Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1993, Blaðsíða 38
46
LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Tilsölu
Ofsatilboð. 12" pitsa m/3 álegg. og 2 1
af Coca Cola, 950 kr., 16" pitsa m/3
álegg. og 2 1 af kók, 1145 kr., 18" m/3
álegg. og 2 1 af kók, 1240 kr., 12" pitsa
m/4 álegg. + 1 sk. af frönskum, sósu,
2 1 af kók, kr. 1090,16" pitsa m/4 álegg.
+ 2 sk. af frönskum, sósu, 2 1 af kók,
kr. 1395, 18" pitsa m/4 álegg. + 3 sk.
af frönskum, sósu, 2 1 af kók, kr. 1540.
Pizza, Seljabraut 54, s. 870909. Opið
16-11.30 virka daga og 13-01 um helg-
ar. Frí heimsending.
Hjónarúm með svampdýnu og 2 nátt-
borð úr ljósri furu, kr. 20 þ., ljóst eld-
húsborð með 5 svörtum bakstólum og
3 kollum, kr. 25 þ., kringlótt, brúnt,
spónlagt eldhúsborð með 4 bakstólum,
kr. 8000, og 4 ljósir háir kollar, kr.
4000. Ennfremur nýr MC leðurjakki,
stærð XS, kr. 8000. Á sama stað er til
sölu Fiat Regata, árg. ’84, til niður-
rifs, selst ódýrt. Sími 91-668371.
Skrifborð frá GKS með vélritunarkálfi,
verðh. 35 þ., eldhúsborð, verð 3 þ., 2
BMX-hjól fýrir 5-7 ára og 7-9 ára,
verðh. 4 þ., Combi-Camp tjaldv. m/for-
tjaldi ’90, notaður 3 sinnum, sem nýr,
verð 300 þ., 4 dekk og felgur og nýjar
pumpur á afturhurð á Toyota Hiace,
4x4, lengri gerð, 35” radialdekk, lítið
notuð, og 8" spokefelgur. Sími 75599.
Hausttilboð á málningu. Inni- og úti-
málning, v. frá kr. 275-5101. Gólímáln-
ing, 2 1/2 1, 1323 kr. Háglanslakk, 1
1, 661 kr. Skipamálning, v. frá kr. 485
I. Þýsk hágæðamálning. Blöndum alla
liti kaupendum að kostnaðarlausu.
Wilckens umboðið, s. 625815,
Fiskislóð 92, 101 Rvk.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Svefnbekkur úr beyki, m/2 skúffum og 3
púðum, kr. 10 þ., hobbí-skrifborð
hvítt/brúnt, kr. 3 þ., Philips upp-
þvottavél, kr. 8 þ., Rafha helluborð,
kr. 3 þ., AEG vifta, kr. 2 þ., furueldhús-
borð og 4 stólar, kr. 10 þ., 5 hvítar
fulningarhurðir m/karmi, kr. 3 þ. stk.
Uppl. í síma 91-45908.
September- og októbertiiboð. Opið frá
kl. 9-19. Þvottur, tjöruhreinsun, bón
+ bíllinn þrifinn að innan íyrir aðeins
2500 kr. Jeppar aðeins 5000 kr. Bónco,
ný, breytt og einfaldlega betri bón-
stöð, Auðbrekku 3, Dalbrekkumegin.
Ath. nýtt símanúmer 642911.
Eldhúsinnrétting, eldavél og vifta seljast
á sanngjörnu verði. Græjur: Plötuspil-
ari/útvarp/kassetta, einnig ljóst pluss-
sófasett, kr. 35 þ., 1 svefhsófi og 2 tví-
breiðir svefnsófar, 2 bílatalstöðvar.
Sími 91-45870 í dag og næstu daga.
Innréttingar.
Fataskápar baðinnr. elhúsinnr.
Vönduð íslensk framleiðsla á sann-
gjörnu verði. Opið 9-18 virka daga og
lau. 10-14. Innverk, Smiðjuvegi 4a
(græn gata), Kóp., s. 91-76150.
Áttu leið um Múlahverfið? Líttu inn hjá
Önnu frænku. Ódýrt í hádeginu.
Salatbakkar, brauð, samlokur o.fl.
Alltaf heitt á könnunni. Heimabakað
kaffibrauð. Opið frá kl. 8-18 virka
daga. Anna frænka, Síðumúla 17.
Ódýr, notuð húsgögn: Hillusamstæður,
sófasett, ísskápar, fataskápar, sjón-
vörp, videotæki, rúm og margt, margt
fl. Opið kl. 9-19 virka daga og laugd.
10-16. Euro/Visa. Skeifan, húsgagna-
miðlun, Smiðjuvegi 6C, sími 670960.
8 feta snókerborð til sölu ásamt 3ja
skerma loftljósi, snóker- og billiard-
kúlum, tennisplötu o.fl., einnig Premi-
er Soccer knattspyrnuspil, 75x140.
Sími 98-78170 eða 98-78775._________
Gervihnattadiskasett fyrir fjölbýlishús
og einstaklinga, gott verð. Einnig
móttakarar með innbyggðum Skyaf-
ruglara (tek eldri gerðir upp í). Upp-
lýsingar í síma 91-811244.
Hringið i sima 91-14175 laugardag og
sunnudag frá kl. 16-18. Þar.fást m.a.
þessar bækur: Séð og lifað, Sléttu-
hreppur, íslensk menning I, Jarðabók
Áma Magnússonar o.m.fl. Spyrjið.
Kaffivéi frá Rafha, Rafha hitaborö,
áleggshnífur, kæliskápur 60x184 og
djúpsteikingarpottur, kraftmagnari
Hafler, tveir peningakassar o.m.fl.
Sími 97-81419 eftir kl. 17.
Krepputilboð. Djúpst. fiskur m/öllu, kr.
420. Gr. kótil. m/öllu, kr. 550. Gr.
lambasteik m/öllu, kr. 690. Beikon og
egg, kr. 450. Opið 8-21, helgar 11-20,
s. 627707. Kaffistígur, Rauðarárstíg 33.
Lágmarksverðl Málning frá 295 pr. 1,
teppi frá kr. 350 pr. m2, gólfdúkar frá
610 pr. m2, parket frá 1.200 pr. m2, flís-
ar frá 1.500 pr. m2. Ódýrir teppabútar.
Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Pitsutilboð! 16" með 3 áleggst. kr. 850,
18" með 3 áleggst. kr. 1.100. Ókeypis
heimsending. Opið 11.30-13.30 og
16.30-23.30 virka d. og 11.30-23.30 um
helgar. Garðabæjarpizza, s. 658898.
Rýmingarsala - rýmingarsala! 1 dag og
næstu daga seljum við nokkurt magn
af innrömmuðum eftirprentunum með
20% afsl. Glerslípun & innrömmun,
Dalshrauni 1, Hafharf., sími 52834.
Svalavagn, kr. 3000, baðborð 1500,
systkinastóll 2000, matarstóll 2000,
magapoki 1500, jámbarnarúm með
dýnu 3.000, hvítt barnarúm m/dýnu
5.000 og sláttuvél 3.000. S. 91-666236.
Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil-
um viði, panill, gerektj, fráglistar, tré-
stigar, hurðin fög, sólbekkir, sumar-
hús, áfellur. Utlit og prófílar samkv.
óskum. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184.
Ódýrar bastrúllugardinur og plíseruð
hvít pappatjöld í stöðluðum stærðum.
Rúllugardínur eftir máli. Sendum í
póstkröfu. Ljóri sfi, Hafnarstræti 1,
bakhús, Reykjavík, sími 91-17451.
1 stúts Taylor isvél, nýyfirfarin, kr. 100
þús., og Strombmg stimpilklukka,
verð 25 þús. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-3649.
120 cm gervihnattadiskur ásamt LNB til
sölu, verð aðeins 25.000 staðgreitt,
einnig getur fylgt móttakari og stýri-
tjakkur. Sími 98-12354.
2 /i árs gamalt leðursófasett, beigelitað
(3+1 + 1), verð 35 þús., dökkt sófaborð
og lítið homborð, kr. 15.000. Upplýs-
ingar í síma 91-27309.
4 álfelgur á góðum dekkjum undir
Hilux, verð 12 þús. Pallettutjakkur,
2,5 tonn, verð 8 þús. Upplýsingar í
síma 91-683102.
5 mánaða svartur leðursjónvarpssófi,
110 þ., og Emmaljunga svefnkerra með
skermi og svuntu, sem ný, kr. 12.000.
Sími 683909 á sunnudag og eftir helgi.
Bauknecht eldavél, vifta og bakarofn,
einnig Simo bamavagn m/burðar-
rúmi, ferðarúm og Maxi Cosy barna-
stóll. Uppl. í síma 91-642010.
Brautarlaus bilskúrshurðarjárn, það
besta í flestum tilvikum. Sterk, lítil
fyrirferð, mjög fljótleg uppsetning,
gerð fyrir opnara. S. 651110/985-27285.
Bílskúrshurö, ísett m/járnum, kr. 65 þús.:
t.d. galv. stálgrind, 244x225, klædd
með 12 mm rásuðum krossvið. Opnari
m/afslætti, S. 985-27285 og 91-651110.
Bilskúrssala: Húsgögn, leikfi, barna-
vörar, búsáh., netaslöngur, rafmótor-
ar, heimilist., hjól o.m.fl. Ódýrt. Að
Borgarvegi 44, Y-Njarðvík, s. 92-14542.
Eldhúsinnrétting, Britax barnabilstóll,
kerra, burðarrúm, Baby Relax fjöl-
nota barnastóll og hoppróla til sölu.
Uppl. í síma 91-42148.
Götumálningarvél til sölu, 5 mán. þýsk
hágæðavél, með sprautu til að mála
fleti. Mjög góðir tekjumöguleikar.
Uppl. í síma 91-25539.
Hjónarúm úr beyki ásamt náttboröum,
35 þ., 24" fjallahjól, 5 gíra, 10 þ., hljóm-
borð með standi, Casio CT 650, 25 þ.
Uppl. í síma 91-643606.
Kaupið ódýrt! Nautakjöt, svínakjöt og
folaldakjöt í heilum og hálfum
skrokkum, tilbúið í frystikistuna.
Pylsugerðin hfi, sími 91-811155.
Keilukúla, 14 punda, mjög góð taska
og rúskinnsskór, nr. 10, til sölu, verð
4000. Upplýsingar í síma 91-41159 e.kl.
16____________________________________
Kirby ryksuga með fylgihiutum,
einstaklingsrúm frá Ingvari & sonum,
ásamt skrifborði og þrekhjól, selst
ódýrt. Uppl. í síma 97-81590.
Lagervörur: Flauelsbuxur, gallabuxur,
bolir, leðurjakkar, kvenbuxur en auk
þess leikhjól, harðfiskur. Hafið samb.
v/auglþj. DV í síma 91-632700. H-3687.
Lister TSR, árg. '88, Ijósavél, til sölu,
18 hö., 3ja cyl., 1500 snúninga, 10,5
kílóv. í 1 fasa og 12 kílóv. í 3 fasa.
Uppl. í síma 91-76305.
Macintosh og svefnsófi. Mac. IICI, með
13" litaskjá og stóra hnappaborði og
Ikea svefnsófi (Dakota) sem selst
ódýrt. Uppl. í síma 91-670271.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Opið daglega mán.-fös. kl. 16-18.
Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44,
s. 91-33099 - 91-39238 - 985-38166.
Bættu kraft og þol? Fyrsta flokks
vöðva- og þolaukandi vörar, s.s. prót-
ín, aminósýrar, kolvetni o.fl. Orku-
lind, Brautarholti 22, Rvík, s. 91-15888.
Ónotaður, 42x56 cm, hvitur baðvaskur,
5 þ., góður Simo kerruvagn, grár, 9
þ., 2 bamaklemmustólar á borð, 1.500
stk., Game Boy tölva, 6.500. S. 675623.
Örbylgjuofn, sófasett, tvíbreitt rúm, eld-
húsborð + stólar, lítil eldavél og tvö
lítil borð til sölu. Á sama stað óskast
rúm, 140-160 x 200. Sími 91-26372.
18 gíra, 26" ársgamalt og mjög vel með
farið fjallahjól til sölu, einnig til sölu
BMX-hjóI. Uppl. í síma 91-53164.
Eidhúsinnrétting. Til sölu 26 ára gömul
eldhúsinnrétting úr hvítu harðplasti.
Upplýsingar í síma 92-12742.
Fallegt og vel með fariö plusshomsófa-
sett með litlu borði til sölu. Verð 20
þús. Uppl. í síma 91-75628.
Minkapels til sölu, nýr, hálfsíður Saga
Mink nr. 40, mjög hagstætt verð. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-3685.
Mótorhjól og utanborðsmótor. Honda
Sabre 1100, árg. ’84, einnig til sölu
utanborðsmótor, Force, 125 ha. Skipti
koma til greina á vélsleða. S. 670581.
Notaður stáleldhúsvaskur, 60x135 cm,
m/blöndunart., nettur svefhsófi og
sófab., ónotuð handlaug í borðplötu,
blöndunart. og örbylgjuofn. S. 689488.
Nýleg vagga til sölu, verð 10.000, einnig
burðarrúm, verð 1.500, og 40 lítra
fiskabúr með fiskum og fylgihlutum,
verð 7.000. Uppl. í síma 91-39262.
Philips afspilari (f. diktafón) til sölu,
einnig Lada station, árg. ’88, þarfnast
aðhlynningar fyrir skoðun. Upplýs-
ingar í síma 91-620936.
Pitsudagur i dag. 9" pitsa á 350 kr., 12"
pitsa á 650, 16" á 850 kr., 18" á 1100,
3 teg. sjálfv. álegg. Frí heimsending.
Hlíðapizza, Barmahlíð 8, sími 626-939.
Pizza Roma. 16" pitsa m/3 áleggsteg.,
2 1 kók, salat, kokkteilsósa og fransk-
ar, kr. 1500. Opið frá kl. 16.30-22.
Pizza Roma, Njálsgötu 26, s. 629122.
Raleigh fjallahjól, 21 gírs, Shimano
DeoreDX, CrMo, v. 15.000. Útskornir,
ca 100 ára hjónarúmg., 140 cm breiðir,
þarf að laga. V. 25.000. S. 620754.
Slender You. Eram með Slender You
rafmagnsæfingabekki til sölu. Sex
bekkja lína. Upplýsingar í síma
96-61309 eða 96-61831.
Stór Samsung örbylgjuofn, lítið notað-
ur, til sölu, hentugur fyrir veitinga-
hús, mötuneyti eða stórt heimili. Uppl.
í símum 91-651141 og 91-664647. Jón.
Stækkanlegt barnarúm til sölu, einnig
rúm, 120x200 cm, loftvifta, sími með
símsvara, tölvur. Upplýsingar í síma
91- 50220 eftir kl. 13.
Simi - radarvari. Nýr Panasonic þráð-
laus sími og nýr, fullkominn Cobra
radarvari til sölu. Upplýsingar í síma
92- 14441.
Trim Form-tæki. Hef til sölu 2 tegundir
af Trim Form-tækjum (m/24 blöðkum)
ásamt bekkjum. Uppl. í síma 91-
625405. Kristín.
V/flutnings: Vatnsrúm, 2 eldhúsborð,
borðstofuborð, lítið skrifborð, hillur,
garðyrkjuáhöld, m.a. sláttuvélar
o.m.fl. úr bílskúr. Selst ódýrt. S. 44919.
Vandað skyggni fyrir verslun eða sölu-
tum, pressa fyrir frysti eða kæli, ný-
legur, bamaskrifborð og stóll frá Ikea,
baðkar og 2 vaskar. S. 91-24539 e.kl. 19.
Handunnin viðarskilti á sumarbústað-
inn eða gamla húsið. Skiltagerðin
Veghús, Keflavík, sími 92-11582.
Hvít ikea húsgögn i barnaherbergi til
sölu: rúm, skápur, hillur, skrifborð og
skrifborðsstóll. Uppl. í síma 91-36233.
Mitsubishi farsími til sölu, bæði ferða-
og bílaeining, u.þ.b. 1 árs gamall.
Uppl. í síma 91-75653.
Sprautulakkaðar baðinnréttingar til
sölu með miklum afslætti. Visa/Euro.
Uppl. í síma 91-45606 eða 91-688727.
Vönduð hillusamstæða (Mekka), tveir
skápar og ein bókahilla. Uppl. í síma
91-28214.___________________________
Power Flex æfingabekkur með lóöum
til sölu. Uppl. í síma 91-686916.
Skrifborð til sölu. Upplýsingar í síma
91-813144.
Tæplega ársgamalt hvitt bastsófasett til
sölu. Uppl. í síma 91-670825.
■ Oskast keypt
20-24" litsjónvarp, hornsófi, stofuborð,
lítið eldhúsborð, 4 eldhússtólar,
örbylgjuofn, ísskápur, ryksuga og
þvottavél óskast keypt. Uppl. í síma
91-681466 frá kl. 16.________________
Bilaþvottur. Handþvoum og bónum
bíla. Þvottur og bón frá kr. 600.
Handþvottur og Bón, Skipholti 11-13
(Brautarholtsmegin), sími 91-19611.
Við erum að byrja að búa og vantar
allt: sjónvarp, sófa, video og allt sem
tengist búskap. Helst gefins. Við kom-
um og sækjum. S. 653808. Elísabet.
Videoupptökuvél óskast keypt, helst
Panasonic (þó ekki skilyrði), ekki
eldri en 3ja ára. Uppl. í síma 91-34627
eftir kl. 14.
Óskum eftir skrifstofubúnaði til kaups:
húsgögn, fax, símstöð, ljósritunarvél
o.s.frv. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-3636.
Vantar gamlar fulningarhurðir, vel með
farnar, einnig létt húsgögn í setustofu.
Uppl. í síma 91-673709.
Vantar góð heilsársdekk, 30x9,5", undir
stuttan Pajeroreinnig hvítt wc í topp-
standi. Uppl. í síma 91-50535.
Óskum eftir vörulagerum, allt kemur
til greina. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-3622._________
Nýleg rafsuða, 350-400 A, óskast.
Upplýsingar í síma 97-11610. Borgþór.
■ Verslun
Óskum eftir vörulagerum, allt kemur
til greina. Hafið samband við auglþj.
DV f síma 91-632700. H-3622.
H-3624
■ Fatnaður
Dömu-rúskinnsjakki, stærð 52, til sölu,
dökkbrúnn, lítið notaður, þykkur og
hlýr. Uppl. í síma 91-79796.
■ Bækur
Bækur til sölu. Allar í vönduðu bandi
og mjög vel með famar á góðu verði.
Sjómannablaðið Víkingur, 1.-22. árg.,
22 bindi, Lesbók Morgunblaðsins
1925-61, 35 bindi, Andvari, 1.-93. árg.,
27 bindi, Tímarit Þjóðræknisfélags
Islendinga, 1.-45. árg., 23 bindi, Flat-
eyjarbók, útg. 1944, 4 bindi, Fornald-
arsögur Norðurlanda, 6 bindi, Úrval,
1942-58, 33 bindi, Islensk sendibréf, 6
bindi, Garðyrkjuritið 1938-58, 6 bindi,
Ársrit Skógræktarfélagsins 1930-63, 8
bindi. Ennfremur ýmsar þjóðsögur,
annálar, æviskrár, byggðarsögur,
ferða- og Ijóðabækur o.fl. S. 31302 e.h.
næstu daga.
Kaupi gamlar (notaðar) bækur. Uppl. í
síma 91-76661.
■ Fyrir ungböm
Mjög fallegur dökkblár barnavagn m.
stálbotni til sölu, einnig Maxi cosy
bílstóll, grænn kerrapoki og hoppróla.
Mjög vel með farið. S. 656036.
Silver Cross barnavagn, rimlarúm,
göngugrind, barnataustóll, hoppróla,
burðarrúm og barnabílstóll til sölu.
Uppl. í síma 91-19649.
Silver Cross barnavagn m. stálbotni,
einnig Emmaljunga kerravagn, Even-
flo barnastóll (0-9 m.), Britax bílstóll
(frá 6 m.). Selst ódýrt. S. 92-13242.
Til sölu mjög vel með farinn Silver
Cross barnavagn, Maxi Cosy bílstóll
og skiptiborð. Úpplýsingar veita Ingi-
björg og Sigurður í síma 91-671890.
Blár og hvítur Silver Cross vagn til sölu,
lítið notaður eftir 1 barn. Uppl. í síma
91-624193.
Dökkblár Silver Cross barnavagn til
sölu, notaður eftir eitt barn, lítur mjög
vel út. Uppl. í síma 651558 um helgina.
Grár Silver Gross barnavagn, baðborð
yfir baðkar og ungbamabílstóll til
sölu. Uppl. í síma 9143608.
Vel með farinn Britax barnastóll til sölu.
Selst á 5 þús. Einnig hleðsluborvél.
Upplýsingar í síma 91-73112.
Dökkblár Scandia-barnavagn til sölu,
vel með farinn. Uppl. í síma 91-676606.
Trévagga með himni til sölu. Upplýs-
ingar í síma 91-674395.
■ Heimilistæki
Uppþvottavél-frystikista. Til sölu
v/flutnings Asea Cylinda 1400 upp-
þvottavél, aðeins notuð í 3 ár, sömu-
leiðis „eldri” frystikista, 150-180 1
(uppgerð), á góðu verði. Sími 32185.
Electrolux Master hrærivél til sölu. Góð
fyrir stór heimili eða lítil fyrirtæki.
Selst á hálfvirði. Upplýsingar í sima
91-672547.______________________________
Hvítur White-Westinghouse isskápur til
sölu, breidd 72 cm, hæð 168 cm, með
frysti uppi. Uppl. í síma 91-658395.
Elto þurrkari og eldavél til sölu. Uppl.
í síma 91-71027.
Nýleg frystikista til sölu, ca 400 1. Uppl.
í síma 91-626966.
Ódýr ísskápur með frystihólfi óskast
keyptur. Uppl. í síma 91-626908.
■ Hljóðfeeri_______________________
Pianó og flyglar. Mikið úrval af Young
Chang og Kawai píanóum og flyglum
á sérlega hagstæðu verði, greiðslukjör
við allra hæfi. Píanóstillinga- og við-
gerðarþj. Opið virka daga frá kl.
13-18. Nótan, hljóðfæraversl. og verk-
stæði, Engihlíð 12, sími/fax 91-627722.
Baldwin Bravura orgel, 2ja borða, með
bassafótstigi, trommuheila o.fl. til
sölu, einnig Dual útvarpsmagnari og
plötuspilari. S. 98-78170 eða 98-78775.
Eitt mesta úrval landsins af píanóum
og flyglum. Hljóðfæraverslun Leifs
H. Magnússonar, Gullteigi 6,
sími 91-688611.____________________
Gitarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Úrval
nýrra og notaðra hljóðfæra. Gítarar
frá 7.900, trommur frá 29.900, CryBaby
8.900, Femandes og Marina gitarar.
Pianó. Fallegt og vandað Grotrian-
Steinweg píanó til sölu, smíðað í
Þýskalandi 1926, með fílabeinslyklum,
skreytt koparstungu. S. 678218 e.kl. 19.
24ra rása D&R studiomixer og Riwera
gítarmagnari, 2x60 vött, til sölu. Uppl.
í síma 95-36621.
Studiomaster 12x2, Peavey kraftmagn-
ari, Bose 802 hátalarabox, Kudos
bassabotnar og Boss eccotæki til sölu.
Uppl. í síma 91-658541.
Söngvari óskast i hljómsveit með gott
frumsamið efni. Einnig óskast
píanó/Hammondleikari. Uppl. í s. 91-
658273 (Ragnar) og 91-657010 (Sævar).
Thunder trommusett með diskum og
kúabjöllu til sölu. Lítur út sem nýtt.
Verð 45 þús., nýtt kostar 70 þús. Uppl.
í síma 9142741.
U-20 multi timbral hljómborö til sölu,
með góðri tösku, selst á góðu verði,
einnig Mazda 626, árg. ’87. Úppl. í síma
91-641356. Njáll.
Vanur og vel tækjum búinn trommari
óskar eftir að komast í gott band.
Uppl. í síma 91-688519 e. kl. 17. Harald-
ur.
Viðarlitur, hauslaus Hohner bassagitar
í tösku til sölu, einnig SWR bassa-
magnari í rakk og GK bassabox, 15".
Vel með farið. Uppl. í síma 97-81351.
Viljir þú læra á gítar af alvöru eru
einkatímar eina vitið. Ný námskeið
að hefjast, 10 einkatímar + hljóm-
fræðit. Tónver SHG, s. 91-670207.
Vön söngkona óskar eftir að komast í
starfandi hljómsveit eða hljómsveit
með markmið. Hafið samband við
auglþj. DV í s. 91-632700. H-3628.
Casio SK200 hljómborð til sölu, sem
nýtt. Verð 13 þús. Upplýsingar í síma
91-621237.____________________________
Korg Wavestation til sölu, sem nýr,
skipti á skemmtara koma til greina.
Uppl. í síma 91-681207 eftir kl. 19.
Roland D-50. Mjög gott hljómborð
ásamt tösku og kortum til sölu. Verð
45 þús. Uppl. í síma 91-641715.
Söngvari óskast i rokkhljómsveit, frum-
samið efni, aldur 17-21 árs. Úppl. í
síma 91-71059. Amór.
Til sölu 2ja ára gamalt Samick pianó, á
kr. 190 þús. Uppl. í síma 91-656619
Heiða.________________________________
Yamaha B-35 stofuorgel með skemmt-
ara til sölu, vel með farið, 2ja borða,
með fótbassa. Uppl. í síma 91-666410.
Langspil. Langspil óskast. Uppl. í síma
91-611284.
Roland D-50 hljómborð til sölu. Uppl. í
síma 91-658395.
Trommuheili til sölu, Roland TR-626.
Upplýsingar í síma 91-17682.
Óska eftir ódýru hljómborði. Upplýs-
ingar í síma 91-677037.
■ Teppaþjönusta
Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun
m/áb}Tgð. Þurrhreinsun m/náttúrul.
efnum, viðurk. af stærstu teppafrl.
heims. S. 985-38608,984-55597,682460.
Reyndur teppalagningamaður tekur að
sér viðgerðir og hreinsun á gólf-
teppum og mottum, þurr/djúphreins-
un. Sævar, sími 91-650603 og 985-34648.
Tökum að okkur stór og smá verk i
teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun.
Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
■ Teppi
Stigahúsateppi fyrir vandláta. Þú þarft
aðeins að hringja í okkur hjá Barr og
við látum mæla hjá þér stigaganginn
og sendum þér heim tilb. og sýnis-
horn. Barr, Höfðabakka 3, s. 685290.
■ Húsgögn
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs
af húsg. - hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
Sími 76313 e.kl. 17 v/daga og helgar.
Ikea rúm, 160 cm, með krómgöflum og
hvítt náttborð, selst saman á 13.000
eða sitt í hvora lagi. Uppl. í síma
91-10206 eða 98-63362. Ævar.
Niklas hillusamstæða, 2 einingar, til
sölu, einnig borðstofuborð m/stálrör-
um, 1,70 m, tölvuborð og viðarskrif-
borð með bókahillum. Uppl. í s. 74929.
Tökum i umboðssölu eða kaupum sófa-
sett, homsófa o.fl. Lagfæram, seljum
í góðu standi. Fagmenn. H.S. bólstran,
Suðurlandsbr. 52, v/Fákafen, s. 688677.
Borðstofuhúsgögn til sölu. Upplýsingar
eftir kl. 19 á kvöldin og um helgar í
síma 98-21465.
Brúnt leðursófasett og eikarsófaborð til
sölu. Einnig 26" B og O sjónvarp.
Uppl. í síma 91-32307.
Hvítt hjónarúm með náttborðum, án
dýna, til sölu. Upplýsingar í síma
91-676905 eftir kl. 13.
Vatnsrúm til sölu, hvítt, queensize, nýtt
element og hitastillir. Upplýsingar í
síma 91-675137.
Hillusamstæða til sölu. Uppl. í síma
91-673193.
Hjónarúm til sölu, barnavagn fylgir.
Uppl. í síma 91-650708.