Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1993, Blaðsíða 6
6 .AUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1993 Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn óverðtr. Sparisj. óbundnar 0,5-1,25 Lands.b Sparireikn. 6mán upps 1.6 2 Allirnemalsl.b. Tékkareikn ,alm 0,25-0,5 Lands.b, Sp.sj. Sértékkareikn. 0,5 1,25 Lands.b. ViSITÖLUB. R6IKN. 6mán upps. 1,60-2 Allirnema Isl.b. 15 30mán. 6,10-6.70 Bún.b Húsnædissparn 6,10-6,75 Lands b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj Gengisb. reikn. iSDR 3,25-4 Isl.b., Bún b i ECU • 6-6,75 Landsb. ÖBUNDNIR SERKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 1,35-1,75 Bún.b. Óverötr., hreyfðir 3,25-7 Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantimabils) Vísitölub. reikn. 2-3 Landsb. Gengisb. reikn 2-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Visitölub. 3,75-4,00 Búnaðarb. óverðtr. 6,00-7,00 Bún.b. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1-1,50 isl.b., Bún.b. £ 3.5-3,75 Bún.b. DM 4,25-4,80 Sparisj. DK 5,70-6,50 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLÁN óverðtryggð Alm'víx. (forv ) 16,-17,3 Sparisj. Viöskiptav. (forv)’ kaupgengi Allir Alm.skbréf. 16,7-17,2 Landsb Viðskskbréf’ kaupgengi Allir UtlAn verðtryggð Alm.skb. 9,1-9.8 Landsb. afurðalAn i kr 15,75-17,50 Ísl.b. SDR 7-7.75 Landsb. $ 6,25-6,6 Landsb. £ 8,75-9.00 Landsb. DM 9,50-10 Landsb. Dráttarvextir 21,5% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf okt. 17.9 Verðtryggð lán okt. 9,4% VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala september 3330 stig Lánskjaravísitala október 3339 stig Byggingarvísitala september 194,8 stig Byggingarvísitala október 195,7 stig Framfærsluvísitala ágúst 169,4 stig Framfærsluvisitala sept. 169,8 stig Launavísítalaágúst 131,3 stig Launavísitala september 131.3 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóda KAUP SALA Einingabréf 1 6.875 7.001 Einingabréf 2 3.809 3.828 Einingabréf 3 4.517 4.600 Skammtímabréf 2,348 2,348 Kjarabréf 4,869 5,019 Markbréf 2,623 2,704 Tekjubréf 1,535 1,582 Skyndibréf 2,019 2,019 Fjölþjóðabréf 1,280 1,320 Sjóðsbréf 1 3.371 3.388 Sjóðsbréf 2 2.003 2.023 Sjóðsbréf 3 2.322 Sjóðsbréf 4 1.597 Sjóðsbréf 5 1.448 1.470 Vaxtarbréf 2,3757 Valbréf 2,2269 Sjóðsbréf 6 805 845 Sjóðsbréf 7 1.465 1.509 Sjóðsbréf 10 1.491 islandsbréf 1,473 1,500 Fjórðungsbréf 1,169 1,186 Þingbréf 1,583 1,604 Öndvegisbréf 1,494 1,514 Sýslubréf 1,320 1,339 Reiðubréf 1,442 1,442 Launabréf 1,041 1,056 Heimsbréf 1,410 1,452 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi islands: Hagst. tilboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 4,03 4,00 4,03 Flugleiöir 1,01 0,95 1,01 Grandi hf. 1,90 1,75 1,90 islandsbanki hf. 0,88 0,82 0,88 Olís 1,80 1,76 1,83 Útgerðarfélag Ak. 3,32 3,20 3,32 Hlutabréfasj. ViB 1,04 1,04 1,10 Isl. hlutabréfasj. 1,05 1,05 1,10 Auölindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jaröboranir hf. 1,87 1,81 1,87 Hampiðjan 1,20 1,20 1,35 Hlutabréfasjóð. 0,98 0,97 1,19 Kaupfélag Eyfiröinga. 2,17 2,17 2,27 Marel hf. 2,70 2,60 2,70 Skagstrendingurhf. 3,00 2,60 Sæplast 2,85 2,70 2,89 Þormóðurrammihf. 2,10 2,30 Söiu- og kaupgengi á Opna tilboösmarkaðinum: Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 Árneshf. 1,85 Bifreiðaskoðun Islands 2,15 1,60 2,40 Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,50 Faxamarkaðurinn hf. 2,25 Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 0,80 Fiskmarkaður Suðurnesja hf. 1,30 Gunnarstindurhf. Haförninn 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,60 Hlutabréfasjóður Norðurl. 1,15 1,09 1.15 Hraðfrystihús Eskifjarðar 1,00 1,00 Islenskar sjávarafurðir hf. 1,10 1,10 Isl. útvarpsfél. 2,70 2,35 Kögun hf. 4,00 Olíufélagið hf. 4,85 4,80 4,85 Samskip hf. 1,12 Sameinaðir verktakar hf. 6,60 6,60 7,20 Sildarv., Neskaup. 3,00 3,00 Sjóvá-Almennarhf. 6,00 4,15 6,50 Skeljungur hf. 4,10 4,20 4,25 Softis hf. 30,00 3,10 Tangi hf. Tollvörug.hf. 1,25 1,15 1,25 Tryggingamiðstöðin hf. 4,80 3,05 Tæknival hf. 1,00 Tölvusamskipti hf. 6,75 5,70 Útgerðarfélagið Eldeyhf. Þróunarfélagislandshf. 1,30 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miöað viö sérstakt kaup- gengi. Útlönd Gleðidagur móður og 5 ára sonar í Sarajevo: Sameinuð eft- ir átján mánuði x>v Saisakóngurinn íforsetaframboð Salsasöngvarinn vinsæli og kvlkmyndaleikarinnn, Ruben Blades, ætlar að bjóöa sig fram í forsetakosningunum í Panama i maí á næsta ári. Nýlegar skoðanakannanir sýna að Blades hefur stuðning tuttugu prósenta kjósenda, helmingi meira en næsti keppinautur hans. Reuter Narcisa Delic grét af fögnuði þegar hún faðmaði og kyssti fimm ára gamlan son sinn, Sanjin, í fyrsta skipti í átján mánuði í gær. Það gerð- ist í Sarajevo, borg þar sem gleðileg- ir atburðir gerast allt of sjaldan. „Ég get varla útskýrt hvernig mér líður,“ sagði Narcisa. „Ég er svo spennt og hamingjusöm. Ég hélt að ég myndi aldrei sjá hann aftur.“ Sanjin og móöir hans höfðu ekki sést frá því faðir piltsins fór með hann frá Sarajevo til bæjarins Gornji Vakuf í miðhluta Bosníu. Þar var drengnum komið fyrir hjá vinafólki. Það var Alþjóða Rauði krossinn sem skipulagði endurfundi íjölskyld- unnar og var það aðeins í annað sinn sem slíkt hefur tekist frá því umsátur Serba um bosnísku höfuðborgina hófst í apríl 1992. Frænkur og frændur Sanjins fjöl- menntu að höfuðstöðvum Rauða krossins í Sarajevo til að hitta snáð- ann. Hvergi var þurran hvarm að sjá og allir vildu faðma Sanjin og kyssa Linley greifi, systursonur Elísabetar Englandsdrottningar, og Serena Stan- hope undir blómaboga við kirkju heilagrar Margrétar í Westminster þar sem þau gengu í það heilaga í gær. Greifinn er tólfti í röð ríkiserfingja i Bretlandi. Hjónakornin ætla í brúðkaupsferð til Simbabve. Símamynd Reuter og áður en yfir lauk var hann útataö- ur í varalit. í fyrstu varð honum orð- fall vegna uppistandsins en sagði síð- ar að hann vildi fara út að leika sér með frændum sínum og vinum úr hverfinu. Faðir Sanjins, sem er múslími, er nú í Þýskalandi þar sem gert var að sárum sem hann hlaut í borgara- stríðinu. „Það er indælt þegar góðir hlutir gerast," sagði Jessica Barry, starfs- maðurRauðakrossins. Reuter Stuttar fréttir Kommarnir bannaðtr Interfax fréttastofan sagöi að rúss- neska dóms- málaráðuneyt- iö læfði bannað kommúnista- flokk Rúss- lands með hlið- sjón af neyðarlögum Jeltsíns for- seta, svo og flokk Rútskojs vara- forseta sem var einn leiðtoga uppreisnarinar á sunnudag. GeorgíaíSamveldið Eduard Shevardnadze, leiðtogi Georgíu, ákvað að landið skyldi ganga í Samveldi sjálfstæðra ríkja. Loðnanániðurleið Loðnustofhinn í Barentshafi hefur minnkað mikið undanfarið ár, úr 5,2 milljónum tonna, í átta hundrað þúsund. Guðfaðirinn dæmdur Dómstóll á Sikiley hefur dæmt mafíu- foringjann Salvatore „Toto“ Riina í ævilangt fang- elsifyriraöfyr- : irskipa morð á tveimur keppinautum sínum. HarkaíSómaiíu Bill Clinton ætlar að sýna hörku í Sómahu og eru banda- rískir hermenn og herskip á leið þangað. Reuter, NTB Sérfræðinganefnd vekur litla hrifningu í Færeyjum: Meirihluti lögþingsmanna andsnúinn kreppuskatti Mikill meirihluti þingmanna á færeyska lögþinginu er andvígur þeim tiUögum um endurreisn efna- hagslífsins í Færeyjum sem nefnd, skipuð af danska forsætisráöherran- um, hefur lagt fram. Samkvæmt könnun, sem færeyska útvarpið gerði meðal þingmanna, setja þeir sig einkum upp á móti breytingum á fjármagnstekjuskatt- inum, svo og að innleiddur verði sér- stakur kreppuskattur. Nefndin, sem lagði skýrslu sína fram á miðvikudag, telur aö kreppu- skatturinn eigi að grundvallast á tekjum manna á uppgangstímunum á níunda áratugnum. Þá segir í Jogvan Sundstein er óhres með til- lögur um endurreisn færeysks efna- hagslífs. skýrslunni að fækka beri sveitarfé- lögum úr flmmtíu í sjö. Jogvan Sundstein, fyrrum fjár- málaráðherra og formaður Fólka- flokksins, segir að ef sérfræðinga- nefndin hafi ekki aðrar tihögur en þær sem eru í skýrslunni séu nefnd- armenn eitthvað verri. „Það er útilokað að nefndarmenn- imir hafi hugsað sig vel um. Þarna er ekki ein einasta tihaga um hvem- ig eigi aö koma færeyskum iðnaði og fyrirtækjum aftur í gang. Það er leiðin út úr kreppunni. Ekki hærri skattar," segir Jogvan Sundstein. Ritzau Fiskmarkadimir Faxamarkaður 8 október seldust alls 9,426 tonn. Magn i Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur, und., sl 0,143 64,00 64,00 64,00 Blandað 0,037 20,00 20,00 20,00 Karfi 0,037 11,14 6,00 25,00 Keila 1,552 35,00 35,00 35,00 Langa 0,031 60,00 60,00 60,00 Lúða 0,021 277,86 175,00 445,00 Lýsa 1,175 33,40 26,00 36,00 Sandkoli 0,056 1Q.00 10,00 10,00 Skarkoli 0,491 91,95 88,00 92,00 Steinbítur 0,106 78,00 78,00 78,00 Tindabikkja 0,012 10,00 10,00 10,00 Þorskur, sl. 1,136 92,09 81,00 105,00 Ufsi 0,200 32,00 32,00 32,00 Vsa, sl. 4,025 102,54 60,00 130,00 Ýsa, und ,sl. 0,373 46,00 46,00 46,00 Ýsa, und.,ósl. 0,029 30,00 30,00 30,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 8. oklóber seldust alls 37,265 tonn. Karfi 1,239 40,00 40,00 40,00 Keila 3,186 38,05 36,00 53,00 Langa 3,481 55,81 52,00 64,00 Lúða 0,075 274,97 145.0C 390,00 Lýsa 0,065 25,00 25,00 25,00 Skata 0,047 132,72 70,00 137,00 Skarkoli 0,049 89,98 89,00 91,00 Skötuselur 0,686 189,54 187,00 405,00 Steinbítur 0,335 64,71 44,00 85,00 Þorskur, sl. 11,415 106,40 80,00 131,00 Þorskur, ósf. 1,315 78,52 61,00 111,00 Þorsk., um., ósl. 0,016 30,00 30,00 30,00 Þorsk., um., sl. 0,210 54,00 54.00 54,00 Ufsi 8,358 40,54 23,00 41,00 Ýsa, sl. 5.172 106,31 54,00 138,00 Ýsa, ósl. 0,532 71,56 55,00 126,00 Ýsa,und.,sl. 1,029 46,00 46,00 46,00 Ýsa, und., ósl. 0,041 22,00 22,00 22,00 Háfur 0,013 29,00 29,00 29,00 Fiskmarkaður Snæfeílsness 8. október seldust alls 10,579 tonn. Þorskur, sl. 2,940 105,57 90,00 120,00 Ýsa, sl. 0,764 123,10 52,00 138,00 Ufsi.sl. 0,672 25,51 20,00 30.00 Skötuselur, sl. 0,015 205,00 205,00 205,00 Lúða.sl. 0,104 155,00 155,00 155,00 Skarkoli, sl. 0,549 89,00 89,00 89,00 Undirmálsþ.sl. 0.137 47,00 47,00 47,00 Þorskur, ósl. 2,700 85.33 84,00 86,00 Ýsa, ósl. 0,700 119,29 114,00 129,00 Karfi, ósl. 0,053 30,00 30,00 30,00 Langa, ósl. 0,384 50,00 50,00 50,00 Keila, ósl. 0,937 30,00 30,00 30,00 Steinbítur, ósl. 0,259 68,00 68,00 68,00 Undirmálsþ. ósl. 0,365 40,00 40,00 40,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 8. október seldust alls 0,815 tonn Gellur 0,027 183,33 100.00 350,00 Keila 0,019 20,00 20,00 20,00 Lúða 0,057 150,00 150,00 150,00 Skarkoli 0,115 72,00 72,00 72,00 Steinbítur 0,028 60,00 60,00 60,00 þorskur, sl. 0,317 88,00 88,00 88,00 Ýsa, sl. 0,252 126,00 126,00 126,00 Fiskmarkaður Suðumesja 8. október seldust alls 72,7777 tonn. Þorskur, sl. 8,019 94,29 86,00 96,00 Ýsa.sl. 0,533 79,00 55,00 125,00 Ufsi, sl. 0,573 41,83 34,00 43,00 Þorskur, ósl. 22,716 109,38 70,00 144,00 Ýsa, ósl. 11,365 121,36 100,00 135,00 Ufsi, ósl. 7,603 37,55 34,00 40,00 Karfi 5,020 44,59 43,00 47,00 Langa 2,766 51,68 30,00 63,00 Blálanga 2,691 55,74 52,00 69,00 Keila 7,000 36,70 32,00 40,00 Steinbitur 0,750 78,20 71,00 80,00 Skötuselur 0,347 226,10 200,00 510,00 Skata 0,612 129,78 119,00 130.00 Lúða 0,956 222,12 155,00 545.00 Grálúða 0,168 50,00 50,00 50,00 Skarkoli 0,886 94,68 94,00 101.00 Undirmálsþ. 0,0350 39,43 38,00 40,00 Undirmálsýsa 0,221 20,00 20,00 20,00 Steinb/hlýri 0,108 30,00 30,00 30,00 Sólkoli 0,095 106,00 106,00 106,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 8. október seldust alls 25,409 tgnn Þorskur, sl. 15,752 98,91 50,00 110,00 Undirmálsþ., sl. 0,245 55,00 55,00 55,00 Ýsa.sl. 3,533 121,72 30,00 130,00 Ufsi, sl. 0,851 36,00 36,00 36,00 . Karfi, ósl. 0,260 30,00 30,00 30,00 Langa.sl. 0,277 41,00 41,00 41,00 Keila.sl. 0,400 28,00 28,00 28,00 Steinbítur.sl. 0,365 61,00 61,00 61,00 Hlýri.sl. 0,190 78,00 78,00 78,00 Lúða.sl. 0,283 101,95 85,00 130,00 Koli, sl. 3,124 85,50 85,00 91.00 Gellur 0,030 340,00 340,00 340.00 Sólkoli.sl. 0,010 87,00 87,00 87,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 8. oktbber seldust alls 28,936 lonn Þorskur, sl. 6,301 129,60 91.00 139,00 Ufsi, sl. 7,618 41,35 16,00 42,00 Langa, sl. 0,526 69,00 69,00 69,00 Keila.sl. 1,957 43,50 33,00 46,00 Karfi, ósl. 4,040 46,00 46,00 46,00 Síld.ósl. 3,348 8,00 8,00 8,00 Steinbftur, sl. 0,172 78,00 78,00 78,00 Ýsa, sl. 4,156 111,16 50,00 119,00 Lúða, sl. 0,044 202,27 145,00 326,00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.