Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1993, Blaðsíða 56
F R ÉTTAS ICOTIÐ
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
3.000 krónur.
Frjálst,óháð dagblað
LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1993.
Fikniefnamáltil
rikissaksóknara
Fíkniefnalögreglan hefur sent til
ríkissaksóknara mál þriggja karla og
35 ára konu sem flutti tvö kíló af
hassi til landsins 19. september síö-
astliöinn. Við yfirheyrslur kom í ljós
aö konan var þaö sem kallað er burð-
ardýr, það er að segja hún þáði
greiðslu fyrir að flytja inn efnið.
Sambýlismaður konunnar var einn-
ig handtekinn og kannaðist hann við
yfirheyrslur við að hafa verið með í
ráðum.
Tveir aðrir karlmenn voru hand-
teknir í kjölfarið og úrskurðaðir í
gæsluvarðhald. Játuðu þeir við yfir-
heyrslur að hafa átt efnið, sem ætlað
vartilsölu. -pp
Líðan slasaðra
Stúlkan, sem varð fyrir fólskulegri
árás í miðbæ Reykjavíkur um sein-
ustu helgi, lá enn meðvitundarlaus á
gjörgæsludeild Borgarspítala í gær-
kvöld. Að sögn læknis er þó hægt að
greina ákveðin batamerki í líðan
hennar.
Lith drengurinn, sem slasaðist er
bifhjól var ekiö á barnavagn á þriðju-
dagskvöld, er enn í öndunarvél á
gjörgæslu.
9 ára drengur, sem ekið var á í
Hafnarfirði sama kvöld, er hins veg-
ar á batavegi og er kominn á al-
menna deild. -pp
Fjárlagafrumvarpið:
ASÍ bjartsýntá
endurskoðun
„Við hjá Alþýðusambandinu erum
á einu máli um það að í fjárlagafrum-
varpinu sé farið út fyrir þann ramma
sem samið var um í kjarasamningum
í vor. Viiji stjórnmálamenn halda
friðinn hljóta þeir að ræða máhð af
alvöru,“ segir Benedikt Davíðsson,
forseti ASÍ.
Fulltrúar ASÍ gengu á fund fjár-
málaráðherra í gær til að kynna hon-
um ályktun miðstjórnar ASÍ um fjár-
lagafrumvarp ríkisstjómarinnar.
Eins og greint hefur verið frá telja
fulltrúar ASÍ forsendur kjarasamn-
inga brostnar vegna vanefnda ríkis-
stjórnarinnar. í því sambandi benda
þeir á 0,5 prósenta atvinnutrygginga-
gjald, heilsukortin, skert framlag til
verklegra framkvæmda og frestun á
upptöku fjármagnstekjuskatts.
Eftir fundinn í gær sagði Benedikt
að ákveðið hefði verið aö halda við-
ræðunum áfram í næstu viku. Að-
spurður segist hann vera bjartsýnn
á að fjármálaráðherra endurskoði
fjárlagafrumvarpið með tilliti til
gagnrýniASÍ. -kaa
Halim A1 í viðtali við D V1 gær, æfur út í Sigurð Pétur Harðarson:
Sigurður ásakar mig
um kynferðismisnotkun
„Þegar Sigurður Pétur lýgur stuðningsmaður Sophiu Hansen, sem á hann var borið. „Það var er sagt að ég noti stúlkurnar mínar
svona upp á mig þá tapar bara Sop- hefði látið að því liggja í skjölum, eins og ég fengi skot í höfuðið þegar kynferðislega,“ sagði Haliro. Hann
hia. Saksóknari hér og aðrir vita sem send voru til Tyrklands, að ég heyrði þetta,“ sagði Halim. „Ég neitaði að hafa greitt dómaranum
alveg hvemig þessir hlutir eru. Við Halim misnotaði dætur sínar kyn- vissi ekki hvaö ég ætti að segja." mútufé.
erum ísiam - við biðjumst fyrir 5 ferðislega. Aðspurður um dóm héraðsdóms Halimsagðiahtgottveraaðfrétta'
sinnum á dag, börnin mín og ég. DV fékk þær upplýsíngar í gær á fimmtudag, sagði Halim: af dætrunum tveimur. „Þær hafa
Viö gerum ekki svona ógeðslegt. að íslenskur kvensjúkdómalæknir „Þetta'kom mér ekkert á óvart. þaðmjöggottoggangabaraískóla.
Þetta er hræðileg lygi. Það getur hefði farið th Istanbul í maí á síð- Dómarinngatekkigengiðyfirlögin Víð erum mjög hamingjusöm og
verið að svona sé íslenskur siður asta ári og skoðað dætur Sophiu og breytt niðurstöðunni. Eg er bú- það er allt í góðu lagi.“ Halim
en þetta er ekki gert í Tyrklandi. vegna gruns sem kom upp um að inn að segja þér og öllum öðrum kvaðst ekki vilja vera konulaus,
Fólk, sem gerir svona viðbjóðslegt, þær hefðu verið misnotaðar. Við að þetta mál er búið. Það kemur það væri allt of erhtt. „Ég er að
er hengt. Ég er svo reiöur þegar þá ramtsóktt kom ekkert haldbært aldrei til greina að börnin fari frá byggja annað hús. Það verður 12
svona er haldið fram ura börnin fram sem benti til að um slíkt væri mér og til íslands. Af hverju er hæðir. Það er mikið að gera hjá
mín,“ sagði Halim A1 í samtah viö að ræða. Sophia að eyða tima og peningum mér, mikil viðskipti. Þegar maður
blaðamann DV í gær. Saksóknarí í Istanbul yfirheyrði í þetta? Og af hverju er Sigurður er hamingjusamur er ekkert mál
Halim var mjög reiður yfir þvi Halim vegna þessara ásakana í síð- Pétur að senda skýrslu frá Islandi fyrir Halim A1 að búa th peninga
aö Sigurður Pétur Harðarson, astamónuðiogneítaöifaðirinnöllu til ráðuneytis í Tyrklandi þar sem sagðiHalimAl. -Ótt
„Það var strákur, það var strákur," hljómaði í talstöðvakerfi slökkviliðsins í Reykjavík laust eftir klukkan ellefu í
gærmorgun. Sigriður Ragna Egilsson, sem býr við Sörlaskjól, óskaði eftir aðstoð sjúkrabils til að komast á fæðing-
ardeildina. Á leið út í sjúkrabíl, sem kom skömmu eftir símtalið, var Ijóst að barnið ætlaði ekki að láta biða eftir
sér. Sigríður var því drifin út í sjúkrabílinn og látin koma sér fyrir þar. Enginn læknir var í þeim bíl og var óskað
aðstoðar sjúkrabíls með lækni. Sá sjúkrabíll kom þremur mínútum seinna þótt hann hefði verið i öðrum bæjar-
hluta. Þegar læknirinn kom var kollurinn kominn út og hjálpuðust báðar áhafnir sjúkrabilanna að við fæðinguna.
Þrátt fyrir þröngar aðstæður fæddist hraustur og heilbrigður drengur. Á myndinni eru Pétur, Helga Ágústa lækn-
ir, Guðmundur, Björn og Valur. Stoltur faðir, Sigurður Helgi Hallvarðsson, situr við hlið konu sinnar og nýfædds
sonar. pp/DV-mynd Sveinn
Viðbúnaður
í miðbænum
Borgar- og lögregluyfirvöld hafa
ákveðið að taka höndum saman um
sérstakar aðgerðir í miðbæ Reykja-
vikur að kvöld- og næturlagi næstu
vikur.
Ætlunin er að fylgjast sérstaklega
með útivistartíma unghnga og sér-
stök kynning fer fram til að vekja
athygli foreldra og forráðamanna
unglinga á þeim reglum sem gilda
um útivistartíma þeirra.
Sérstakt athvarf mun verða opið í
gamla Morgunblaðshúsinu og þang-
að verður farið með ölvaða unglinga
og börn og þau sem eru undir útivist-
araldri. Þá mun verða lagt hald á
áfengi þeirra sem eru undir 20 ára
aldri. Nýtt, sérmerkt stæði verður
sett upp við Lækjargötu og í Geirs-
götu til að auðvelda fólki að komast
heim úr miðbænum og verður gæsla
við stæðin á mesta annatíma.
Þá mun lýsing í miðbænum verða
bætt, th viðbótar við það að sérstakri
öryggislýsingu var komið upp í mið-
bænum fyrir tveimur árum. Einnig
mun verða lögð áhersla á að ungling-
ar sæki félagsmiðstöðvar í hverfun-
um og unghngaskemmtun í Hinu
húsinu. Þaðan munu rútur fara með
unghnga heim að skemmtun lokinni.
-PP
LOKI
Nú verður Bensi
að setja upp sólgleraugun!
Veðrið á sunnudag og
mánudag:
Skýjað
að mestu
Á sunnudag og mánudag verður
fremur hæg norðaustanátt, skýjað
að mestu. Þurrt verður norðan- og
austanlands en mun bjartara sunn-
an- og vestanlands.
Veðrið í dag er á bls. 61
ÞREFALDUR 1. vinningur