Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1993, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1993, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ1993 63 Stórkostleg gamanmynd um ruglað fjölskyldulif Lára, 15 ára, á stjúpfóður, þijú stjúpsystkin, tvö hálfsystkin, fyrr- verandi stjúpmóður og verðandi stjúpu sem á von á tvíburum. Sýnd kl. 7 og 9 i C-sal. , FEILSPOR ★★★★EMPIRE, ★★★ MBL., ★★★ 'á H.K. DV. 9 m <UiH> }Wwtss1»6ritef DOLBY STEREO Einstök sakamálamynd. Sýnd kl. 5,7 og 9 í B-sal. Sýndkl. 11 íC-sal. Bönnuð börnum innan 16 óra. NEMOLITLI Sýnd kl. 5 i C-sal. Miðaverð kr. 350. Sviðsljós Brúðubíllinn kominn af stað í sumar mun Brúðubíllinn ferðast á milli gæsluvalla borgarinnar og ann- arra útivistarsvæða með sýningar sín- ar, rétt eins og hann hefur gert sl. 16 sumur. Fimmtudaginn 3. júní var sumardag- skráin frumsýnd. Hún samanstendur af tveimur söngleikjum. Sá fyrri sem verður sýndur í júní heitir Nú gaman, gaman er, hann er að nokkru byggður á tékknesku ævintýri. Sá síðari sem verður á dagskrá í júlí heitir Bimm- Bamm. Höfundur er Helga Steffensen en hún hannar einnig brúður og leiktj- öld. Flestar vísurnar eru eftir Sigríði Hannesdóttur. Þau sem stjórna brúðunum eru Helga og Sigríður ásamt Herði Svans- syni og Jasoni Ólafssyni. En það eru þau Edda Heiðrún Backman, Þórarinn Eyfjörð og Sigrún Edda Björnsdóttir ásamt þeim Helgu og Sigríði sem ljá brúðunum raddir. Leikstjóri sýningarinnar er Helga en Sigrún Edda er aðstoðarleikstjóri Tón- listin er í höndum Magnúsar Kjartans- Kvikmyndir Aðstandendur Brúðuleikhússins í góðum félagsskap. sonar. Hver sýning tekur hálfa klukku- stund og farið er tvisvar sinnum á hvern stað. Aðgangur er ókeypis og alhr eru velkomnir. Þess má geta að dagskrá Brúðubíls- ins mun birtast með reglulegu milhbili í dagbók DV. BfÖHdul| ~‘MI 71900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIDHOLTI Gamanmyndin NÁIN KYNNI CAPTAIN RON Hinn frábæri leikari, Robin Willi- ams, og leikstjórinn Barry Levin- son, sem slógu i gegn með mynd- inni Good Moming, Vietnam, koma hér með stórskemmtilega nýja grínmynd. í Toys fer Robin WiUiams á kostum sem fúrðufúgl og leikfangaframleiðandi og var myndin tilnefhd til óskarsverð- launa fyrir frábæra leikmynd. TOYS - SANNKÖLLUÐ STÓRGRÍNMYND! Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15 í THX. □nmnnmnxn Frábærlega skemmtileg ævin- týramynd með magnaðri spennu ogrómantík. Sýndkl.9og11.15. LÖGGAN, STÚLKAN OG BÓFINN Sýnd laugardag kl. 5,9 og 11.10. Sýnd sunnudag kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuö börnum innan 14 ára. LIFANDI ★★★MBL. Sýndkl.5,9og11.15. Bönnuö börnum innan 16 ára. MÝS OG MENN ★★★DV.***MBL. Sýnd laugardag kl. 11.10. Sýnd sunnudag kl. 5,9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 12 ára. VINIR PÉTURS Sýndkl.7. Slöustu sýningar. HOWARDS END Sýndkl.5. KARLAKÓRINN HEKLA Sýndkl. 7.15. 1 SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Frumsýning: DAGURINN LANGi Sýndkl.9. SIMI 19000 MR. SATURDAY NIGHT GAMANLEIKARINN ilí') tlllHtl Aðalhl. Billy Crystal (Löður, Clty Sllckers og When Harry Met Sally) og David Paymer (útnefndur til Ósk- arsverðlauna fyrir leik sinn i mynd- innl). Ljúfsár gamanmynd um fyndn- asta mann Bandaríkjanna. Sýndkl.5,9 og 11.20. CANDYMAN Untamed Heart, ein af þessum góðu sem þú verður að sjá! Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. Bönnuðinnan16ára. SKÍÐAFRÍ í ASPEN Sýnd kl. 5, siðasta sinn. MEISTARARNIR Sýndkl.5og7. MALCOLMX Sýndkl. 9. STUTTUR FRAKKI Sýndkl. 7.05,9og11. ..............II.......... S4G4- SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI Nýja Robin Williams-myndin LEIKFÖNG ALLDOGS GOTOHEAVEN Sýnd kl. 3, mlðav. 350. A HÆTTUTÍMUM Sýnd kl. 5,7 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. HETJA Spennandi hrollvekja af bestu gerð! Mynd sem fór beint á toppinn i Englandí. Árið 1890 var ungur maður drep- . innáhrottaleganhátt. Arið 1992 snýr hann aftur... Sýnd kl.5,7,9og11. Stranglega bönnuð börnum innan 16ára. ÓLÍKIR HEIMAR Aðalhlutverk Melanie Griffith. Leikstjóri Sidney Lumet. „Besta ástarsaga síðusta ára“ ★★★★ G.E. DV. Sýndkl. 5. LOFTSKEYTA- MAÐURINN Meiriháttar gamanmynd sem kosin var vinsælasta myndin á Norrænu kvikmyndahátiðinni ’93 í Reykjavík. ★★★ DV. ★★★ MBL. Sýnd kl. 5 og 9. DAM AGE - SIÐLEYSI ★★★ Vi Mbl. ★★★ Pressan ★★★Tíminn Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuó Innan 12 ára. HONEYMOON IN VEGAS Ferðin til Las Vegas ★★★MBL. Sýnd kl.7,9og 11. ENGLASETRIÐ Sæbjöm MBL. ★★★ „Englasetrið kemur hressilega á óvart. “ Sýndkl. 7og11. Kusseu og Martúi Short, koma hér í dúndurgóðri sumar-grín- mynd frá Touchstone fyrirtæk- inu sem færði okkur gaman- myndir eins og Sister Act og Pretty Woman. Sýnd kl.3,5,7,9 og 11. HONEYIBLEWUP THE KIDS Sýnd kl. 3, miöav. 350. CHAMPIONS Sýnd kl. 3, miðav. 350. haskólabIó SÍMI 22140 Frumsýnir stórspennumyndina STÁLÍSTÁL Brennick er færður í rammgert vítisvirki, 30 hæðir neðanjarðar, þar sem háþróaður tæknibúnað- ur nemur hvetja hreyfmgu og hugsun fólks. Spennan magnast þegar Brennick fréttir af bams- hafandi konu sinni innan múra fangelsisins. Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05. Bönnuðinnan16ára. Nýjasta mynd Francis Fords Coppola. SIGLT TIL SIGURS mtctici otfifuuíj ^VENISE^I BERTRAND TAVERNIER Einhver magnaðasta spennu- mynd sem framleidd hefur verið um eiturlyfjasölu og -neyslu. Sýnd kl. 5og9iA-sal. Sýndkl.11 iB-sal. Bönnuð börnum. STJÚPBÖRN Frumsýning: L.627 "*★★★" Passið ykkur. Hún sá „Thelma&Louise." ■ Bill Murray og Andie Macdowell i bestu og langvinsælustu grinmynd ársins! „Klassisk grinmynd... Þaðverður mjög erfit að gera betur!” ★★★★★ Empire. Sýnd kl.5,7,9og11. ÖLLSUNDLOKUÐ SAM SlM1 11384 - SN0RRABRAUT 37 Frumsýning á stórmyndinni: SOMMERSBY Urvalsleikararnir Richard Gere ogJodieFoster. SOMMERSBY - toppmynd sem nýtur sín vel í Dolby digital og THX-hljóðgæðum! Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 12 ára. □tlÐOLBY BTEREOl 0 I 0 I T A l 3-sýningar sunnudag BAMBI Sýnd kl. 3, miðav. 400. HONEYIBLEWUP THE KID Sýnd kl. 3, miðav. 350. 3-NINJAS Sýnd kl. 3, miðav. 350. OSKARSVERÐLAUNAMYNDIN LJÓTUR LEIKUR MISSTU EKKIAF ÞESSARI! Sýndkl.9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Síðustu sýningar. AVALLT UNGUR J yöUNG Sýndkl. 5,7 og 11. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN KONUILMUR Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuó börnum innan 16 ára. SWINGKIDS Framleiðandinn Frank Marshall kemur hér með skemmtilega og spennandi mynd sem kemur öll- um í gott sumarskap. Sýndkl.5,7,9og11iTHX. Bönnuð börnum innan 14 ára. BAMBI Sýnd kl. 3, miðav. 350. HOME ALONE 2 Sýnd kl. 2.45, miðav. 200. ...............

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.