Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1993, Page 44

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1993, Page 44
52 LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 3 nemar utan af landi óska eftir 3-4 herb. íbúð á góðum stað í bænum. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-811723. 3-4 herb. hús eða íbúð óskast til minnst 2 ára í nágr. Austurbæjarskóla. Greiðslugeta 40-42 þ. Skilvísar gr. Góð umgengni, reglus. S. 91-621327. 4 herbergja íbúð óskast til leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-3638. Einstaklingsibúð óskast til leigu sem fyrst, lítil 2ja herbergja íbúð kemur til greina. Góðri umgengni heitið. Sími 91-629508. Einstæður eldri karlmaður, algjör reglumaður, óskar eftir herþergi ejSa lítilli íbúð á leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3633. Ertu að leita að góðum leigjanda? Ung, barnlaus kona í góðri stöðu óskar eft- ir góðri 2-3 herb. íbúð miðsvæðis í Rvík, fyrir 1. nóv. S. 615835. Inga. Hjón með 2 ung börn óska eftir stórri íbúð á 104, 105, 108 svæðinu. Góð umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-30839. Karlmaður í fastri vinnu óskar eftir stúdíó- eða 2 herbergja íbúð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-3664. Leiguskipti. Óskum eftir 3 herb. íbúð í Keflavík eða nágrenni, helst með stór- um bílskúr, með möguleika á skiptum á 4 herb. íbúð í Rvík. S. 91-79172. Lítil íbúð óskast fyrir reglusamt par, helst í Breiðholti, greiðslugeta 25-27 þús. á mánuði. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-870182 e.kl. 19. Mjög reglusamt par óskar eftir ein- staklings- eða 2ja herb. íbúð. Erum við símann 91-38192 laugardag og sunnudag. Balli og Björg. Norðurbær Hafnarfjarðar. 4ra herb. íbúð óskast til leigu í Hafnarfirði. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-655144. Ung kona með 1 barn óskar eftir 2 herb. íbúð í Hafnarfirði á leigu í ca 1-2 ár. Öruggum greiðslum heitið, er reglu- söm. Uppl. í síma 91-642507. Gróa. Ungt par m/1 barn óskar eftir að leigja 3 herb. íbúð til lengri tíma frá 15. nóv. Greiðslug. 32 þ. á mán. Skilvísum gr. og reglusemi heitið. S. 91-31971. Ungur maður í fastri vinnu óskar eftir einstaklings- eða 2 herb. íbúð, greiðslugeta ca 25 þús. Uppl. í síma 91-679221. Víðir._____________________ Vantar allar stærðir ibúða til leigu, fyrir trausta leigutaka í Reykjavík, Garðabæ, Hafnarfirði og Mosfellsbæ. Ársalir - fasteignasala - sími 91-624333. Ábyggileg 38 ára kona með uppkominn son óskar eftir 3-4 herb. íbúð. Skilvís- um gr. ásamt góðri umgengni heitið. Greiðslug. 25-35 þús. S. 91-11136. íþróttakennari óskar eftir litilli 2 herb. eða einstaklingsíbúð á leigu frá 29. okt. í Kópavogi eða Garðabæ. Reglu- semi og öruggar greiðslur. S. 92-14920. 5 manna fjölskyIda óskar eftir 4-5 herb. íbúð til leigu í Grafarvogi. Upplýsing- ar í síma 98-33570. Arkitekt með fjölskyldu vantar 3-5 herb. íbúð, helst á svæði 104. Uppl. í síma 91-678171. Óska eftir 2-3 herbergja ibúð i Reykja- vik. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3683. Óskum eftir 3 herbergja ibúð til leigu miðsvæðis. Öruggum greiðslum heit- ið. Uppl. í síma 91-73882. Arnar. Óskum eftir litlu, ódýru húsnæði, t.d. bílskúr, sem fyrst. Vinsamlegast hringið í síma 91-642694. Kópavogur. Óska eftir 2-3ja herb. íbúð. Uppl. í símum 91-641953 og 91-43498. ■ Atvinnuhúsnæói 30 mJ húsnæði fyrir verslun, iðnað, skrifstofu eða annað til leigu í Laug- arneshverfi. Til sölu timbur, 250 m, 1x6". Upplýsingar í síma 91-36125. Austurstræti. Nokkur samliggjandi skrifstofúherbergi á besta stað til leigu. Stærð ca 100-200 m2 alls. Hafið samb. v/DV í síma 91-632700. H-3672. Skrifstofuhúsnæði í boði. Meðleigjandi óskast að 2 herb. skrifstofuhúsnæði á góðum stað í miðbæ Rvíkur. Uppl. gefhar í síma 19099 m. 10 og 15 v.d. Þjónustufyrlrtæki óskar eftir ca 60 m2 skrifstofuhúsnæði til leigu, helst á svæði 101 í Reykjavík. Hafið samband við DV í síma 91-632700. H-3637. BÍLAÞVOTTUR Handþvottur og bón frá kr. 600. Skipholti 11-13, sími 19611 (Brautarholtsmegin) Ársalir - fasteignasala - 624333. Atvinnuhúsnæði til leigu í einingu frá 50-2500 m2 víðs vegar á höfuðborgar- svæðinu. Ársalir - sími 91-624333. Óska eftir að taka á leigu ca 40-50 mJ húsnæði með innkeyrsludyrum. Á sama stað er til sölu Toyota Corolla, árg. ’82. Uppl. í síma 91-674002. 40-80 m1 atvinnuhúsnæði til leigu. Upplýsingar í símum 91-30585 og 9513185.____________________________ Höfum til lelgu 150-180 m3 húsnæöi í Ármúlanum á góðum stað. Uppl. í síma 91-687900. Óska eftir atvinnuhúsnæði undir léttan bílaiðnað. Uppl. í síma 985-27327, e.kl. 18 í síma 91-814826. ■ Atvinna í boði Heimilisaðstoð óskast. Fjölskylda í Seljahverfi, útivinnandi hjón og ungl- ingar í skóla, óskar eftir „húsmóður á heimilið" 4 tíma á dag, 5 daga vik- unnar. Einungis þrifin, reglusöm og áreiðanleg manneskja kemur til greina. Uppl. í síma 91-684412. Hárgreiðslustofa í Hafnarf. óskar eftir hressum meistara/sveini til að leigja stól frá 1. nóv. Einungis vön mann- eskja kemur til greina. Umsóknir sendist DV f. 15.10, merkt „Hár-3680“. Fyrsta vélstjóra vantar á 130 lesta tog- bát frá Vestmannaeyjum. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3660._____________________________ Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Hársnyrtifólk, athugið. Stóll til leigu á hársnyrtistofu í Kópavogi. Sann- gjamt verð. Upplýsingar í síma 91-40482 e.kl. 19. Kleinuhringjagerð til sölu. Gullið tæki- færi í atvinnuleysinu. Hafið samband við auglþjónustu DV í síma 91-632700. H-3675._____________________________ Sölufólk óskast um land allt. Saia í heimahúsum og á vinnustöðum. Fjöl- breytt vöruval. Góðir tekjumöguleik- ar. Svör sendist DV, merkt „HS-3451". Sölumenn. Þurfum að bæta við okkur nokkrum sölumönnum, góð verkefni, góð aðstaða. Uppl. um helgina og næstu daga kl. 141-16 í s. 91-28787. Ráðskona óskast i mötuneyti úti á landi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3684. Hlutabréf til sölu i Sendibilum hf., 3x67. Upplýsingar í síma 91-32465. ■ Atvinna óskast 18 ára stúlku vantar vinnu með skóla í Rvík, eftir hádegi, á kvöldin og um helgar. Hefur reynslu af afgreiðslu- störfum, m.a. sjoppu, bakaríi og blómabúð, flest kemur til greina. Er reyklaus. Hafið samband við augl- þjónustu DV í síma 91-632700. H-3653. 21 árs, stundvis og reglusöm, útskrifuð úr VI 1992 sem verslunarmennta- kandídat. Er jákvæð og hef reynslu af afgreiðslu og sölustörfum. Með- mæli ef óskað er. Sími 650155 til kl. 20. Tennfskennari, viðurkenndur af NTA. US International, óskar eftir starfi sem kennari m/bæði börn og fullorðna (í skólum, heilsuræktarstöðv. o.s.frv.) Dian Valur, Njálsgötu 32, s. 91-12117. Herbergi. Kona um sextugt, reyklaus og heiðarleg, getur veitt létta heimil- isaðstoð eða t.d. afgr. gegn góðu herb. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-3654. Reglusaman 34 ára fjölskyidumann vantar atvinnu nú þegar. Er ýmsu vanur, vinna utan Rvíkur kæmi til greina. Meðmæli. S. 91-681207 e.kl. 19. Tek að mér heimilisaðstoð, helst í Laugarneshverfi eða nágrenni. Uppl. í síma 91-31501. Vélavörður óskast á linubát með beitn- ingavél sem rær út frá Vestfjörðum. Uppl. í síma 985-22364. 20 ára rafvirkjanemi óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Sími 91-77943. ■ Bamagæsla Vantar ykkur barnapössun? Ég er dagmamma og hef leyfi frá Dagvist barna. Ég bý á Langholtsvegi og hef laust pláss allan daginn. Upplýsingar í síma 91-682731. Halló, mömmur og pabbarl Dagmamma með leyfi í Reyrengi er með laus pláss, allur aldur kemur til greina. Uppl. í sima 91-675372. ■ Ræstmgar Fimm stjömu þrif. Tími ykkar er dýrmætur. Við erum 2 hörkuduglegar og reyklausar, vanar þrifúm á hótelum, gistiheimilum og í heimahúsum. Alltaf hreint og fínt. HF. Símar 91-18385 og 91-624363. Reglusöm 21 árs stúlka tekur að sér þrif í heimahúsum, er vön. Hefur góð meðmæli ef óskað er. Áhugasamir hafi samband í síma 658114. Get bætt við mig ræstingum í heima- húsum, er vön, meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-811667. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Fjármálaþjónusta. Aðst. fyrirtæki og einstaklinga við endurskipulagningu fjármála, áætlanagerð, samninga við lánardrottna o.fl. Bjöm, s. 91-19096. Veislur. Allt í sambandi við kaldan mat, kalt borð, brauðtertur, snittur. S. 75871 e.kl. 19 á kv. Geymið auglýs- inguna. Ingibjörg smurbrauðsdama. ■ Emkamál Huggulega, unglega 62ja ára ekkju langar að kynnast góðum og glaðleg- um manni á svipuðum aldri sem félaga í skemmtana- og félagslífi. Verður að hafa menningarleg áhugamál. Svör óskast send til DV, merkt „Escort 3650“. Vel menntuð rússnesk stúlka, 29 ára, hæð 173 cm, 57 kg, með fjölda áhuga- mála, óskar eftir að kynnast manni í giftingarhugleiðingum. Vinsamlegast sendið svarbréf á ensku til DV, merkt „R-3678".__________________________ Myndarl. maður um fertugt, býr einn í einbýlish., á hesta og er mikill hesta- maður, vill kynnast konu á aldrinum 25-45 ára sem félaga. Bréf send. DV, m. „Trúnaður 3668“. Mynd æskileg. Karlmenn og konur. Höfum á skrá kon- ur og karla sem leita varanlegra sam- banda. Þjónusta fyrir alla frá 18 ára aldri. 100% trúnaður. S. 91-870206. 2 hressir félagar óska eftir að kynnast 2 hressum stúlkum 20-30 ára með ást- arsamb. í huga. Áhugamál ýmiss. Svör send. DV, merkt „Tveir hressir 3643“. 58 ára kona óskar að kynnast heiðar- legum, reglusömum manni. Svcjr sendist DV, merkt „3676“. ■ Kennsla-námskeiö Gítarkennsla. Kenni á rafgítar og kassagítar: blús, rokk, djass, klassík og fleira. Jóhannes Snorrason, sími 91-643694. Silkimálun. Vatnslita- og olíumálun, myndverk úr tuskum. Byrjendur velkomnir. Upplýsingar gefur Björg í síma 91-611614._______________ Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. íslenskumælandi erl. kona tekur að sér ódýra ensku-einkakennslu, þýðingu og skrift verslunarbréfa. Sveigjanl. tími. Amal Qase, s. 91-629421 e.kl. 18. Saumanámskeið, 6 skipti, 4 klst. í einu. Aðeins þrjár í hóp. Faglærður leið- beinandi. Uppl. í síma 91-10877. ■ Spákonur Aðeins fáeinir tímar lausir fyrir jól. Skyggnigáfa - dulspeki. Bollalestur, spilalagnir, vinn úr tölum,_ les úr skrift, lít í lófa, ræð drauma. Áratuga- reynsla ásamt viðurk. Upptökutæki og kaffi á staðnum. Sel snældur. Tímapant. í s. 50074, Ragnheiður. Spákona skyggnist j kúlu, kristal, spáspil og kaffibolla. Hugslökun og einn símaspádómur fylgir ef óskað er. Tilboðsverð fyrir alla. Ef þú ert úti á landi og kemst ekki til mín spái ég símleiðis. Sími 91-31499. Sjöfn. Er framtiðin óráðin gáta? Viltu vita hvað gerist? Komdu, ég spái fyrir þér. Sími 91-674817. ________________ Spái í bolla. Uppl. í síma 91-627892. Geymið auglýsinguna. ■ Hreingemingar Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, bónun, allsherjar hreingern. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Oryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Ath., JS hreingerningaþjónusta. Almenn teppahreinsun og bónvinna fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, s. 624506. ■ Skemmtanir Mannfagnaðir. Höfum notalega krá fyrir 10-50 manns. Kampavínslagaður fordrykkur, rjómalöguð sjávarrétta- súpa, heilsteikt nautafillet m/rjóma- piparsósu og koníakslöguð súkkulaði- mousse á kr. 2.000 f. manninn. Sími 91-685560 og 683590. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Tónlist við allra hæfi. Bókunarsími 91-682228. ■ Veröbréf Fasteignatryggð skuldabréf með góðum greiðendum, 4x500.000, 2x400.000 og eitt 2 millj. kr. Nafn og símanúmer sendist DV, merkt „R 3686“. Lífeyrissjóðslán til sölu, 1200 þús. Tilbúið til afgreiðslu strax. Uppl. í síma 91-78372. Kristín. ■ Framtalsaðstoö Skattuppgjör og ráðgjöf, skipulagning og færsla bókhalds. Állt unnið af við- skiptafræðingi með reynslu. Bók- haldsmenn, þórsgötu 26, s. 91-622649. ■ Bókhald Bókhaldsþjónusta og vsk-uppgjör. Yfir 20 ára reynsla í færslu tölvubókhalds. Ódýr og góð þjónusta. Kórís hf., sími 91-687877. ■ Þjónusta Eftirgrennslan, „Private investigation". Tökum að okkur eftirgrennslan og rannsóknir ýmiss konar fyrir einstakl- inga og fyrirtæki. Tryggjum vandaða vinnu og algjöran trúnað. Erum vel tækjum búnir. Höfum þekkingu og reynslu á þessu sviði. Fyrirspumir sendist i Box 456, 202 Kópavogur. England - ísland. Vantar ykkur eitt- hvað frá Englandi? Hringið eða faxið til okkar og við leysum vandann. Finnum allar vörur, oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908. Umboðsm. á íslandi í s. 92-11900/92-27118, fax 92-11910. Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir á steypu- og sprunguskemmdum, einnig sílan- böðun og málningarvinnu. Gemm föst verðtilboð. Vönduð vinna, sanngjarnt verð. Háþrýstitækni hf., símar 91-684489 og 985-38010.____________ Húseigendur og forráðamenn fasteigna. Tek að mér að gera upp gömul hús auk nýsmíði. Einnig glugga-, hurða- og þakviðgerðir ásamt parketlögnum o.fl. Ragnar Sveinsson húsasmíða- meistari, s. 91-667614 og 984-58914. Pipulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. Lagnir inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslu- lagnir. Reynsla og þekking. S. 91-36929, 641303 og 985-36929. Alhliða húsaviðgerðir. Trésmíði, málning, múrverk. Vönduð vinna, fagmenn vinna verkin. Tilboð, timavinna. S. 655055, fax 655056. Loksins! Loksins! Loksins! Loksins! Kís- ilhreinsa vaska, baðkör og sturtu- botna. Verður sem nýtt. Fljót og góð þjónusta. Ómar, s. 870446 eftir hádegi. Málning er okkar fag. Leitið til okkar og við gerum tilboð í stór og smá verk. Málarameistararnir Einar og Þórir, s. 91-21024, 91-42523 og 985-35095. Tveir trésmíðameistarar með mikla reynslu í alls kyns trésmíði geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 91-50430 og 91-688130v_____________ Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki trésmiða og múrara. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum, vönduð vinnubrögð. Uppl. í símum 91-641304 og 985-36631. ■ Innrömmiin • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Nýtt úrval sýrufrí karton, margir lit- ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Málverk e. Atla Má. ísl. grafík. Opið 8-18, laugard. 10-14. S. 91-25054. • Listmunahúsið, Tryggvagötu 17, Rvk. Gott úrval af íslenskri myndlist. Bjóð- um einnig innrömmun. Mikið úrval efnis. Opið laugd. 14-18. S. 621360 ■ Garðyrkja____________________ Alhliða garðyrkjuþjónusta, hellulagnir, trjáklippingar, garðúðun, lóðastand- setningar o.fl. Halldór Guðfinnsson garðyrkjum., sími 31623. Túnþökur - tilboðsverð - s. 91-643770. •Hreinræktaðar úrvals túnþökur. • 35 ára reynsla tryggir gæðin. Túnþökusalan sf. Visa/Euro. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, sími 17384, 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny ’93, s. 681349, 985-20366. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. Sími 76722, bílas. 98521422. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi ’93, s. 74975, bílas. 985-21451. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny ’91, s. 51868, bílas. 985-28323. Páll Andrés Andrésson, Nissan Primera, s. 870102, bílas. 985-31560. Ökuskólinn í Mjódd auglýsir. Aukin ökuréttindi á leigubifreið, vörubifreið, hópbifreið. S. 670300. Get bætt við nemendum í ökunám. Pantið strax til að komast að. Það bíður eftir þér plusssæti í rauðri Toyota Corolla Lb. 1600i, árg. 1993. Öll þjónusta sem fylgir ökunámi. Visa/ Euro. Ökukennsla Snorra. Símar 985-21451 & 91-74975. 653808. Eggert Þorkelsson. 98534744. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744,653808 og 984-58070. 687666, Magnús Helgason, 98520006. BMW 518i ’93, ökukennsla, bifhjóla- kennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro, greiðslukjör. Símboði 984-54833. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD, góð kennslubif- reið. Tímar samkomulag. Ökuskóli, prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Éngin bið. S. 72493/985-20929. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Öku- og bifhjólakennsla. Breytt kennslutil- högun sem býður upp á ódýrara öku- nám. S. 91-77160 og bílas. 985-21980. ■ Tilbyggmga Dokaborð til leigu. Dokaborð, zetur og loftastoðir til leigu og sölu. Þakrenn- ur kr. 391 m, niðurföll kr. 430 m. Alhliða blikksmiðja. Gemm tilboð í smærri og stærri verk. Breiðfjörðs blikksmiðja hf., Sigtúni 7, s. 91-29022. Ca 90 m (240 m1) mótaflekar til sölu. Til sölu notaðir mótaflekar, ca 90 m í einföldu byrði, eða 240 m2, ásamt miklu af fylgihlutum. Verð mjög hag- stætt, kr. 600.000 + vsk. S. 92-16061. Allar gerðir verkfæra til húsbygginga til leigu og margt fleira. Höfðaleigan hf., áhalda- og vélaleiga, Funahöfða 7, sími 91-686171. Notuð bilskúrshurð, ca 2,60x2,30, með körmum og öflugum járnum, til sölu. Er í góðu ástandi, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-71833. Þykktarhefill, verðh. 30.000, Electra veltisög, verðh. 90.000., setur fyrir mótauppslátt, ca 1000-1200 stk., verð 35 kr. stk. Uppl. í síma 91-75599. Ódýrt þakjárn. Framleiðum þakjárn eftir máli, galvaniserað, hvítt og rautt. Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, sími 91-45544. ■ Húsaviðgerðir Gerum upp hús, utan sem innan. Járn- klæðningar, þakviðg., sprunguviðg., gler, gluggar, milliveggir o.fl. Vanir og vandvirkir menn. S. 24504/643049. ■ Ferðalög Á ferð um Borgarfjörð. Saumaklúbbar, athugið! Að Runnum er glæsileg gisti- aðstaða, heitur pottur - gufubað. Tilboðsverð fyrir hópa. Blómaskálinn, Kleppjárnsreykjum, sími 93-51262 og hs. 93-51185. ■ Vélar - verkfæri Til sölu mulnings- og flokkunarvélasam- stæða til steinefhavinnslu ef viðun- andi tilboð fæst. Einnig Fiat Allis FR-20 hjólaskófla, árg. '88, og PVC rör, 160 mm, á góðu verði. Vs. 97-11717 og hs. 97-11192. Unnar Elisson. Ónotaður 130 ampera CEM rafsuðu- transari til sölu, selst ódýrt. Uppl. u síma 91-52580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.