Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1993, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1993, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1993 61 Atriði úr verkinu. Elín Helena Leikfélag Reykjavíkur sýnir nú íslenska leikritið Elín Helena eft- ir Áma Ibsen á Litla sviði Borgar- leikhússins. Hér er á ferðinni spennandi og átakamikið verk sem segir frá uppgjöri ungrar íslenskrar konu við fóður, móður og móðursystur. í fortíð sinni finnur Elín Helena fyrir óuppgerðum avikum og Leikhús í kvöld reynir að grennslast fyrir um hvað hafi gerst. Það er Ingunn Ásdísardóttir sem leikstýrir verkinu en með aðalhlutverk fara Hanna María Karlsdóttir, Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Sigrún Edda Björns- dóttir og Þorsteinn Gunnarsson. Ámi Ihsen hefur starfað við leikhús um árabil en síðasta verkið hans fyrir leiksvið var Fiskar á þurru landi. Ehn Helena er á verkefnaskrá Litla sviðsins fram eftir hausti en þegar er uppselt á fyrstu 10 sýn- ingar á verkinu. Ungir tvíburar. Elstu tvíburar Elstu skráðir tvíburar em Eh Shadrack og John Meshak Phipps er fæddust 14. febrúar 1803 í Virginíufylki í Bandaríkj- nnnm Eh dó í Hennessy í Okla- homa í Bandaríkjunum 23. febrú- ar 1911,108 ára og níu daga gam- ah. Þann dag var John enn á lífi í Iowa. Blessuð veröldin Tvíburasystur Tvíburasystumar Mildred Widman og Mary Widman frá St. Louis í Missouri í Bandaríkjun- um héldu upp á 104 ára afmæh sitt 17. júní 1984. Eineggja tvíburar Líkur til þess að eineggja tví- burar nái báðir 100 ára aldri eru sennilega einn á móti 50 milljón- um. Hæglætisveður Áfram verður hæglætisveður á land- inu, að mestu skýjað vestanlands og með suðurströndinni en annars létt- Veðrið í dag skýjað. Þegar kemur fram á morgun- daginn fer að anda af austri eða norð- austri og þá ætti að létta til suðvest- an- og vestanlands en úti við norður- og austurströndina þykknar heldur í lofti. Það léttir til á höfuöborgarsvæðinu í dag með austangolu eða kalda. Hiti verður á bilinu 8-9 stig. Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri heiðskírt 3 Egilsstaðir léttskýjað 6 Galtarviti skýjað 7 Keílavíkurílugvöllur súld 6 Kirkjubæjarklaustur skýjað 3 Raufarhöfn súld 5 Reykjavík skýjað 6 Vestmarmaeyjar alskýjað 4 Bergen skýjað 13 Helsinki rigning 9 Ósló þokumóða 12 Stokkhólmur þokumóða 14 Þórshöfn skúr 7 Amsterdam skýjað 16 Barcelona léttskýjað 18 Berlín skýjað 18 Chicago þokumóða 14 Feneyjar rigning 20 Frankfurt skýjað 16 Glasgow hálfskýjað 14 Hamborg ■skýjað 15 London skýjað 15 Madrid léttskýjað 13 Mallorca léttskýjað 19 Montreal alskýjað 4 New York þokumóða 17 Nuuk slydda 1 Orlando þoka 22 París skýjað 17 Valencia léttskýjað 20 Vín skýjað 21 Wirmipeg léttskýjað -8 Sjallinn, Akureyri: Hljómsveitin Svartur pipar er komin á kreik aftur eftir nokkurt hlé og ætlar að gleðja Akureyrínga og aöra Norðlendinga á Sjallanum í kvöld. Ýmsar mannabreytingar hafa orðið í hljómsveitinni en hana skipa nú söngkonan Margrét Eir, Ari Einarsson á gítar, Karl Olgeirs- son á hljómborð, Ari Pan á saxó- fón, Hafsteinn Valgarðsson á bassa og Jón Borgar Loftsson á trommur. Hljómsveitin byrjar að spila um kl. 23 og heldur stuðinu uppi fram eftir nóttu. Fyrir aðdáendur hljómsveitar- innar má geta þess að hún spilar á Gauki á Stöng næstkomandi þriöjudags- og miðvikudagskvöld. ■y>. Hljómsveitin Svartur pipar, Samdráttarskeið Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn. Píanóið á ströndinni Píanó Regnboginn sýnir nú myndina Píanó sem fékk verðlaun Cannes hátíðarinnar á þessu ári. Myndin gerist á síðustu öld og fjallar um mállausa breska konu, Ödu, sem kemur til afskekkts héraðs á Nýja-Sjálandi til aö gift- ast landnema sem hún hefur aldrei séð. Með henni er níu ára Bíóíkvöld gömul dóttir hennar og píanó. Eiginmaðurinn tilvonandi neitar aö flytja píanóið heim og Ada neyðist til þess að skilja það eftir í fjörunni þar sem það mundi verða næsta stórstraumsflóði að bráð. Nágranni Ödu bjargar píanóinu gegn því að hún kenni honum að spila en það er yfirskin því hann hefur meiri áhuga á henni en hljóðfærinu. Seinna hefst svo funheitt ástarsamband á milh þeirra. Nýjar myndir Laugarásbíó: Hinir óæskilegu Bíóhöllin: Flóttamaðurinn Stjörnubíó: Svefnlaus Regnboginn: Píanó Háskólabíó: Skólaklíkan Bíóborgin: Tengdasonurinn Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 244. 08. október 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 69,370 69,570 69,680 Pund 105,690 105,990 104,920 Kan. dollar 51.960 52,110 52,610 Dönsk kr. 10,5490 10,5800 10,5260 Norsk kr. 9,7730 9,8030 9,7660 Sænskkr. 8,5870 8,6130 8,6380 Fi. mark 12,0130 12,0490 12,0180 Fra. franki 12,2060 12,2430 12,2600 Belg. franki 1,9692 1,9752 1,9905 Sviss. franki 48,6800 48,8300 48,9600 Holl. gyllini 38,0500 38,1600 38,0400 Þýsktmark 42,7800 42,9000 42,7100 It. líra 0,04305 0,04321 0,04413 Aust. sch. 6,0780 6,0990 6,0690 Port. escudo 0,4136 0,4150 0,4153 Spá. peseti 0,5246 0,5264 0,5295 Jap. yen 0,65870 0,66070 0,66030 Irskt pund 100,810 101,110 99,720 SDR 98,35000 98,64000 98.53000 ECU 80,7400 80,9800 81,0900 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Urvals- deildin í körfu- bolta í dag hefst keppnin í úrvals- deildinni í körfubolta. Opmrnar- leikurinn verðtir á Hlíðarenda kl. 16 en þar mætast Valur og Snæ- fell. íþróttir í dag Þá hefst fyrsta tunferðin í l. deild kvenna í körfubolta en alls fara þrír leikir fram í dag. ÍS sækir Grindvíkinga heim, KR og Keflavík leika í Hagaskóla og Tindastóll og Valur spila á Sauöárkróki. Leikirnir fara alhr fram kl. 14.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.