Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1993, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1993, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1993 11 dv Bridge Bridgefélag Reykjavíkur Miövikudaginn 29. september var spiluö þriðja umferðin í Hipp-hopp tvímenningi félagsins. Fjórða og síð- asta lotan í keppninni verður spiluð miðvikudaginn 6. október. Sigurður Vilhjálmsson og Hrólfur Hjaltason hcdda enn forystunni í keppninni, en heimsmeistaramir Guðmundur Páll Arnarson og Þorlákur Jónsson eru skammt undan. Heildarstaðan er nú þannig: 1. Sigurður Vilhjálmsson- Hrólfur Hjaltason 2344 2. Guðmundur Páll Amarson- Þorlákur Jónsson 2296 3. Hjalti Elíasson-Páll Hjaltason 2254 4. Eiríkur Hjaltason- Sveinn R. Eiríksson 2246 5. ísak Örn Sigurðsson- Gylfi Baldursson 2226 Bridgefélag Barðstrendinga Aðaltvímenningskeppni félagsins hófst mánudaginn 27. september með þátttöku 32 para sem spila í tveimur 16 para riðlum. Eftirtahn pör náðu hæsta skorinu á fyrsta spilakvöldi keppninnar: 1. Kristján Jóhannsson- Ami Eyvindsson 257 2. Ragnar Bjömsson- Leifur Jóhannesson 242 3. Þorleifur Þórarinsson- Jón Sindri Tryggvason 241 4. Bjöm Bjömsson-Logi Pétursson 237 4. Friðjón Margeirsson- Valdimar Sveinsson 237 Bridgefélag Breiðfirðinga Fimmtudaginn 30. september var spilaður síðasti eins kvölds hausttví- menningur félagsins og mættu 26 pör til leiks. Spilaður var Mitchell og hæsta skori í NS náðu eftirtaldir: 1. Guðlaugur Nielsen-Óskar Karlsson 395 2. Halldór Svanbergsson- Kristinn Kristinsson 367 3. Sigmundur Stefánsson- Hallgrímur Hallgrimsson 355 4. Hjálmar S. Pálsson-Viðar Jónsson 341 - og hæsta skor í AV: 1. Erla Sigvaldadóttir- Lovisa Jóhannesdóttir 364 2. Ársæli Vignisson-Páll Þór Bergsson 358 3. Rósmundur Guðmundsson- Rúnar Hauksson 352 4. Ingibjörg Haldórsdóttir- Sigvaldi Þorsteinsson 331 Næsta keppni félagsins er þriggja kvölda hraðsveitakeppni sem hefst íimmtudaginn 7. október. Skráning í keppnina er í síma 632820 (ísak). Aðstoðað verður við myndun sveita ef þess er óskað. Bridgedeild Skagfirðinga Spilað var í einum riðli þriðjudags- kvöldið 28. sept. hjá Bridgedeild Skagfirðinga. Hæstu skorinni náðu eftirtalin pör: 1. Ármann J. Lámsson- Rúnar Lámsson 188 1. Gunnlaugur Karlsson- Hlynur Garðarsson 188 3. Hallgrímur Hallgrímsson- Óskar Karlsson 176 • • Verð dærai: Nissan Sunny 3ja dyra, 1,6 bein innspfting 16 venlla, aflstýri, rafdrifnar rúðuvindur, samlæsingar á hurðum, vindskeið, útihitamælir, upphituð sæti og margt fleira. Kr. 1.193.000,- stgr. á götuna. Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 sími 91-674000 Næsta þriðjudag, S. október, verður spilaður eins kvölds tvímenningur og allt spilaáhugafólk velkomið. -ÍS Grovbr0ds blanding i-komsbrod med kefir lkg TILSÆT KUN VAND OG GÆR RÚG- 0G KORNBRAUÐSBLANDA Þú bakar hollt oggróft brauðfyrir beimilið Nú er tiekifierið til að reyna sig við brauðbakstur. ÍAMO rúg- og kombrauðsblöndunni er sérlega vönduð samsetning afþeim hráefnum sem þatftil að baka gimileg og holl brauð. Framkvamdin er einfold, alltfráþví aðþurfa aðeins að bteta vatni oggeri saman við innihaldpakkanna. Amo - spennandi möguleiki í matargerð!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.