Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1993, Blaðsíða 50
58
LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1993
Afmæli
DV
Helgi Guðmundsson
Helgi Guðmundsson rithöfundur,
Merkisteini, Eyrarbakka, er fimm-
tugurídag.
Starfsferill
Helgi er fæddur á Staðarstað á
Snæfellsnesi en ólst upp á Norð-
firði. Hann lauk sveinsprófi í húsa-
smíði frá Iðnskólanum í Reykjavík
1967 og varð húsasmíðameistari
1974. Helgi var í Norræna lýðháskól-
anum í Genf og hefur sótt fjölda
námskeiða í félagsmálum og fjöl-
miðlun á vegum verkalýðshreyfmg-
arinnar.
Helgi vann við húsasmíðar
1962-71, var ritstjóri Alþýðubanda-
lagsblaðsins á Akureyri 1971-72 og
starfsmaður Verkalýösfélagsins
Einingar 1972-74. Hann var vara-
bæjarfulltrúi fyrir Alþýðubandalag-
ið á Akureyri 1974-78 og bæjarfull-
trúi 1978-84. Helgi var starfsmaður
Alþýðusambandsins og MFA
1984-88 og ritstjóri Þjóðviljans
1990-92.
Helgi var ritstjóri Iðnnemans 1964,
varaformaður og formaður Iðn-
nemasambands íslands 1965-66, í
stjórn Menningar- og fræðslusam-
bands alþýðu 1968-88 (formaður í 8
ár), í stjórn Laxárvirkjunar 1971-76
og ritari Alþýðubandalagsins
1983-86. Þá var hann formaður Tré-
smíðafélags Akureyrar í nokkur ár.
Eftir Helga hafa komið út bækurn-
ar Þeir máluðu bæinn rauðan, saga
vinstri hreyflngarinnar á Norðflrði
(1990), Markús Árelíus (1990), Mark-
ús Árelíus hrökklast að heiman
(1992) og Markús Árelíus flytur suð-
ur (í prentun).
Fjölskylda
Sambýliskona Helga frá þvf í apríl
1992 er Jóhanna Leópoldsdóttir veit-
ingakona. Foreldrar hennar: Leóp-
old Jóhannesson, fyrrv. veitinga-
maður í Hreðavatnsskála, og Olga
Sigurðardóttir, starfsmaður á dag-
heimilinu í Norðurárdal.
Dóttir Helga og Jóhönnu er Val-
gerður, f. 19.5.1993. Börn Helga af
fyrra hjónabandi eru Þórunn, f. 5.7.
1966, framrst., ogBenedikt, f. 18.5.
1969, verkfræðingur. Börn Jóhönnu
af fyrra hjónabandi eru Leópold
Kristjánsson, f. 28.6.1983, ogÞor-
björgKristjánsdóttir, f. 13.3.1985.
Systkini Helga: Baldur, f. 29.1.
1937, sjómaður í Ólafsvík, maki Alda
Vilhjálmsdóttir, þau eiga fimm
börn; Gylfi, f. 1.9.1940, skólastjóri í
Keflavík, maki Guðrún Jónsdóttir,
þau eignuðust þrjú börn en eitt er
látið; Kristín, f. 31.1.1949, læknarit-
ari í Hafnarfirði, fráskilin, hún á
fjögurbörn.
Helgi Guðmundsson.
Foreldrar Helga voru Guðmundur
Helgason, f. 6.1.1909, d. 6.7.1952,
sóknarprestur á Staðarstað og í
Neskaupstað, og Þorvalda Hulda
Sveinsdóttir, f. 18.2.1916, d. 16.12.
1983, húsmóðir.
Helgieraðheiman.
Eiríkur Jónsson
Eiríkur Jónsson, safnstjóri DV, Álf-
hólsvegi lOa, Kópavogi, varð fertug-
urígær.
Starfsferill
Eiríkur fæddist í Vorsabæ í
. Skeiðahreppi og ólst þar upp. Hann
var við nám í Héraðsskólanum á
Laugarvatni 1968-70, Menntaskól-
anum á Laugarvatni 1970-1974 og
Háskóla íslands 1975-1978 í ensku
og bókasafnsfræði.
Árið 1978 hóf hann störf sem safn-
stjóri á Vísi og hefur starfað síðan
á VÍsi og svo DV við sameiningu
Dagblaðsins og Vísis. Einnig skrifar
hann um getraunir og hesta-
mennskuíDV.
Eiríkur hefur skrifað þrjár bækur
um getraunir og getraunakerfi fyrir
íslenskar getraunir og fjöldi hesta-
og knattspyrnumannaljósmynda
eftir hann hefur birst í bókum.
Fjölskylda
Eiríkur kvæntist 30.12.1976 Huldu
Björk Nóadóttir, f. 27.2.1956. For-
eldrar hennar: Nói Jónsson, f. 9.1.
1915, d. 9.3.1956, og Ingimunda Guð-
rún Þorvaldsdóttir, f. 10.9.1929. Þau
bjuggu í Reykjavík.
Börn Eiríks og Huldu: Emelía
Guðrún, f. 17.7.1976, ogHaukur
Brynjar, f. 22.5.1980.
Systkini Eiríks: Valgerður, f. 8.5.
1950, handavinnukennari, sambýl-
ismaður Einar Valur Kristjánsson.
Valgerður á einn son og eitt barna-
barn; Bjöm, f. 21.9.1955, bóndi í
Vorsabæ II, maki Stefanía Sigurðar-
dóttir, þau eiga tvö börn; Ingveldur,
f. 30.10.1962, hárskeri á Selfossi,
maki Guðmundur Ásmundsson,
þaueigatvöbörn.
Foreldrar Eiríks em Jón Eiríks-
son, f. 20.10.1921, bóndi í Vorsabæ
II á Skeiðum í Árnessýslu, og Emel-
ía Kristbjörnsdóttir, f. 13.1.1926.
Eiríkur Jónsson.
Ætt
Foreldrar Jóns voru Eiríkur Jóns-
son, f. 13.4.1891, d. 28.3.1963, og
KristrúnÞorsteinsdóttir, f. 19.2.
1894, d. 25.6.1966. Þau bjuggu í
Vorsabæ á Skeiðum.
Foreldrar Emelíu voru Kristbjörn
Hafliðason, f. 17.10.1881, d. 8.11.1968,
og Valgerður Jónsdóttir, f. 2.2.1892,
d. 14.6.1957. Þau bjuggu á Birnu-
stöðumáSkeiðum.
Bjamfríöur Einarsdóttir
Bjarnfríður Einarsdóttir verka-
kona, Sunnubraut 14, Garði, verður
sjötugámorgun.
Fjölskylda
Bjarnfríður er fædd á Sandnesi í
Strandasýslu og ólst upp í Kaldrana-
neshreppi. Hún bjó á Drangsnesi til
1970 og var þar verkakona. Bjam-
fríður flutti í Garðinn 1970 og vann
þar í frystihúsi til 1988 en frá þeim
tíma hefur hún verið heimavinn-
andi.
Bjarnfríður giftist 9.4.1944 Bjarna
Guðmundssyni, f. 17.6.1919, verka-
manni. Foreldrar hans: Guðmundur
Einarsson, bóndi á Saurum á Skaga,
og Margrét Benediktsdóttir hús-
móðir.
Böm Bjarnfríðar og Bjarna: Helga
Soffía, f. 22.6.1943, húsmóðir á Sel-
fossi, maki Magnús Þorbergsson,
þau eiga fjögur böm; Margrét, f.
14.7.1949, húsmóðir á Selfossi, maki
Hreiðar Hallgeirsson, þau eiga ijög-
ur börn; Drengur, f. 7.10.1950, d.
7.10.1950; ívar EgiU, f. 20.3.1952, sjó-
maður í Reykjavík, maki Guðrún
Einarsdóttir, þau eiga tvö börn; Ein-
ar, f. 11.7.1953, vélvirki í Garði,
maki María Anna Eiríksdóttir, þau
eiga tvö börn; Hanna Birna, f. 30.11.
1955, húsmóðir á Selfossi, maki Páll
Egilsson, þau eiga þrjú börn; Krist-
jana, f. 30.11.1955, d. 30.11.1955; Ingi-
björg Anna, f. 13.6.1958, sjúkraliði
í Garði, maki Ómar Guðmundsson,
þau eiga fjögur börn; Arnheiður
Húnbjörg, f. 13.6.1958, húsmóðir á
Selfossi, maki Björn Eiríksson, þau
eigafjögurbörn.
Systur Bjarnfríðar: Guðbjörg, f.
27.8.1922, maki Hallfreður Bjarna-
son, þau eiga fjögur börn; Ingunn,
f. 8.8.1928, maki Guðjón Benedikts-
son, þau eiga fimm börn; Jóhanna,
Bjarnfríður Einarsdóttir.
f. 15.4.1930, d. 13.7.1991.
Foreldrar Bjarnfríðar voru Einar
Sigvaldason, f. 31.10.1896, d. 9.5.
1962, sjómaður, og Helga Soffía
Bjarnadóttir, f. 24.5.1896, d. 28.5.
1979, ljósmóðir. Þau bjuggu á
Drangsnesi.
Bjarnfríður tekur á móti gestum á
heimili sínu á afmælisdaginn frá kl.
14-18.
Hafsteinn Magnússon
Hafsteinn Magnússon vélvirkja-
meistari, Skólagerði 56, Kópavogi,
ersextugurídag.
Fjölskylda
Hafsteinn er fæddur í Reykjavík
og ólst þar upp. Að loknum barna-
og unglingaskóla fór hann í Iðnskól-
ann í Reykjavík og lærði vélvirkjun
í Vélsmiðju Héðins. Hafsteinn hefur
síðan unnið við smíði og uppsetn-
ingu á lyftum. Hann rekur nú fyrir-
tækið H.M. lyftur ásamt sonum sín-
um.
Kona Hafsteins er Gróa Steinunn
Guðjónsdóttir, f. 5.6.1936, húsmóðir.
Foreldrar hennar: Guðjón Guðjóns-
son, bóndi á Bollastööum, og kona
hans, Kristín Guðmundsdóttir, lát-
in.
Synir Hafsteins og Gróu Steinunn-
ar: Guðjón Helgi, f. 26.3.1956, vél-
tæknifræðingur, maki Hrafnhildur
Þórðardóttir, þau eiga þrjú böm,
Hugrúnu Ósk, Hafstein Þór og
Kristin Inga; Kári, f. 11.10.1964,
starfar hjá föður sínum; Magnús, f.
12.11.1968, húsasmiður og nemi,
kona hans er Dóra Kristín Hjálm-
arsdóttir, þau eiga tvö börn, Guð-
rúnu Björk og Magnús Má; Guð-
mundur Ómar, f. 23.7.1976, nemi.
Systkini Hafsteins: Guðmundur
Jón, látinn, vélstjóri, hans kona var
Anna Steingrímsdóttir, þau eignuð-
ust sjö böm; Þórunn Sesselja skrif-
stofumaður, maki Halldór Vigfús-
son, þau eiga þrjár dætur; Sigríður
Jóna, húsmóðir í Bandaríkjunum,
maki Frank Alexander, þau eiga sex
böm; Jón Magnús, starfsm. við
íþróttamannvirki, maki Kristín
Hálfdánardóttir, þau eiga þijú böm;
Ómar Hreinn, starfsm. við íþrótta-
Hafsteinn Magnússon.
mannvirki. Hálfsystir Hafsteins,
samfeðra: Helga, húsmóðir, hennar
maður var Samúel Jónsson, látinn,
þau eignuðust sex börn.
Foreldrar Hafsteins voru Jón
Magnús Jónsson, f. 22.5.1897, d.
1970, og kona hans, Petrína Guðný
Nikulásdóttir, f. 13.3.1905, d. 1982.
Hafsteinn er að heiman.
Til hamingju með afmælió 9. október
80 ára
Guðmundur Gislason,
Kársstöðum, Helgafellssveit.
Hörður Hafsteinsson,
Víðimel 30, Reykjavík.
Kristín Erna Guðmundsdóttir,
Brekkubyggð 41, Garðabæ.
Þóra Hallgrimsson,
Bollagöröum 35, Seltjarnarnesi.
Kristjana Karlsdóttír,
Funafold 51, Reykjavík.
#9 di d Guðrún Erna Guðmundsdottir,
Kskititið 18 A, Keykj mk.
Gunnarsbraut 8, Búðardal. Leifur Bjömsson, Hjallabraut 33, Hafnarfirði. 'r’ Eirikur Viggós- son, Fögruhrekku 43, Kópavogi-
70 ára hanna Hauks- dóttir.
■u** & Pau taka á móti Hilmar Snorrason, gestum á heimili
Birthe Heiene Leösson,
Njarðvíkurbraut 21, Njarðvik.
Jórunn Ingimundardóttir,
Brekastíg 15 A, Vestmamaeyjum.
Grétar HaUdörsSon.
Kirkjuvegi 23, Selfössi.
Marteinn Jónsson,
Heiðarbraut 2, Garðí.
Ása Gisladóttii.
Hörnstöðum, Laxárdalshreppi.
stou á aflnaslisdaginn eftir kl 20.00.
Eyjólfur Engilbertsson,
Bergstaðastrætí 50, Reykiavik.
Guðlaug Ólafs-
dóttir,
Dalseli 15,
Reykjavik.
Maður hennar er
Jón Cleon Sig-
urðsson.
Hún veröur
heima á aimælis-
daginn og tekur á móti ættingjum og
vtoum eftir kl 15.00.
50 ára
40 ára
Margrét F. Sig-
urðardóttir
blindrakennari,
Birkihlíð 26,
Reykjavik.
11 ún tekurámóti
gestum á afmæl-
isdagton frá kl
16.00-18.00 í
Kiwanis-húsinu að Smiöjuvegi 13 A,
Kópavogi.
Díana J. Ragnarsdóttir,
Orrahólum 7, Reykjavík.
Stefán Ólafsson,
Eyrarvegi 25, Grundarftröi.
Ástiíður S. Gunnarsdóttir,
Ásbúð 25, Garðabæ.
llnnur Jóhannsdóttir,
Hofelundi 10, Garöabæ.
Þórunn Björg Birgisdóttir,
Nýbýlavegi 96, Kópavogi.
Ástfríður Árnadóttir,
Reynigrund 19, Kópavogi.
Atli S. Ingvarsson
Ath Smári Ingvarsson stoðtækja-
fræðingur, Leirutanga 2, Mos-
fellsbæ, er fimmtugur í dag.
Starfsferill
Atli er fæddur á ísafirði en ólst
upp á Akureyri til 10 ára aldurs og
í Reykjavík eftir þaö. Hann lauk
sveinsprófi í húsgagnasmíði 1966,
námi í stoðtækjasmíði í Svíþjóð 1979
og útskrifaðist sem stoðtækjafræð-
ingur frá sama landi 1986.
Ath starfaði hjá Össuri hf. 1971-90
en frá þeim tíma hefur hann unnið
hjá Stoð hf. 1 Hafnarfirði en Ath
keypti hluta í fyrirtækinu 1990.
Ath var virkur í skátastarfi á unga
aldri og gegndi þar ýmsum trúnað-
arstörfum. Hann var m.a. félagsfor-
ingi og var fulltrúi Skátasambands
Reykjavíkur í þjóðhátíöamefnd o.fl.
Fjölskylda
Atii kvæntíst 8.6.1978 Ástríði, Sól-
rúnu Grímsdóttur, f. 13.31955, lög-
fræðingi. Foreldrar hennar: Grímur
Víkingur Þórarinsson, f. 28.5.1923,
d. 10.12.1981, ogDagnýMagnúsdótt-
ir, f. 8.10.1925, verkakona í Reykja-
vík.
Sonur Atla og Ástríðar Sólrúnar
er Reynir Smári, f. 30.6.1985. Börn
Ástríðar Sólrúnar af fyrra hjóna-
bandi: Helena Rós Sigmarsdóttir, f.
Atli Smári Ingvarsson.
26.11.1972, nemi, maki Erlendur
Hólm Gylfaspn, sjómaður, þau eiga
eina dóttur, Ástríði Rán; Ægir Snær
Sigmarsson, f. 5.5.1974, nemi;
Hrannar Már Sigmarsson, f. 5.5.
1974, nemi.
Systkini Atla: Ólína, f. 1953, hún á
þrjú böm; Ingólfur, f. 1955, hann á
tvöbörn.
Foreldrar Atla voru Ingvar Guð-
jónsson, f. 28.9.1904,6.11.1965, vél-
stjóri, og G. Ingibjörg Júlíusdóttir,
f. 9.12.1906, d. 22.12.1992, matráðs-
kona.
Atli tekur á móti gestum á heimili
sínu á afmælisdaginn frá kl. 17-21.
i