Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1993, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1993, Blaðsíða 52
60 LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1993 Surmudagur 10. október SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Heiða (41:52). Heiða undirbýr komu Klöru vinkonu sinnar. Þýð- andi: Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Björns- dóttir. Vilborg í dyraröð. Vilborg er sex ára og lætur sér detta margt skemmtilegt í hug í skólanum. Handrit: Sigurður G. Valgeirsson. Edda Heiðrún Backman leikur. Frá 1987. Gosi (16:52). Gosi á sem fyrr í brösum við köttinn og refinn. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Örn Árnason. Maja bý- fluga (8:52). Spor í skóginum vekja ugg og Maja rannsakar mál- iö. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannes- son. Leikraddir: Gunnar Gunn- steinsson og Sigrún Edda Björns- dóttir. Dagbókin hans Dodda (14:52). Doddieralltafsami skýja- glópurinn. Þýðandi: Anna Hinriks- dóttir. Leikraddir: Eggert A. Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdóttir. 10.40 Hlé. 11.00 Norræn guðsþjónusta í Tenala. í vetur verður send út guðsþjónusta fyrsta sunnudag í hverjum mánuði. Hin fyrsta er samnorræn og var upptak- an gerð í Tenala í Finnlandi. And- ers Lindström predikar. Organisti er Gunnar Westman, Caj Ehrstedt syngur ásamt kórnum Ad Domin- um. Þýðandi: Jón 0. Edwald. (Nordvision - finnska sjónvarpið) 12.00 Hlé. 13.00 Fréttakrónika 13.30 Síódegisumræöan. Á aó lög- leióa eiturlyf? Síðdegisumræðan er vettvangur fyrir umræóu og skoðanaskipti um atburði af ýmsu tagi. Að undanförnu hefur talsvert verið rætt um það hvort lögleiða eigi eiturlyf og í þessum fyrsta þætti verður leitað svara við þeirri spurningu. Fastir umsjónarmenn þáttarins verða Gísli Marteinn Baldursson, Magnús Bjarnfreðs- son og Salvör Nordal sem sér um þennan fyrsta þátt. Útsendingu stjórnar Viðar Víkingsson. 15.00 Einræöisherrann (The Great Dictator). Bandarísk bíómynd frá 1940. Þetta er sígild kvikmynd eft- ir Charles Chaplin um einræðis- herrann í Tómaníu, Adenoid Hyn- kel. Aðalhlutverk: Charles Chaplin, Paulette Goddard og Jack Oakie. Þýðandi: Örnólfur Árnason. Áður á dagskrá 20. júlí 1991. 17.00 Ferill Sykurmolanna. Ferill hljómsveitarinnar og einstakra hljómsveitarmeðlima er rakinn í myndum og máli í þessum þætti en í hljómsveitinni var m.a. Björk Guðmundsdóttir. Þáttur þessi var unninn af Pro film fyrir Sjónvarpið og frumsýndur á síðasta ári. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Ævintýri á noróurslóóum.Hestar og huldufólk. Sveitastrákurinn Siggi temur fola en sleppir honum til fjalla þegar hann kemst á snoð- ir um að til standi að selja hann. Siggi fær að fara með í hrossa- smölun um haustiö og sú ferð á eftir að verða ævintýralegri en hann óraði fyrir. Handrit: Guðný Halldórsdóttir. Leikstjóri: Kristín Pálsdóttir. Áður á dagskrá 27. des- ember 1992. 18.30 SPK Splunkunýr og ýkt hress spurninga- og þrautaleikur fyrir krakka sem eru fljótir að hugsa og skjóta á körfu. Umsjón: Jón Gú- stafsson. Dagskrárgerð: Ragnheiö- ur Thorsteinsson. 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Auólegö og ástriður (153:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Roseanne (24:26). 20.00 Fréttir og íþróttir. 20.35 Veður. 20.40 Fólkió i Forsælu (8:25) 21.05 Landmannaafréttur Nýr þáttur um Landmannaafrétt. Umsjón: Árni Johnsen. Dagskrárgerð: Plús film. 21.35 Ljúft er aó láta sig dreyma (2:6) (Lipstick on Your Collar). Breskur verðlaunamyndaflokkur eftir Dennis Potter, höfund Söngelska spæjarans og Skildinga af himnum sem Sjónvarpið hefur sýnt. Þetta eru djarfir gamanþættir með róm- antísku ívafi sem gerast á Bretlandi á sjötta áratugnum og er tónlist þess tíma fléttuð inn í atburðarás- ina. Leikstjóri: Renny Rye. Aðal- hlutverk: Giles Thomas, Louise Germain og Ewan McGregor. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.35 Leonard Bernstein; tónlistar- maöur af Guös náð (The Gift of Music - Leonard Bernstein). Tón- listarþáttur í tilefni af því að í ár hefði tónsnillingurinn Leonard Bernstein orðið 75 ára. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 0.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Skógarálfarnir. 9.20 í vinaskógi. Teiknimynd um dýrin í skóginum með íslensku tali. 9.45 Vesalingarnir. Teiknimyndaflokk- ur um Kósettu litlu og vini hennar. 10.10 Sesam opnlst þú. 10.40 SkrifaÓ í skýin. 11.00 Listaspegill (Darcey Russell og Konunglegi ballettinn). í þessum þætti er Konunglegi ballettinn skoöaður meö auga barnsins. 11.35 Unglingsárin (Ready or not). Fjallað er um breytingarnar sem verða á unglingsárunum. (5.13) 12.00 A slaginu. Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. Kl. 12.10 hefst bein útsending frá umræðuþætti um málefni lið- innar viku úr sjónvarpssal Stöðvar 2. Meðal umsjónarmanna þáttar- ins eru Páll Magnússon og Ingvi Hrafn Jónsson. Stöö 2 1993. 13.00 ÍÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI íþróttadeild Stöövar 2 og Bylgj- unnar fara yfir það helsta sem er að gerast í íþróttaheiminum. 13.25 Ítalski boltinn. Bein útsending frá leik í fyrstu deild ítalska boltans í boði Vátryggingafélags islands. 15.10 Pottormur í pabbaleit II (Look Who'sTalkingToo). Pottormurinn Mickey er ekki fyrr búinn að finna hinn fullkomna föður en stofnað er um hann hlutafélag og lítill meóeigandi bætist í fjölskylduna. 16.30 Imbakassinn. Endurtekinn fynd- rænn spéþáttur. 17.00 Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie). 18.00 60 mínútur. 19.19 19.19. 20.00 Framlag til framfara. Þáttaröðin Framlag til framfara, sem var á dagskrá Stöðvar 2 í vor, heldur nú göngu sinni áfram. Þeir Karl Garð- arsson og Kristján Már Unnarsson hafa gert þrjá nýja þætti til viðbót- ar þar sem þeir leita fanga í hinum dreifðari byggðum landsins. 20.45 Lagakrókar (L.A. Law). 21.40 Kona á flótta (Woman on the Run. The Lawrencia Bembenek Story). Framhaldsmynd í tveimur hlutum sem gerð er eftir sjálfsævi- sögu Lawrenciu Bembenek. 23.15 Atskákmót Taflfélags Reykja- víkur. Bein útsending frá úrslitum atskákmóts Taflfélags Reykjavíkur: Indverski skákmaðurinn Anand teflir við efsta mann mótsins. 1.15 Aprílmorgunn (April Morning). Sagan gerist árið 1775 og segir frá litlu samfélagi í Nýja-Englandi s^m þorir að rísa upp gegn ofurmætti nýlenduherranna frá Bretlandi. Aðalhlutvek. Tommy Lee Jones, Robert Urich, Chad Lowe og Sus- an Blakey. Leikstjóri. Delbert Mann. 1988. Bönnuð börnum. 2.50 CNN - kynningarútsendíng. SÝN 17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa II. ís- lensk þáttaröð þar sem litið er á Hafnarfjarðarbæ og líf fólksins sem býr þar, í fortíð, nútíð og framtíð. Horft er til atvinnu- og æskumála, íþrótta- og tómstundalíf er í sviðs- Ijósinu, helstu framkvæmdir eru skoðaðar og sjónum er sérstaklega beint að þeirri þróun menningar- mála sem hefur átt sér stað í Hafn- arfirði síðustu árin. Þættirnir eru unnir í samvinnu útvarps Hafnar- fjarðar og Hafnarfjarðarbæiar. 17.30 Hafnfirskir listamenn. - Arni Ib- sen - Fróðlegur íslenskur þáttur þar sem fjallað verður um rithöf- undinn, leikarann og leikritaskáldið Árna Ibsen. 18.00 Villt dýr um víöa veröld (Wild, Wild World of Animals). Einstakir náttúrulífsþættir þar sem fylgst er meó harðri baráttu villtra dýra upp á líf og dauða í fjórum heimsálfum. 19.00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Sr. Bragi Bene- diktsson, Reykhólum. 8.15 Tónlistá sunnudagsmorgni. Þrír blásarakonsertar eftir Antonio Vi- valdi. Skoska kammersveitin leikur undir stjórn Jaime Laredo. Tríó í C-dúr eftir Marin Marais. Félagar úr Purcell-kvartettinum leika. 9.00 Fréttir. 9.03 Á orgelloftinu. Efnt er til þáttarins í vetrardagskrá í tilefni aldarafmæl- is Páls isólfssonar 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Guösþjónusta á tónlistardögum Dómkirkjunnar. Minnst aldaraf- mælis Páls ísólfssonar. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 Skyggnst i skrif. Atli Heimir Sveinsson og Matthías Johann- essen ræða minni og kynni af Páli isólfssy ni og samferðamönnum hans. I þættinum eru leikin hljóð- rit með orgelleik Páls isólfssonar. Umsjón: Guömundur Emilsson. Aðstoð viö dagskrárgerö: Steinunn Birna Ragnarsdóttir og Þórhildur Björnsdóttir. 15.15 Af lífi og sál. Þáttur áhugamanna um tónlist. Gestir þáttarins: Dóm- kórinn í Reykjavík undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar. Umsjón: Vernharður Linnet. 16.00 Fréttlr. 16.05 Erlndi um fjölmiöla. Hlutverk fjölmiðla í samfélaginu (2). Um- sjón: Stefán Jón Hafstein. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 „Alit breytist". Þáttur um þýska leiklist. 18.30 Rímsirams. Guðmundur Andri Thorsson rabbar við hlustendur. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Helgarþáttur barna. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Þjóðarþel. Endurtekinn sögulest- ur vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Norræn samkennd. Umsjón: Gestur Guðmundsson. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.00 Fréttir. 8.05 Jazzþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekið af rás 1.) 9.00 Fréttir. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 2.04 aðfaranótt þriðju- dags.) 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liö- innar viku. Umsjón: Lísa Pálsdótt- ir. 12.20 Hádegísfréttir. 13.00 Hringborðið í umsjón starfsfóiks dægurmálaútvarps. 14.00 Gestir og gangandi. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Skífurabb - Bubbi Morthens um 4 non blonds. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Blágresið blíða. Magnús Einars- son leikur sveitatónlist. 23.00 Rip, Rap og Ruv. Umsjón: Ás- mundur Jónsson og Einar Örn Benediktsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARP 1.30 Veöurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskv.) 3.30 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meö Dolly Parton. 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfréttir. 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfir tónar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Halldór Backman. Þægilegur sunnudagur með góðri tónlist. Fréttir kl. 13.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 16.00 Tónlistargátan. Skemmtilegur spurningaþáttur fyrir fólk á öllum aldri. i hverjum þætti mæta 2 þekktir islendingar og spreyta sig á spurningum úr íslenskri tónlistar- sögu og geta hlustendur einnig tekið þátt bæði bréflega og í gegn- um síma. Stjórnandi þáttanna er Erla Friðgeirsdóttir. Hlustendasími Bylgjunnar er 67 11 11. 17.00 Siödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Viö heygaröshorniö. Tónlistar- þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns- sonar sem helgaður er bandarískri sveitatónlist eða „country", tónlist- in sem gerir ökuferðina skemmti- lega og stússið við grillið ánægju- legt. Leiknir verða nýjustu sveita- söngvarnir hverju sinni, bæði is- lenskir og erlendir. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Coca Cola gefur tóninn á tón- leikum. í þessum skemmtilega tónlistarþætti fáum við að kynnast hinum ýmsu hljómsveitum og tón- listarmönnum. Umsjónarmaður er Pálmi Guðmundsson. 21.00 Inger Anna Aikman. Frísklegir og góðir tónar á sunnudagskvöldi. 23.00 LifsaugaÖ. Þórhallur Guðmunds- son miðill rýnir inn í framtíðina og svarar spurningum hlustenda í síma 67 11 11. 0.00 Næturvaktin. BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 8.00 Slá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 21.00 Elrikur Björnsson. 23.00 Samtengt Bylgjunni. 10.00 Sunnudagsmorgunn meö KFUM, KFUK og SIK. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Úr sögu svartrar gospeltónlist- ar. 14.00 Siödegi á sunnudegl meö Krossinum. 17.00 Siödeglsfréttlr. 18.00 Ókynnt lofgjöröatónllst. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Sunnudagskvöld með Orði lifs- ins. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundlr kl. 10.00,14.00 og 23.15. Bænalínan s. 615320. FM^909 AÐALSTOÐIN 09.00 Kári Waage vekur hlustendur meö tónllst sem hæfir svo sann- arlega sunnudagsmorgnum. 13.00 Magnús Orri hann er engum lík- ur, ekta sunnudagsbíltúrstónlist og eitt og annað setur svip sinn á sunnudagana á Aðalstöðinni. 16.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson Ijúfur og þægilegur aö vanda. 21.00 KertaljósKristinn Pálsson.leikur þægilega og forvitnilega tónlist á sunnudagskvöldi. 24.00 Ókynnttónlistframtil morguns FM#957 10.00 Hlustendur vaktir upp meö end- urminningum frá liðinni viku. 13.00 Timavélin.Ragnar Bjarnason. 16.00 Vinsældalisti Islands. Endurtek- inn listi frá fimmtudegi. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Stefán Sigurösson. 1.00 Ókynnt næturdagskrá. 9.00 Siguröur Sævarsson og klassík- in 12.00 SunnudagssveiflaGylfa Guð- mundssonar. 15.00 Tónlistarkrossgátanmeð Jóni Gröndal. 17.00 Listasiöir Svanhildar Eiríksdóttur. 19.00 Friörik K. Jónsson. 23.00 í helgarlokin. Ágúst Magnússon. S ódn jm 100.6 10.00 Ragnar Blöndal. nýsloppinn út og blautur á bak við eyrun. 13.00 Arnar Bjarnason.Frjálslegur sem fyrr. 16.00 Hans Steinar Bjarnason. Á báð- um áttum. 19.00 Dagný Ásgeirsdóttir.Hún er þrumu kvenmaður og rómantísk þegar það á við. 22.00 Sunnudagskvöld. Guðni Már Henningsson með allrahanda kveðjur og Ijúfur sem lamb. 1.00 Næturlög. EUROSPORT ★ , ★ 6.30 Tröppueróbikk. 7.00 Golf: The Alfred Dunhill Open. 9.00 HjólreiÖar: The Tour of Lomb- ardy. 10.00 World and European Champi- onship Boxing. 11.00 Tennis: The Women’s Tourna- mentfrom Zurich, Switzerland. 12.00 Rally: the Pharaoh Rally. 12.30 Sunday Alive Super Touring Car. 14.30 Tennis: The Women’s Tourna- ment from Zurich, Switzerland. 16.00 Sportive Dancing: Paris Bercy. 19.30 Rally: The Pharoh Rally. 20.00 Tennis: The Women’s Tourna- mentfrom Zurích, Switzerland. 21.30 Super Touring Car: The Italian Championship in Monza. 22.30 world and European Champi- onship Boxing. 6**' 5.00 Hour of Power. 6.00 Fun Factory. 10.00 The D.J Kat Show. 11.00 WWF Challenge. 12.00 Battlestar Gallactíca. 13.00 Crazy Like a Fox. 14.00 WKRP in Cincinatti 14.30 Tiska. 15.00 Breski vinsældalistinn. 16.00 All American Wrestlíng. 17.00 Simpson fjölskyldan. 18.00 Deep Space Nine. 19.00 Queen. 21.00 Hill St. Blues. 22.00 Entertainment This Week. 23.00 A Twist In The Tale. 23.30 Rifleman. 24.00 Comic Strip Live. SKYMOVŒSPLUS 5.00 Showcase. 7.00 Survive The Savage Sea. 9.00 Body Slam. 11.00 Teen Agent. 13.00 Little Man Tate. 15.00 The Neverending Story II: The Next Chapter. 16.45 Three Men And A Little Lady. 18.30 Xposure. 19.00 Frankre And Johnny. 21.00 Dead Again. 22.50 F/X2- The Deadly Art Of lllusion. 1.00 Steele Justice. 2.55 Taking Back My Life . Umsjón með þáttunum hefur Vernharður Linnet. Rásl kl. 15.15: Af lífi og sál Á sunnudag hefur göngu um þáttum koma ýmsir sína nýr þáttur er neíhist þeirra í heimsókn og spjalla Af lífi og sál. í þessum þætti um tónlist sína, leika og veröur kynnt tónlistarstarf- syngja. í fyrsta þættinum semi áhugamanna, grasrót- kynnurast við Dómkórnura in, sem íslensk tónmennt sem er bæði kirkjukór og hefur sprottiö úr. Um 25 tónleikakór. Stjórnandi þúsund einstaklingar hans er Marteinn H. Prið- stunda tónlistarnám hér á riksson. í næstu þáttum má landi og þeir sem verja frí- heyralúðrasveitirogbarna- tíma sínum til tónlistariðk- kóra, djassleikara og harm- unar eru fjölmargir. í þess- óníkuunnendur. Sjónvarpiö kl. 18.30: SPK SPK er heitið á splunku- nýjum spurningaleik þar sem 10-12 ára strákar og stelpur af öllu landinu keppa sín á milli. Þátturinn verður óvenjulegur að mörgu leyti því ef keppend- ur svara spurningum rétt vinna þeir sér inn körfu- bolta, annars hellist yfir þá ferlega ógeðslegt en samt töluvert bragögott grænt slím. Af öðrum verðlaunum má nefna að sigurvegarinn í hverjum þætti fær pítsu- veislu fyrir sex manns. Þættirnir verða á dagskrá klukkan 18.30 á hverjum sunnudegi í vetur. Umsjón- armaöur er Jón Gústafsson, spurningar semur Helgi Grímsson og Ragnheiður Thorsteinsson stjórnar upp- tökum. Tatum O’Neal fer með aðalhlutverkfð. Stöð 2 kl. 21.40: Kona a flótta Stöð 2 sýnir á sunnudag væri hún sjálf vön ljúfu lífi fyrri hluta framhaldsmynd- síðan hún var sýningar- arinnar Kona á flótta. stúika. í myndinni er at- Myndin er byggð á bók burðarásin rakin en Lawr- Lawrenciu Bembenek en enciahefurætíðhaldiðfram hún var ákærð fyrir morð á sakleysi sinu, sama hvað á fyrrverandi eiginkonu hefurdunið.Húnsegireinn- mannsins síns. Rök sak- ig að hún sé fórnarlamb sóknara í málinu voru þau spillingar á hæstu stöðum i að Lawrencia hefði viijað lögreglunni og að maður losa manninn sinn undan hennar sé jafnvel flæktur i miklum greiðslum til eigin- málið. konunnar fyrrverandi enda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.