Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1993, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1993, Page 13
LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1993 13 Rannsóknarlögreglumaðurinn Tony Clark (í miðju) ásamt starfsfélögum sínum. Breskir verðlaunaþættir á Stöð 2: Milli Er ekki kominn tími til að skreppa til Reykjavíkur og gera eitthvað fyrir sjálfan sig. Kíkja í búðir, fara í leikhús, koma við á krá, njóta frábærrar skemmtunar á Hótel íslandi og fullkomna ferðina með dvöl á fyrsta flokks hóteh. Gisting, matur og rokkskemmtun: 6.400,- kr. á mann fyrir eina nótt, eða 8.700,- kr. á mann fyrir tvær nœtur í tveggja manna herbergi. Morgunmatur er innifalinn. H O T E L r Pantanasími 688999 ISIAND tveggja elda Rannsóknarlögreglumanninn Tony Clark er farið að dreyma um stöðuhækkun. Hann vinnur á Mul- berry-lögreglustöðinni og honum gengur allt í haginn. En skyndilega dregur ský fyrir sólu. Þannig er upphafið á breskum verðlaunaþáttum sem hefja göngu sína á Stöð 2 miövikudaginn 13. október næstkomandi. Þessir þætt- ir heita á frummálinu „Between the Lines“ og eru framleiddir af BBC-sjónvarpsstöðinni. Aðalper- sónan, Tony Clark, er leikinn af Neil Pearson. Hann lendir í vond- um málum þegar ónafngreindur aðili hefur samband við innra eftir- lit lögreglunnar og greinir frá því að mútur og spilling blómnstri á Mulberry-stööinni. Grunur beinist þegar að Tony Clark. Yfirmenn hans komast að þeirri niðurstöðu að hann sé einmitt rétt maðurinn til að miðla slíkum upplýsingum um- vinnufélagana án þeirra vit- undar. Hann verður að ganga til Uðs við innra eftirlitið og komast að því hver haíi miðlað upplýsing- unum og hreinsa þannig sjálfan sig af öllum grun um leið. Vinur hans grunaður Grunurinn beinist m.a. að vini hans, Salter. Clark leggur gildru fyrir hann og hann gengur í hana. Nú þykist Clark verða stöðuhækk- unarinnar verður og hann fær hana. Það er þó ekki starfið sem hann dreymdi um heldur er hann settur í innra eftirUtið, sem er óvin- sælasta deUdin innan lögreglunn- ar. Ofan á allt annað stendur Clark í ástarsambandi við samstarfskonu sína, Jenny Dean. Það getur stefnt frama þeirra innan lögreglunnar í voða. Hjónaband hans riðar til faUs þegar eiginkona hans ásakar hann um framhjáhald í virðulegu sam- kvæmi með yfirmönnum hans. Sem fyrr sagði er þaö NeU Pear- son sem fer með hlutverk Tonys Clark. Með önnur helstu hlutverk fara Tom Georgeson, Siobhan Redmond, Tony Doyle, David Lyon, Lynda Steadman og Lesley Vic- kerage. Þessir þættir hafa verið verð- launaðir Broadcasting Press GuUd Awards og Royal Television Soci- ety Program Awards sem besti dramatíski spennumyndaUokkur- inn. Þættimir eru 13 talsins og hafa þeir hlotið heitið MiUi tveggja elda í íslensku þýðingunni. STONVARPSMIÐSTOÐIN HF 68 90 90 SIÐUMULA 2 • WHJW'flWiXl' siifitíl áaovfúld Opið iaugardaga Sjónvarp og myndbandstæki Verð áður 70.900,- Tilboð - 30% 49.900,- Tilboð-50% 29.900,- Fisher-ferðatækii. Verð áður 24.278,- Tilboð- 30% 16.990,- • • • Myndbandstæki Verð áður 39.900,- T* ^ nei aldeilis ekki, Surround hljómtækjasamstæða Verð áður 46.900,- Tilboð - 25% 34.900,- Tökuvél Verð áður 59.800,- Ferðatæki m/geislaspilara Verð áður 27.600,- Tilboð-42% 15.900,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.