Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1993, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1993
Fréttir
Jónírta Valgarðsdóttir heldur hér
glöð í bragði á læri af hálfum kinda-
kjötsskrokki sem Sigurður Haralds-
son hjá Stjörnukjöti gaf henni eftir
að hafa lesið um ófarir Jonínu í DV.
DV-mynd GVA
Jónína Valgarösdóttir, starfsmaö-
ur í Heimasmiðjunni í Kringlunni,
fékk í gær afhentan hálfan skrokk
af kindakjöti. Greint var frá því í DV
á þriðjudag að starfsbróðir Jónínu
hefði selt ísskáp í Heimasmiðjunni
en í honum geymdi Jónína hálfan
kindakjötsskrokk sem hún hafði fest
kaup á skömmu áður. Hún hafði ekki
komið kjötinu fyrir í eigin kæliskáp
og því geymt það í vinnunni. Sigurð-
ur Haraldsson hjá Stjörnukjöti las
um þetta í blaðinu og ákvað að gefa
Jónínu kjötið enda sagði hún kjöt-
missinn koma sér illa. Jómna var
búin að matreiða og borða lærið af
skrokknum sem hvarf með ísskápn-
um en með kjöti Sigurðar fylgdi lær-
iðogvar Jónínahinánægðasta. -pp
Akranes:
Sjálfstæðismenn
óskaeftirsameig-
inlegu prófkjöri
Sjálfstæðismenn á Akranesi hafa
óskað eftir því við hina flokkana í
bænum að haldið verði sameiginlegt
prófkjör vegna sveitarstjórnarkosn-
inganna næsta vor og boðað til samn-
ingaviðræðna. Alþýðuflokksmenn,
framsóknarmenn og alþýðubanda-
lagsmenn hafa ákveðið að ganga til
viðræðna við sjálfstæðismenn.
Benedikt Jónmundsson, bæjarfuU-
trúi Sjálfstæðisflokks, segir að sam-
eiginlegt prófkjör hafi verið haldið í
bænum árið 1982 og hafi það reynst
mjög vel. Aðalkosturinn við sameig-
inlegt pi-ófkjör sé að fólk geti farið á
kjörstað án þess að nokkur viti hvaða
flokk eða frambjóðanda það styðji.
-GHS
Borgarfulltrúar:
Jákvæðirgagn-
vartsameiningu
Talsverðar umræður urðu um tU-
lögu umdæmanefndarinnar á höfuð-
borgarsvæðinu um sameiningu
Reykjavíkur, Seltjamamess, Mos-
fellsbæjar, Kjalameshrepps og Kjós-
arhrepps á borgarstjórnarfundi síð-
degis í fyrradag. Margir borgarfull-
trúanna lýstu sig jákvæöa gagnvart
tillögunni þó að þeir hefðu efasemdir
umtilteknaþætti. -GHS
Skrifstofafyrir
aðstandenduralz-
heimersjúklinga
Félag aðstandenda alzheimersjúkl-
inga og fólk með skylda sjúkdóma
hefur opnað skrifstofu. Skrifstofan
er í Hlíðabæ að Flókagötu 53. í
Hliðabæ er dagvistun fyrir alzheim-
ersjúklinga. Skrifstofan er opin á
miðvikudögum frá kl. 16 til 18. Sím-
inn er 628388.
Aðstandendur og aðrir geta leitað
til skrifstofunnar til að fá fræðslu um
sjúkdóminn og upplýsingar og þá
aöstoð sem hægt er að fá. Þar er
hægt aö ræða við þá sem em í svip-
aðri aðstöðu og skilja vandamálin
sem er við að glíma.
OGTÆKI
— íslandsmet í veröum
RENNIBEKKIR f/JARN OG TRE
HANDVERKFÆRI
LOFTVERKFÆRI
□ Fastir lyklar opnir 6-17 mm 289.-
□ Fastir lyklar opnir/lokaðir8st. 6-19 mm 490,-
□ Fastir lyklar opnir 12 st. cv 6-32 mm 970.-
□ Fastir lyklar opnir/lokaðir 16 st. CV10-26 mm 1320.
□ Fastir lyklar opnir/lokaðir 26 st. CV 6-32 mm 2690.-
□ Fastir lyklar lokaðir 12 st. cv 6-32 mm 1490.-
0 Pípulyklar 6 st. 8-17 mm 728.-
□ • Skralllyklasett 6 st. 10-22 mm 1995.-
□ Skrallskaft 1/2" 389.-
□ Skiptilyklar 150 mm 175.-
□ Skiptilyklar 200 mm 235,-
□ Skiptilyklar 250 mm 273,-
B Skiptilyklar 300 mm 349,-
□ Skiptilyklar 350 mm 686,-
□ Skiptilyklar 3st. 150-200-250 mm 532,-
S Rörtöng 250 mm 211.-
□ Rörtöng 350 mm 331.-
□ Rörtöng 450 mm 612,-
□ Rörtöng 600 mm 770.-
□ Sexkantar 10 st. 2-10 mm 185,-
□ Sexkantar 12 st. 1.5-12 mm 335,-
H Sexkantar 25 st. 1.5 mm 448.-
0 Soxkantar 9 st.
0 Renault type 455.-
0 Átaksskaft 3 st. sett 2520.-
□ Síustöng keðja 255,-
0 Síustöng spenna 276.-
0 Afeinangrunartöng 168.
0 Rafmagnstöng flatnefja 218,-
0 Rafmagnstöng hringnefja 198,-
□ Rafmagnstöng bognefja 188.-
□ Rafmagnstöng plokkari 180.-
□ Rafmagnstöng síðubitari 218.-
□ Rafmagnstengur 5 st. sett 910.-
□ Öflugt tangarsett 6 st. 1280.-
□ Stillanleg griptöng 250 mm 270.-
0 Flatkjafta 175 mm einangrun 182.-
□ Naglbítur 175 mm 155.-
□ Naglbítur 220 mm 173.
□ Naglbítur160 mm 194.
□ Wizegr töng 335.-
□ Suðusjálfhelda 480.-
0 Suðusjálfhelda 517.-
0 Blikk klippa 250 mm 398.-
□ Blikk klippa 240 mm 523.-
□ Kósatöng 170 mm 510,-
0 Kósatöng 140 mm 148,-
□ Draghnoðstöng f-4 stærð 568.-
□ Draghnoðstöng 460 mm 1640.-
□ Rafmagnstengi 150 st. 485.-
□ Splitatangir 2 st. 359.-
□ Bremsugormatöng 290,-
□ Blikkaraklippusett 835,-
□ Rafmagnstest skrúfjárn 98.-
□ Skrúfjárnasett 8 st. 480.-
□ Skrúfjárnasett Renault 9 st. 1023,-
□ Skrúfjárnasett m-toppum 9 st. 928,-
□ Skrúfjárnasett 8 st. súper 792,-
□ Skrúfjárnasett 8 st. extra súper 1980.-
0 Skrúfjárnasett 10 st. Iðtt 167.-
0 Rafmagnsskrúfjárn sett 8 st. 894,-
□ Rafmagnsskrúfjárn sett 5 st. 546.-
0 Klaufhamar stál 357.-
□ Klaufhamar + 3 stk.snikkarahamrar 770,-
□ Slaghamar 1 kg 246.-
□ Slaghamar 1.2 kg 286.-
□ Gúmmíhamrar 3 st. sett 468.-
□ Toppasett 11 st. 1/4" 372,-
□ Toppasett 20 st. 1/2-1/4" 720.-
0 Toppasett 24 st. 1/2" 1873,-
0 Toppasett 33 st. 3/8-1/4-1/2-3/41625,-
0 Toppasett 52 st. 1/2" 2350.-
0 Toppasett 20 st. 3/4" 6347,-
0 Afeinangrunartöng sett 392,-
□ Verkfærasett 40 st. 1390,-
0 Rafmagnssett 320.-
□ Réttingasett 7 st. 856,-
□ Tangarsett í tösku 6 st. 1625,-
0 Verkfærasett 100 st. 3990.-
O Verkfærasett 135 st. 6990.-
□ Verkfærasett 49 st. skúffutaska 3799.-
0 Verkfærasett 35 st. 2490,-
H Startkaplar 120 amp 580.-
SMERGEL
Vara ekki reglulega til á lager
Stálborar HSS 7 st. 17-23 mm 4990.-
Stálborar HSS13 st. 1.5-6.5 486,-
Stálborar HSS 19 st. 1 -10 mm 690.-
Stálborar HSS 25 st. 1 -13 mm 1385.-
Tréborar 5 st. 4-10 mm 370.-
Tréborar 7 st. 4-12 mm 670.-
Tréborar 8 st. 3-10 mm 480,-
Steinborar 5 st. 4-8 mm 290.-
Steinborar 7 st. 4-12 mm 690.-
Steinborar 8 st. 3-10 mm 490.-
300 st. bl. múrtappar172.-
Vírbustasett 3 st. fyrir borvél 598.-
Skrúfbitar 7 st. 198.-
Skrúfbitar 30 st. 680.-
Borabrini 3.6-10 mm 688.-
Rennibekkur fyrir handborvðl 2990,-
Vatnsdæla fyrir handborvél 340.-
Úrrekasett 13 st. 795.-
Höggpípusett 9 st. 1-10 mm 580.-
Boltaklippur 200 mm 710.-
Boltaklippur 450 mm 1090.-
Boltaklippur 600 mm 1380,-
Járnsög 300 mm 310.-
Járnsagarhald með blaði 100,-
Járnsagarblað 12 st. 135.-
Járnsagarblað HSS 1st. 50.- j
Þjalir 3 st. 328,-
Þjalir12st. 796,-
Vírburstasett 3 st. 190.-
Vírbusti 250 mm 90,-
Trésög 400 mm 238.-
Trésög 500 mm 347.-
Fjölblaðasög 345.-
Bakkasög 162.- |=MiHit
Bakkasög í klossa 358,-
Gráðusög m/landi 4.536.-
Hornþvinga með strekkjara 1350.-
Trésmíðaþvingurfrá 148.- fjöldi stærða
Sporjárn fyrir rennibekk 8 st. sett 1396,-
Sporjárn 4 st. 428.-
Trésmiðablíantar 6 st. 129.-
Vinkill 250 mm 168.-
Tréhefill úr tré 698,-
Tréhefill 225 mm 490.-
Málband decameter 10 m 594.-
Málband tvöfalt decameter 20 m 792.-
Múrbretti plast 298.-
Múrskeiðar 4 st. 640.-
Múrarabakki 10L 830.-
Múrarafata 11L 240.-
Kalklína sett 380.-
Meittlar 2 st. 368.-
Meitlar 4 st. 630.-
Flísaskeri 250 mm 1280.-
Flísaskeri 370 mm 2890.-
Flísabrot töng 290.-
Hnjáhlífar par 324.-
Rörskerasett kr. 865.-
Kíttisgrind 184,-
Penslasett 3 st. 168.-
Penslasett 4 st. 348,-
Kíttisspaðar 3 st. 262,-
Heftibyssa 4-8 mm 580.-
Heftinaglabyssa 6-14 mm 1490.-
Öryggissett 3 st. 558.-
Verkfærataska 3 hæðir - plast 590.-
Verkfærataska járn 540.-
Skúffuskápur 24 sk. m 1000 st. skrúfum 870.-
Stálhilla 4 hæðir 2160,-
Stálverkfæraskápur á hjólum 5830.-
Skrúfstykki 125 mm 1908.-
Skrúfstykki 100 mm 1580.-
Nákvæmnisskrúfstykki 100 mm 1280.-
Suðuþvinga 90” 698.-
Borvélastandur með landi 1800.-
Skífumál 210.-
Skæri 2 st. 230.-
□ Vírtalía 1 tonn 2890.-
□ Handpúllari 1.5 tonn 1290.-
0 Bátavinda 1930.-
□ Flöskutjakkur 15 tonn 4100.-
□ Bílabúkkar 2 st. 1 tonn 936.-
□ Hjólatjakkur 2 tonn 3380,-
0 Stýrisendaklær 2 st. 840.-
□ Afdráttarklær 3 st. 75-100-150 mm 1270.-
0 Felgujárn 3 st. 580.-
0 Málningarsprautursett 4 st. 3395.-
□ Sandblásturssett 1240,-
0 Loftslanga 4 mm 756,-
□ Loftlykill 1/2" 4990,-
O Loftlyklasett 1/2" 5880.-
0 Lofthamar1750.-
□ Loftslípir 2952,-
□ Loftjuðari 3980.-
0 Loftborvél 10 mm 3420,-
0 Loftskrall 3/8" 3890,-
□ Loftfeitisprauta 2180,-
□ Hnéstígvél 980.-
0 Prufumælir 658.-
0 Bílatestamælir 1460.-
O Sleggja 3 kg. 1260,-
0 Exi 0.6 kg. 340,-
0 Exi 2.5 kg. 978.-
0 Kúbein 600 mm 330.-
0 Hleðsluborvél í tösku 4.8 v. 4900.-
0 HleðslUborvél í tösku 7.2 v. 5990.-
0 Hleðsluborvél í tösku 9.6 v. 6.950,-
, □ Hleðsluborvél í tösku 12 v. 14880.-
O Borvél 500 w stiglaus aft./áfram 6750.-
□ Borvél 700 w stiglaus aft./áfram 9890,-
0 Borvél 1000 w stiglaus aft.n/áfram 13800.-
0 Pússari 360 w 5265.-
0 Pússari 135 w 4560.-
O Hjólsög 1300 w 8910.-
0 Skriðdreki 1100 w 11020.-
0 Rafmagnshefill 800 w 9590,-
O Hitabyssa sett 1600 w hraðastillir 6990,-
□ Slípirokkur 115 mm 600 w 5980.-
0 Slípirokkur 125 riím 600 w 7540.-
0 Slípirokkur 125 mm 1000 w 9750.-
0 Slípirokkur 150 mm 900 w 9990,-
0 Slípirokkur 230 mm 200 w 11700.-
0 Lóðbyssa 100 w 3 st. 990.-
0 Lóðboltasett í tösku 16 st. 1990,-
0 Smergel 150 mm 3970,-
0 Smergel 200 mm 7650,-
0 Smergel + vatnsbrýni 8780,-
0 Vatnsbrýni 3450.-
□ Rafstöð 2.0 kw 52800.-
0 Súluborvél 13 mm 575 mm 220 v 8990,-
□ Súluborvél 23 mm 1050 mm 220 v 23800.-
0 Súluborvél 23 mm 1620 mm 220 v 24800.-
O Súluborvél 32 mm 1620 mm 380 v 38900
0 Rafsuðuvél 120 Amp 7990.-
O Rafsuðuvél 160 Amp með viftu 13990,-
0 Argon suðuvél 80 Amp. 15.900,-
Trérennibekkur 4 hraða 13990.-
Trérennibekkur tvöfaldur 39900.-
Loftpressa 50 I tankur 230 l/mín. 25900,-
Loftpressa 1001 tankur 230 l/mín. 32600.
Loftpressa 50 I tankur 270 l/mín. 29990 -
Loftpressa 100 I tankur 320 l/mín. 63900,-
Loftpressa 200 I tankur 550 l/mín. 94900.-
Loftpressa 500 I tankur 1180 l/mín. 179900,-
Háðrýstidæla 120 bar 21900.-
Háþrýstidæla 150 bar 58900,-
0
0
0
0
0
□
0
0
0
□
0 Rafstöð fyrir traktor 10 kW 149600.
0 Vatnsdæla 60 l/mín. 9990.-
□ Vatnsdæla 60 l/mín. með þrýstiioka 15930.-
0 Vatnsdæla 60 l/mín. með þrðstiloka og tank 17400.-
0 Grunnvatnsdæla með tiotrota 1 oo i/mín. 8900.-
O Járnrennibekkur 220 v 115900.-*
0 Borfræsivél 220/380V 159.900.-*
LOFTPRESSUR
Öll verö eru stgr.verð m/VSK.
FAXAFEN 9
SÍMI 91-677332
Opið mánud.-föstud. 9-18
Laugard. 10-16