Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1993, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1993, Síða 17
LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1993 17 Sviðsljós Gæðingamót Dreyra á Akranesi: Glaðurvalinn glæsilegasti hestur mótsins Lengst til vinstri má sjá Olaf Guðna Sigurðsson á Buslu frá Eiríksstöðum en hún sigraði í B-flokki gæðinga. Sigurgeir Sveinsson, DV, Akranesi; Gæðingamót hestamanna á Akranesi var haldið laugardag- inn 22. maí sl. Þátttakan var mjög mikil í öllum flokkum nema í unglingaflokki en þar voru að- eins 5 keppendur. Margir glæsi- legir hestar komu fram á mótinu og er ljóst að mikil gróska er í hestamennsku á Akranesi. Sigurvegari í bamaflokki var Karen Líndal Marteinsdóttir á Unnari frá Vestur-Leirárgörðum með einkunnina 8,11. Sigurvegari í unglingaflokki var Hjálmar Ingibergsson á Tigh frá Gröf með einkunnina 8,29. Önnur varð Lísbet Hjörleifsdóttir á Kristali en hún hlaut knapa- verðlaun mótsins. í B-flokki gæðinga sigraði Busla frá Eiríksstöðum og Ólafur Guðni Sigurðsson með einkunnina 8,34. Busla fékk pinnig Ránarbikarinn sem hæst dæmda hryssa mótsins. Annar varð Hoffman og Ólafur Frímann Sigurðsson, þriðji varð Fálki og Armann Ármannsson, fjórði varð Boði og Smári Njáls- son og fimmti varð Hugur og Hjörleifur Jónsson en Valdimar Geirsson reið honum í úrslitum. í A-flokki gæðinga sigraði Glað- ur frá Laxárdal og Jón Sigurðs- son með 8,22. Glaöur var einnig valinn glæsilegasti hestur móts- ins. Rangárvallasýsla: t' borgara góðarvið- tökur Jón Þóróaison, DV, Rangáxþmgi: Um 130 manns hafa nú þegar gengið í félag eldri borgara sem stofnað var í Rangárvallasýslu skömmu efth' áramótin í vetur, Þó svo að eldri borgarar teljist yíirleitt vera sextugir og eldri er félag þetta bæði félag eldri borg- ara svo og áhugamanna um mál- efni þess. Þannig hefur nokkuð verið um að yngra fólk hafi geng- ið til liðs við félagið til aö vinna að hagsmuna- og baráttumálum eldra fólks. Eftir áramótin stóð félagið vikulega fyrir „opnum húsum", bæði á Hellu og Hvolsvelli. Þar gafst fólki kostur á að hlýða á söng og fyrirlestra um málefni eldra fólks, spila á spil, föndra og spjalla saman yflr kafflveiting- um. Eftir að voraði hafa félagsmenn hist reglulega í sundi og líkams- þjálfttn og auk þess ákveðið nokkur feröalög þegar lengra líð- ur á sumarið. Formaður félagsins er Ólafur Ólafsson, fyrrverandi kaupfé- lagsstjórí á Hvolsvelli, en með honum eru í sfjóm: Jakobína Eriendsdóttir á Hellu, Þorsteinn Oddsson frá Heiði, Gyöa Amórs- dóttir á Hvolsvelli og Guðný Al- berta Hammer (Alla) á Rauöalæk. Þú færð Kodak Express afsláttarkort þegar þú kemur með filmuna I framköllun hjá Kodak Express. Kodak M EXPRESS G o t t v e r ð á 15. og 18. filmu. K o d a k g æ ö i Kodak Express Höfuðborgarsvæðið Verslanir Hans Petersen M.: Austurveri, Bankastræti, Glæsibæ, Grafarvogi, Hamraborg (Kópavogi), Hólagarði, Kringlunni, Laugavegi 178, Lynghálsi og Skeiíiinni. Tokyo: Hlemmi. Myndhraði: Eiðistorgi. Myndval: Mjódd. HafnarQörður: __— Filmur og Framköllun. Keflavík: Hljómval. Akranes: Bókaverslun Andrésar Níelssonar. ísafjörður: Bókaverslun Jónasar Tómassonar. Sauðárkrókur: Bókaverslun Brynjars. Akureyri: Pedrómyndir. Egilsstaðir: Hraðmynd. Selfoss: Vöruhús KÁ Þ i n n h o g u r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.