Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1994, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1994, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1994 Stuttar fréttir Utlönd Höfdwidbrögd Tilraunir franskra stjórnvalda til að setja innflutningsbann á fisk hafa vakið hörð viðbrögð. Hefur verið í felum ifimmár Fixnm ár eru nú liðin síöan Ayatollah Kho- meiní kvaö upp dauöadóm yfir rithöfundinum Salman Rus- hdie fyrir að skrifa bókina Söng\'a satans. 200 farast í fellibyl Um 200 manns fórust í fellibyln- um sem reið yfir Madagasgar í siðustu vilcu. Rándýrir miðar Miðinn á tónleika, sem Pava- rotti heldur á Spáni 18. mars, kostar um 65 þúsund krónur. Fá ekki að veiða kópa Norskir selveiðimenn fá ekki að veiða kópa í ár, samkvæmt norskum kvótalögum. 14rónarurðuúti 14 rónar urðu úti i miklum kuidum sem geisað hafa í Moskvu. Eignaðist tvibura 52 ára 52 ára gömui kona á Ítalíu, sem hafði lengi reynt að eignast bam án árangurs, eignaðist tvibura. Vísað úr landi Norðmenn vísuðu tólf Amerík- önum úr landi fyrir að ætla að efna til mótmæla gegn fóstureyð- ingum i Lillehammer. Heimsóttifangeisið Nelson Mandela fór í heimsókn í fangelsiö á Robben Island þar sem hann eyddi um þriðj- ungi ævi sinn- ar fyrir að beijast gegn aðskilnaðarstefn- unni. Heimsóknin fékk mjög á hann og vakti upp margar óþægi- legar minningar. Kaþólikkar mótmæla Kaþólska kirkjan mótmælir ályktun Evrópuþings um að ieyfa samkynhneigðum að giftast og ættleiða böm. Hef nd fyrir gamalt morð Drápiö á „Mad I)og“, McGlinc- hey, var hefnd fyrir morö sem hann framdi fynr 10 árum. Reuter Erlendar kauphaUir: Lækkunáflest- umvísitölum Hlutabréfavisitölur í helstu kaup- höllum heims hafa flestar lækkað frá því fyrir viku. Þegar bandaríski seðlabankinn tilkynnti vaxtahækk- anir sl. mánudag lækkuðu nokkrar vísitölur verulega en síðan þá hafa þær aðeins hækkað. Fleiri seðlabankar hafa verið að boða vaxtabreytingar sem áhrif hafa haft á hlutabréfaviðskipti. Má þar nefna Seðlabankana í Bretlandi og Frakklandi. Reyndar eru litlar líkur taldar á vaxtabreytingum í Frakk- landi og horfur á betra efnahags- ástandi. Þetta gæti aukið hlutabréfa- viöskipti þar. Undanfama viku hefur engin vísi- tala, sem er í grafinu til hhðar, náð sögulegu hámarki heldur sigla þær flestarlygnumsjó. Reuter/-bjb Clinton og Jeltsín ræða um Bosníu: Jeltsín kvefað- Staðráðnir í að stöðva stríðið istogheldursig heimavið Borís Jeltsín, forseti Rúss- lands, 'fékk slæmt kvef eft- ir heimsókn sína til Georgiu á dögunum og heldur sig nú á sveitasetri sínu þar sem hann ætlar að halda Bosniu-Serbi i hæðunum við Sarajevo með Strela M2 flugskeyti til að granda flugvélum. Simamynd Reuter Clinton Bandaríkjaforseti og Borís Jeltsín, forseti Rússlands, ákváðu í gær að Bandaríkin og Rússland myndu gegna mikilvægu hiutverki við að binda enda á blóðsúthelling- arnar í Bosníu. Clinton haíði reynt að ná í Jeltsín í gegnum síma í meira en 48 tíma til aö ræða úrslitakosti NATO um að loftárásir yrðu hafnar ef Bosníu- Serbar myndu ekki fjarlæga vopn sín frá nágrenni Sarajevo. Clinton náði loks í Jeltsín í gær og símtalið stóð yfir í um 30 mínútur og samkvæmt upplýsingumn frá Hvíta húsinu fór mjög vel á með þeim. Þeir voru báðir staðráönir í að finna lausn á vandamálum Bosníu með öllum thtækum ráðum og ákváðu að talast fljótlega við aftur. Reuter Sakaði mann um kynferðis- afbrot Félagsmálaráðherra Dana, Bente Juncker, sagði af sér emb- ætti í gær eftir að hafa verið harð- lega gagnrýnd fyrir að ásaka for- stöðumann á stofnun fyrir and- lega fatlað fólk um að hafa mis- notað vistmenn kynferðislega. Juncker er sökuð um að hafa komið upplýsingum til fjölmiöla um að forstöðumaðurinn hafi misnotað átta vistmenn kynferð- islega þegar hann dvaldi með þeim í sumarhúsi árið 1990. Forstöðumaöurinn, sem um ræðir, er mið-demókrati og var skipaður í stöðuna af forsætis- ráðherra Dana, Poul Nyrup Ras- mussen. Hann hefur staðfastlega neitað þessum ásökunum sem hann segir algerlega úr lausu lofti gripnar og hefur ákveðið að fara í mál við Juncker th að hreinsa mannorð sitt. Juncker hefur aldrei sagt opin- berlega að maðurinn væri beint sekur en hins vegar sagst gera fastlega ráð fyrir því. Þessar ásakanir Juncker án þess að hafa nokkrar sannanir til stuðnings máh sínu vöktu einmitt harða gagnrýni í Danmörku og urðu á endanum til þess að Juncker sá sér ekki annað fært en að segja afsér. Reuter Hundruð Kinverja i Kambódíu flykktust I musteri til að fagna komu nýs árs i Kina, árs hundsins. Þessi litla stúlka, sem var i sínu fínasta pússi í tilefni dagsins, virðist ekki kippa sér upp við að sjá alla betlarana í kringum sig. Símamynd Reuter áfram vinnu sinni. Jeltsín er að undirbúa sig fyrir fund sem hann á með forsætis- ráðherra Breta, John Major, í Moskvu í næstu viku. Jeltsín sætir miklum þrýstingi frá iðnaðar- og landbúnaðarstétt- um landsins sem vilja aukinn stuðning til íramleiðslu á meðan vestrænar íjármálastofnanir vilja takmarka stuðning sinn til aö halda verðbólgunni og tekju- hallanum niðri. Teiknarinn Jack Kirby Jack Kirby, sem er þekktastur fyrir að hafa teiknaö Kóngulóar- manninn, dó úr hjartaslagi ný- lega á heimih sinu í Los Angeles. Hann var 76 ára gamall og hafði verið veikur um tima. Kirby fæddist á Manhattan og var skiröur Jacob Kirtzberg en breytti nafninu seinna í Jack Kirby. Hann byrjaöi ungur að teikna og starfaði með rithöfund- inum Joe Simon í New York í um 15 ár. Saman sköpuðu þeir t.d. teikni- myndafígúruna kaptein Ameríku sem kom fyrst fram á sjónarsvið- ið rétt fyrir seinni heimsstyrjöld- ina og átti að tákna baráttuvilja Ameríkana. Frakkar útvega Svisslending- um heróín Frakkar, sem hafa unnið ötul- lega að þvi að vinna á eiturlyfja- vanda í landinu, útveguðu Sviss- lendingum 15 kíló af heróíni á síðasta ári. Efnið var framleitt af ríkisfyrirtæki í Frakklandi og er notað til að dreifa til eiturlyfja- sjúklinga í Sviss sem eru í sér- stakri tilraunameðferð. Það var hehbrigðisráðuneytiö í Frakklandi sem óskaði eftir þvi að efhið yröi framleitt og eitur- lyfiaeftirhtið sem sá um aö koma þvi th hehbrigðisyfirvaida i Sriss. Ekki hefur verið gefið upp fyrir hvaða verð Svisslendingar fengu heróínið en þeir ætla að nota það til að dreifa í smáum skömmtum á meðai eiturlyfjasjúklinga sem eru í sérstakri læknismeðferö. Hlutabréfavísitðlur í kauphölluml Tilræðiðtengt við sendiráðin Morðthræðið við förseta Ir- ans. Akbar Rafsanjavi, fyr- ir stuttu, þegar maöurskautað forsetanum, hefur valdið mikihi ókyrrð á meðal ráðamanna í íran og nú hefur verið skýrt frá þvi að mað- urinn, sem var handtekinn fyrir thræðið, tengist erlendum sendi- ráöum í Teheran. íranska fréttastofan IRNA skýrði frá því að tilræöismaöur- inn hefði komið inn í helgidóm- inn þar sem Rafsanjari var að halda ræðu i tilefni af 15 ára'af- mæli írönsku byltingarinnar áð- ur en almenningi var hleypt þar Ínn. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.