Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1993, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1993, Qupperneq 11
LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1993 11 dv Bridge Bridgefélag Reykjavíkur Miövikudaginn 29. september var spiluö þriðja umferðin í Hipp-hopp tvímenningi félagsins. Fjórða og síð- asta lotan í keppninni verður spiluð miðvikudaginn 6. október. Sigurður Vilhjálmsson og Hrólfur Hjaltason hcdda enn forystunni í keppninni, en heimsmeistaramir Guðmundur Páll Arnarson og Þorlákur Jónsson eru skammt undan. Heildarstaðan er nú þannig: 1. Sigurður Vilhjálmsson- Hrólfur Hjaltason 2344 2. Guðmundur Páll Amarson- Þorlákur Jónsson 2296 3. Hjalti Elíasson-Páll Hjaltason 2254 4. Eiríkur Hjaltason- Sveinn R. Eiríksson 2246 5. ísak Örn Sigurðsson- Gylfi Baldursson 2226 Bridgefélag Barðstrendinga Aðaltvímenningskeppni félagsins hófst mánudaginn 27. september með þátttöku 32 para sem spila í tveimur 16 para riðlum. Eftirtahn pör náðu hæsta skorinu á fyrsta spilakvöldi keppninnar: 1. Kristján Jóhannsson- Ami Eyvindsson 257 2. Ragnar Bjömsson- Leifur Jóhannesson 242 3. Þorleifur Þórarinsson- Jón Sindri Tryggvason 241 4. Bjöm Bjömsson-Logi Pétursson 237 4. Friðjón Margeirsson- Valdimar Sveinsson 237 Bridgefélag Breiðfirðinga Fimmtudaginn 30. september var spilaður síðasti eins kvölds hausttví- menningur félagsins og mættu 26 pör til leiks. Spilaður var Mitchell og hæsta skori í NS náðu eftirtaldir: 1. Guðlaugur Nielsen-Óskar Karlsson 395 2. Halldór Svanbergsson- Kristinn Kristinsson 367 3. Sigmundur Stefánsson- Hallgrímur Hallgrimsson 355 4. Hjálmar S. Pálsson-Viðar Jónsson 341 - og hæsta skor í AV: 1. Erla Sigvaldadóttir- Lovisa Jóhannesdóttir 364 2. Ársæli Vignisson-Páll Þór Bergsson 358 3. Rósmundur Guðmundsson- Rúnar Hauksson 352 4. Ingibjörg Haldórsdóttir- Sigvaldi Þorsteinsson 331 Næsta keppni félagsins er þriggja kvölda hraðsveitakeppni sem hefst íimmtudaginn 7. október. Skráning í keppnina er í síma 632820 (ísak). Aðstoðað verður við myndun sveita ef þess er óskað. Bridgedeild Skagfirðinga Spilað var í einum riðli þriðjudags- kvöldið 28. sept. hjá Bridgedeild Skagfirðinga. Hæstu skorinni náðu eftirtalin pör: 1. Ármann J. Lámsson- Rúnar Lámsson 188 1. Gunnlaugur Karlsson- Hlynur Garðarsson 188 3. Hallgrímur Hallgrímsson- Óskar Karlsson 176 • • Verð dærai: Nissan Sunny 3ja dyra, 1,6 bein innspfting 16 venlla, aflstýri, rafdrifnar rúðuvindur, samlæsingar á hurðum, vindskeið, útihitamælir, upphituð sæti og margt fleira. Kr. 1.193.000,- stgr. á götuna. Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 sími 91-674000 Næsta þriðjudag, S. október, verður spilaður eins kvölds tvímenningur og allt spilaáhugafólk velkomið. -ÍS Grovbr0ds blanding i-komsbrod med kefir lkg TILSÆT KUN VAND OG GÆR RÚG- 0G KORNBRAUÐSBLANDA Þú bakar hollt oggróft brauðfyrir beimilið Nú er tiekifierið til að reyna sig við brauðbakstur. ÍAMO rúg- og kombrauðsblöndunni er sérlega vönduð samsetning afþeim hráefnum sem þatftil að baka gimileg og holl brauð. Framkvamdin er einfold, alltfráþví aðþurfa aðeins að bteta vatni oggeri saman við innihaldpakkanna. Amo - spennandi möguleiki í matargerð!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.