Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1993, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1993, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1993 51 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Hrollur Næsta tilboð okkar er eftirprentun eftir Picasso, tvennar buxnadragtir með tilheyrandi silkit refli. Já, kaupendur, tilboðið hefur aldrei verið betra ... aðeins þrjú þúsund og fimm hundruð. j------ J /r.y Takið upp tólið og hringið og pantið núna ... og ef þið gerið það bjóðum við ykkur frábærar sokkabuxur fyrir aðeins sex hundruð krónur. Mumini memhom Þú mátt gjarnan fá lánaða baunabyssuna mína augnablik. 297? (£)PIB unutfu s. Nei, nei, auðvitað er þetta'Á ekki þín teygjubyssa og auðvitað er það ekki þín v teygjubyssa sem maskaði , j rúðuna mína ... ! y m> \45a8sL, Adamson Flækju- fótur Ég ætla að gera þig að foringja leyniþjónustunnar. Herbergi i Njarövik til leigu með aö- gangi að wc, eldh. og sjónvarpi, hús- gögn geta fylgt, leigist í lengri eða skemmri t. S. 92-16211. Guðrún/Lilja. Mjög skemmtiieg nýstandsett einstakl- ingsíbúð, í miðborginni, sérinngang- ur, leiga 35 þús., allt innifalið. Uppl.’ í síma 91-620765 eftir kl 17. Til leigu 2 herbergja 65 m2 íbúð í rað- húsi í Seljahverfi. Allt sér. Laus 15 nóv. nk. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „ES-3681“. Til leigu gott forstofuherbergi með baði í Teigahverfi fyrir reyklausa mann- eskju. Tilvalið fyrir skólafólk. Uppl. í síma 91-679675. Til leigu herbergi á besta stað í bænum. Fullbúið eldhús, bað og sturtur. Reglusemi og skilvísar greiðslur skil- yrði. Uppl. í síma 91-37273. Til leigu stórt herbergi við miðbæ Hafn- arf., m/aðgangi að setustofu, sjónv., eldhúskrók, baðherb. og þvottahúsi. Uppl. í síma 91-654777 e. kl. 15. í nýlegu húsi í Þingholtunum, 2ja herb. íbúð á efri hæð til leigu, sérinngang- ur, leigist með gardínum og síma. Uppl. í síma 91-620752. Ægisiða. 2 herb. íbúð með húsgögnum, sjónvarpi og síma til leigu. Tilboð sendist DV fyrir 16.10.93, merkt „0-3670“. _________ 2 herbergja ibúö til leigu i Ljósheimum. Skriflegar umsóknir sendist DV, merkt „Fallegt útsýni 3655“. 2ja herbergja ibúð í Grafarvogi til leigu fyrir reglusamt og reyklaust fólk. Upplýsingar í síma 91-676796. 3ja herbergja ibúð til leigu í þríbýli í Bústaðahverfi, leiga 40 þús. á mán., laus, reglusemi. Uppl. í síma 91-682505. 4 herbergja ibúö til leigu viö Sléttahraun í Hafnarfirði frá 1. des. til 1. júní. Til- boð sendist DV, merkt „A-3673“. 4ra herbergja íbúð til leigu i Háaleitis- hverfi. Tilboð sendist DV, merkt „Góður staður 3645“. Einstaklingsherbergi i miöbænum með aðgangi að baði og eldhúsi, húsgögn fylgja. Uppl. í síma 91-620754. Góð 2ja herb. ibúð í austurhluta Kópa- vogs til leigu, laus strax. Uppl. í síma 91-44316, ____________________ Herbergi til leigu, bað-, þvotta- og eldunaraðstaða. Upplýsingar í síma 91-32194.___________________________ Stúdíóibúö og stök herbergi til leigu á góðum stað í vesturbæ. Uppl. í síma 91-12085. Ásgeir Már. Vesturbær. Til leigu nýstandsett 3ja herbergja íbúð í Skjólunum, leiguverð 38 þús. Uppl. í síma 91-74137. ■ Húsnæði óskast 24 ára, reglusöm, einstæð móðir, utan af landi, með 1 barn leitar að 2ja herb., góðri og bjartri íbúð, helst á svæði 104 eða 107. Skilv. gr. og góðri umgengni heitið. Þrif upp í leigu koma til gr. Hafið samband við auglþjón. DV í síma 91-632700. H-3667.________ 100% leigjendur. Lögfræðingur og viðskiptafrn. með 1 bam óska eftir 3-4 herb. íbúð í Hafnarfirði/Garðabæ strax (ótímabundið). Greiðslugeta 30-35 þús. öruggar greiðslur. Vinsam- lega hafið samband í s. 91-51014. 7 manna fjölskyldu bráðvantar 5-6 herb. íbúð strax, helst í Hafnarfirði eða nágrenni. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 632700. H-3677. 60-100 mJ ibúð óskast eða iðnaðarhús- næði sem má nota sem íbúðarhúsn., helst miðsv. Skilvísi og reglusemi. Greiðslugeta 25-35 þ. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3652. Reyklaus, reglusamur, einstæður faðir óskar eftir 2-3 herbergja íbúð, með eða án húsgagna, í Heimunum, Vogunum eða Sundunum. Greiðslugeta 40-46 þúsund á mánuði. Sími 39793. 2-3 herbergja íbúð óskast til leigu á góðum stað í miðbænum, reglusamar. Uppl. í síma 91-33609. Dröfn. smáskór Kennedy barnaskórnir komnir, st. 19-24 leðurfóðraðir. Litir bleikt og blátt Verð 2.990 SMÁSKÓR OG DÓ-RÉ-MÍ við Fákafen, s. 683919
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.