Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1993, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1993, Blaðsíða 44
52 LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 3 nemar utan af landi óska eftir 3-4 herb. íbúð á góðum stað í bænum. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-811723. 3-4 herb. hús eða íbúð óskast til minnst 2 ára í nágr. Austurbæjarskóla. Greiðslugeta 40-42 þ. Skilvísar gr. Góð umgengni, reglus. S. 91-621327. 4 herbergja íbúð óskast til leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-3638. Einstaklingsibúð óskast til leigu sem fyrst, lítil 2ja herbergja íbúð kemur til greina. Góðri umgengni heitið. Sími 91-629508. Einstæður eldri karlmaður, algjör reglumaður, óskar eftir herþergi ejSa lítilli íbúð á leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3633. Ertu að leita að góðum leigjanda? Ung, barnlaus kona í góðri stöðu óskar eft- ir góðri 2-3 herb. íbúð miðsvæðis í Rvík, fyrir 1. nóv. S. 615835. Inga. Hjón með 2 ung börn óska eftir stórri íbúð á 104, 105, 108 svæðinu. Góð umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-30839. Karlmaður í fastri vinnu óskar eftir stúdíó- eða 2 herbergja íbúð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-3664. Leiguskipti. Óskum eftir 3 herb. íbúð í Keflavík eða nágrenni, helst með stór- um bílskúr, með möguleika á skiptum á 4 herb. íbúð í Rvík. S. 91-79172. Lítil íbúð óskast fyrir reglusamt par, helst í Breiðholti, greiðslugeta 25-27 þús. á mánuði. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-870182 e.kl. 19. Mjög reglusamt par óskar eftir ein- staklings- eða 2ja herb. íbúð. Erum við símann 91-38192 laugardag og sunnudag. Balli og Björg. Norðurbær Hafnarfjarðar. 4ra herb. íbúð óskast til leigu í Hafnarfirði. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-655144. Ung kona með 1 barn óskar eftir 2 herb. íbúð í Hafnarfirði á leigu í ca 1-2 ár. Öruggum greiðslum heitið, er reglu- söm. Uppl. í síma 91-642507. Gróa. Ungt par m/1 barn óskar eftir að leigja 3 herb. íbúð til lengri tíma frá 15. nóv. Greiðslug. 32 þ. á mán. Skilvísum gr. og reglusemi heitið. S. 91-31971. Ungur maður í fastri vinnu óskar eftir einstaklings- eða 2 herb. íbúð, greiðslugeta ca 25 þús. Uppl. í síma 91-679221. Víðir._____________________ Vantar allar stærðir ibúða til leigu, fyrir trausta leigutaka í Reykjavík, Garðabæ, Hafnarfirði og Mosfellsbæ. Ársalir - fasteignasala - sími 91-624333. Ábyggileg 38 ára kona með uppkominn son óskar eftir 3-4 herb. íbúð. Skilvís- um gr. ásamt góðri umgengni heitið. Greiðslug. 25-35 þús. S. 91-11136. íþróttakennari óskar eftir litilli 2 herb. eða einstaklingsíbúð á leigu frá 29. okt. í Kópavogi eða Garðabæ. Reglu- semi og öruggar greiðslur. S. 92-14920. 5 manna fjölskyIda óskar eftir 4-5 herb. íbúð til leigu í Grafarvogi. Upplýsing- ar í síma 98-33570. Arkitekt með fjölskyldu vantar 3-5 herb. íbúð, helst á svæði 104. Uppl. í síma 91-678171. Óska eftir 2-3 herbergja ibúð i Reykja- vik. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3683. Óskum eftir 3 herbergja ibúð til leigu miðsvæðis. Öruggum greiðslum heit- ið. Uppl. í síma 91-73882. Arnar. Óskum eftir litlu, ódýru húsnæði, t.d. bílskúr, sem fyrst. Vinsamlegast hringið í síma 91-642694. Kópavogur. Óska eftir 2-3ja herb. íbúð. Uppl. í símum 91-641953 og 91-43498. ■ Atvinnuhúsnæói 30 mJ húsnæði fyrir verslun, iðnað, skrifstofu eða annað til leigu í Laug- arneshverfi. Til sölu timbur, 250 m, 1x6". Upplýsingar í síma 91-36125. Austurstræti. Nokkur samliggjandi skrifstofúherbergi á besta stað til leigu. Stærð ca 100-200 m2 alls. Hafið samb. v/DV í síma 91-632700. H-3672. Skrifstofuhúsnæði í boði. Meðleigjandi óskast að 2 herb. skrifstofuhúsnæði á góðum stað í miðbæ Rvíkur. Uppl. gefhar í síma 19099 m. 10 og 15 v.d. Þjónustufyrlrtæki óskar eftir ca 60 m2 skrifstofuhúsnæði til leigu, helst á svæði 101 í Reykjavík. Hafið samband við DV í síma 91-632700. H-3637. BÍLAÞVOTTUR Handþvottur og bón frá kr. 600. Skipholti 11-13, sími 19611 (Brautarholtsmegin) Ársalir - fasteignasala - 624333. Atvinnuhúsnæði til leigu í einingu frá 50-2500 m2 víðs vegar á höfuðborgar- svæðinu. Ársalir - sími 91-624333. Óska eftir að taka á leigu ca 40-50 mJ húsnæði með innkeyrsludyrum. Á sama stað er til sölu Toyota Corolla, árg. ’82. Uppl. í síma 91-674002. 40-80 m1 atvinnuhúsnæði til leigu. Upplýsingar í símum 91-30585 og 9513185.____________________________ Höfum til lelgu 150-180 m3 húsnæöi í Ármúlanum á góðum stað. Uppl. í síma 91-687900. Óska eftir atvinnuhúsnæði undir léttan bílaiðnað. Uppl. í síma 985-27327, e.kl. 18 í síma 91-814826. ■ Atvinna í boði Heimilisaðstoð óskast. Fjölskylda í Seljahverfi, útivinnandi hjón og ungl- ingar í skóla, óskar eftir „húsmóður á heimilið" 4 tíma á dag, 5 daga vik- unnar. Einungis þrifin, reglusöm og áreiðanleg manneskja kemur til greina. Uppl. í síma 91-684412. Hárgreiðslustofa í Hafnarf. óskar eftir hressum meistara/sveini til að leigja stól frá 1. nóv. Einungis vön mann- eskja kemur til greina. Umsóknir sendist DV f. 15.10, merkt „Hár-3680“. Fyrsta vélstjóra vantar á 130 lesta tog- bát frá Vestmannaeyjum. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3660._____________________________ Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Hársnyrtifólk, athugið. Stóll til leigu á hársnyrtistofu í Kópavogi. Sann- gjamt verð. Upplýsingar í síma 91-40482 e.kl. 19. Kleinuhringjagerð til sölu. Gullið tæki- færi í atvinnuleysinu. Hafið samband við auglþjónustu DV í síma 91-632700. H-3675._____________________________ Sölufólk óskast um land allt. Saia í heimahúsum og á vinnustöðum. Fjöl- breytt vöruval. Góðir tekjumöguleik- ar. Svör sendist DV, merkt „HS-3451". Sölumenn. Þurfum að bæta við okkur nokkrum sölumönnum, góð verkefni, góð aðstaða. Uppl. um helgina og næstu daga kl. 141-16 í s. 91-28787. Ráðskona óskast i mötuneyti úti á landi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3684. Hlutabréf til sölu i Sendibilum hf., 3x67. Upplýsingar í síma 91-32465. ■ Atvinna óskast 18 ára stúlku vantar vinnu með skóla í Rvík, eftir hádegi, á kvöldin og um helgar. Hefur reynslu af afgreiðslu- störfum, m.a. sjoppu, bakaríi og blómabúð, flest kemur til greina. Er reyklaus. Hafið samband við augl- þjónustu DV í síma 91-632700. H-3653. 21 árs, stundvis og reglusöm, útskrifuð úr VI 1992 sem verslunarmennta- kandídat. Er jákvæð og hef reynslu af afgreiðslu og sölustörfum. Með- mæli ef óskað er. Sími 650155 til kl. 20. Tennfskennari, viðurkenndur af NTA. US International, óskar eftir starfi sem kennari m/bæði börn og fullorðna (í skólum, heilsuræktarstöðv. o.s.frv.) Dian Valur, Njálsgötu 32, s. 91-12117. Herbergi. Kona um sextugt, reyklaus og heiðarleg, getur veitt létta heimil- isaðstoð eða t.d. afgr. gegn góðu herb. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-3654. Reglusaman 34 ára fjölskyidumann vantar atvinnu nú þegar. Er ýmsu vanur, vinna utan Rvíkur kæmi til greina. Meðmæli. S. 91-681207 e.kl. 19. Tek að mér heimilisaðstoð, helst í Laugarneshverfi eða nágrenni. Uppl. í síma 91-31501. Vélavörður óskast á linubát með beitn- ingavél sem rær út frá Vestfjörðum. Uppl. í síma 985-22364. 20 ára rafvirkjanemi óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Sími 91-77943. ■ Bamagæsla Vantar ykkur barnapössun? Ég er dagmamma og hef leyfi frá Dagvist barna. Ég bý á Langholtsvegi og hef laust pláss allan daginn. Upplýsingar í síma 91-682731. Halló, mömmur og pabbarl Dagmamma með leyfi í Reyrengi er með laus pláss, allur aldur kemur til greina. Uppl. í sima 91-675372. ■ Ræstmgar Fimm stjömu þrif. Tími ykkar er dýrmætur. Við erum 2 hörkuduglegar og reyklausar, vanar þrifúm á hótelum, gistiheimilum og í heimahúsum. Alltaf hreint og fínt. HF. Símar 91-18385 og 91-624363. Reglusöm 21 árs stúlka tekur að sér þrif í heimahúsum, er vön. Hefur góð meðmæli ef óskað er. Áhugasamir hafi samband í síma 658114. Get bætt við mig ræstingum í heima- húsum, er vön, meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-811667. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Fjármálaþjónusta. Aðst. fyrirtæki og einstaklinga við endurskipulagningu fjármála, áætlanagerð, samninga við lánardrottna o.fl. Bjöm, s. 91-19096. Veislur. Allt í sambandi við kaldan mat, kalt borð, brauðtertur, snittur. S. 75871 e.kl. 19 á kv. Geymið auglýs- inguna. Ingibjörg smurbrauðsdama. ■ Emkamál Huggulega, unglega 62ja ára ekkju langar að kynnast góðum og glaðleg- um manni á svipuðum aldri sem félaga í skemmtana- og félagslífi. Verður að hafa menningarleg áhugamál. Svör óskast send til DV, merkt „Escort 3650“. Vel menntuð rússnesk stúlka, 29 ára, hæð 173 cm, 57 kg, með fjölda áhuga- mála, óskar eftir að kynnast manni í giftingarhugleiðingum. Vinsamlegast sendið svarbréf á ensku til DV, merkt „R-3678".__________________________ Myndarl. maður um fertugt, býr einn í einbýlish., á hesta og er mikill hesta- maður, vill kynnast konu á aldrinum 25-45 ára sem félaga. Bréf send. DV, m. „Trúnaður 3668“. Mynd æskileg. Karlmenn og konur. Höfum á skrá kon- ur og karla sem leita varanlegra sam- banda. Þjónusta fyrir alla frá 18 ára aldri. 100% trúnaður. S. 91-870206. 2 hressir félagar óska eftir að kynnast 2 hressum stúlkum 20-30 ára með ást- arsamb. í huga. Áhugamál ýmiss. Svör send. DV, merkt „Tveir hressir 3643“. 58 ára kona óskar að kynnast heiðar- legum, reglusömum manni. Svcjr sendist DV, merkt „3676“. ■ Kennsla-námskeiö Gítarkennsla. Kenni á rafgítar og kassagítar: blús, rokk, djass, klassík og fleira. Jóhannes Snorrason, sími 91-643694. Silkimálun. Vatnslita- og olíumálun, myndverk úr tuskum. Byrjendur velkomnir. Upplýsingar gefur Björg í síma 91-611614._______________ Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. íslenskumælandi erl. kona tekur að sér ódýra ensku-einkakennslu, þýðingu og skrift verslunarbréfa. Sveigjanl. tími. Amal Qase, s. 91-629421 e.kl. 18. Saumanámskeið, 6 skipti, 4 klst. í einu. Aðeins þrjár í hóp. Faglærður leið- beinandi. Uppl. í síma 91-10877. ■ Spákonur Aðeins fáeinir tímar lausir fyrir jól. Skyggnigáfa - dulspeki. Bollalestur, spilalagnir, vinn úr tölum,_ les úr skrift, lít í lófa, ræð drauma. Áratuga- reynsla ásamt viðurk. Upptökutæki og kaffi á staðnum. Sel snældur. Tímapant. í s. 50074, Ragnheiður. Spákona skyggnist j kúlu, kristal, spáspil og kaffibolla. Hugslökun og einn símaspádómur fylgir ef óskað er. Tilboðsverð fyrir alla. Ef þú ert úti á landi og kemst ekki til mín spái ég símleiðis. Sími 91-31499. Sjöfn. Er framtiðin óráðin gáta? Viltu vita hvað gerist? Komdu, ég spái fyrir þér. Sími 91-674817. ________________ Spái í bolla. Uppl. í síma 91-627892. Geymið auglýsinguna. ■ Hreingemingar Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, bónun, allsherjar hreingern. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Oryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Ath., JS hreingerningaþjónusta. Almenn teppahreinsun og bónvinna fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, s. 624506. ■ Skemmtanir Mannfagnaðir. Höfum notalega krá fyrir 10-50 manns. Kampavínslagaður fordrykkur, rjómalöguð sjávarrétta- súpa, heilsteikt nautafillet m/rjóma- piparsósu og koníakslöguð súkkulaði- mousse á kr. 2.000 f. manninn. Sími 91-685560 og 683590. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Tónlist við allra hæfi. Bókunarsími 91-682228. ■ Veröbréf Fasteignatryggð skuldabréf með góðum greiðendum, 4x500.000, 2x400.000 og eitt 2 millj. kr. Nafn og símanúmer sendist DV, merkt „R 3686“. Lífeyrissjóðslán til sölu, 1200 þús. Tilbúið til afgreiðslu strax. Uppl. í síma 91-78372. Kristín. ■ Framtalsaðstoö Skattuppgjör og ráðgjöf, skipulagning og færsla bókhalds. Állt unnið af við- skiptafræðingi með reynslu. Bók- haldsmenn, þórsgötu 26, s. 91-622649. ■ Bókhald Bókhaldsþjónusta og vsk-uppgjör. Yfir 20 ára reynsla í færslu tölvubókhalds. Ódýr og góð þjónusta. Kórís hf., sími 91-687877. ■ Þjónusta Eftirgrennslan, „Private investigation". Tökum að okkur eftirgrennslan og rannsóknir ýmiss konar fyrir einstakl- inga og fyrirtæki. Tryggjum vandaða vinnu og algjöran trúnað. Erum vel tækjum búnir. Höfum þekkingu og reynslu á þessu sviði. Fyrirspumir sendist i Box 456, 202 Kópavogur. England - ísland. Vantar ykkur eitt- hvað frá Englandi? Hringið eða faxið til okkar og við leysum vandann. Finnum allar vörur, oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908. Umboðsm. á íslandi í s. 92-11900/92-27118, fax 92-11910. Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir á steypu- og sprunguskemmdum, einnig sílan- böðun og málningarvinnu. Gemm föst verðtilboð. Vönduð vinna, sanngjarnt verð. Háþrýstitækni hf., símar 91-684489 og 985-38010.____________ Húseigendur og forráðamenn fasteigna. Tek að mér að gera upp gömul hús auk nýsmíði. Einnig glugga-, hurða- og þakviðgerðir ásamt parketlögnum o.fl. Ragnar Sveinsson húsasmíða- meistari, s. 91-667614 og 984-58914. Pipulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. Lagnir inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslu- lagnir. Reynsla og þekking. S. 91-36929, 641303 og 985-36929. Alhliða húsaviðgerðir. Trésmíði, málning, múrverk. Vönduð vinna, fagmenn vinna verkin. Tilboð, timavinna. S. 655055, fax 655056. Loksins! Loksins! Loksins! Loksins! Kís- ilhreinsa vaska, baðkör og sturtu- botna. Verður sem nýtt. Fljót og góð þjónusta. Ómar, s. 870446 eftir hádegi. Málning er okkar fag. Leitið til okkar og við gerum tilboð í stór og smá verk. Málarameistararnir Einar og Þórir, s. 91-21024, 91-42523 og 985-35095. Tveir trésmíðameistarar með mikla reynslu í alls kyns trésmíði geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 91-50430 og 91-688130v_____________ Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki trésmiða og múrara. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum, vönduð vinnubrögð. Uppl. í símum 91-641304 og 985-36631. ■ Innrömmiin • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Nýtt úrval sýrufrí karton, margir lit- ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Málverk e. Atla Má. ísl. grafík. Opið 8-18, laugard. 10-14. S. 91-25054. • Listmunahúsið, Tryggvagötu 17, Rvk. Gott úrval af íslenskri myndlist. Bjóð- um einnig innrömmun. Mikið úrval efnis. Opið laugd. 14-18. S. 621360 ■ Garðyrkja____________________ Alhliða garðyrkjuþjónusta, hellulagnir, trjáklippingar, garðúðun, lóðastand- setningar o.fl. Halldór Guðfinnsson garðyrkjum., sími 31623. Túnþökur - tilboðsverð - s. 91-643770. •Hreinræktaðar úrvals túnþökur. • 35 ára reynsla tryggir gæðin. Túnþökusalan sf. Visa/Euro. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, sími 17384, 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny ’93, s. 681349, 985-20366. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. Sími 76722, bílas. 98521422. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi ’93, s. 74975, bílas. 985-21451. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny ’91, s. 51868, bílas. 985-28323. Páll Andrés Andrésson, Nissan Primera, s. 870102, bílas. 985-31560. Ökuskólinn í Mjódd auglýsir. Aukin ökuréttindi á leigubifreið, vörubifreið, hópbifreið. S. 670300. Get bætt við nemendum í ökunám. Pantið strax til að komast að. Það bíður eftir þér plusssæti í rauðri Toyota Corolla Lb. 1600i, árg. 1993. Öll þjónusta sem fylgir ökunámi. Visa/ Euro. Ökukennsla Snorra. Símar 985-21451 & 91-74975. 653808. Eggert Þorkelsson. 98534744. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744,653808 og 984-58070. 687666, Magnús Helgason, 98520006. BMW 518i ’93, ökukennsla, bifhjóla- kennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro, greiðslukjör. Símboði 984-54833. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD, góð kennslubif- reið. Tímar samkomulag. Ökuskóli, prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Éngin bið. S. 72493/985-20929. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Öku- og bifhjólakennsla. Breytt kennslutil- högun sem býður upp á ódýrara öku- nám. S. 91-77160 og bílas. 985-21980. ■ Tilbyggmga Dokaborð til leigu. Dokaborð, zetur og loftastoðir til leigu og sölu. Þakrenn- ur kr. 391 m, niðurföll kr. 430 m. Alhliða blikksmiðja. Gemm tilboð í smærri og stærri verk. Breiðfjörðs blikksmiðja hf., Sigtúni 7, s. 91-29022. Ca 90 m (240 m1) mótaflekar til sölu. Til sölu notaðir mótaflekar, ca 90 m í einföldu byrði, eða 240 m2, ásamt miklu af fylgihlutum. Verð mjög hag- stætt, kr. 600.000 + vsk. S. 92-16061. Allar gerðir verkfæra til húsbygginga til leigu og margt fleira. Höfðaleigan hf., áhalda- og vélaleiga, Funahöfða 7, sími 91-686171. Notuð bilskúrshurð, ca 2,60x2,30, með körmum og öflugum járnum, til sölu. Er í góðu ástandi, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-71833. Þykktarhefill, verðh. 30.000, Electra veltisög, verðh. 90.000., setur fyrir mótauppslátt, ca 1000-1200 stk., verð 35 kr. stk. Uppl. í síma 91-75599. Ódýrt þakjárn. Framleiðum þakjárn eftir máli, galvaniserað, hvítt og rautt. Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, sími 91-45544. ■ Húsaviðgerðir Gerum upp hús, utan sem innan. Járn- klæðningar, þakviðg., sprunguviðg., gler, gluggar, milliveggir o.fl. Vanir og vandvirkir menn. S. 24504/643049. ■ Ferðalög Á ferð um Borgarfjörð. Saumaklúbbar, athugið! Að Runnum er glæsileg gisti- aðstaða, heitur pottur - gufubað. Tilboðsverð fyrir hópa. Blómaskálinn, Kleppjárnsreykjum, sími 93-51262 og hs. 93-51185. ■ Vélar - verkfæri Til sölu mulnings- og flokkunarvélasam- stæða til steinefhavinnslu ef viðun- andi tilboð fæst. Einnig Fiat Allis FR-20 hjólaskófla, árg. '88, og PVC rör, 160 mm, á góðu verði. Vs. 97-11717 og hs. 97-11192. Unnar Elisson. Ónotaður 130 ampera CEM rafsuðu- transari til sölu, selst ódýrt. Uppl. u síma 91-52580.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.