þá að reikna fitubrennslu-
álag sitt út frá hámarkspúlsi og
reyna að vinna á því álagi?
„Já, en til að auðvelda fólki að
reikna þetta út birti ég héma töflu
þar sem allir geta séð á hvaða álagi
þeir eru að vinna. Munið þó að taka
púlsinn stax eftir áreynslu því hann
er fljótur að detta niður. Gott er að
taka púlsinn á slagæðinni við háls-
inn og notið ekki þumahnn því hann
slær líka. Einnig er ágætt að nota
púlsmæla."
Trimmsíðan þakkar Baldri fyrir og
vonar að sem flestir er ætla að nota
sund sem megrunarleið taki ráðlegg-
ingum hans opnum huga.
Taka mið af að-
stæðum - létt jogg-
ingföt á sumrin
Á sumrin þegar hlýnar í veðri þurf-
um við ekki að klæða okkur eins
mikið og létt joggingfót úr bómull eru
góður kostur. Það er mikils um vert
að vera í fótum sem anda. Mjög
margir era í þröngum hlaupabuxum
(tights) á skokki og eru þær góðar
að því leyti að þær falla mjög vel að
líkamanum. Auðvitað verðum við að
taka mið af aðstæöum hverju sinni
og veðrið hér á íslandi er óútreiknan-
legt og við eigum að sjálfsögðu að
taka mið af því. Mjög gott er því að
eiga regnföt, t.a.m. goretex eða regn-
föt sem skrjáfar ekki í. Þegar við
hlaupum skulum við alltaf hlaupa í
hómuharsokkum, í bómuh fáum við
síður blöðrur. Þá er nauðsynlegt að
eiga bómullarstuttermaboli og stutt-
buxur þegar mjög hlýtt er í veðri.
4. vika 6/6-12/6
Lengd Sunnud. Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Fimmtud . Föstud. Laugard. Samt. km
10km 5km ról. hvíld 4kmról. hvíld 5kmjafnt 3 km ról. hvíld 17 km
21 km 6 km ról. hvíld 6kmról hvíld 8kmjafnt 5 km ról. hvíld 25 km
Menn geta ráöið því hvort þeir taka
lengstu æfinguna á laugardögum eða
sunnudögum en við tökum mið af
almenningshlaupunum sem eru í
gangi í sumar. Ef það hentar æf-
ingaáætluninni þá setjum við hlaup-
in inn á dagskrá annars ekki. Þeir
sem komast ekki í hlaupin ættu að
taka lengstu æfinguna á sunnudög-
um.
J.B.H.
Akraneshlaup 12. jún í:
Yel staðið
að fram-
kvæmdí
Akraneshlaupið verður núna
þreytt í amiað sinn laugai’daghm
12. júní.
í fyrra þótti framkvæmd öh tak-
ast með miklum ágætum og að-
dáunarvert hversu vel var staðið
að málum þar. Vegalengdir eru
3,5, 10 km og hálfmaraþon.
Hlaupaleíðin er mjög góð og slétt
og fékk hún einróma lof þeirra
sem hana hlupu í fyrra.
Hlaupið hefst kl. 12 á Akra-
torgi.
Fyrir trimmara:
Ódýrt,
einfalt og
gott
Ein mjög góð og einföld pasta-
uppskrift
pakki pasta (kostar 64 kr. í Bón-
usi)
1 purédós (kostar 18 kr. stykkið
í Bónusi)
3-6 hvítlauksrif
mataroha, 2-3 matskeiðar
steinselja, basilikum og pipar
/, gráðostur
Sjóðið pastað í 13 mínútur og
shð vatnið vel af. Setjið í skál.
Setjið hvítlaukinn, kryddið, gráð-
ostinn, puré og matarolíu saman
á pönnu og hrærið og steikiö í 5
mín. Blandið síðan öhu vel saman
við pastað.
(Máltíð sem er mjög góð og kost-
ar innan við 100 kr.). Þessi upp-
skrift er þó fyrir 4-5.
M#11'
Heilræöi
Koffein er sterkt fíkniefni. Mjög
margir eru háðir kaffi, kók eða
súkkulaði.
Koffein hefur bein áhrif á mið-
taugakerfið. Það orsakar næstum
tafarlaust tilfmningu um skýrari
hugsun og dregur úr þreytu. Það
örvar einnig losun sykurforða frá
lifrinni en það skýrir hversu upp-
rifin við verðum rétt eftir að hafa
drukkið kaffi og kók og borðað
súkkulaði.
Kaffi veldur losun sykurforða
úr lifrinni. Undir eðlhegum
kringumstæðum er það skjald-
kirthlinn sem gegnir því hlut-
verki. Kaffi veldur því alvarlegri
röskun á jafnvægi líkamans og
álagi á innkirtlastarfsemina.
Hin kínverska náttúruheim-
speki segir að það sé aöeins fyrsti
kaffibolhnn sem hafi hressandi
áhrif. Næstu bohar þar á eftir
hafa alhr þveröfug áhrif, þ.e.a.s.
valda sleni og syiju.
Stillum kaffidrykkjunni því í
hófl