Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1993, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1993, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1993 13 Rannsóknarlögreglumaðurinn Tony Clark (í miðju) ásamt starfsfélögum sínum. Breskir verðlaunaþættir á Stöð 2: Milli Er ekki kominn tími til að skreppa til Reykjavíkur og gera eitthvað fyrir sjálfan sig. Kíkja í búðir, fara í leikhús, koma við á krá, njóta frábærrar skemmtunar á Hótel íslandi og fullkomna ferðina með dvöl á fyrsta flokks hóteh. Gisting, matur og rokkskemmtun: 6.400,- kr. á mann fyrir eina nótt, eða 8.700,- kr. á mann fyrir tvær nœtur í tveggja manna herbergi. Morgunmatur er innifalinn. H O T E L r Pantanasími 688999 ISIAND tveggja elda Rannsóknarlögreglumanninn Tony Clark er farið að dreyma um stöðuhækkun. Hann vinnur á Mul- berry-lögreglustöðinni og honum gengur allt í haginn. En skyndilega dregur ský fyrir sólu. Þannig er upphafið á breskum verðlaunaþáttum sem hefja göngu sína á Stöð 2 miövikudaginn 13. október næstkomandi. Þessir þætt- ir heita á frummálinu „Between the Lines“ og eru framleiddir af BBC-sjónvarpsstöðinni. Aðalper- sónan, Tony Clark, er leikinn af Neil Pearson. Hann lendir í vond- um málum þegar ónafngreindur aðili hefur samband við innra eftir- lit lögreglunnar og greinir frá því að mútur og spilling blómnstri á Mulberry-stööinni. Grunur beinist þegar að Tony Clark. Yfirmenn hans komast að þeirri niðurstöðu að hann sé einmitt rétt maðurinn til að miðla slíkum upplýsingum um- vinnufélagana án þeirra vit- undar. Hann verður að ganga til Uðs við innra eftirlitið og komast að því hver haíi miðlað upplýsing- unum og hreinsa þannig sjálfan sig af öllum grun um leið. Vinur hans grunaður Grunurinn beinist m.a. að vini hans, Salter. Clark leggur gildru fyrir hann og hann gengur í hana. Nú þykist Clark verða stöðuhækk- unarinnar verður og hann fær hana. Það er þó ekki starfið sem hann dreymdi um heldur er hann settur í innra eftirUtið, sem er óvin- sælasta deUdin innan lögreglunn- ar. Ofan á allt annað stendur Clark í ástarsambandi við samstarfskonu sína, Jenny Dean. Það getur stefnt frama þeirra innan lögreglunnar í voða. Hjónaband hans riðar til faUs þegar eiginkona hans ásakar hann um framhjáhald í virðulegu sam- kvæmi með yfirmönnum hans. Sem fyrr sagði er þaö NeU Pear- son sem fer með hlutverk Tonys Clark. Með önnur helstu hlutverk fara Tom Georgeson, Siobhan Redmond, Tony Doyle, David Lyon, Lynda Steadman og Lesley Vic- kerage. Þessir þættir hafa verið verð- launaðir Broadcasting Press GuUd Awards og Royal Television Soci- ety Program Awards sem besti dramatíski spennumyndaUokkur- inn. Þættimir eru 13 talsins og hafa þeir hlotið heitið MiUi tveggja elda í íslensku þýðingunni. STONVARPSMIÐSTOÐIN HF 68 90 90 SIÐUMULA 2 • WHJW'flWiXl' siifitíl áaovfúld Opið iaugardaga Sjónvarp og myndbandstæki Verð áður 70.900,- Tilboð - 30% 49.900,- Tilboð-50% 29.900,- Fisher-ferðatækii. Verð áður 24.278,- Tilboð- 30% 16.990,- • • • Myndbandstæki Verð áður 39.900,- T* ^ nei aldeilis ekki, Surround hljómtækjasamstæða Verð áður 46.900,- Tilboð - 25% 34.900,- Tökuvél Verð áður 59.800,- Ferðatæki m/geislaspilara Verð áður 27.600,- Tilboð-42% 15.900,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.